Þjóðviljinn - 28.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.01.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. janúar 1953 ÞJÓÐVILJINN — (3 A ÍÞRÓniR nrrsTJöRi frimann iielcason _ 1: SAS fær ekki að fljúga um Græn- Flugfélag Norðurlanda, SAS, hefur þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir ekki fengið leyfi til að hefja flugferðir ínilli Evrópu og Norður-Ameríku með við- komu á Grænlandi. 1 fyrirlestri í Kaupmannahöfn í síðustu viku skýrði Viggo F. Rasmus- sen, forstjóri SAS, frá því að enda þótt öllum undirbúningi væri lokið væru hernaðarsjón- armið þess valdandi að flug þess myndi ekki geta hafizt fyrst um sinn. Ætlunin var að fljúga um flugvöllinn sem bandaríski flugherinn hefur gert við Thule í Norðvestur- Grænlandi. Cetraunaiírslit B.ezti áj'ang'ur í geti'aun siðustu viku reyndist 10 réttir, og náðist hann í 4 röðum. Af þeim voru 2 á sama seðli og koma 752 kr. í vinning á hann. Vinningur á hina verður 376 kr. fyrir hvorn. Vinn- ingar skiptast þannig: 1. vinningur 202 kr. fyrir 10 rétta (4). 2. vinningur 35 kr. fyrir 9 rétta (46). Allt er þegar þrennÉ er l Læknar í Tékkóslóvakíu vinna að því að rannsaka með athug- nirnm á íþróttafólld, hvernig líffæri mamia starfa strax eftir mikla áreynslu. Hér sjást þeir gera athuganir á Zatopek að hlaupi nýafstöðnú. Vera má að niðurstöðurnar af þeirri rann- sókn verði athyglisverðar, því að hlauparinn mikli skýrði blaða- möiimim irá því á OL í fyrrasumar, að lijarta haus starfi eklti fyllilega eðlilega. Gerir sú vitneskja afrek hans á lilaupabraut- inni cnn ótrúlegri. 13 jijéðlr feafa filkynnt þáftföka sfisa i 111 keppsi kiialtspyrRUERauna Um næstu mánaðamót er út- rikumönnum muni torsótt að ‘lHBMll’flÍM runninn frestur til að tilkynna þátttöku í heimsmeistaramóti knattspyrnumanna. Um miðjan múnuðinn höfðu aðeins 13 lönd tilkynnt þátttöku sína, en það voru: Sviss, Svíþjóð, Finnland, Bandaríkin, Haiti, England, Aust- ufi’íki, Frakkland, Uruguay, Portúgál, Ítalía, Brasilía, Þýzka- land. Sennilegt er talið að Argentína verði með, en mikil óvissa hvílir yfir þátttöku Ungverjalands og Júgóslávíu, en þess mun sérstak- lega óskað að þau komi til keppn- innar. Flest þessara landa sem nefnd hafa verið, hafa að öllu eða ein- hverju leyti atvinnumannalið til sigra gamla England. í ráði er að England og Ung- verjaland keppi í nóv. n. k. og getur sá leikur gefið nokklcra bendingu um úrslitaleiki H.M. keppninnar. Þó Sviss sé landið sem undir- býr og sér um keppnina er ekki þar með sagt að úrslitaleikirnir fari þar fram. F.I.F.A. hefur gert ráð fyrir að úrslitaleikimir fari fram á völlum sem taka 60 þús. eða fleiri áhorfendur. Af þeim 13 löndum sem nefnd hafa verið eru 7 með hrein at- vinnumannálið: Frakkland, Þýzkaland Austurríki, Brasilía, England, Uruguay og Bandaríkin. Framh. á 6. síðu í ll'sku ! \ ovð'uv JSSLI civ.) .\dinn ; •)kks i’*. íkviar í Framhald af 1. síðu skiljanlegur hluti danskrar menningar og því til rök- stuönings eru 'sýndar útgáfur íslenzkra fornrita, unnar í Kaupmannahöfn, danskar þýð ingar og dönsk skáldverk um efni úr fornritunum. „Oldnordisk litteratur“. Sýningin hefur hleypt nýju fjöri í blaðaskrif um handrita- málið, eru þau yfirleitt á sömu lund og' áður, haldið áfram að tala um „oldnordisk litteratur“ og „norræn handrit“. Háskóla- prófessor nökkur kallar liand- ritin „mesta þjóðargersemi okkar“ og leggur handritasafn- ið að jöfnu við þrjú stærstu og merkustu lista- og forn- gripasöfn Danmerkur (Glyptot- eket, Statens Musepip for Kunst, Natiosialmusseet), og segir að lokum um handritin: „Þar er fortíð okkar gejond; þau eru dýrmætasta eign okk- ar“. Veiganiikil rök og mikil viusemd. Birzt hafa tvær greinar eftir Brun, fyrv. sendiherra í Reykjavík, þar sem mælt er með afhendingu handrita með veigamiklum rökum og mikilli vinsemd í garð íslendinga. Fyrir mér liggur útglennt Alþýðubl. Forystugreinin heit- ir „Flokkavald og verkalýðs- hreyfing". Eg byrja að lesa undir það búinn að gæða mér á gömlum kleinum um vonsku kommúnista og Rússa, en fæ smám saman áhuga fyrir mái- inu þegar á seinni hlutann síg- ur. Er sem mér sýnist? Hafa nú A.B.