Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 1
Flokksskóliim er í bvöld M. 8. á pórsgöíu 1 — cn ekki klnkkan 8,30 eins og venjulega. Miðvikudaguj- 21. janáar 1953 — 18. Argangur — 16. tölublað Bandarikin ætla að nota mótvirðissjððinn sem á- tytlu til frambúðarihlutunar um efnahagslíf Islands Eysteinn, Bjarni Ben. og Björn Ólafsson játa meS þögninni að Framkvœmdabankinn sé stofnaSur til að verða verk- fœri þeirrar ihlutunar Við íramhaldsumræður um Framkvæmdahank* ann í efri deild Alþingis í gær varð enn ljósara en áður hve ríkisstjórnin er aðþrengd í því máli. í svarræðu við ræðum Eysteins og annarra sem töluðu í fyrradag sýndi Brynjólfur Bjarnason fram á að ekki yrði lagður cinnar skilningur í ummæli Eysteins en að Bandaríkin krefðcst íhlutunar unt með- 2erð mótvirðissjcðsins til fzambúðar, það er að segja einnig eftir að fyrstu lánin era endur- greidd, að Framkvæmdabankanum. sem ætlað er að hala þetta fé til ráðstöfunar og ráðstafa því ásamt öðru fé til stórfjárfestingar í landinu, væri þar með fengið það hlutverk, að verða verkfæri Bandaríkjanna til þeirrar íhlutunar, sem næði til alls efnahagslífs landsins. Fór Brynjólfur þess á lcit aó Eysteinn skýrð! meiningu nm- mæla sinmi ef kér víeri ekki rétt skilið. Eysteinn kliistaði af athygli á ræðu Brynjólfs og krotaði niður sér til minnis. Þegar ræðu Brynjólfs laók gerði for- seti sýnilega ráð fyrir að Ey- ateinn tæki til máTs, en hann grúfði sig niður í blöð sín. Loks sleit forseti umræðum með unidrunarhreim í röddinni. Tveir aðrir ráðherrar, Bjarni Ben. og Björn Ólafsson hlust- uðu einnig á ræðn Brynjólfs, en hvorugur þeirra taldi ráð- Iegt að taka til máls. Brynjólfi veittist auðvelt að hrekja þau fáu atriði sem Ey- steinn og Bernharð Stefánsson, er var framsögumaður meiri- Bidsted slasast á sviði Þjóðleikhússins Það slys varð í Þjóðleikhús- inu í gær, rneðan sýning stóð á Grand Pas de Deux atriðinu úr Þymirósu, að Erik Bidsted, ballctmeistari, meiddist svo að flytja varð hann á spítala. Hann kom illa niður úr einu stökkinu og var helzt haldið, að hásin hefði slitnáð. Kona hans Lise Kæregaard hélt á- fram dansinum og stjómaði sýningunni það sem eftir var kvöldsins. Hina vegar féll að sjálfsögðu niður eindans Bid- Bteda í ballettinum Ég bið að heilsa og samdans þeirra hjón- anna. Sýningunni sem átti að verða í kvöld er aflýst og ekki að búast vi'ð að fleiri sýningar verði. hluta , fjárhagsnefndar, höfðu tínt sér til afsökunar. Hann ítrekaði að tilætlunin væri að fela þessum banka, 1 gær höfðu 100 þingmenn stjómarandstöðunnar flutt ræð ur gegn kosningalagafmmvarpi stjómarinnar síðan fimdur hófst á sunnudagsmorgun. Fréttamenn lýstu fimdinum svo í gær, a'ð allir í þingsaln- um svæfu, nema sá eipi sem héldi ræðu og þingskrifarar. Ræðumenn gættu þess að vekja einhvem félaga sinn, áður en þeir sofnuðu að lokinni ræðu, og tæki hanh svo við og þrum- aði yfir sofandi þingheimi. í sjálfum þingsalnum eru ekki aðrir en fulitrúar stjóm- arandstöðunnar, stjómai'þing- mennirnir sita i hliðarherbergj- um, en stjómin er viðbúin að láta vekja þá alia á auga- bragði, ef stjómarandstaðan skyldi bera fram tillögu um frávísun frumvarpstns. Til verkfalla kom tun alla Italiu í gær og voru þau boð- uð af ítalska Alþýðusamband- inu í mótmælaskyni við kosn- ingalagafrumvarpið. Togliatti, formáður Italska kommúnistaflokksins, hefur boðið de Gasperi-stjóminni að stjómarandstaðan skuli draga til baka allar breytingartillög- ur sinar við frumvarpið, en Framkvæmdabankanum, geysi- mikið vald, drottnunarvaid í efnahagslífi þjóðarinnar. Afsíkipti Bandaríkjamanna af þessu frumvarpi , væru mikiu meiri en svo að leitað hefði verið ráða hjá þeim, eins og Bemharð vildi vera láta. 1 grektargerð frumvarpsins stæði að það sé í meginatriðum samið af gjaidkera Álþjóðabankans bandaríska, síðan þýtt á ís- lcnzku (og þó ekki gleyrnt að taka fram í 1. gr. hvað bankinn héti á ensku! — Gísli Jónsson taldi þetta óviðkunnanlegt I ís- lenzkum