Þjóðviljinn - 31.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.01.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 31. janúar 1953 — I>J<toVILJINN — (3 A ÍÞRÓTTIR RrTSTJÓRl FRIMANN HELGASOH ' - Ungverjar keppa við Svía í sumar Samkvæmt upplýsingum, sem ritari sænska. knattspyrnusam- foandsins hefur gefið, er ailt út- lit fyrir að ungverska liðið sem vann gullverðlaun í knatt- spyrnu á OL i surnar í Helsing- fors keppi við sænska iandslið- ið í bvrjun júlí n.k. Bergerus, en svo heitir rit- ariim, segir að báðir aðilar séu svo að segja ásáttir um allt fyrirkomulag. Með því hefur Svíþjóð tryggt sér 5 landsleiki í knattspyrnu á þessu ári en þeir eru við þesssi iönd: Skot- land 6. maí í Glasgow, Dan- mörku 21. júní í Kaupmanna- höfn, Finnland 16. ágúst í Stokkhólmi og Spán 15. nóv, í Madríd. íma Armamis Skjaldarglíma Ánnanns fer fraan í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar n. !k, sunnudag kl. 2. Keppendur verða 10 frá Ár- maimi og UMFR, meðal þeirra Ármann Lárusson, núverandi 'glímukóngur íslands, og Rúciar Guðmundsson, núverandi skjald aríiafi. „Mora-Nisse64 ekki af baki döttinn Það virðist sem hinn aldni göngugarpur Svía, Mora Kisse Karlsson, sé að komasst í þjálfun þó hann „gangi sér nú til skemmtunar“, eins og hann sjáifur segir. Hann tólc þátt í 15 km göugu fyrir utan Nor köping nú fyiir fáum dögum og varð fyrstur eða tveim mín. á undan Gunnar Östberg sem ekki er neinn viðvaningur í „faginu“. — Tími Mora Nisse var 5,9.53. Ezzard Charles á uppleið aitur Sem kunnugt er tapaði linefa leikarinn Ezzard Charles heims- meistaratitli sínum í þunga- vigt fyrir nokkru. Nú virðist liann vera á uppleið aftur. Sló hann Wes Bascon, sterkan kappa,*með rothöggi í 9. lotu. Var þetta 70. sigur 'hans sem atvinnumanns og sá 48. sem hann vinnur á rothöggi. RADDIR KVENNA Jugóslavía og Egyptaland 3:3 Á sunnudaginn annan er var kepptu Júgóslavar við Egypta- í knattspyrnu og fóru leikar svo að jafntefli varo 3:3 eft- ir að.Egyptar höfðu 3:1 i hálf- leik. Fyrri leik sinn unnu Júgóslavar 3:1. Leikimir fóru fram í Alexandriu. Nýkomið: Gardinu kögur Gardínu blúndur Tyll blundur Málmlenggingar , H. TOFT ) Skólavörðustíg 8. Aðalfundur Vömbílstjórafélagsins Þróttar veröur haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 1. febrúar n. k. kl. 1.30 e. h, Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar, sýniö skírteini við innganginn. Stjórnm ■éo»o«o«o»' >*. >< '•o«oéoao«ö< Saiimanáiiiskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands byrjar föstu daginn 6. febrúar. — Þátttaka tilkynnist 1. og 2. febrúar kl. 8-10 e. h. í Tjamar- Þegar kaupið var 25 krónur um árið. Viðittl við tttirœðtt uiþyðukimtt Bob Richards stekkur 4,65 m Á iimanhúsmóti í Boston á laugardaginn stökk séra Bob .Richards 4,65 m á stöng. Þar varð það og til tíðinda að ung- ur, 21 árs, stúdent, Charlie Capazzoli, vann Olympíumeist- arann Horace Ashenfelter i 2 ©nskra mílna hlaupi á 8,55.3 sem er bezti tími er nokkurn- tíma hefur náðst í bandarísku atúdentamóti. Á,shenfelter