Þjóðviljinn - 28.01.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 28.01.1953, Síða 8
Einróma samþykkt Hafnarstúdenta gegn dvöl erlends herliðs á Islandi Á fundi sem haldinn var í Félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn daginn fyrir 60 ára afmæli félagsins var samþykkt meö öllum greiddum atkvæö'um áskorun á Alþingi og ríkisstjórn aö gera allt til að stytta dvöl hins erlenda herliös í landinu. Vísaö er til fyrri mótmæla fé- lagsins gegn erlendri hersetu og hugmyndinni um stofn- un íslenzks hers mótmælt harölega. „Með slcírskotun til fyrri við- varana og mótmæla félagsins gegn því, að nokkur érlendur her hafi aðsetur á fslandi á friðartímum, skorar fundurkm á þing og stjóm að gera allt sem í valdi þessara áðila stend- ur, til þess a.ð dvöl hins er- lenda hers í landinu verði sem allra styzt. Sú reynsla, sem við fslendingar höfum þegar fengið af hinum margvíslegu óhollu áhrifum af sambuð við erlenda heri, og sú augljósa hætta, er öllu, sem islenzkt er, stafai’ af slíkri sambúð, ætti að vera íslenzkum stjómarvöldum nóg hvatning til að vimia ó- sleitilega að þessu sjálfsagða velferðarmáli þjóðarinnar. Ekki neiri bækistöðvar. Af sömu ástæðum krefst fund- urinn þess, að hernjum verði eigi veittar fleiri bækistöðvar en hann hefur nú og hann verði algjörlega einangraður við þær. Það ástand, sem nú ríkir, að hermönnum leyfist jafnvel að ganga óeinkennisklæddir utan bækistöðva sinna, er algjörlega óþolandi, enda brot á samning- um milli fslands og Bandaríkj- anna frá 8. maí 1951, þar eð 4. grein hans mælir svo fyrir, að hermennirnir skuli að jafn- aði vera einkennisklæddir. Skorar fundurinn því á Al- þingi og rikisstjórn að standa í hvívetna sem fastast á rétti íslenzku þjóðarinnar og krefj- ast þess ávallt, að herstjómin haldi gerða samninga í smáu og stóm. Fáránleg hugmynd. Að lokum lýsir fundurinn sig algerlega andvígan þeirri fá- ránlegu hugmynd, sem ikomið hefur fram lijá einstökum mönnum, að stofnaður verði ís- lenzkur her.“ Munið kínvsrksu Sisfsýninguna Kínverska listsýningin er op- in daglega þessa viíku í Lista- maniaaskálanum, og hefur að- sókn verið allgóð, þrátt fyrir slæmt veður. Næstu kvöld verða kvik- myndasýningar á sýningunni, kínverskar myndir og mjmdir frá Kína sýndar. Ættu. menn ekki að láta hjá líða að sjá þessa sérkennilegu sýningu. !; j Sjóienn bera upp móbnæli gegn || Mac Carran lögunum Á aðalfundi S. R. báru sjómenn upp eftírfarandi tíl- !; !; lögu: !; !; „Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur haldinn ; !; sunnudaginn 25. jan. 1953 í Iðnó, lítur svo á að mjög sé \> ); farið að gæta ofsókna gegn sjómöiuium \ið ráðningar ;! !; þeirra í skiprúm, sjómenn séu útilokaðir vegna skoðana ;! ;! sinna frá að fá sldprúm og margir farmenn fái eklíi að !