lögttm, betra hefði ver- ið að láta þama standa nafn bankans á latínu sem væri virðulegra tungumál en enska). í greinargerð er ríkisstjómin einnig hreinskilin um hvers vegna bankinn er stofnaður. Þar segir: „Kýs hann (þ. e. Al- þjóðabaníkinn) því heldur að lána slíkt fé fyrir milligöngu stofnunar, sem getur rækt það hlutverk, sem Alþjóðabankinn annars telur sig eiga að rækja gagnvart lántakanda". Það fer 'þvi ekki milli mála þær skipta þúsundum og hætta málþófinu, ef stjómin fellst á að leggja frumvarpið undir •þjóðaratkvæðagreiðslu. ii5 í Washington 1 innsetningarræðu Eisen- howera kom ekkert nýtt fram. Mikil] f jöldi manna var kominn til Washington til að taka þátt í hátíðarhöldunum og vera við- staddir hina sögulegu at.höfn. Þótt fögnuðurinn væri mikill í gær, þá komu samt þær frétt- ir frá Washington sem bám með sér að erfiðleikar mundu mæta Eisenhower þegar á fyrsta starfsdegl hans í em* bættinu. Öldungadeildin stað- festi i gær útnefningu Eisen- hotvers á átta mönnum í há stjómarembætti. A listann ivantaði nafn Charies E. Wil- sons framkvæmdastjóra mesta auðhrings veraldarinnar, General Motors, en hann hefur að hér er beinlínis orðið við kröfu iiins bandaríska Alþjóða- banka, skapað verkfæri sem fjármálaöfl Bandarfkjamta geta tre>-st til að fraiukvæma íhlut- un sína í efnahagslif íaletidinga. Eysteinn sagði að bannað væri að selja hlutabréf Áburð- arverksmiðjtmnar. En í frum- varpinu segir að ekki megi selja 'þau nema samþykki Al- Framhald á 6. siðu. Eisenltower skipað lándvama- ráðherra. Útnefning hans var til athugunar í deildinni þegar í síðustu viku, en ákvörðun um hana var Jtá frestað vegna þess áð raddir vont um að útnefn- ing Wilsons bryti i bága við stjómarskrána. Stjórnarskrárákvæði það sem hér um ræðir segir, að enginn sem hagsmuni á í fyrirtæki sem ríkið hefur viðskipti við megi gegna stjóraarembætti. Wi’son er einn höfuðhluthafinn í General Motors. á þar hluta- ,bréf að nafnveröi 2.5 millj. dollara, og hann hefur hing- aðtil neitað að losa sig við þessi hlutabréf. Hann hefur Kvenfélag sósíalísta ; (heldnr aðalfund n. k.1 ( ilmmttulag kl. 20.30 að Þórs-' i j götn 1. j Dagskrá: j ) 1. Venjuleg aðalinndar- f ( störf. ( \ 2. Næstu verkefni. \ j 3. Sameiginleg kaffi- j j drykkja. j Stjórnin. ) Dómar í Sofia Dómstóll i Sofia kvað í gær upp dóm yfir 10 njósnurum Bandarik jauna. Höfuðpaurinn var dæmdur til dauða, en hinir fengu 18 mán. til 20 ára fangelsi. um landvarnamál og einnig verður að staðfesta útnefningu hans, á, að fyrirtækið hafi lof- áð honum 600.000 dollara arði af þessum hlutabréfum I næstu 4 ár, auk þass sem félagið borgar honum rífleg eftirlaun. Um leið lýsti hann yfir: „Hagur General Motors er hag- ur landsins og hagur lands- ins er hagur General Motors". Ætlunin er, að má] Wilsona verði afgreitt í öldungadeild- inni i dag. RepubUkanar hafa meirihluta í deildinni og ættu þannig að vera vissir um að geta fengið útnefninguna stað- festa, en óstaðfestar fregnir i gær hermdu, a'ð einstakir þingmenn repúbliJtana mundu snúast. á móti flokksstjóminni og greiða atkvæði gegn út- néfningu Wilsons, ef hann þrjóskast við að hlita ákvæð- Fulltrúaráðsfundur í Sósiailstafélsgi Reykjavfkur verður haldinn að Þórsgötu 1 kl. 0 í kvöld. — Aríðandi mál á dagskrá. Stjómln. bent þingnefndinni sem f jallar um stjömarskrarinnar. Allur þmgheimur sef ur eftir sextíu stunda fund Fundur stóð emi í gærkvöld í neðri deild ítalska þings- ins, og hafði þá staöiö samfleytt í tvo og hálfan sólar- hring. Búizt var við að hann mundi standa í alla nótt. Ilinr. nýi forseti Bandaríkjanna Dwight D. Eisenliower og vara- forsetinn Richard Nixon. Hafnar öldungadeild Bandaríkjaþlngs utnefningu Wilsonssem ráðherra? Eisenhower sór embœttiseiS sinn i gœr Klukkan hálf fjögur í gær samkvæmt íslenzkum tíma sór hinn nýi forseti Bandaríkjanna Dwight D. Eisen- hower embættiseið sinn á tröppum fyrir framan þinghús-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.