Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 8
¥ega> og brúargerSir 1952: Unníð m íynr fæpiega 41 milijon kr. Helmingur til vi^halds þjóðvega — heimingur til nýrra vega og brúa Vegamálastjóri hefar nú k»Mð yfirliti yfir vega- og brúar- gerSir 1952. t fjáriögum ársins 1952 var veitt tæplega 31 miUj. kr. t31 vegamála en unnið var álls fyrir tæplega 11 millj. kr. Um feelmingur heildarkostnaðar fór tál viðhalds þjóðveganna ásamt brúm, eða inn 20 mlllj. kr. og er þaS heldar minna en 1951. Til nýrra akvega var varið taepum 9 millj. kr. og til sýsluvega um 1.2 mlllj. kr. auíc svipaðrar upphieðar úr héruðtun. Ti! brúargerða var vai'ið rösklega 7 millj. kr. Byggðar voru samtals 20 brýr lengri en 10 metrar og var brúin á Jökulsá í Lóni þeirra stærst, ennfremur 16 smábrýr 4—9 m langar. Miðvikudagur 21. janúar 1953 — 18. árgangur — 16. tölublað Samband matreiðslu- og framreiðsiumanna: Erlendum mönnum verði ekki veitt ný atvinnuleyfi né endurnýjuð leyfi Á íundi í stjórn Sambands matreiðslu- og framreiðsluruanna er haklinn var í gær, var samþyfckt einróma að madast til þess \ið viðkomaudi yfirvaid, að veita ekki erlendum mönnum at- vinnuleyfi í matreiðslu eða framreiðslustörfum, nó endumýja siík íeyfi til þeirra erlendu manna sem slík leyfi hal'a áður fengið. Nýbyggingarféð di'eifðist um allt land og er í f járlögum talinn 151 vegarikafli. Voru um 24 Ikaflar með 100 þús. !kr. fjárveitingu og hærri, allt í 280 iþiis. kr., en flestir fá aðeins litlar upphæðir og torveldar þessi mikla dreifing fram- kvæmdir og gerir jþær dýrari, en hjá því verður ekki komizt meðan vegakerfið víða í sveit- um er enn mjög ófullmegjandi. í>á segir ennfremur í yfirlit- inu: Á aðalleiðunum voru litl- ar framkvæmdir, enda þykja þær nú Ikomnar í viðunandi horf miðað við innansveitar- vegi, þó vissulega sé þessu víð- ast ábótavant, miðað við að þar er umferðin yfirleitt mest. Aðeins 2 smáár óbrúaðar. Á Suðurlandi var óvenjulítið um nýbyggimgar vega, en gerð- ar voru 5 brýr og eru nú aðeins 2 smáár óbruaðar á Suðurlands- vegi allt að Skeiðarársandi. Þá var ennfremur lokið við í haust brúargerð á Jökulsá í Lóni og er hún langmest þeirra er gerð- ar voru á árinu. 100 m löng hengibrú fyrir- huguð á Ilvítá. Því miður var engin fjárveit- ing úr brúarsjóði til framhalds framkvæmda að brúargerð á Hvítá hjá Iðu, en þar var 1951 hafinn nokkur undirbúningur brúargerðar. Fæst væntanlega nokkurt fé til framkvæmda í ár. Þarna er fyrirhuguð ein stærsta og Ikostnaðarmesta stór brúin, sem nú og næstu árin verður í smíðum. Verður það hengibrú, yfir 100 m löng og er hennar mildl nauðsyn til samgöngubóta í uppsveitum Ámessýslu. Fátt er svo með öllu illt... Fátt er svo með öllu illt að ekki fylgi tiokkuð gott og sann- ast það jafnvel á fjárpestum Framsóknar. Svo segir í yfir- liti vegamálastjóra: Á Vest- urlandi var víða unnið að veru- legum vegabótum. Má sérstak- lega nefna iþessar: Uxahryggja- og Lundareýkja dalsvegur var mjög endurbætt- ur til þess að geiða fyrir fjár- ffutning'anum á s. 1. haustl. Er sú leið nú orðin mjög greiðfær sumarvegur um Þingvelli. Þar sem hún er um 15 km styttri en fyrir Hvalfjörð, mun hún orðið fljótfamasta leiðin til Borgarfjarðar. Nýr Fróðárheiðarvegur. Á Seiæfellsnesi miðaði allvel áleiðig lagningu Fróðárheiðar- vegar og er nú ikominn góður tiltölulega snjóléttur vegur yfir allan vesturhluta heiðarinnar. Má vænta að lokið verði vega- gerðinni á næstu 2 árum ... Á Útnesvegi vora byggðar smábrýr á Stapagil og Dag- verðará og er nú vel akfært iþangað. Eftir fá ár er vænzt að leið þessi verði akfær vest- ur fyrir SnæMIsjölcul til Heil- issands. Um