Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 8
samdi við utgerðarmenmna um svikln Morgunblaðið kcm upp um svikin: kvað samninga hafa verið undirritaða kl. hálftvö í fyrrinétt — þétt þeir væru ekki undirritaðirfyrr en kl. rémi.7 í gærmorgan! Samningarnir samþykktir með 62 atkvæðum gegn 39 Kratamir í stjórn Sjóinannafélags Reykjavíbur haí'a nn með áþreifanfegri og blygðunarlausaii hætti en fyrr opinberað svik- serni sína gagnvart sjómönnum. Á sunnuðaginn var feáldu bátasjómennimir sraánartiJboðið. A þriðjudagskvöldið voru boðaffar samningaviffraeffur kl. hálf tíu. PuIItrúar Hafnfirðinganna maettu á réttoim tima, en stjórn Sjómannaiélags Reykjavíkur kom ekki fyrr en hálfri annarri klst síðar. Hvar voru mennirnir, og hvað vora þeir að gera? Það verffur ljósara þegar þess er gætt aff Morgunblaffið sem fór í pressuna um miðnætti í fyrrinótt sagffi aff samningar hefðu tekizt kl. um hálftvö og samninga.r veriö ttnilirskrifaðir þá!! Stjórn Sjómanneiclags Reykjavíkur var strax reiðu- búin til að ganga að liinu nýja tilboði, en bátasjómenn úr Hafnarfirði, sem voru áheymart'ulitrúar börðusfc gegn því allt til kl. 7 í gærmorgun og vora samningar ekki undirskrifaðir fyrr en kl. rúmlega 7! I»egar Morgunblað- ið var komið xit um bæinn með fregn rnn aS samningar hefðu verið undirritaðir kl. hálftvö! Makk kratanna í stjóm S. R. og svik þeirra er aug- ljóst. í verkfallinu í vetm’ var það AB-blaðiö sem kom upp um svik AB-mannanna, nú er þaö hinsvegar Morg- unblaðið. A sjómannafundínum í gær andmæltu sjómenn nýja tilboð- inu og vfldi þá stjórn S. R. slíta fiuuli! I»egar þaff var fellt og stjórn S. R. sá aff hún var £ minnililuta, íaug hún upp raf- magnsleysi, liætti við aff láta atkvæðagreiðslu fara fram á fuiMÍinum, og ákvað í skyndi þriggja stundá allsherja ratkvæða- gréiðslu sem ekkí Iiafffi verið boðaff til, en hinsvegar boðaff að atkvæðagreiðsla skyldi fara fnun á fundinum. Er atkvæða- greiffslan þvi ólögmæt. Atkvæöi voru talin eftir kl. 11 í gærkvöld. í Sjómanna- félögunum sögðu 62 já, 39 nei. 25 útgeröarmenn sögðu já, 12 nei. Á fundi bátasjómanna í gær liafði Jón Sigurðsscn fram- kvæmdastj. A. S. I. framsögu og talað í klst. um ágæti hins nýja samningstilboðs og dugn- að stjómar S. R. í samning- unum! Bátasjómenn töluðu hinsveg- ar móti nýju samningunum. Þegar fyrsti bátasjómaffurini: hafffi talaff móti samningununi bar Garðar, formaffur S. R. fram tiilögu um að sííta um- ræðiun!! Þegar það var felit og stjórn Kvenfclag sósíaiista heldnr aðaifund í kv-öld I fimmtudag ld. 20.30 að Þórs- \ ' götu I. < 1 Dagskrá: 1. Venjuleg affalfundar- störí'. 2. Næstu verkefni. 3. Sameiginleg kaffi- dryldcja, Stjórnin. 1 S. R. sá að hún var í minni- hluta sagði hún fjTst að fund- urinn mætti elkki vera Iengur í húsinu en 2‘/2 klst., þvmæst að rafmagnið yrði tekið af — það var aldrei gert og stóð heldur ékki t’I! Af þessari tylliástæðu kvað stjórn S. R, ekki hægt að látá hina bjðuðu atkvæðagreiðsln fara fram og fyrirskipaffi þriggja stunda. allshorj:: nt t •; g 1 •-ióf.hi. Trvgg'rg'n la kuð úr kr. 173! í 1350 'Einu breytingamar frá til- boóinu sein stjffm S. R. þóttist vera á móti s. 1. sunnudag eru þær aff tryggingin frá 1. júli til 31. des. er nú aftur tekin í samningana. Var hún i fyrri samningum 1734 í gnuin, en er nú í þessum 1350 í gnmn, — eða grunntryggingin læúk- uð mn nær 400 kr.!! Ef þeir vinha viff skip óskráðir! 