-menn loksins eftir langa mæðu komið augá á réttmæti kenninga okkar sós- íalista og sameiningarmanna um starf í verkalýðssamtök- um og.tekið sinnaskiptum? Jú, þarna stendur það: „Það er í miklð ócfni komið í verkalýðs- ú'ögumtm, ef stjórnendur eirra líta fyrst og fremst á sig • ? n þjóna póllliskra flökka . Aij ýöusamband íslands i gérast ambátt póli - kkanna. Stjórn þess :ð vera óháð’ öllum ! um'ojóðendum sín- ■atvrbl'. hér). Eft.ir dæma ekyldi endi bandalag Aiþýöu - lösflokkks og Fram- .erkalýðssaintökun- um gegn iramsseknasta hluta þeirra, sósíalistunum, banda- lag til að draga sem mest úr viðnámi verkalýðshreyfingar- innar í hagsmunabaráttunni gegn áhrifum gengislaga, vísi- tölustýfinga, Marshall-kreppu og annarra sameiginlegra ást- fóstra þrífylkingarinnar, en í þess stað upp tekin stefna stéttarlcgrar einingar til að þjóna hagsmunum umbjóð- endanna, alþýðunnar. Glaður yfir sinnaskiptum Alþýðublaðsins legg ég blaðið saman og fyrir mér blasir á öftustu siðu grein með nafn- inu „Verkfæri atvinnurekemla ófær í trúnaðarstarf í verka- Iýðsfélagi“. Greinin skýrir frá því að stillt hafi verið upp til stjórnarkjörs í Vörubílstjóra- félaginu Þrótti þremur Al- þýðuflokksmönnum í fimrn manna stjórn en hins vegar einum ,,Kommúnista“ og ein- um utanflokka manni. Þessum lista skyldi stillt gegn verk- færum atvinnurekenda, þeim Friðleifi og Co. Þótt það gleddi mig að AB- menn skyldu nú loksins stíga skref stéttarlegrar samvinnu gegn agentum atvinnurekenda í verkalýðssamtökunúm iannst mér þeir gera sig furðu kost- bæra til samstarfsins, því nú fyrir nokkrum vikum sýndi það sig við fulltrúakjör á sam- bandsþing að svo nefndir kommúnistar höfðu 81 at- kvæði á móti 111 atkv. allrar þrífylkingarinnar, — og kunn- ugir vissu, að AB-menn höfðu ekki i félaginu nerna 20—30 atkvæði í mesta lagi. — Eitt- livað fannst mér ekki koma heim og saman í þessum tveim greinum í sama blaði. Og nú sneri ég blaðinu við og sá þá á forsíðunni feitletraða fyrirsögn svolátandi: „Alþýðu- l'Iokksmenn haína samstarii við kommúnista um stjórnar- kjör í fulltrúaráði verkalýðs- félaganna.“ Hér var frá því skýrt að AB-menn heíðu ,,vís- að algerlega á bug“ tilboði sameiningarmanna um sam- starf við stjórnarkjör í Full- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík og að „engin stefnu- breyting hefði átt sér stað' varðandi afstöðu AB-liðsins til samstarís og stéttareiningar í verkalýðshreyfingunni. Allt er þegar þrennt er, hugsaði ég þegar ég hafði lesið greinin sem hæst bar og fremst af þessum þremur greinum. Nú vissi ég að leið- arinn með fallegu orðin um stéttarlegt sjónarmið og ein- ingu var ekki alvarlega meint- ur. Nú vissi ég að samstill- ingin í Vöruhílstiórafélaginu Þrótti gesn verkfærum at- vinnurekenda átti heldur ekki að takast alvarlega af þeim AB-mönnum! Samstarfið í Al- þýðusamhandsstjórn við Frið- leif og önnur atvinnurekenda- þý átti einnig að gilda í verka- lýðsfélögunum. Útkoman yið kosninguna í Þrótti er líka hfn athyglisverðasta. Listi sam- starfsins fær aðeins 4 atkvæð- um meira en sósíalistar íengu einir fyrir nokkrum vikuni. Og vaknar þá spurningin: Er þá viðbótin hir.ir þrír AB- menn og hinn eini utanflokka- maður á B-Íistanum sem gi'eitt hafa sjálfum sér atkvæði, það sem eftir er af fylgi þeirra AB- manna í Þrótti, eða hafa þau öffáu AB-atkvæði sem éftir kunna að vera hrokkið á at- vinnurekendáverkfærið, Frið- leif, í krafti flokksskipunar- innar í forsíðugreininni? Hvort heldur sem er segir