Austurland segir: Á Austurlandi var mjög víða unnið, en yfirleitt þar eina og annars staðar fyrir smáupp- liæðir í hverjum kafla. Að sinni er ekki rúm til að rékja yfirlitið nánar, en verður og voru 35 réttar en 28 rang- 1 síðuslu viku voru handtekn- ir í Vínarborg tveir fyrrverandi hermenn úr Bandaríkjaher og hafa þeir nú verið fluttir til IBandaríkjanna og mál höfðað á hendur þeim fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. Þeir hafa báðir lýst yfir sakleysi sínu. Leshringur um bókmenntir á veg- um Æ. F. Á næstunni mun taka til starfa bókmenntaleshringur á vegum Æ. F. Mtm hann koma saman einu sinni í viku, á þriðjudögum. Helgi J. Halldórsson, kand. mag.-, hefur tekið að sér að veita leshringnum forstöðu, og mun hann hef ja kennsluna með fyririestri um verttdð og höf- undinn. Vegna annars undirbúmngs er áriðandi að væntanlegir þátttakendur láti skrifstofuna vita hið fyrsta. Einnig skal vakin athygli á því að utan- félagsmönnum verður heiöiil þátttaka. Sennilegt er að fjTsti tím- inn verði' á þriðjudaginn ikem- ur. Skákþing Beykjavíkur hófst um síðustu helgi. Þátttakendur eru 31, þar af 12 í meistara- flokki, 9 í I. fí. og 10 í H. fl. í fyrstu umferð í melstara- flokki urðu allar skákir er k>k- ið var jafntefíi! Úrslitin í fjTstu umfcrð i meistaraflokki i fyrradag urðu þau að jafntefli gerðu: Lárus Johnsen og ÓIi Valdimarsson, Jón Pálsson og Þórir Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson og Þórður Þórðarson. Biðskákir urðu hjá Hauk Sveinssyni og Gumsari Ólafssyni, Ólafi Einarssyni og Steingrími Guðimmdssyni, Mgi- mundi Guðmuudssyni og Jóni Einarssyni. Næsta umferð verður tefld á föstudagskvöldið á Þórsgötu 1. Öllum skuldlausum félagsmönn- ar. Bétta lausnin er birt á ann- arri síðu blaðsins. Dregið var um vinninga með- al þeirra sem réttar lausnir sendu og varð árangur þessi: 1. verðlaim — 150 kr. — hlaut Guðmunclur Guðmunds- son, Skúlagötu 58, Reykjavik. 2. verðlaun — 100 kr. — hlaut Hartmann Pálsson, Ólafs- vegi 6, Ólafsfirði. 3. verðlaun — 50 kr. — hlaut, Stefán Jónsson, Rauðarárstíg 5, Rey'kjavilt. Reykví'd&gamir eru beðnir að vitja verðlauna sinna á skrifstofu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19. Islenzk stjómarvöld eru frá- munalega tomæm, en snjóavet- urinn í fyrra virðist þó hafa keimt iþeim að ssijóbílar séu nothæf verkfæri. 1 skýrslu sinni um fram- ilcvæmdir í vegamáhim á s. 1. ári segir vegamálastjóri m. a.: „Eg fór fram á fjárveitingu 1949 til kaupa á 2 slíkum bif- reiðum (þ. e. snjóbílum) frá Kanada, en fjárvetting fékkst ekkl. Síðan hafa flutzt hingað Samþykkt þessl er gerð vegna þess alvariega atvinnu- ástands sem skapazt hefur meðal framreiðislunianna og matrriðshimanna frá því um og fyrir síðustn áramót. Eins og getið hefur verið í blöðum, samþykkti Fiskimat- sveinadeild S.M.F. miðlunartil- iögu sáttanefndar í deilunni um kaup og kjör á mótorbátaflot- um í Taflfélagi Reykjavíkur er heimill óikeypis aðgangur. í I. flokki vann Guðmundur Ársælsson Eirík Marelsson, Kari Þorleifsson vann Magnús Vilhjálmsson, Guðjón Sigur- karlsson vann Magnús Alex- andersson. Biðsttcák varð hjá Dómald Ásmundssyni og Jóni Víglundssyni. Fyrsta breytingartillagan var þannig: „Söluverð á gasolíu, breiuigju- olíu og benzíni skal vera Eið sama á öllum útsölustöðum úti Samningaumleit- anir hafnar aftur Sáttasemjarl rikisins boð- aðl deiluaðila í verkfalli bátasjómanna á fund til samningaviðræðna kl. hálf- tíu £ gærkvöldi og stóðu þær viðræður þegar blaðið fór í pressu í nótti t.0 lands 9 slíkar bifreiðir, 3 frá Kanada og 1 frá Sviþjóð af líkri gerð, á beltum að aftan og með