Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 m)j ÞJÓÐLEIKHÚSID Listdanssýning Ballettinn „Ég bið að heilsa" o. fl. — Sýningin í kvöld fellur niður vegna slyss. — Seldir að- göngumiðar endurgreiddir í miðasölunni. TOPAZ Sýning fimmtudag kl. 20.00. Skugga-Sveinn Sýning föstudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin kl. 13. 15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. — Simi 80000. Rekkjan Sýning að Hlégarði í Mosfells- sveit. Laugard. 24. jan. kl. 20. 30. —- Aðgöngumiðar við inn- ganginn. — Ungmennafélags- húsinu í Keflavík sunnud. 25. jan. kl. 15.00 og 20.00 — Að- göngumiðar á laugard. í Ung- mennafélagshúsinu. Simi 1544 Ævi mín (Mensonges) Tilkomumikil og afburða vei leikin frönsk mynd, þar sem lífsreynd kona segir frá við- burðaríkri æfi sinni. Aðalhlut- verk: Jean Marchat, Gaby Mor- ley. Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Afturgöngurnar Ein af þeim alira skemmti- legustu og mest spennandi grinmyndum með: Abbott og Costello. — Sýnd kl. 5 og 7 íSffi*!# 'Slmi' 1475 " . Ví :«fí,r t.. rr Lassie dauðadæmdur (Chatlenger to Zassie) Ný amerísk kvikmynd í eðli- legum litum. — Edmund Gwenn, Geraldine Brooks og undrahundurinn Lassie. — Sýnd kl. 5, 7og 9. Simi 81936 Ævintýri í Japan Sérstæð og geysispennandi ný amerísk mynd, sem skeður í Japan, hlaðin hinu leyndar- dómsfulla andrúmslofti austur- landa. — Humphrey Boghart, Florence Marley. — Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 6485 Samson og Delila Vegna mikillar aðsóknar verður þessi mynd sýnd í kvöld kl. 9. SKirSTJÓRI, SEM SEGIB SEX .... ýCaptain China) Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1384 Drottning spilavítisins (Belle Le Grand) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk sakamálamynd, gerð eftir hinni þekktu og spennandi skáldsögu eftir Pet- er B. Kyne. — Aðalhlutverk: John Carroll, Vera Balston, Muriel Lawrence. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd *kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Happy go lovely Afbragðs skemmtileg og íburð- armikil ný dans- og músik- mynd í eðlilegum litum, er látin er gerast á tónlistarhátíð í Edenborg. — Vera EUen, Ces- ar Bomero, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * I npohbio -......... Sími 1182 Njósnari riddaraliðsins (Cavalry Scout) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd í eðlilegum litum um baráttu milli indíána og hvítra manna út af einni fyi’stu vélbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Bod Cameron, Audrey Long, Jim Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang- föuup - Sala Tfúiolanailu'ingaY steinhringar, hálsmen, armbönd o. fl. — Sendum gegn póst- kröfu. Gullsmiðlr Stelnþór og Jóhannes, Langaveg 47. — Sími 82209 Fornsalan Óðlnagötu 1, síml 6682, kaup- lr og ^elur allskonar notaða muni. Ðaglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan ,, ti Hafnarstrætl 16. ödýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalan Ingóifs- stræti 7. — Sími 80062. Munið kaffisöluna Hafnarstrseti 16. Svefnsóíar Sófasett Húsgagiíaverzlunia Grettlsgötu 8. Fegrið heimili yðar Hln hagkvæmu afborgunar- kjör bjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum hÚ3gögnum. Bólstur- gerðln, Brautarholtl 22, sími 80388. Stofuskápar Húsgagnaverzlunln Þórsgötu 1. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B ög Laugav. 63 Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — Á S B B Ú, Grettisgötu 54. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklínga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigriðar Heigadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvaida Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðurmönn- um sambandsins um land allt. ; ^ Vinna Nýja sendibílastöðin h. í. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum málverk, ljósmyndir o.fl. Á s b r ú Grettisgötu 54. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Skattaframtöl, innheimta, reilcningsuppgjör, málflutningur, fasteignasala. — Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), sími 1308. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttariögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurslcoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Útvarpsviðgerðir B A D I Ó, Veltusundi 1, sími annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu, píanó og hljómfræði. — Sigursvelnn D. Kristinsson, Grettisgötu 64. Sími 82246. LEIKFÉIAG REYKJAVtKUR' Ævintýri á gönguför eftir C. Hostrup. 