Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.01.1953, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. janúar 1953 1 tímaritinu Melkorku birt- ist fyrir skömmu skemmtiieg grein um bast- vinnu og fylgdu tvær töskur úr basti. Raímagnsíakmörkunin Ki. 10,45-12,30 Nágrenni Heykjavikur, umhverfi Elliðaánna vestur áð markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar sund, vestur að Hliðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík i Fossvogi. Laugárnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnes- og Kangárvallasýslur. Austurbærinn og Norðurmýri, milli Snorrabrautar og Aðalstræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn- an. Eftir hádegi (kl. 18,15-19,15) Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, örímsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn arnes. Þvoftahus og þurrkherbergi Þegar erlendir gestir koma til bæjarins er þeim oft bent á hin nýju hverfi bæjarins, Hlíðarnar, Teiga, Holt og Mela til þess að sanna þeim að hér á landi sé líka fólk sem getur búið ríkulega um sig. Nú er ekki víst að þessar nýbygging- ar veki alltaf jafnmikla hrifn- ingu hjá hinum erlendu gest- um, enda hefur því oft verið hreyft af innfæddum að svo væri að sjá sem teiknimeistar- arnir hefðu stundað ískökugerð áður en þeir fórú að teikna hús. En það skal hér látið liggja milli hluta. Hins vegar er víst, að hinum erlendu gest- Félag Hafnar- stúdenta Framhald af 5. síðu vorið 1946 skorar félagið á ríkisstjórn og Alþingi ,,a'ð halda röggsamlega á málstað Islend- inga og hafna hvers konar tilmælum erlendra þjóða um að fá bækistöðvar á íslandi, hvort sem um lengri eða skemmri tíma er að ræða“. Og í hvert skipti síðan, þegar horfur voru á að íslenzkir valdamenn mundu glúpna fyrir erlendri ásælni, sendu Hafnarstúdentar mótmæli sín og hvatningu til íslenzkraT þjóðar um a'ð standa á verði um frumburðarrétt sinn. Og * um mundi viða verða starsýnt á innréttingar húsanna, ef þeim væri boðið inn fyrir. A. m. k. þekkir sá sem þetta skrifar dæmi um slíkt. Hann er svo lánsamur’ að hafa fengið inni í kjallara eins þessara skraut- hýsa, og þó að ýmislegt væri hægt að segja um þau húsa- kynni var það ekki ibúðin sjálf sem vakti undrun útlendings- ins. Hann bað um að fá að sjá þvottahúsið, því að hann bafði heyrt að á Islandi væri þáð svo, að hver fjölskyfda æt.ti sína dýrmætu þvotta /el, og um það vildi hann ganga úr skugga. Mikið rétt, í þvottahúsinu síóðu þrjár dýrindis þvottavélar, ein fyrir hverja ibúð. Honum var tjáð að ekiki væru allir svo heppnir hér á landi að eiga slfkan grip, en rétt væri að það værí talsvert almennt. Útlend- ingurinn var meira en litið hissa. En hann furðaði síg mest á því, hvers vegna vélarnar voru þrjár og spurði hvort þær væru nokkurntíma notaðar all- ar í einu. Svarið var neikvrett. Maðurinn sagði að í heimaíandi sínu, — hann var frá Norður- löndum, — væri nú ekki byggð hús nema um leið væri komið fyrir fullkomnum þvottavélum til afnota fyrir alla íbúa húss- ins. Væru þær miklu stórvirkari en þær vélar sem hann hefði hér séð, en lítill kostnaðarauki að bæta þeim við önnur þægindi sem nú þykir sjálfsagt að fyrir sé í húsum þegar menn flytja í þau. Þótti honum við íslend- ingar fylgjast lítt með kröfum nútímans. Húsráðandi reyr.di að malda í móinn, en iþá sagði gestur: Hvar er svo þurrkher- bergið? Og þá varð húsráðanda svarafátt. Þurrkherbergi, — já það er nú ekki til hér í húsinu. Við þiurrkum þetta hér í þvotta húsinu, það er að vísu alltaf raki í loftinu og þvotturinn er ékki alltaf þurr þegar við verð- um að taka hann niður, en hvað um það. Það er varla hægt að ætlast til að pláss sé fyrir þurrkherbergi í húsum þarsem anddyrin eru alltað 40 