| ;! sigla á Bandaríkin vegna skóðana sinna og hafi því i; !; verið sagt npp skiprnmi. !; !; Fundurinn telur að stjórn félagsins hafi ekki gætt ; ;| réttar sjómanna í þessum efnum sem skykii. Fyrir því ;! j! samþykkir fundurinn eftirfarandi: !; j! 1. Að stjórn S. R. mótmæli nn 'þegar við Bandaríkja- !; !! stjórn Mac Carranlögunum. ;j 2. Að stjórn S. R. mótmæli viö bandaríska seudiráðið ; !; í Reykjavík yfirheyrslnm þess yiir ísienzkiyn far-í jj j; mönnum. j! 3. Að stjóm S. R. hafi fuilkontið eftirlit með”því að j! skoðana- og persón'ufrelsi islenzkra sjómanna sé ! !; haft í heiðri og þcir ekki látnir gjalda þeirra á einn !; !; eða annan hátt“. ;j !; Tillögu þessa þorði ekki hln ólöglega kjöma stjórn að ;j !; bera undir atkvæði en kaus að vísa því í salt til sín. Sjómenn muiiu fylgjast með því hvaða afgreiðslu j! jj þetta mál fær hjá henni. Krafa þeirra er að nú þegar !; j! verði vfirheyrslum og skoðanakúgiiu Iokið. !; C N‘^//#######################################//#/rr^rrrrr^r##/#j Stjórnarliðíð fellir tillegur sósíaiista um aukin framiög tii efvtit-nKmála og útrýmingu heilsu spillandi húsnœðis Alþingi lauk í gær afgreiðslu fjárlaganna. Voru flestar' breytingatillögur er þingrncnn sósíalista fluttu, felldar og allar þær vegamestu. Þannig felldi stjómarliðið tillögu sósíalista um íram- lög til atvimiu- og framleiösluaúkningar og útrýmingar heilsuspillandi hvisnæöis og aörar þær tillögur sem skýrt var frá í gær. í sambandi við afgreiðslu fjárlaga fann ríkisstjómin Ieið til að forðast ,,hættuna“ á minnkandi áfengisneyzlu ef verður af lokun útsölustaða. Fékk hún samþykktan handa sér sex mánaða frest til að Ioka • útsölunni, frá þeirri stundu talið er rikisstjórninni væri tilkynnt um samþyk'kt lokunar. Var tillaga Eysteins um þetta samþykkt með 28 atkv. gegn 18. Athygli vakti að stjórnarlið- ið felldi tillögu frá þingmönn- um allra flokka um heimild til að ábyrgjast allt að 15 Félagar! Komið í skrifstofu Sósialistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin tlaglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. milljóna lán fyrir Iðnbankann h. f. Frá fleiri atriðum við af- greiðslu fjárlaganna verður sagt síðar. Bílstjórinn, sem heitir Stefán Jónsson, hafði ásamt aðstoðar- manni sínum lokið við að bera mjólk inní brauðbúðiua. Höfða- bakarí, Samtúni 26. og hafði rétt afhent bakaranum Her- berti Sigurjónss\Tii, nótu, þog- ar sá síðarne£iidi skyndilega lamdi iiann í andJitið af öllum kröftiun. Stefán hneig í gólfið JFótbrotnaði í háfkunni Það er ástæða að ,vara fólk við hálkunni á götunum. Dönsk- um manni, Aage L. Petersen að nafni, skrilcaði fótur í gær fyrir framan húsið Laugaveg 10 og fótbrotnaði. Var haim fluttur á spitala. meðvitundarlaus, en félagi hans óJk honum á slýsastofuna. Þar var gert að meiðslum hans, saumaður skmður á enni. Talið er líklcgt að hahn hafi fengið auert af heiláhristingi og nefbrotnað. Ekki tókst blaðinu í gær- ikv'öld að afla sér upplýsinga um hver var orsök ]x\ssara hottalegu aðfara. Miólkarbílstióri laminn í öng* vit í brauðbúð Þegar einn af bilstjórmn Mjólkursamsölunnar liafoi skilað af sér mjólk í brauðbúð í Höfðahverfi á áttunda tímanum í gærmorgun, fékk hann svo vel útilátið högg í audlitið hjá eig- anda verzlunarinnar að hann hné í öngvit. þlÓÐVIUINN Miðvikudagur 28. janúar 1958 — 18. árgangur — 22. tölublað Verkamenn á Selfossi mótmæla stofnnn innfends hers Á fundi í Verkanuuinafélaginu Þór á Selfossi s. 1. sunnudag var eftírfarandi ályktun samþykkt einróma: „Fundur Iialdinn í Verkamannafélaginu Þór á