30. sýning i ltvöld kl 8. -— Aðgöngu- miðasala frá kl. 2. — Sími 5191. Félagslíi Glímufélagið Ár- íiann heldur Nám- ikeið í fimleikum 'yrir stúlkur 15 ára og eldri í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar tog hefst það fimmtud. 22. jan. kl. 8 e.h. Kennslan fer síðan fram á mánudögum og fimmtudög- um kl. 8-9 e.h. næsta 3% mán- uð. Kennari: Guðrún Nieisen. Öllum heimil þátttaka. Upp- lýsingar í skrifstofu félags- ins, sími 3356, og hjá kennar- anum. — Nániskeið í íslenzkri glímu fyrir byrjendur 14 ára og eldri heldur Glímufélagið Ármann í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og hefst það fimmtudaginn 22. jan. kl. 8 e. h. Kennslan stendur yfir í 3% mánúð og fer fram á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 9- 10 e.h. Kennari verður Þorgils Guðmundsson frá Valdastöð um og allir beztu glímumenn félagsins. Öllum heimil þátt- taka, —• Upplýsingar í skrif- stofu féiagsins, simi 3356, og hjá kennaranum. — Stjórn Ár- man.is. fagnar nýárinu með skemmti fundi í Sjálfstæðishúsinu fimmtudagmn 22. *þ. m. Hús- ið opnað kl. 8.30. Sýnd verður litkvikmynd frá Finnlandi og Lapplandi, útskýrð af Guðm. Einarssyni frá Miðdal. Aðgöngumiðar seldir á miðvikudag og fimmtudag í bókaverzlunum ,Sigf. Ey- mundssonar og ísafoldar. £?SS2g8SSSSSSSSS2SSSSSSS2SS8SSSS8.SSSSS2SSS2SgSS •o •*' ss •? i gja- fatastofimiii p • C §• dag jakkáföt'á| ?|drengi og unglinga fyrijV J. hálfvirði. p i SsSeljuni í •s DrengjafciSasíoían, jj ÍS Öðinsgötu 14A, l‘ sími 6238. g* *« j? SSSS8S8S8S858SSS8SSS8S88SS8I588S8888888888SS5S8S Isauinura i úr tillögðum — og eigin efr um — jak'kaföt og staka > buxur á drengi. — Fljót ai | greiðsla, — Sanngjarnt veri Dcengjafatasfolan, Óðinsgötu. 14A, , sími 6238. Bæjarhliitakeppni J Framhald af 3. síðu Lið Vesturbæjar: Guðmund- ur Georgsson K.R., Hilmar Ólafsson Fram, Axel Einarsson Vík., Hörður Felixsson K.R. Frímann Gunnlaugsson K.R., Guðmundur Árnason K.R., Magnús Georgsson. Bóndi var Hannes Sigurðsson. Þessi viðureign var ek'ki eins lifandi og ekki leikin með sama hraða og fyrri leikurinn. Vest- urbæingar virtust ekki nógu lagnir að sameinast um síðasta átakið. Höfðu Hlíðamenn svo að segja frá byrjun frumkvæðið í leiknum. Þó var miðhluti hans mjög jafn. Er líða tók á leik- km gáfu Vesturbæingar held- ur eftir og endaði með 3ja marka mun Hlíðum í hag, Dóm- ari var Hafsteinn Guðmunds- son og dæmdi vel. Engu skal spáð um úrslit í móti þessu, svo jöfn virtust lið þcssi. Á undan karlaleikjunum léku !konur úr Austurbæ og Vestur- bæ (að Frakkastíg) og fóru leikar svo að Austurbær vann 2:0. Lið þeirra voru þannig skip- uð: Vesturbær: Erla Sigurðsdótt- ir, Guðbjörg Pálsdóttir, Nanna Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Ágústsdóttir, María Guðmunds- dóttir, Þórunn Erlendsdóttir, Eyrún Eiríksdóttir. Bóndi var Hannes Sigurðss. Austurbær; Sigríður Lúters- dóttir, Svava Jörgensdóttir, Gyða Gunnarsdóttir, Ragna Ragnarsdóttir, Ása Jörgens- dóttir, Sigrún Tryggvadóttir, Anný Ástráðsdóttir. Bóndi var Valur Benedikts- son. Leikurinn var nokkuð jafn. Þó var sigur Austurbæjar rétt- látur. Næstu leikir fara fram á föstudag. Bæjarpóstuzinn Framhald af 4. síðu. Er furða þó ,,Velvakandi“ með angurværð hafi yfir hina sígildu ljóðlínu Jónasar: „Nú er hún Snorrabúð stekkur“. Það sýnir líka að maöurinn er smekkmaður! Skyldi Jó- hannesi ekki hafa þótt þetta óvæntur heiður að vera sltipað svp,. gkyndilega á, bekk' með Snorra! — En það er huggun íiarmj g'egn a? úíð ‘VéTvakanda getur hann sagt: ,,Sá er vin- ur sem í raun reynist“. — Glaðvakandi. ooc»o*o«o«o*o»o«c»o«c*o*o*o«o*o*o*o*o*o«o«o*c«g •C«0»0»0*C*0#0*0*0«0«0*0*0*0*0*0«0«0»0»0»<.)«0*0« AuglýsiS í ÞjóSvilJanum Jarðaríör móöur okkar og tengciamóuur, OisSrúsaí Jónsdóttuz frá Þorlákshöfn, for fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. jan- úar og hefst meö bæn á heimili sonar hennar, Njarðargötu 37, kl. 1.15. Jarðsett verður í gamla kirkj ugarðinum. Börn og tengdabörn. Jarðarför okkar ástkæra fööur og tengdaföður, Óskars Halldónsonaz útgerðarmanns, fer fram föstudaginn 23. janúar frá Dómkirkjunni ki. 2 e. h. aö lokinni húskveðju, sem hefst kl. 1.15 að Ingólfsstræti 21. Kirkjuathöfninni veröur útvarpaö. Böm og tengdaböm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.