Þjóðviljinn - 22.01.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.01.1953, Qupperneq 1
ftrtlskt tankskip er lagt af sta@ frá Abadan áleiðis til G-enúa meS 5.000 lestir af olíu, sem StaJskt félag hefm- keypt af Iransstjórn. Tvelr Þjóðverjar sen stjórna® höfðu farig'abúðnm í Prakltiandi á stríðsárunum %'toru i gær dæmdir til dauða af dóm.stóli í Metz. f>eir báru ábyrgð , á dau&t. ?S manna. 4 gláspanautnr þeirra fengu 5-20 ára fangelsi. Tíminri gerir* ÞjóiVviljais | ttm jana greiða í gær að'/ , auglýsa fyrirhugaóa stækk- / i un blaðsins í heilil forustu- ) gTein. Skul u hoiium færðar) heztii þakkir fyrir; það er l gott að fá sönnun þess að \ ríkisstjóm hrjTijamii fylgis óttast sókn S(n»íaiistaJlokks- ins. Að sjáifsögða segír Tím- iiut að stekkun Þ'jóðríljans verði framkvæiVMÍ meí rúss- ) , nesku gjafafé. Ihið er ofur / skiljanlegt, Aðstandemlur þess blaðs hafa vani/t því umJantarin ár að ekki verðl ráðizt í neiua fnunkvæmd á fslandi áit „gjafa“ og Iána frá útlendmgnm; að íslcnzkt framtak s« ekki til. I>eir 1 meta aðstæðurnar sam- 1 kvæmt sinni reynslu. Hitt 1 munu þeir fá að sjá í barátt- ! unni fyrir stækkun I*jóð- i \iljans ssð íslenzk alþýða á tii baði kjark, áræði og fómarlund til að hefja nýja sókn gepi stjóra erlends , gja|afjár; hún mun af i naumu og minnkandi kaupi ' sínn Ieggja fram það fé 1 sem þarf, eins og hún hefur jafnan gert .fyrr í sögu blaðs . síns. Allgóður crHi í Sandgerði í Sandgerði hófst vei-tíðin 5. janúar og er gert ráð fyrir að þaðan stundi veiðar í vetur 18 —20 bátar, heldur færri en í fyrra., þá voru þeir 22. Bátarnir eru vfðsvegar af landinu. Heimabátarnir eru fimm, en auk þeirra verða i Sandgerði bátar frá Norðfiiði, Seyðisfirði, Eskifirði, Húsavik, Dalvík, ísafirði, Keflavík og Garðinum. Gæftir hafa verið sæmilega Framh. á 6. síðu • • ÞióSviljlnn verSur sfœkkaSur 6. febr. n.k. ef velunnarar blaSsins leggja fram 50-75 f>ús. kr. fyrir þann tima Frambúðarstœkkun blaðsins er hóð því að 500 nýir éskrif- endur nóisf og 500 greiði blaðið með hœkkuðu gialdi miF FKA MIÐSTjÓRN SÓSÍAUSmFtOKKSWS ÍSLENZK ALÞÝÐá á framundan örlagarikustu baráttu fyrir lifi sínu og frelsi, sem liún enn hefur háð á þessari öld. Verkalýðssamtökin hafa fengið að re>ma. það í þriggja vikna verkfalli tuttugu þúsimd verkamanna og kvenna, hve dýTkeypt það er að knýja fram nokkrar hagsbætur úr helgreipum núverandi valdhafa. Frammidan bíður ægiiegt atvinnuleysi og innlendur yfirstéttarher gegn alþýðunni til þess að berja niður samtök hennar. Það eitt getur afstýrt þessum voða, að alþýðan átti sig öli í tima á því, hver hætte er 4 ferðum. En til þess að svo verði, þarf verkalýðshreyfingin að eignast enn sterkara, útbreiddara og áhrifarikara biað en Þjóðviljinn hefur verið til iþessa. ÞJÓÐ VOR öll er £ meiri háska stödd en nokkru simii fyrr í sögu sinni. Yfir oss vofir hætta á því, að yfirráð vor Isiendinga yfir voru eigin landi verði smám saman að engu gerð, menning vor eitrað