Þjóðviljinn - 28.01.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.01.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. janúar 1953 B Miðvikudag:ui' 28. janúár 28. dagut- ársinsi ÆJAItFRÉTTIR SkipaútgerS ríklsins. Hekla var á Akut-eyri í morgun á vesturleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið var við Vestra-Horn í gærmorgun kl. 10,15. Þyrill fór í nótt vestur og norður í hringferð. Helgi Heigason fer frá Ileykjavík í kvöld til Vestmanna- eýja. Baldur fer til Búðardals og Hjalláhess í kvöld. Eimskip: Brúarfioss fór frá Antverpen 27. þm. til Hull og Reykjavíkur Detti- foss og jteykjafoss eru í Rvík. Goðafoss er í Huli. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 26. þrn. til Akur- eýrar. Selfoss fór frá Liverpool 26. þm. til Hamborgar. Tröllafóss er í New York. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell fór frá Finnlandi 23. þm. með við- komu i Kaupmannahöfn. Jökul- fell fór frá Ne\y York 24. þm. til Islands. Sl. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríð- ur Marteinsdóttir, símamær, ogBverr- ir Gunnarsson, |skipstjóri‘, Nörðfirði. Fastir liðir einsog venjulega. — Kl. 18:30 Barnatími. 20:30 Útvarpssag- an: Sturla í Vog- um, eftir Hagalín; Andrés Björnsson les. 21:00 ís- lenzk tónlist: Lög' eftir Slcúla Halldórsson (pl.) 21:20 Samtals- þáttur um söngkennslu í skólum (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir tal- ar viö frú Guðrúnu Pálsdóttur söngkennara). 21:45 Tónieikar Þjoðviljaim vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda við Digranesveg' Skipasund og á Grímstaðaholti. Taiið strax við aígreiðsiuna, sími 7500 TÓ^STUNDAKVÖLD ’verður í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8.30. SKEMMTIATRIÐI. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir Samtök kvenna Nokkrar konur geta enn komizt að á saumanámskeiði Mæðrafélagsins sem hefst í byrjun febrúar. Upplýsingar í síma 80221 eftir kl. 8 næstu kvöld. , «■• •%% • • • • • • • • • • • • •'•'• • • • • •• •:•,,• •• • •.)• • <• -•O#u*0«o«,. Staða tannlæknis í Sigkiíirði er laus til umsóknar frá 13. júní n. k. að telja. Umsóknir ásamt launakröfu sendist undirrituðum, sem gefui' allar nánari upplýsingar. 20. janúar 1953. Bæjarstjórinn í Siglufirði, Jón Kjartansson. fpí.): Élðlusónatá í F-dur (K377) eftir Mozart. 22:10 „Maðurinn í brúnu fötunum". 22:35 Dans- og dBegurlög: Duko. Ellington og hljómsveit leika (pl.) til kl. 23:00. Kvenréttindafójflg fslands heldur a.fmælisfagnað sinn nk. föstudag kl. 8:30 í Féiagsheimili V.R. (uppi). Til skemmtunar verður: Karl Guðmundsson leik- ari les upp; skuggamyndasýning ofl. Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu og við inngangiun. Silfurbrúðkaup i dag eiga silfurbrúðkaup hjónin Ingibjörg Ólafsdóttir og Gunnar Jónsson, Hverfisgötu 69. Rvík. GENGISSKKANING (Sölugengi): kr. 16,32 kr. 16,79 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr, 46,63 kri 373,70 kr. 32,64 kr. 429,90 kr. 26,12 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 1 enskt' pund 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 belgískir frankar 10000 franslcir frankar 100 svissn. frankar 100 tékkn. kcs. 100 gyliini 10000 lírur