Selfossi, sunnudaglnn 25. jauúar 1953, mótmælir liarðlega stofn- uk innlends hers í livnða mjmd sem er, og telur allar ráðagerðir í l»á átt frekiega móðgun við siðferðisvitund, stolt og aidagamla menningu þjóðarinnar*1. I síjévn Fuílírsiíiráðsins Snorrl Jónsson Eðvarð Sigurðsson Sókn sameiningarmanna í verklýðshreyfingunni í Rvík Haia hreinan meirihluta í verkalýðsfélögun- am—íhaldið útilckað úr stjórn Fulitrúaráðsins Úrslitin í Fulltrúaráöi verkalýösfélaganna eru mjög mikill ósigur fyrir þrífylkinguna, þótt hún reyni aö tryggja völd. sín meö bolabrögöum. Sameiningai'menn hafa nú fengiö tvo kunna forustmenn sína í stjórn Full- trúaráösins, og fulltrúar íhaldsins eru horfnir alger- lega úr stjóminni. Þessi þróun sýnir mjög glöggt hver fylgisbreytingin er innan verkalýðssarntakanna í Reykja- vík. Á siðasta aðalfundi Full- trúaráðsins fyrir tveimur ár- um höfðu þríflokkarnir 12-13 atkvæða meirihluta og lc,tu mjög digurbarkalega. Þegar kosningum lauk í haust höfðu sameinmgarmenn hins vegar á- líita mikinn meirihluta. Þrí- fylldngin reyndi að jafna metin ineÖ lögleysum, með því að ganga cndanlega frá brott- rekstri Iðju með 9 fulítrúa, með því að taka inn tvö ný félög sín og með þ\i að láta kjósa upp aftur á algerlega löglaus- an hátt í Prenímyndasmiðaie- Iaginu. Hélt' þrifylkingin að þetta myndi nægja, en á fund- inum í fyrrakvöld kom í ljós að sameiningarmenn höfðu þrátt fyrir þetta eins atkvæðis meiri- hluta. Tó'kst ekki að hindra að Eðvarð Sigurðsson og Snorri Jónsson væi-u kosnir í stjóm og aðeins ofbeldi Sæmundar Ólafs- sonar kom í veg fyrir að sam- einingannenn væru þá ‘þegar í meirihíuta í Fulltrúaráðsstjóm- imö. önnur athyglisverð staðreynd er það að íhaldið, sem mest hefitr verið hlaðið undir af AJB- mönnum, á nú engan fulltrúa í stjórn Fulltniaráðsins— enda láðist Morgunblaðinu að geta um aðaifundinn í gær! Hitt er sv’o Ijóst að tilboð sameiningai-manna um sam- vinnu innan Fulltrúaráðsins er Framh. á 7. síðu „Hestsbaks- \ | ríðendur*' A.S.I. | | boðnir til Bret- | lands EITT af nuUgÖKtium Alpýöu-/ samlmndssi jörnai', heildsala-1 blaðlð Vísir, skýrir fr& )>ví í\ gær að bx-ezka alþýðusam- í 'bandiö hafi boöiö fuUtrúunxj ifrá stjórix All»ýðus.ambands ls-J liiixds í ferðalag til Bretlaixdsl í næsta mánuði. Segir Vísir að\ ’fjórir menxx liafi verið kjörnirí til ferðarimxar, þeir Helgis iHannesson, forseti sambands-] Ins; Magnús Ástmarsson, prent-j arl; Sigfxis Bjarnason, siarfs-t jinaður Sjómannafélags Keykja- víkur, og Sigurjón Jónsson, fyrrv. form. Féiags jámiönað-' •armanna. ( I l*á fylgdl þaö fréttimii að , iþessir nýju „hestbaksríðendxxr" Alþj ðusambandsstjórnar eigl * að fá að ferðast víða um Bret- ( land, skoða vinnustaði osfrv. i ‘Loks klykklr A’ísir út með því að þeir fái að „sitja fund í neðri málstofu bre/.ka þingsins * og siueða í matstofu deifdar- ( llixnar"! i i Væntanlega iáta þelr félagar ckki undlr lxöfuð leggjast að gera jaiix skilmerkUega greln' fyrir hugðarefnum síuum þeg- ( lar til Rn tlands kemur og sú | ise.ndlnefnd Alþýðusambands- stjómar sem boðin var tll Bandaríkjanna gerði á sfmun1 'tirna og frægt er orðlð. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.