Þjóðviljinn - 20.01.1953, Síða 6

Þjóðviljinn - 20.01.1953, Síða 6
b) — I>JÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. janúar 1953 Þa<$ er aldrei neift handa mér! Já, en þessir kjólar eru aJls ckki fyrir minn vöxt, er al- gengt neyðaróp meðal kvenna, sem ekki era lengur kornungar og í leit að nýjum kjól. Og það stendur á sama, hvort lit- ið er í tízkublöðin eða búðar- glugga. Ef búnir eru til svo- nefndir „frúaiikjólar", eru þeir oft ósmekklegir og ljótir og það er alls ekki nauðsjmlegt. Það er hægt að búa til kjóla á iþrekvaxnar konur. Auðvitað getur kona, sem er komin af æskusíkeiði og er ekki lengur tággrönn, ekki farið eftir öll- um duttlungum tízkunsiar, en engin ástæða er til þess að harma það. Ef konan er of svér, og það er algengasta vandamálið, skiptir mestu máli að reyna að sýnast grennri og várást allt sem undirstrikar gildleikann. Þrekvaxin kona á að forðast rósótta kjóla og og víðar ermar, sem aðeins vekja meiri athyli á vaxtargöll- unum. Fullorðna konan þarf að leita að látlausum sniðum og það ■þurfa ekki endilega að vera Ijót snið. Það skiptir miklu máli að velja rétt efni og rétt- an lit, sniðið eitt ræður ekki úrslitum, þótt það sikipti miklu máli. Lítið á þessar þrjár fyrir- myndir. Fyrst er kjóll með sportsniði; það er snið sem jafnvel þreknustu konu er óhætt að velja sé.r. Ef hann er saum- aður úr svörtu efni og með bísalekum þversum á beru- stykkinu, er hann mjög grénn- andi. Krumsprangið sem saum- að er á berustykkið er fallegast að hafa úr svörtum herkúles- arbcadum; þau skera nægilega vel úr en eru þó’ ékki of á- Rðímagnstakmörkunin Iíl. 10,45-124«) Hafnarfjöröur og niigienni. - Reykjanes. Hlíðarnar. Norðurmýri, Rauðar árholtið, Tiinin, Teigarnir. íbúoar- tíverfl við Laugarnesveg áð Iílepps vegl og svæðið þar norðaustur af • Eftir hádegl (kl. 18,15-19,15) Austurbærinn og Norðurmýri, milli Snorrabrautar og Aðaistræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn- an. vel. Þetta er bæði hægt að nota sem hversdagskjól og sparikjól, eftir því hvemig efni er valið. Næsti kjóll er i tvennu lagi, og það er í rauninni hent- ugasta sniðið fyrir erfiðan vöxt. Víði jakkinn er hafður yfir þröngu pilsi, og einmitt vegíia iþess að jakkinn þylur þreknustu hluta líkamans, getur hver sem er leyft sér að vera í þröngu pilsi. Hægt er að hafa kjólinn tvílitan, dökkbláan með hvítum bryddingum og hvítri blússu, og ennfremur er hægt að hafa aUan búninginn einlit- an, bryddaðan samlitum herkúl- esarböndum. Ullargeorette er heppilegt í þennan búning. Þriðji kjóllinn er með flegnu, v-laga hálsmáli, sem fer þeim þrdknu svo vel, ekki sízt þeim sem hafa stuttan háls. ísetta, mynstraða framstykkið vekurá sér athygli og dregur úr breið- um mjöðmum. Skáhöllu vasa- lokin, sem setja á utarlega og skáhallt niður að hliðarsaum- unum, eru einnig grennandi. Loks eni ermamar framfyrir clboga og með dálitlum upp- slögum. Freistandi væri að hafa ermamar víðar eins og nú er miikið í- tízku, en þær em ekki heppilegar fyrir gild- ár konur og því er ráóiegra að halda sig við venjulegt erma snið. Kjóllinn væri fallegur úr dökkbláu efni nieð boðöngum úr dökkbláu efni með hvítum doppum. Eanfremur er hægt að nota þunnt, einlitt efni í boð- angana og sauma í það perlur eða pallíettur, með því móti getur þetta orðið snotrasti samkvæmiskjóll. stói-mynstruð efni. Sama máli gegnir um víða kjóla, við pils berandi. Kraginn er hvítur og ermin er rúmgóð skyrtuermi, sem er bæði þægileg og fer Hregiir tii ííðinda í Iran Cetraoeaórslit Úrslitin á laugard. voru mörg nokkuð óvænt