og eyðilögð og þjóðerni vort þurrk- að út. Ameriska auðvaldið hefur stig af stigi verið að leggja undir sig land vort síðastu fimm árin og herðir nú greipar síná’r að hálsi þjóðorinnar: hrifsar til sín öll ráð yfir efnahagslífi voru, krefst þess að islenzkum her sé komið upp og heimtar ofsóknir gegn verkalýðs- hreyfingunni í kjördæmarnálinu. HRINGUR ósvífinna fjárplógsmanna, sem ráða íhaldinu og Fram- sókn og sem standa í sambandi við útlent auðvaid, 'er að söisá undir sig öii ráðin í atvinnu- og efnaliagslífi landsins með einokun sinni á viðskiptmn og lánveiting- um. Millistéttirnar eru féflettar og verða af auðmanna- hringrsran rúðar eignum sínum, ef þær rísa eigi npp. Verkalýðurinn er daglega arðrændur af auðvaldi lands- ins, en ofurseldur atvinnuleysinu jx'ss á milli. ÞJÓÐEN ÞARF að rísa upp sameinuð; verkalýðurinn, millistétt- ímar, allir þjóðhollir íslendingar til varnar því, sem. vér enn eigum af þjóðfrelsi og lýðræði, til sóknar fram til bet.il lífskjara, afkomuörj'ggis og sjáífstæðis þjóðar- innar. TIL ÞESS að vekja al!a þjóðúia til meðvitundar um hættuna, sem yfir vofir, — um þá helgu skyldu sína að risa upp gegn henni í öllum sínuni mætti, -— og um möguleika hennar. til að sigra, — þarf hún að gera Þjóðviljann enn skel- eggara, stærra og voldugra málgagn en hann mi er islenzkri þjóð, — og er hann þó eina dagblaðið, sem him á í baráttu sinni við erlendan innrásarher og ágjamt, útlent auðvald. EN TIL ÞESS að geta fullnægt þessum Hfsþörfum alþýðunnar og þjóðar vorrar allrar, þarf Þjóðviljinn að verða fjölbreytt- ari sem dagblað með efni fyrir alla, ■— og það getur hann þvi aðeins orðið, ef hann um leið á að sinna al« þýðlegu og þjóðlegu hlutverki sínu, að hann stækki aði síðufjölda. ÞESS VEGNA hefur miðstjóm Sameiningarflokks alþýðu —- Sós- íalistaflokksins ákveðið að gera tilraun til að stækka Þjóðviljann upp í 12 síður daglega og skorar á allart verkalýð, millistéttir og alla þjóðholla fslendinga &.Ö leggja hönd að verki með þrautseigu starfi allt þetta, ár, svo þessi stækkun megi takast og vcroa t.il frambúðar, ÞAÐ ER ERFITT verk að slcapa efnahagslegar forsendur fyrir stækkun Þjóðviljans, bæði í bráð og lengd, — en þao er auðvelt verk, ef nógu margar hendur vinna það. EN TIL ÞESS að hægt verð; að hefja stækkunina og standast ailkinn. kostnað fyrstu tvo til þrjá mánuðina meðaB auknar áskriftir og önnur tekjuaukning er ókomin, þaxf 50-75 þúsund krómir. Þessari fjárupphæð þarf að safna til að tryggja örugga byrjun og skorar miðstjórnin á alla velunnara Þjóðviljans að sýna enn einu sinni fóra«. arlimd sína fyrir blað sitt með því að leggja þissá upphæð fram fyrir 6. febniar n. k. LýðræSisvenjur Alþingis þverbrotnar: ÞANN DAG, á 51. ársafmæli Sigfúsar Sigurhjartarsonar, hina ástsæla forystumanns flokksins og ritstjóra Þjóðvilj- Reynt að tryggja oð allir fulltrúar fslands í Norðurlandoréði verði Eandaríkjaleppar ans, iiefur miðstjórnin ákveðið að hefja f>rrstu tilrauni