Söfnin eru opin: Landsbókasaf nlð: kl. 10—-12 13—19, 20—22 alla virka dag£ nema laugárd. kl. 10—12, 13—19 Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 É sunnudögum; kl. 13—15 þriðju daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: k) 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—lf þriðjudaga og fimrntudaga. Lieknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Xæturvai'/.la í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Vísir i gær ráð- leggur kaupsýslu- mönnum að „verja kröftum sínum ein- göngu i þágu þess hlutverks, sem þeir hafa valið sér í þjóöfélaginu". Væntanlega, dettur nú engum Kókakólabjörn í hug — eða hvað? Þjóðleikhúsið 1 kvöld kl. 8 er frumsýning nýja leikritsins, Stefnumótsins, eftir Anouilh. Tómstundairvöld kvenna verður í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8:30. Allar konur eru velkomnar meða.n húsrúm leyfir. & \'<Jy Hjónunum Höíiu Haílgrimsdóttiir og V Óia Hallgrimssyni stud. med., Hjalla- vegi 33, fæddist 14 marka dóttir 18. þessa mánaðar. Espei'aiiti.stai' Aúroro holdur fund í kvöld i Edduhúsinu kl. 9. . Á fundinum verðui' rætt um komu dr. Wajs- biums hingað, og auk þess verðá æfingahringir. — Athugið, típ þennan fUnd var ekki unnt að áuglýsa bréflega. Stjórnin. KÍNVERSK LISTSÝNING ¥ Kínverska listsýningin í Lista- mannaskálanum er opin í dag til kl. 23. Notið betta tækifæri til að sjá sýnishorn af hinum víðfræga kínverska listiðnaði. Grein Ásmundar Sigurðss. Frámhald af 5. síðu einfaldlega ný skýring á samn- ingnum eða þeim ákvæðum hans, er að þessu lúta. —o— Þegar þannig er í pottinn búið svo að ekki verður lengur dulið fyrir alþjóð, þá fer að verða skiljanleg sú játning seni Tíminn gerir i leiðara fyrir nokkru, að gjafafé sé ekki æskilegt. Bara heldur seint séð. En þá stendur ekki lengi á því að finna nýja leið í stað- inn, til þess að fá erlent fjár- magn í nógu stórum stíl inn í landið. Og leiðia er sú, að leigja erlendum auðfélögum fossaaflið til nota að þeirra vild. Sú leið hefur vei'ið prédik- uð í næst.um hverjum leiðara Tímans nú um skeið og skomm- um einum svarað, þegár blöð Sósíalistaflokksins hafa beht á þá hættli sem því væri sam- fara. En hvert var takmark Marshalláætlunarinnar sam- kvæmt upplýsingum amerísku auðvaldsblaðanha sjálfra? Sú sem bent er á í upphafi þess- árar greinar-, að auðvelda bandarískii einkaauðmagui að- gang að fjárfestingu í Vestur- Evrópu. Það má sannarlega hlakka í sömu blöðum nú, þeg- ar þau fá vitneskju um þann glæsilega árangur, sem Mars- halláætlunin hefur borið á ís- landi, þegar þau fá vitneskju um baráttu aðalblaðs íslenzka fjármálaráðherrans fyrir því að -llsi^skp/s AlþinK's luiðviUtulaKÍnii 28. jan. Eíiidcild, Ul. 1.30 LÖKKÍldin.K vcrzlunarstaðar i Vogum Gengisskráning ofl. ÆttÍeiðinK Ríkisreikningurinn 1950 Almannatryggingar Leig'ubifreiðar i kaupstöðum Málflytjendur Skipun læknishéraða Veiðlag Sa'a j.nrðeigna í opinberri eigu Iðnaðarbankinn Neðri dcild, kl. 1.30 Toljskrá ofl. Eyðing' svártbaks Vegabréf Eftirlit með opinberum sjóðum þetta. takmark náist milliliða- laust. Það má sannarlega hla'kka í auðfélögunum amerisku, þegar Bandríkjastjórn hefur tryggt sér „meiri og minni afskipti af