átákanlega sögu um þung ör- lög flokks, sem enn kennir sig við alþýðu. xx. „!ngólfiir“ geftir Slysavarnafél. Is- lands 48.989 kr, í hósbyggÍRgarsjóð Aðalfundur slysavamadeildarinnar Ingólfs í Reykjavík var haldinn s. 1. suunudag. Formaður deildarinnar, sr. Jakob Jóns- son, flutti skýrslu um starfsemina á liðnu ári, og hafði hún kLaðið með hlóma. Einkum voru gcrðar tilraunir um eflingu . Nýyrðasafn komið úf Út er komið nýyrðasafn eftir dr. Svein Bergsveinsson. Nefn- ist það Nýyrði I, og er ætlunin að úr verði stærra rit með tímanum. að scnda, svo þarna verður um að ræða uppgjör atvinnumanna x knattspyrnu. Gera má ráð fyrir að þar geti oltið á ýmsu. Er þess skemmst að minnast, er sjálft England tapaði fyrir Bandaríkj- unum á heimsmeistaramótinu 1943. Þeir einu sem ekki urðu undr- andi voru Bandaríkjamenn sjálf- ir, sem töldu sig hafa byggt knatt- spyrnu sína á sömu forsendum og áðrar atvinnumannaþjóðir, og þeir hafa áform um að senda sveit sína aftur, þeir töldu sigurinn þá enga tilviljun, og því ekki að •endurtaka þetta ef tækifæri •gæfist Bent hefur verið á að þrjú síð- ustu árin hgfi knattspyrnu í Eng- landi farið mjög fram og öðrum en Ungverjum og Suður-Ame- I safni þessu munu vera um 6000 orð, og eru þau flokkuð eftir efni í þessa flokka: Eðlis- fræði, kjarneðlisfræoi, raf- tækni og skyldar greinar, bif- vélatækni, sálarfræði, rökfræði, almenn fræðiheiti, líffræði, efnafræði og ýmis heiti. Að öðru lej?ti segir svo í íormála um tilhögun verksins: „Þetta safn nýyrða er í tveim hlutum, svo að menn geti fundið það orð, sem þeir leita að, ef þeir vita annaðhvort hið ísienzka eða erlenda heiti. Nýyrði 5 þess- ari bók miðast yfirleitt við það, að þau eru síðar fram 'komin en þau orð, sem prentiið eru í Orðabók Sigfúsar Blöndals. Fjölda orða í þessu safni hafa menn. því heyrt. áður, en hlut- verk orðasafnsins er fyrst og fremst að safna fræðilieitum á einstökum sviðum og hinni réttu tæknilegu þýðingu þeirra á þekktu Evrópumáli frá bæj- ardyrum okkar Islendinga séð. Síðari hluti bókarinnar er skrá yfir erlend orð með tilvísuu til blaðsíðu, þar sem orðið eða jafngildi þess stendur sem þýð- ing samsvaramdi orðs á ís- lenzku. Bókin er 110 síður, prentuð í Leiftri og gefin út af Mennta- málaráðuneytjnu. Aðalútsölu annast Bókaútgáfa Menningar- sjóðs. félagslífs innan deildarmnar, og leg fræðslunámskeið um ýms efni. Tekjur deildarinnar á árinu námu 69.364 krónum, og er það mesta fé sem deildisi hef- ur haft úr að spila á einu ári liingað til. Á fundinum var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Ingólfs endur- tekur ályktun sína frá aðal- fundi 1950 þess efnis, að Slysa- varnafélagi íslands sé nauð- synlegt að eignast sjálft :hús- næði fyrir sína marghrotnu starfsemi, og í tilefni af 25 ára afmæli Slysavamafélags Is- landg samþy.kkir slysavarna- deildin Ingólfur að afhenda fér' lagsstjórninhi nú þegar 40,000 kr. úr sérisjóði deildarinnar íil stofnunar á húsbyggingar- cða húsakaupssjóði félagsins“. Þá samþykkti fundurmn einnig að afhenda Slysavama- voru meðal annars haldin viku- félaginu „áðurlofað framlag til kaupa á björgunarflugvél. Framlag þetta, sem ákveðið var kr. 20.000, samþykkir deildin að greiða nú með kr. 25.000 — svo að lofað fram- lag verði greitt með vöxtum“. Margar fleiri ályktanir voní gerðar á fundinum, svo sem uni örvggisútbúnað smærri báta, radiómiðunarstöðvar, og vinnst ef til vill síðar rúm til að greina frá þeim. Sr. Jakoto Jónssori, sem verið hefur formaður deildarinnar s. . 1. 8 ár, baðst undan cndurkosn- ingu, og var sr. Óskar J. Þor- láksson kjörinn formaður í hans stað. Aðrir í stjórniUni eru: Þorgrímur Sigurðsson, skipstjóri, Jón Loft.sson, kaup- maður, Henry Hálfdánarson, skrifstofustjóri og Á-rsæll Jón- asson, kafari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.