Þjóðviljinn - 28.01.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.01.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 28. janúar 1953 ÞJÓÐVILJINN — (? € ■ ÞJÓDLEÍKHÍSIÐ „Steínumótið" eftir Jean Anouilh Þýðandi Ásta Stefánsdóttir. Leikstjóri Lárus Pálsson. Fi-umsýning' í kvöld kl. 20.00. „Skugga-Sveinn Sýning fimmtudag kl. 20:00. Stefnumótið Sýning föstudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasa.lan opin frá kl. J3,15 til 20.00. — Simar 80000 og 8'2-3-4-5. Rekkjan Sýning i Ungmennaféiagshús- inu í Keflavik fimmtudag kl. 20.00. Siðasta slim. |§5LEIKFÉIAGS|| gEfREYKJAYÍKURXS Ævintýri á gönguför eftir C. Hostrup. Sýning i kvöld ki. 8. Aðgöngumiðasala fiá kl. 2. — Sí.mi 3193. Simi 1544 Rekkian Sj’ning i Bæja.rhiói, Hafna.rfirði Sími 1384 Glæfraför Óvenju spennandi og við- burðarík amerislc stríðsmynd. — Aðalhlutverk: Errol Flynn. Konald Reagan, Keymond Massey, Alan llale. — Bönnuð hörnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Sími 1475 Broadway lokkar Skommtileg og fjörug amo- rís.t díins- og söngvamvnd í litum. — Toiiy iVíartin. Janet J.elgb. <doria J><* JIa\<*n, JCddio Kraeken, Ann IVIfller. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Anna Lucasta Mjög: athyglisverð amorísk mynd um líf ungrar stúlku, er lendir á glapstigum vegna harðneskjulBgs uppeldis. Mynd þessi var sýnd við fádæma að- sókn í Bandaríkjunum. l’aujetter Goddard, Broderick Cravvford, Johu Ircdand. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Maðurinn frá Texas Framúrskarandi skemmtileg og viðburðarík kúrekamynd í lit- um. Sunny Túfts og George Gabhy. -- Sýnd kl' 5. Sími 6444 Ljúfar minningar Efnismikil o# hiáfaiuf' brezk stórmynd eftir skáldsögu Franckes Brett Youny’s. Þetta er sa«a um unga konu. ástir hennar og harma! Saga sem eflaust mun hræra hjarta allra sem elska oða haf’i nokkra von um nð geta elsk- að. — í myndinni er flutt tón- list eftir: Kohcrt Slmmaiui, Slmpiii og Brams. Aðallilut- verk: Margaretfc Johnsíon, Bichard Todd, Bonald Ho- vvard. Sýnd kl. 7 og 9. Hættulegur eiginmaður Afar spennandi og efnismikil i.:merísk lcvikmynd með: Ida I.iibiuo, Hmvard Kuff og Step- han MeNally. Bönnuð böi n- imi innun 16 áia. Sýnd kl. 5. Hraðboði til Trieste 1 „Diplomatic Courier") Afar spennandi ný’ amerísk mynd sem fjallar um njósnir og gagnnjósnir. Byggð á sögu eftir I’eter Clieyuey. Aðal- lrlutverk: Tyrone I’ower, Hilde- garde Nell, Stephen .MrNalJy, I’atiieia Neal. — Bönnuð börn- um yngri en 12 ára. — Sýnd k). 5, 7 og 9. Síml 6485 Vinstúlka mín Irma fer vestur OTy friend Irma Goes West) Sprenghlsegileg ný’ amerisk skopmynd frámhald myndar- innar Vinstúlka mín Irma. — Aðalhlutverk skopleikararnir frspgu: Hi'an Martin og Jerry I.ewis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. .... Trípólíbíó —— Sími 1182 Á glapstigum (Ba.d hoy) Afar sponnandi, ný, amerísk kvikmynd um tilraunir til þess að forða ungum mönnum frá því að verða að glæpamönnum. Audie Murphy, sá er leikur aðalhiutverkið, var viður- kenndur sem ein mesta stríðs- hetja Bandaríkjanna í síðasta stríði, og var sæmdur mörg- um heiðursmerkjum fyrir vask- lega framgöngu. - - Amlie Murphy, Lloyd T'íiilun, ,lane Wyatt - Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Bönnuð innan 16 ára — Aukamynd: Jazzmynd m.a. Delta Rhythn Boys. Kuup- Sala Rúougler nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Uammagc*rðii\, Ualnarstrícti 17. Ódýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. La'kjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sínii 81066. Fornsalan Óðinsgötu 1, BÍml 6682, kaup- lr og selur allskonar notaða muni. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- uistvæti 9; Hljóðfæraverzlun Sigií'ðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig1 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókaliúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- u n Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Trúlofnnaihringar Bteinhrlngar, hálsmen, armbönd o. fl. — Sendum gegn póst- kröfu. Gullsmlðlr Stelnþór og Jóharuies, Larxgaveg 47. — Sfml 82209 Ðaglega ný egg, íoðic og hrá. — Kaffisalan Hafnarstrseti 16. ódýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalan Ingó'.ís- stræti 7. — Sími 80062. Munið kaffisöluna Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettlsgötu- 6. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða helmill sín með vönduðum húsgögnum. Kólslur- gerðln, Brautarholtl 22, sími 80388. Stofuskápar Húsgagnaverzlunln JÞársgötu L Húsgögn Dívanar, stofuskápár, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — Á S B B C, Grettisgötu 54. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B og Laugav. 63 ■'ý.;: Vinna w sendibílastöðin h. f. Aðalstræti. 16/ sími 1395 Innrömmum málverk, ijósmyndir o.fl. A s b r ú Grettisgötu 54. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. —' Simi 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Skattaframtöl, innheimta, reikningsuppgjör, málflutningur, fastoiguasala. — Guðni Guðiiason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), sími 1308. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Baugaveg 27, 1. hæð — Síipi 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylfja Laufásveg 19. — Simi 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaróttorlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endursltoðun^ og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Útvarpsviðgerðir K A I) I o, Veltusundi 1, simi 80300. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Njfósn ir Hun duríhjamannu Framhald af 1. siðu. upp nöfn og heimilisfang at- vinnurekenda sinna og skýra frá því hvers vegna þeir hafi hætt störfum. Og loks eiga menn aö segja frá því um hvaða starf þeir sæki. Enn er þess krafizt í þessnm kafla aö menn tilgreini hvort þeir hafi „nokkurntíroa. verið i herþjón- ustu eða unciið fyrir erlendan her eða félag“ og sérstnklega hafi þeir unnið á vegum Bandaríkjanna. Og enn eiga roenn að gefa'upp skyldmenni •sín sem vinna á Keflavíkurflug- velli, nllt til systkinabárna. og tengdafólks. Kunningjar og hcimilis- íöug í limjQ) ár. Síðan eiga menn að halda á- fram að gefa upp nöfn. Næst ciga að koma fjmm „meðmæl- endur“ og í þeim liópi má ekkert skyldfólk vera. Á að Sýklahernaöurinn Framh. af 5. siðu indamaður í -lífeðlisfræði og fóst- urfræði, en þar að auki sérfræð- ingur í kínversku og kínverskum bókmenntum. í nefndinni var einnig' dr. Andrea Andreén frá Sviþjóð. Nefndarálitið (á frönsku) er dagsett i Peking 31. ágúst 1952, ok segir þar að nefndin hafi ein- róma komizt að þeirri niðurstöðu að hér só um sýklahernað að ræða gegn Kína og Norður-Kóreu. Nefndin birtir fjölda nýrra sönn- unargagna. Álitsgerðin er 665 bls. að stærð (í enskri þýðingu) auk mikils fjö’da mynda og' línurita. Fyrirferð þessarar bókar er svip- uð og islenzka Lagasafnsins (frá 1947). Þetta er rifjað upp í dag af þvi að rikisstjórn okkar liefur þókn- azt að gera Islendinga samábyrgá að hernaðarævintýri Bandarikja- manna í Norður-Kóreu, og öllu athæfi. þeirra þar og- í Kína. Mót- mæli heimsins knúðu þá til nð dvaga úr sýklahernaðinum, en þó er ekki hægt að slaka á k'ónni fyrr en þeir neyðast til að hætta innrásarstríðinu og semja