fermetr- um. Komumaður hristi höfuð- ið, — og húsráðandi láir honum það ekki. A-r. Kjölur að nýju skipi Hinn 19. þ. m. var lagður kjölur að nýju vöruflutninga- skipi, sem Eimskipáfélag Is- lands hefur samið. um smíði á, hjá skipasmíðastöð Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn. Er það hið fyrra af tveim skipum sem smíðuð verða fyrír félag- nú brá svo við. að einhugur fé- |iðA * Þessu ári og var ráðgert lagsmanna óx að sama skapi ^ett^ skip v^ tilbmð til sem hin erlenda ásælni og und- irlægjuháttur íslenzkra valda- manna ágerðist. Siðasta sam- þykkt félagsins. þarsem þjóð- svikunum var mótmælt, barst hingað til lands 16. maí 1951, nokkrum dögum eftir að erlend- um her hafði verið hleypt inní landið. Að þeirri samþykkt stóð fjölmennur fundur í félaginu af slíkum einhug, að einstakt var í sögu félagsins. Aðstæðurnar eru breyttar, — viðhorfin eru önnur nú en þeg- ar íslenzk þjóðmálastefna var að verulegu levti mörkuð á fundum íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. En drengi- legri li'ðveizlu Hafnarstúdenta við íslenzkan málstað, þegar mest reið á bæði fyrr og síð- ar, mun seint verða gleymt. Þéss vegna skal Félagi ís- lenzkra stúdenta í Kaupmanna- böfn þakkað starfið. Það hefur (verið gott fyrirtæki. t ás. afhendingar snemma á næsta ári. Skipið, sem nú hefur veri'ð lagður kjölur að, er mótorskip 1700 smál. D.W. með ganga- hraða 12Vt sjómílur í reynslu- för. Lengd þess er 340 fet. Breidd 38 fet og dýptin 22 fet 6 þuml. Lestarrými 110.000 teningsfet. Kvöldvaka Siionii Finnlandsfélagið „Suomi“ hafði kvöldfagnað í Oddfellovv- húsinu s. I. sunnudagskvöld til að minnast 35 ára fullveldis Finnlands. Jens Guðbjörnsson form. fél setti skemmtunina og stjórnaði henni. Eiríkur Leifsson aðalr.m. Finnlands flutti ávarp, sýnd var ný, mjög falleg kvikmynd frá Finnlandi í eðlilegum litum sem Erik Juuranto aðalr.m. Is- Ianda í Finnlandi hafði sent Fréttabréf Framhald af 3. síðu. ars staðar, að hún er misjafn- lega lifandi í hinum ýmsu sveit- um. Allmikill hugur er í sumum hreppum að koma upp nýjum félagsheimilum. Eitt slíkt reis af grunni fyrir ári á Hjaltastað í Hjaltastaðarþinghá. Og nú mun þegar ákveðið að reisa á næsta sumri nýtt félagsheimili í a. m. k. einni sveit til. Auk þess hafa gömul verið endur- íiætt. Annars mun á engan hallað, þótt sagt sé, að í Egilsstaða- þorpi standi félagslíf með mest- um blóma um þessar mundir á Héraði. Enda hafa töluvísir menn það fyrir satt að þar starfi nú ekki færri en 14 fé- lög, smá og stór, og fyrir komi, að þeir sem gæddir erum mest- um félagsanda, komizt uppí að sitja fund í 5 félögum á einum sunnudegi. Gætu margar sveit- ir haft þetta að fordæmi! Er það að vona að úthaldið standi ekiki að baki byrjuninni. hingað í tilefni afmælisins, en myndin er eign utanríkisráðu- neytis Finna. Guðm. Einarsson frá Miðdal flutti skemmtilegt erindi um Lappland og ferðalag sitt þar um slóðir á s. 1. hausti, Gurinhild Lingquist Ingimund- arson las finnsk ættjarðarkvæði óg að lokúria vár stiginn dans. 18. Hiióðpípusmiðurinn ! „En það er eitt enn. Ef ég hátta hana núna, gætuð þér þá komið og verið hjá lienni meðan ég sæki Iækni?“ Konan sagði: „Það er alveg sjálfsagt, monsieur. Veslingur- inn litli“. Hún horfði á hann afklæða Sheilu; hún fór aftur að gráta þegar hróflað var við henni. Franska konan brosti og fór að rabba móðurlega við telpuna á frönsku og brátt hætti hún að gráta. Andartaki síðar var telpan í fangi hennar og Howard horfði á. Þeman leit á hann. „Farið nú og sækið lækninn, monsieur, ég skal vera hjá þeim stundarikorn“. Hann fór út og að skrifborðinu niðri og spurði hvar hann gæti fundið lækni, Stúlkan hikaði andartak. „Ég veit ekki, monsieur, — en einn liðsforinginn, sem