og náðist þvi ekki betri árangur en 10 rétt- ir. Beztum árangri náði þátt- tálcandi í Reykjavík, 2 röðum með 10 réttuin og 10 röðum með 9 réttur á kerfi. Vinn:ng- ur hans verður 462 kr. Vinn- ingar skiptust annars þannig: 1. vinn. 96ikr. fyrir 10 ré.tta (8) 2. vitm. 27 kr. fyrir 9 rétta (57) Eftir jólahléið féll þátttakan nokkuð, en í síðustu viku jókst hún á ný um 1/10. Beinið vlðsklptaun yklcar til lælrra sem auglýsa í Þjðð- viljanum LEIDRÉTTIWG 1 sliákstöðumyndinni & sunnu- daglnn var eln villa, vantaði einn taíimanninn. Hér blrtist nú mynd ín rétt, en lesendur eru beðnlr velvirðingar á mtstökuiiurn. ABCDEFGH Framhald al 3. eíðu hann viti að þingið myndi ekki staðfesta. að getur iáðið úrslitum um framtið Mossadegh og Trans að trúarleiðtoginn aldurhnigni Aja- tolla Kashani hefur í þessu máli snúizt gegn forsætisi'áðherramuu. Ýmsir telja Kashani voldugasta mann Xrans. Hann er leiðtogi Fadajan Islam, samtaka stráng- trúaðra múhameðstrúarmanna. — Markmið þeirra er að útrýmo öllum áhrifum útlendinga og þá fyrst og fremst Vesturveldanna á iranskt þjóðlíf. Banamaður Rasm- ara var úr Fadajan Islam og þeg- ar þingið hafði gefið honum upp sakir á þeirri forsendu að íor- sætisráðherrann hefði fallið ó- helgur á verkum sínum, verið verkfæri erlendra afla, lét hann það verða sitt fyrsta verk að ganga á fund Kashani og þiggja blessun hans. í átökum almenn ings í Teherán við her og lög- x-eglu þá fáu daga í fyrrasumor, sem Sultaneh lafði við vöid, voru það áhangendur Kashani og flokksmenn hins vinstrisinnaða Tudehflokks sem úthclltu blóði sínu til að hefja Mossadegh til valda á ný. ■WTið jarðarför þeirra, sem fé'iu " fyrir her bg iögreglu i vi*- ureigninni, lýsti Kashani yfir að mynduð væri þjóðfylking Fadajan Islam og Tudehflokksins. Síðan hefur sifclJt gengið í sundur nieð honum og Mossadegh og nú er svo komið að Kashani, sem er formað- ur. neðri deildar Iransþirigs, hótár að' ueita áð 'bcra • undir átkvæðí kröfu Mossadegh um alræðisvaM: Hinir róttækari þjóðnýtingarmenn vilja heldur að olíuiðnaður lrans sé að mestu stöðvaður á.fram en að brezka o'íuauðmagnið fái aftur fótfestu í landinu en það myndi verða ef gengið yrði að siðustu tillögu Vesturveldanna. Er þar meðal annars lagt til að Ang!o Iranian skuli ásamt bandansk- um olíufélögum sjá um sölu ir- anskrar olíu á heimsmarkaðinum en í staðinn er Mossadegh heitið doilaragjöf í tóman ríkissjód lr- ans. ■BJtftir átökin í Teheran í fyrra- sumar, þegar Sultaneh hafði verið steypt, hélt Mossadegh rfttðu af svölum húss síns með þunyuir. ekka iog miklu táraflóði. Hann sagði þúisundunum, sem nylltu hann, að þær hef'ðu „bjargað þjóð- inni“. Um leið og -hann óakoöi þess að hafa fengið að deyja , i stað þess saklausa fólks, sern hér hefur beðið bana", féll for- sætisráðherrann í öngvit og var borinn endilangur inn af svólun- um. Ef Mossadegh gerist svo fífldjarfur að e'da grátt silfur við hinn ókvalráða Kashani geta atbui-ðir þessara júiídaga í Teher-1 an endurtekið sig fyrr en varir og þá verður hollara fyrir Mossa- degh að halda sig í rúminu ef hann vill ekki láta ósk sína um skjótan dauðdaga rætast. M.T.Ö. NEVIE SHUTE: ■ >» lé Hl jóSpípusmiSurinn Mæðuniar gæta þeirra ekki sem skyldi. Þær láta þau vera í dragsúg og svo tá þau hita“. Það fór samþykkiskliður um klefann. Howard sneri sér aftur að konumii. ,.Frú“, sagði hann, „haldið þér að þetta sé smitandi sem að henni er? Ef svo er þá skal ég fara út við næstu stöð. En sjálfur held ég að hún sé aðeins þreytt!“ Hvöss augu sveitakonunnar einblindu á haim. „Er hún með rauða díla?