frið, því ef satt skal segja er ekki vist að það sé neitt hetra að vera steiktur i logandi benzínhlaupi en en deyja úr sv'arta: dauða • eða j öðrum pestum. Roy.kjavik, 28. janúar 1953. I*o rvaldur Þó ra ri nss on. Þjónusta Tek menn í þjónustu. Upplýs- ingar í síma 4402 kl. 4 7. Félagslíf SUíðaíoik Skíðadoild Ármanns efnir til skíðanámskeiðs í næstu viku. Kennari verður Ásgeir Eyj- ólfsson. Fátttaka tilkynnist Ferðaskrifstofunni Orlof, sími 5956 fyrir hádegi á föstudag-, og eru þar gefnar allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Á rniemiingar SFemmtifundur í V.R. i kvöld kl. 8:30. Skíðakvikmynd ofl. til skemmtunar. Takið með ykkur gesti. Skemmtincfnd skíðadeild- arinnar. Kennsia Kenni byrjendum á fiðlu, píanó og hijómfræði. — Slgursvelnn D. Krlstlnsson, Grettisgötu 64. Simi 82246. gefa upp heimilisfang á hverj um manni, stöðu hans og hversu lengi kunningsskapur hafi staðið. Þegar því er loki/ og þau nöfn hafa bætzt á' spjaldskrá Bandaríkjanna, eig/ menn að skilgrekia nákvæmlegi: hvar þeir liafi búið síðustu 12 árin. Ekki má skakka mánuði uip timann, og síðan á að kom. götuheiti og númer, borg, þorp hreppur og sýsla. ÖII f'élög. Að þessu afloknu ciga menn að segja frá öllum þeim félög- um sem þeir hafa verið og ern meSlimir í, einnig klúbbum og skólafélögum. Eiga menn að skrá nafn hvers félags, lieimil isfang þess og nákvæmleg. hvenær mena hafi gerzt með- limir og hvenær hætt. Síðan er 'tveHMskonar félágaskapur val inn sérstaklega úr, annar til útilokunar, hinn til sérstakrz meðmæla. Hljóða þær spurn- ingar þannig: „Eruð þér nú, eðn hnfið þér vcrið, meðlimur 1 kommúnisstaf 1 okki, eoa komm- únistísku félagi“ og „Eruð þér nú, eða hafið þér vcrið meðlim- ur í fasista- eða nazistaflokki" Að viðlögðum drengskap. Þá er næst a.ð skýra frá þv; hvort metm hafi „nokkurntím verið undir manna höndum, á- kærðir eða dæmdir. Ef svarið'; er jákvætt, þá gefið upp dag- setningar og stað þar sem þn/ skeði, og einnig fvrir hvað á- kærðir og dómsúrskurð“. Þá er s-p.urt hvort menn hafi' veriri reknir eða þvingaðir til að- segja.upp starfi „vegna ósæmi- legrar hegðunar eða óviðunand / þjónustu“. Enn eiga menn ao gefa upp hver tmigumál þeir lesi, tali og skrifi, og hvor; þeir gerið það mjög vel, vel eða lítið. Loks eru athugasemd- ir, heil síða, og undir þetta. allt eiga menn að skrifa „eftir beztu vitund“ og „að viðlögð- um drengskap",. Það ilylst eiigmn að skýrslu- söfnuu þessi er fyrst o.g frcmsi Iramkvæind til þess að u.jósiia H\er ehiasti maour sein f.yllii skýrsluna skil\ís'ega út hefur gel'ið upp mikinr. fjölda lólks ætting.ja, kuiiuingja og vini, atvinnurekeiulur og leigusala Oll þessi nöfji fai’a á S'pjald skrána, og síðun Lmlda njósn irnar áfram um hvern einssták an sem jiangað kemst. ÖII þessi starfscmi er aiið ■ vitað hrot á íslenzkum lögm: i og lieyrir uitdir landráð. Ei ])að er sjált' ríkisstjórn íslamh- som aðstoðar Bainlaríkiu vím njósnirnar. Sameiningarmeim í sókn Framhald af 8. síðu. eina ráðið til þess að gerf, stofnunina starfshæfa, bola brögð Sæmundar eru engii. lausn á því vandamáli. Hljót/ allir verknlýðssinnar að samein • ast um þá sjálfsögðu stefnu. Kcstar 4.6 millj. kr. að fjarlægja flakið Talið er að það muni kost; 100 þús. sterlingspund að fjai lægja flakið af kanadíska stói skipimi Bmpress of Canadí, sem fórkt af éldi í Liverpoo) ■ höfn um helgina. Beztu þakkir l'ærum viö öllum ,sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og' jaröarför móður okkar og tengdamóöur, - * \ Guðrúnar Jónsdóttur frá Þorlákshöfn. Börn og' tengdabörn 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.