1 lúðuveiðasamningnum er nú ákveðinn 10 manna há markstala á bát, en var óá- kveðin. í línuveiðisamnine'iinnm /1 urm oisastæ l*að er 74 miitj. k.r. meiri haili en í lyna Hagstofan hefitr nú lokið viö uppgjör á vöruskipta- jöfnuðinum s. L ár og var hann óhagstæöur um hvorki meira né minna en 271.6 milij. kr. og hefur hallinn auk- izfc 74.3 millj. kr. á árinu, en árið 1951 varð verzlunar- jöfnuðuritm óhagstæður um 197.3 millj. kr. Síffasf. liffiff ár voru fluttar iim vörur fyrir 911 mlllj. 417 þús. kr., en út fyrir 639 millj. 804 þús. kr. 1 des. s. I. var flutt út fyrir 41 millj. 997 þús. og iim fyrir 67 mlllj. 531 þús. fcr. eru ákveffnir 13 menn á ís en 15 á salti, var óákveðið í fyrra tilboði. Ecmfremur að við löndun úr útilegubátum skal útgerðaxmaður fá 3 menn tii uppskiptmar og borga þeim, en helmingur háseta hafa frí hverju sinni. Þá er það nýtt að vélstjórar skulu fá fríar strætísvagnaferðir milií Rvíkur og Hafnarfjarðar ef þeir vinna viff skip óskráffir!! Finnsk kvikmynd á íyxsfa skeramtiiunái Ferðafél. Isl. á áiinu Fyrsti skemmtifundur Feröa- félags íslands á þessu ári er í kvöld í Sjálfstæffishúsinu. Verff- ur þar sýnd mjög falleg kvik- mynd frá Finníandi, sem Guð- mundur Emarsson frá Miðdal skýrir. Mynd þessi er fegursta kvik- mynd af finnsku landi og þjóð- lífi sem hér hefur verið sýnd, en þetta er eina tækifærið til að sjá hana því hún verður send utan einhvern næstu daga. [iningarlísti vörubOstjóra í kjöri í ¥ömh0stiérar ráSnir i að bimk enði á niðarlæg- Ingu Fnðleifsfímahiisins í málefnum stéfiariimar Framboðsfrestur v&r útrumtimi í gær til stjórnar- og trún- affaarmaivnai-áffskosninga í Vörubílstjórafélaginu Þrótti. Komit frain tveir b'star, B-listi, sem cr einingarlistí sameiiiittgar- manna, alþýffuilokksmanna, og annarra vörubílstjóra sem vilja binda enda á þá niffuriægingu, sem lélagsmál Þróttar hafa komixt i undir formennsku Friðleifs Friffrikssonar, og A-listi, sem er borinn fram af Friffleifi og Co. Einingarlista. vörubnstjóra, Ragnar Kristjánsson og Krist- B-listann, sldpa Jón Guftlaugs- son formaður, Asgrirnur Gisla- son varaform., Svcinbjörn Gnð- laugsson ritari, Eiríkur Snjólfs son gjaldkeri og Guimar Sv. Guðmundsson meffstjórnandi. Varastjórn: Guðmundur Jóseps son og Guðmundur Sigurðsson, Vífilsgötu 18. Trúnaffármanna- ráð auk stjórnar: Ólafur Þor- kelsson, Tómas Sigvalda.son, Einar Olgeirsson flyinr á Alþingi lagabálk um byggingarmál Elnar Olgeirsson flytur á Alþingi „frumvarp til laga um rétt manna til byggíngar íbáffarlmsa. í kaupstöðum og kauptún- um og opinbera aðstoð í því »kyni“. Er þetta mihill frumvarpsbálkur um byggingarmál og mun frá honum skýrt næstu dnga. ján Svembjömsson. Á lista Friðleifs eru: Fri'ð- leifur Friðriksson fonn. Þor- steinn Kristjánsson varaform., Sigurður Sigurjónsson ritari, Pétur Guðfinnsson gjaldkeri og Aifons Oddsson meðstjómandi. Þess hefur þegar orðið vart að vörubílstjórastéttin almennt fagnar mjög því samstarfi