f jármálalífi lautlsins í heild, eins og Jón Árnason banka- stjóri kemst gætilega að orði, og síðan liafia barátta sjálfra stjórnarflokkanna á íslandi fyrir því að þau verði einka- eigendur að íslenzkri stóriðju bi'ggðri á ísleozku vatnsafli. Og 'þótt í það sé látið skína í áróðri þessum að Islendingar gætu, þegar þeir vildu keypt stóriðjufyrirtæki, sem stofnað væri til á þcnna.n hátt, þá veit hver maður að slíkt er fjar- stæða. Iúiu afskipti seni Uandá- ríkjastjórn nú þegar hefnr tryggt sér af fjármáialífi iands- ins í heild, niundu áreiðanlega reynast nægilega sterkt vopn til þess að korjla í veg fyrir, að islehdingar gætu r.otað sér slíkan Uáuprétt, þótt hann stæðl í samningnm. V. m. k. værj vissara að vera búnir að endurgreiða Mótvirðissjóðinn áður en til slíks kæmi. —o— Með þessu er þó síður en svo slegið föstu að undir öllum kringumstæðum sé útilqkað að taka erlent fé að láni til fram- kvæmda, hér á landi. En það, að veita erlendu fjármagni í stríðum straumum inn í landið, er atriði sem athugast þarf betur en flest annað sem ís- lenzku fjármálalífi viðkemur. I. fyrsta lagi á slíkt ekki að gera fyrr en notaðir hafa verið til fulls allir þeir möguleikar á öflun erlends gjaldeyris, sem við eigum þegai', geghum okknr cigin atvinnutæki og fram- léiðslumgguleika. Að þeim möguleikum fulluotuðum get- um við leyft okkur innilutning erlends fjármagns til uppbygg- ingar nýrra framleiðslugreina, scm öruggt má teljast að verði arðbærar. Ea slíkt f jármag'n á skilyrð- islaust að vera i formi láns- fjár, á hreinum viðskiptagrund- velli, og því mega engar kvaðir fyigj;, aðrar en þær, að staðið sé við ghrða samninga uin greiðslu vaxta og alborgana. Ef virk-ja skal eitthvað af vatnsafli okkar til stóriðju- framkvæmda og útflutnings í Y«ð Útflutniíigsgjald af sjávaraf- urðum Framkvæmdabanki íslands Landshöfn í Höí'n í Hornafirði Handavinnu- námskeið Ný námskeið í haadavinnu hefjast nú urn mánaðamótin. Upplýsingar verða gefnar í síma 80807 næstu daga. Handavinruitléild Keninu'askólans stærri stíl á slíkri framleiðslu, s. s. tilbúnum áburði, alumin- íum eða öðru slíku, væri l\í- mælalaust æskilegast, að út- vega lánsfé á þaim hátt a« semja við aðra þjóð, ainiað rílti, sem ]>arf á hinni fyrirhug- uðu frainleiðslji að halda, cu skortir aflið, um að lána oUk- ur fjármagn til uppbyggingar slíkra fyrirtækja er við síðan greiðum með IramleiðsluniTÍ eða hluta hennar á ákvcðmnn tíma. Þannig væri hvorttveggja tryggt, l'jármagnið og markað- urinn. Sú stóriðja sem upp kann að rísa á Islandi og byggist á ein- um verðmætustu n.uðlindum. landsias, vatnsaflinu, á_ að vera býggð upp af þjóðinni sjálfri og engum öðrum. Sú framleiösla scm þannig er framleidd, á að vcra eign þjóð- arinnar einna.r með íullkomn- um umráðarétti hennar. Allt annað skapar þjóðinni aðstöðu nýlenducinar og eiganda fjár- magnsins og framleiðslunnar aðstöðu ' nýlenduvatdhafans. Þcir stjórnmálamenn er þjóð- ina færa í slíkar 'flíkur íá fyrr eða. síðar sinn dóm, hvort sem verknaðurinn stafar af skilu- ingsleysi á eðli shkra aðgeiða, eða ístöðuleysi gagnvart er- lendu valdi, sem þeir hafa gerzt um of liandgénghir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.