er að borða í mat- salcium er lærður læknir“. Gamli maðurinn tróðst inn í troðfullan veitingasalinn. Við næstum hvert einasta borð sátu liðsforingjar, þöglir og þung- búnir. Englendingnum fannst þeir rytjulegir og illa til fara; helmingur þeirra var órakaður. Eftir nokkra leit fann hann lækninn, sem var að ljúika við að borða, og sagði honum allt af létta. Maðuiinn tók húfuna sína og fylgdist með honum upp á loftið. Tíu mínútum síðar sagði hann: „Hafið engar áhyggjur, monsieur. Hún þarf að vera í rúminu á morgun og ef til vill lengur. En ég býst við að hún verði hitalaus á morgun“. Howard spurði: „Hvað er að henni?“ Maðurinn yppti öxlum kæruleysislega. „Það er ekkert smit- andi. Ef til vill hefur hún verið í dragsúg. Það þarf oft lítið til að böm fái hita. Og hitinn getur orðið mjög hár á mjög skömmum tíma. Og svo rýkur þetta jafnskjótt úr þeim Hann sneri sér frá. „Haidið henni í rúminu, monsieur. Og hún á aðeins að fá léttmeti; ég skal segja forstöðukonunni það. Ekkert vín“. „Nei“, sagði Howard. Hann tók upp peningaveskið sitt. „Ég þarf að borga yður“, sagði hann. Peningaseðill skipti um eigendur. Frakkinn braut hann saman og stakk honum í brjóstvasa sinn. Hann hikaði and- artak. „Emð þér á leið til Englands?" spurði hann. Howard kinkaði kolli. „Ég fer með þau til Parísar strax og hún er ferðafær og síðan til Englands yfir St. MaIo“. Það varð andartaks þögn. Feitlagni, órakaði liðsforinginn starði um stund á barnið í rúminu. Loks sagði hann: „Þér eruð sjálfsagt tilneyddir að fara til Brest. Það er alltaf hægt að komast til Englands frá Brest“. Gamli maðurinn starði á hann. „En það eru ferðir frá St. Malo“. Læknirinn yppti öxlum. „St. Malo er mjög nærri vígstöðv- unum. Ef til vdll' eru aðeins herflutningar þaðan“. Hann hikaði og bætti síðari við : „Svo er mál með vexti að bölvaðir Þjóð- verjarnir hafa farið yfir Sigriu í nánd við Rheims. Aðeins ör- fáir, sllíiljið þér. Það verður auðvelt að reka þá til baka“. Það var engin sannfæring í rödd hans. Howard sagði lágri rödd: „Þetta em slæmar fréttir". Maðurinn sagði beizkjulega: „Allt í sambandi við þessa styrjöld eru slæmar fréttir. Það var óheilladagur fyrir Frakik- land þegar það lét draga sig út í hana“. Hann sneri sér \-ið og geklk; niður stigann. Howard fylgdi á eftir og sótti mjólkurkönnu og nokkrar kökur handa bömun- um og um leið fékik hann fáeinar brauðsneiðar til kvöld- verðar handa sjálfum sér. Harin bar þetta gegnum troðfull- an forsalinn og upp Stigann, því að hann þorði ekki að skilja bömin eftir ein nema skamina stund. Ronni stóð við gluggann og horfði út á götuna. „Það er hellingur af skriðdrekum og bílum hjá stöðinni", sagði hann. og var mikið niðri fyrr. „Það eru líka byssur. Alvörubyssur, sem bílar draga. Megum vð fara niður og sjá“. „Ekki aldeilis", sagði gamli maðurinn. „Það er kominn háttatími“.‘ Hann gaf bömunum kökur til kvöldverðar og mjólk úr tannburstaglasi; Sheila var ekki eins heit og drakk mjólkina með litlum mótmælum. Svo var kominn tími til að hátta Ronni í rúmið hjá systur sinni. Drengurinn spurði: „Hvar eru nátt- fötin mín?“ Howard sagði: ,.Á brautarstöðinni. Þú skalt hafa skyrtuna. þína fyrir náttföt í þetta sinn. að gamni. Svo skal ég fara og sækja náttfötiu þín“. Hann gerði úr þessu leik, bjó síðan kyrfilega um börnin. sitt hvorum megin í stóra rúminu og setti kodda á milli þeirra. „Nú verðið þið að vera góð“, sagði hann. „Ég ætla að skreppa eftir farangrinum. Ég skil eftir ljós hjá ykkur. Eruð þið nokkuð hrædd?“ Sheila svaraði ekki; hún var alveg að detta út af, rjóð og úfin. Ronni sagði eyfjulega: „Megum við skoða byssumar og ákriðdrekatta á áiorgun ?“ NEVIL SHUTE:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.