sem tekizt hefur innan félagsins meff framb. B-listans og er ráff- m í því aff fylkja fast. liði um B-listann og trj'ggja glæsilegaa sigur hans í kosningunrii. Með því binda revkviskir vörubíl- stjórar endi á þá skaðlegu nið- urlæginu sem menn á borð vdff Friðleif hafa um langan tima leitt yfir samtök þeirra. Ivosningin i Þrótti fer fram n.k. laugardag og sunnudag. FJÓRIR SÆKJA Umsóknarfrestur rann út 20. þ.m. um embætti útvarpsstjóra. Um embættið sóttu þessir fjór- irmenn: Bjami Gu'ðmundsson blaðafulltriii ríkisstjómarinnar, dr. Hafþór Guðmundsson, Ottó B. Arna.r loftskeytafræðingur og ViJhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri. Embættið verður veitt frá 1. febrúar n.k. EinræSisfrumvarp Gasperistjornar samþykkt í ítalska þingiuu í gær Fundi þeim sem hófst í ítalská þinginu á sunnudaginn. Jauk loks í gærmorgun með samþykkt kosningalaga- í'rumvarps de Gasperi-stjórnarinnar. Stjórnin gerði frurnvaririð Nefndaráiit Lúðvíks lósepssen&r Sjálfsagt að Alþingi verði við ésk sjé- manna að lögfesta 12 stunáa hvíldina Luffvílk Jósepsson hefnr skilaff mímúhlutaáUti úr sjávarút- vegsrfr tnd neffri deildar um vökulagafriunvarp þeirra Signrffar GoÖKasouar, Einars Olgeirssonar og Jónasar A rnasonar og tegg- ur eindregiff fil aff frum.varpiff verði samþykkt. Er áUt Lúðvíks svohljóð- andí: Sjúvarútvegsnefnd mál ro.tta tu hefur haft athugunar i all- langan tíma. Fnimvnrpið var sent til umsagnar Alþýðusam- bands Islandg og Félags ís- Framhald á 3. síðu. ' ga Áka JakohssGnar um smíði iimaulauds afgreidd sem ályktim Alþingis ÞingsályktunartiIIaga Áka Jakobssonar nm smíffi fiski- báfa tn.n:t,nIa.T!(Is var á fundi sameiuaffs þings í gær af- greidd sem ályktun Alþiiigis. Var tíllagan samþykkt meff nokkrum breytingiun seni alísherjarnefnd halffi lagl til, og áffur hefur veriff skýrf frá hér í blaffiriu. i} Fimmtudagur 22. janúar 1953 — 18. ái'gangur — 17. tölublað að fráfararatriði og fékk hún traustsyfirlýsingu þingsins með 339 atkv. gegn 25. Þingmenn, íkommúnista og vinsti’i sósíal- demókrata tóku ekki þátt í at- kvæðagreiðslunm. Kvöldið áður hafði orðið róstusamt á þingij og var fundi slitíð í klukku- stmid meðan verið var , að skakka lei'kinn. FIokkar konamúnísta og vinstri sósiaMemókrata hafa. boðað aff þeir muni gefa. út sameiginlegt ávarp til þjóðar- innar og ieifftogar þeirra. ganga á fund Einaudis, forseta ítalska lýSveldisins, og gera grein fyrir afstöffu siinú til mála eftir aff viðliorf hafa breytzt við samþykkt fnun- varpsins, sem þeir segja aff i feli í sér lögleiðmgu einræffis í landinu. _______________________ í riuttu máli Ártiðar Loníns var minnzt i gær um öll Sovétrikin, ogr voiut flést- ir leiðtogar þeirra vlðstaddir bá- tíðlega athöfn i Bolsiojleikhúsina í Moskva. Þrettán leifftogar bandáríakra kommúnista voru í gær sekir fundnir af kviödómi í New York urn að hofa róiff undir þvi, aff Bcndaríkjastjórn yrði stcypt af stóli með' ofbeldi. Fyrstii embættisverk Bísenhowers var að raíða við dömsmálsráð- hérráim Hebért Brovvnell um skip- un Wilsons í embaytti landvarna- ráðherra. Öldurufadeildin mua ræða málið á föstudaginin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.