“ „Ég — ég held ckki. Ég veit það ekki“i. Það hnussaði í henni. „Fáið mér hana“. Hún seildist yfir til hans og tók Sheilu af honum, setti hana í kjöltu sér og færði hana úr kápunni. Með leiiknum handtökum losaði hún um föt barnsins og athugaði hana gaumgæfilega í bak og fyrir. „Hún er með enga díla“, sagði hún og lagfærði föt hennar. „En hún er með hita — vesalingurinn, hún er eldheit. Það er ekki rétt að ferðast með fárveikt bam, herra minn. Hún ætti að vera í rúminu“. Howard tók aftur við Sheilu; franska konan hafði eflaust. á réttu að standa. Hann þakkaði henni fyrir hjálpina. „Hún verður að fara í riimið strax og við komum til Dijon“, sagði hann. „Þarf hún að fara til læknis?“ Gamla konan yppti öxlum. „Það er ekld nauðsynlegt. Henni batnar ef hún fær eitthvað lyf frá lyfsalanum. En. þér megið ekki gefa henni vin. meðan liún ei’ með hitann. Vín hitar blóðið“. Howard sagði: „Eg slkil, frú. Hún má ekki fá vín“. ■ „Efkki einu sinni blandað með vatni eða kaffi“. „Nei. Má húai drekka mjólk?“ ,,Mjólk ætti ekki að saka hana. Margir segja að mjólk só hollari fyrir höm en vín“. Af þessu spunnust umræður um heilbrigðismál, sem entust alla leið til Dijon. Á stöðinni í Dijon úði og grúði af hermönnum. Howard tókst með miklum erfiðismunum að koma bömunum og far- angrinum út úr lestinni. Hann var með skjalatösku, ferða- tösku fyrir veiðiáhöldin; annar farangur hans ásamt tösku bamanna var skrásettur og á leið til Parísar. Hann þurfti að halda á Sheilu í fanginu og leiða Ronald og gat því ekki borið neitt af farangrinum; hann neyddist til áð skilja allt eftir á stöðvarpallinum og tróðst síðan með börnin tvÖ gegn- um mannfjöldann og að útganginmn. Á torginu fyrir framan stöðina vom ótal flutningabílar og hermenn i stórum stíl. Hann mjakaði sér áfram gegnum þröngina og að gistihúsinu, sem hann hafði áður dvalizt á, skelfdur og ringlaður yfir öllum þessum umbrotum í borg- inni. Hann komst inn á gistihúsið með börnin; stúlkan við skrifborðið þekkti hann aftur, en sagði honum að herinn hefði fengið öll herbergin. „En ungfm góð“, sagði hann. „Ég er með fárveikt bam“. Hann lýsti vandræðum síniun. Stúlkan sagði: „Þetta er mjög erfitt fjTÍr yður, monsieur. En hvað get ég gert?" Hann brosti ’ólega. „Þér getið farið og sótt forstöðukoa- una og ef til vill er hægt að finna eitthvert úrræði“. Tuttugu minútum síðar var hann húinn að fá lierbergi með stóm tveggja manna rúmi og bar fram afsalcanir við sárgraman franskan hermann, sem hafði fengið skipun um að fljdja itm á nágranna sinn. Herbergisþeman, þrekleg, hirðuleysisleg kona, tók til í herberginu. „Vesliagurinn litli“,-sagði hún. „Hún er dálítið lasin. En hafíð engar áhyggjur, monsieur. Hún hefur sjálf- sagt ofkælzt eða étið einhvem óþverra ofani sig. Hún verður orðin góð eftir tvo, þrjá daga. Þá verður hún orðiti fullfrísk aftur“. Hún lagfærði sængurfötin og geklc til Howards, sem sat á stól og hélt ennþá á Sheilu í fanginu. „Gerið svo vel, monsieur. Allt er tilbúið“. Gamli maðurinn leit á hana. „Þakka yður fyrir“, sagði hann kurteislega. A&vörun Frambald af 5. Síðu. hendinni fyrir rúmum 10 árum, hófum fána stéttarlegrar ein- ingar að hún og reistum fé- lagið úr rústum AB-manna og atvinnurekendaþjónanna og hófum það til þess fomstu- hlutverka sem það hefur síðan gegnt í íslenzkri ve.rkalýðs- hreyfíngu. Hafnarve rkainaður 88áSS8SSSSSSSS2SSS3SSSS2S8áSSSSÍS2SSS282SSS£;S2íí IHandaviiuiu- náiuskeið Mæðrafélagsins hefst 2. ( febrúar. ( Upplýsingaí í sima 5573 ( eða á Laugaveg 24 B. (

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.