ina með stækkunina, ef fjáröflun þessi tekst. Slíkt *na þó ekki, líta á sem frambúðarstækkun blaðsios haf8 þegar verið ákveðin og má búast við að blaðið verðl aftur minnkað niður í 8 síður um sinn. Sésíaiist&iiokkuimn sem únslitum réð nm þátttölni Islands í ráðinu. útilokað- ur frá því s&mkvæint bandarískri fyrirskipun að eiga þar fulltrúa Þríflokkarnir, Sj ál fstæði s fI okburlnn, Alþvðullokknrínn og Framsókii hafæ ffutt tillögu 1 im að útiloka Sósndistaflokkum frá því ao eiga fulltrúa í Norðuriamlaráði, ernla jMitt hann eigi þhigfylgi til að fá fuiítrúa kosfnn ©f þingvenjum er fyigt. Nýja aðierðin er sú oð láte, kjósa 3 fulttrúanna í neðri deilð en tvo í efri deilil, og skai eitbi eimi sinni viðhöfð hiutfalls- kosning í deiMum heldur fær meirililutJiin aila tulltrúana. Það var Sósíalistaflokkurirm sem réð þeim úrslitúm á fundi Islandsdeildar þingmannasam- bands Norðurlanda að ísland skyldi gerast aðili að Norður- landaráði. Sósíalistaflokku rinn hefur aittaf fylgt málinu í þeirri txú að með starfsemi ráðsins væri auðið að efla efnahagssamidnnii og mmning- arsamvinnu Nórðurianda. Sjálf- stæðisfíokkuiTnn og Framsókn sýndu liins vegax þessu máli rnesta tómlæti. Einar Olgeirsson rifjaði upp þessar staðreyndir á þingfundi í gær, er hin fáránlega tillaga þríflokkamia um . kosningar á fulltrúum Alþingis í Norour- landaráð kom til umræðu á fundi sameinaðs þings. Sýmdi Einar frarn á að sam- kvæmt starfsreghim Norður- landaráðsins og greinargerð stofnendanna fyrir þeim væri til ]x-ss ætlazt að fulítraar þinganna yrðu kosnir í hlut- falli við styTk flokkanna., og sérstölr áherzla væri lögð á að stjóniarandstaðan ætti einnig fulltrúa í ráðinu, a. m. k. þeir flokkar sem til ]x:ss hafa þing- fylgi. Einar benti á hvernig Banda- ríkjastjórn héfur fyrjxskipað leppstjórnum Vcstur-Evrópíi að breyta. kosningalöggjöf Iaíida sinna i ólýðræðislegra horf til að drága úr áhrifum alþýðu landanna á stjómmál. Nú hefði Sjálfstæðisflolikurinn Ftamhald á 7. síSu. EN TIL ÞESS að skapa varanlegan grundvöll «ð 12 siðna blaði þarf að ná eftirfarandi árangri: Safna, 500 nýjum borgandi áskrifendum til viðbótía' við núverandi áskrífendatölu. Safna loforðiun nm 10 kr. mánaðarlega aukagreiðslu tHR Þjóðvil jans frá 500 manns. JAF’NSKJÓTT og þcssu marki er náð telur miðstjórnin að xmnt verði að stækka blaðið í 12 síður til frambúðar. MIDSTJÓRN Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins eggjar all;>, góða Islendinga lögeggjan að svara hótun verstu stjórnar, sem að völdum hefur setið á íslandj, um ofbeldisher gegvi alþýðu landsins, mcð því að brýna ]>að andlega vopn, sem alþýðan á þar sem Þjóðviljinn er, þannig að það bíti í þeim örlagaxíku átökum um fram- tið og tilveru þjóðar vorrar, sem nú bíða vor. LEGGJUAIST ÖLL ú eitt um að stíékka Þjóðviljann upp í 3.2. síður í brftð og lengd, Miðs,ljórn Samelnlngariloltlcs alþýiýu — SósLIteteftoIíkstns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.