framhjólum, sem taka 12—14 farþega eða fyllilega '1000 kg. af flutningi, og 5 minni, er renna eingöngu á beltum og ætlaðar eru til smá- flutninga og sleðadráttar. Hef- ur fengizt nokkur reynsla og virðast þær muni gefast vel, svo sem vænta mátti, þótt þeim séu vitanlega emnig takmörk sett við erfiðar aðstæðuri‘. anum. Er þetta fyrsta sinn sem matsveinar em viðurkennd- ir cér samningsaðilar við Landssamband ísl. útvegs- mamia, áður höfðu sjómanna- félögin þessa samninga. Þessi deild var stofnuð 19. febr. sl. Meðlimir hennar eru nú rúml. 90 manns, allir starfandi mat- sveinar á togurum og línubát- um. Formaður deildarinnar er Bjami Jónsson, en fulltrúi £ þessari samninganefnd var Ingvar Ivarsson. Samband matreiðslu- og framreiðs’umanna hefur til- nefnt fulltrúa sína í veitinga- leyfisnefnd Reykjavíkur fyrir árið 1953 þá Janus Halldórs- son formann sambandsins samkv; tillögu Framreiðslu- deildar og Böðvar Steinþórs- son íyrrv. form. sambandsina samkv. tillögu Matreiðsludeild- ar. Varamenn á sama hátt Sig- urður B. Gröndal og Kári Hall- dórsson. (Frá Sambandi matreiðslu- og framreiðslumanna). um land og er á hverjum tíma útsöluverð í Reykjavík". Þessi tillaga var felld með 16 atkv. gegn 6. Önnur breytingart.illaga' Ein- ars var þonnig: „Verðlagseftirlitið skal á hverjum tíma ákveða útsölu- verðið í Reykjavík. Þó má verðið, er þessi verðákvörðun kemur fyrst til framkvæmda ekki hækka frá því, sem það er í Reykjavík við samþykkt þessara laga“. Var hún felld að viðhöfðu nafnakalli og sögðu já sósíal- istar og Hamiibal og Gylfi, en nei Jónas Rafnar, Jömndur, Magnús Jónsson, Páll Þorst., Pétur Ottesen, Sigurður Ágústa son, Skúli Guðmundsson, Eirík- ur Þorsteinsson, Ásgeir Bjaraa- son, Eysteinn, Gisli Guðmunds- son, Halldór Ásgrímsson, Helgi Jónsson, Ingólfur Jónsson, Jón Gíslason, Jón’ Plmason, Jóit Sigurðsson, Sigurður Bjama- son. — Fimrn sá.tu hjá. Þriðja breytingartillaga Ein= ar var þessi: „Frjálst skal að fljrtja inn til landsins al’ar nefndar olíu- tegundir og efni til geyma fyrir þær, og skulu bankamir skyld» ir að láta gjaldeyri til gTeiðslu þeirra“. Var hún felld með 18:6 atkv., og virtust stjómarflokkamir með öllu hafa gleymt fylgi aínu við „frjálsa verzlun". | Menningar- og friðarsamtök kvenna: ) MÆÐUR! Látið ekki etja sonum ykkar til víga „Fundur haldinn í Meualngar- og friðarsamtökum ís- lenzkra kvenna 15. jan. 1953 skorar á allar íslenzkar kon- ur að vera á verði gegn þeirri hætta, er felst í ábyrgðar- lausum skrifum og iwunælum ráðandi manna í landlnu, um að stofna íslenzkan her. íslenzka þjóðin heí'ur borið gæfu til þess að vera sem lýsandi kyndih friðarins, þegar aðrar þjóðír hafa borizt á banaspjótum, og fyrir það hefur hún notið virðqngar og aðdáunar um allan hcúm. fslenzkaz kosnz. iátim ekki setja blctt á þann heiður. Mæður, látið ekki etja soimm ykkar til mannvíifa". gert þegar rúm leyfir saðar. Myndagáta kjóðviljans: ííío rétt svor — 28 rtfng 03 ‘’Twi á mynda- gátunid í iólablaði í'jóðviljans, Skákþing Keykjavíkur: Jafntefli og biðskákir í meistaraf lokki Vegamálastjóra var neitað um sajó- bíla árið 1949 Lágt ris á unnendunt „frjálsrar verzlunar" Stjórnarliðið fellir tillögur om lækk- un olíu- og benzíuverðs niðiir i Reykjavíkurverð Stjómarflokkamir felldu í neðri deild í gær allar breytingar* tillögur Einars Olgeirssonar við fmmvarpið nm verðjöfnun & oliu og benzíni, en í þeim féllst að Iáta olínhringana bera kostn- að af þeirri verðjöfnuu er lælcki verð á oliiun og benzíni um allt lar*d niður í Reykjavíkurverð, og veita frjálsan innflutning á þeim vörurn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.