Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 2
50 — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. janúar 1953 Handaviimu- námskeið 1 Mæðrafélagsins liefst 2. febrúar. Uppíýsingar í síma 55731 eða á Laugayeg 24 B. '\Einhaaááv Jaua» ot&eia SífffiÉiííBí Félagar! Komið í skrifstofu Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Aðalf undur Óháða fríkirkju- safnaðarins ) verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð kl. 8.30 í kvöld. i Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vegna fjölda áskorana hefur veriö ákveöið að hafa framvegis opna kaffisölu kl. 3—5 á daginn salarkynnum Félagsheimilis V. R., Vonarstræti 4. — Gott kaffi með heimabökuðum kökum — fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. B Miðvikudagur 21. janúar. — 21. dagur ársins. ÆJ ARFRÉTTMR Ríkisskip: Hekla var væntanleg til Reykja- víkur í morgun að vestan úr hringferð. — Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hring- ferð. —• Herðubreið fer frá Rvík í kvöld austur um land til Þórs- hafnar. — Þyrili er í Reykjavík. —• Helgi Helgason er á Breiða- firði á vesturleið. — Skaftfell- ingur fer frá Reykjavik í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS: Hvassafell fór í gær frá Álaborg áleiðis til Stettin. — Arnarfell lestar í Mantylusto. — Jökulfell er í New York. Eimskip: Brúarfoss kom til Boulogne 17.-1. fer þaðan til Antwerpen og Rott- erdam. — Dettifloss fór frá New York 16.-1. til Reykjavíkur. •— Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 20.00 til Hull, Bremen og Austur-Þýzkalands. — Gull- foss er í Kaupmannahöfn. — Lagarfoss fór frá Leith 17.-1. var væntanlegur til Rvikur i gær —• Reykjafoss fór frá Antwerpen 19.- 1. til Reykiavíkur. — Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18.-1. til Dublin, Liverpool og Hamborgar. — Tröllafoss fór frá Reykjavík 14.-1. til New Ylork. Frönsk nýlist, málverkasýning Listvinasalarins, er iopin daglega k!. 4-10 síðdegis. Eigum við að gera okkur það ó- mak að sjá hana? Laiisn á |óhianviBtlagáíti Þjéóviljaiis Þj«Ba-a auðstétí arinn verður Ég blð að heilsa,. leikdans Eriks Bidsteds um ljóð JÓnasar Hallgrímssonar, verður sýndur í Þjóðleikhúsinu í kvöld — og fer nú sýningum að fækka. Notum tækifærið. KI. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veöur- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfergnir. — 17.30 Islenzkukennsla; II. fl. — 18.00 Þýzkulcennsla; I. fl. — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Barnatimi: a) Útvarpssaga barnanna: „Jón víkingur“; VII. (Hendrik Ottós- son). b) Tómstundaþátturinn (Jón Páisson). — 19.15 Þingfréttir — 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). — 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Ávarp frá Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra (Sigurbjörn Einarsson próf.) — 20.30 Minnzt sextíu ára afmæl- is Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn: Gamlir Hafnar- stúdentar segja frá. — 22.00 Krétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 ,,Mað- uvinn í brúnu f ötunum", saga eftir Agöthu Christie; V. (frú Sig- ríður Ingimarsdóttir) ; — 22.35 Dans- og dægurlög: Louis Armj strong og hljómsveit leika og syngja (plötur). — 23.00 Dagskrár- lok. „Adenauer . óttast ekki nýnazista" segir vinur vor Vísir í gær. Þetta er rétt. Sumir segja að hann hlaði meira að segja undir þá, og sýni það bezt hvílikur kjarkmaður þessi forni borgar- stjói'i Hitlers er. Handavinnunámskeið Mæðrafélagsins hefst 2. febr. n.k. Uppl. í síma 5573. Eyflrðingafélagið heldur þörrablót í Sjálfstæðishúsl inu laugardaginn 24! þ.m. Þar sém í ráði er að stofna karlakór inn- an Eyfirðingafélagsins, óskar •Stjórnin eftir- -góðum Söngmönn- um. Uppl. gefur Kari Jónatans- son, Laufásveg 26, kl.6-8.30 dag- lega. Einnig eru upplýsingar gefn- ar í. síma 5467 frá kl. 12-1 og 7-8 daglega. úr r á ð ■P S aða fís land il 0 ”íruv s(ess) ni Þjóna auðsiéfíaíiimaí vefður fljótf að reka m sáS- he«as!óiism, svo að aí Islandi losm kveirkaíak USA. Á 8. síðu er birt hverjir hlutu verðlaua. sameinaðs Alþingis í dgg kl. 130: 1. Fyrirspurn um virkjunarski)- yrði á Vestfjörðum. •—• Ein umr. 2. Bátasmíði innanlands, þáitill. — Frh. síðari umr. 3. Uorðurlandaráð, þáltill. — Ein umr. 4. Jafnvægi í byggð landsins, þált. — fyrri umr. D A G S K R Á efrl deildar að loknum fundi í sameinuðu þingi: 1. Framkvæmdabanki lsiands, frv. 3. umr. 2. Eyðing svartbaks, frv. 3. umr. 3. Erfðaleiga á liluta af prestset-, ursjörðum, frv. —. 3. umr. 4. IClakstöðvar, frv. — 3. umr. 5. Greiðslubandalag Evrópu, frv. —3. umr. 6. Verðjöfnun á o’.íu og benz'ni, frv. — 1. umr. 7. Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. — Frh. 2. umr. D A G S Ií R Á neðri deildar að loknum fundi í sameinuðu þingi: 1. Skipun læknishéraða, frv. —• ■ Frh. h2. umr. (Atkvgr.). 2. Sala Kollafjarðarness, Staðar í Steingrímsfirði o.fl., frv. — Frh. 2. umr. (Atkvgr.). 3. Löggilding verzlunarstaðar í Vogum, frv. — 3. umr. 4. Hitaveitur utan Reykjavíkur, frv. — Frarnh. einnar umræðu. 5. Útflutningsgjald af sjávarafurð- um, frv. — 2. umr. 6. Verðlag, frv. — 2. umr. 7. Eftirlit með opinbérum sjóð- um, frv. — Frh. 2. umr: - 8. Ibúðarhúsabyggingar í kaup- stöðum, ef déildin leyfir,.-frv, — 1. umr. ....... -, i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.