var 40 m á eftir í mark. Hástökkið vann Ken Wisner og stökk 2,38 m. Harrison Dillard vann 45 m grindahl, á 5,6 sek. Svíinn Ingvard Eriks- son keppti í míluhlaupi en tap- aði fyrir Fred Wilt sem þljóp á 4,10.5 ea Eriksson var 4,11,1. (Því má bæta hér við að Horace Ashenfelter sem vann íhindrunarhlaupið á OL í sum- ■ar hefur fengið Suilivan-verð- laun sem bezti íþróttamaður Bandaríkjanna 1952). f»o*r'*o«o«o*f'*o«o»o«o»ofo«c»'~»o*ofo*o*o«n«o«o*o«c*o«c«o*c*o*o«c*r'*o*o*r'*2«2*o*ofo*o»ofOj»o#o«o*oé21 :j»o»o«o*ofo»o*o*o*o»ofo«Q*o*J«u«Ofo«v*o*c»o*Jfo«afo«o«Ofo»o«o«o*u«o*o*jéw«ofo*oéo«o*oéoi»o«o»oéo»í VÖEiiIííIstjéralélagið Þióiíur 1 þessum mánuði varð áttræð ekkjan Guðlaug Eyjólfsdóttir, Bergstaðastræti 19 hér í bæn- um. í því tilefni fór ég til gömlu konunnar og bað hana að segja már einhver atriði úr minning- um sínum, því að áttræð al- þýðukona hlýtur að hafa frá mörgu markverðu að segja. „Eg veit elcki“ sagði hún „það sem einhvers er virði, er ekki hægt að segja, hitt er margsagt áður“. Þó , fór ,það svo að gamla konan féllst á að svara nokkrum spurningum, er ég legði fyrir hana. „Hvar ertu fædd?“ „I Norðurkoti í Hvalsnes- sókn á Miðnesi. Föður minn missti ég fjögurra ára gömul. Þá var móðir mín flutt sveita- flutningi austur í Rangárvalla- sýslu með okkur dætur sinar, mig fjögurra ára og sysj^ir mína tveggja. Þar vorum, við í tvö ár, að þeim liðnum flutt- umst við móðir mín aftur suð- ur, esi systir míu varð eftir fyr- ir austan. Þá fórum við að Litlahólmskoti í Leiru. Vorum við síðan á ýmsum stöðum þar á Nesjunum þar til ég var tólf ára, þá fór móðir mín að búa á Mársbúðarhólma á Suð- urnesjum. Eg var þar hjá henni á vetrum, en varð að vinoa fyrir mér hjá vandalaus- um á sumrin. Um fermingu fór ég svo alfarin að vinna hjá vandalausum og var í ýmsuiu vistum til 21 árs aldurs, þá fór ég að Stafnesi á Suðumesjum, þar var ég þangað til ég gifti mig.“ „Hvað viltu segja mér frá vistinni á Stafnesi ?“ „Stafnes var ríkisheimili, þar voru átta til nýju stúlk- ur og einir sjö vinnumenn, auk þess sem alltaf var þar rr.argt fleira fólk yfir vertíðina, því að þar var mikil útgerð. Það lætur að likum að milcið var að gera þar, einkum á vertíð- inni. Ein stúlkan passaði kýrn- ar. hinar unnu að útivintiu og þjónustubrögðum. Otivinnan var margvísleg í þá daga, margt sem þá þurfti að geia, sem 'efcki þekkist núna .T.d. var þá þang mikið notað til eldi- viðar. Vinnan við það var geysi mikil. Fyrst var gengið í fjör- urnar og það skorið með stór- um, bognum hnífum, sem kall- aðir voru sigðar. Þá var það borið á börum upp úr fjörunni breitt á túnin og þurrkað. Þeg- ar það var þurrt var það syo bundið í bagga, sem við bárum á bakinu heim, þar var því hlaðið í kesti sem síðan voru iw«C«C*C*C*C*0*J< »:<*oéc*o«o«: «ESi8gS8SÍ8ÍSS882S8S8a8SíSS8S%R;5 Simelnair verktakar Skrifstofan í Reykjavík er flutt á SkólavöTöustíg 3 Sími 82450 (2 línui) Skrifstofan er opin kl. 9-3 (laugardaga 9-12) Úcborgun reikninga fer aöeins fram á föstu- dögurn kl. 1-3. Sameinaðir verktakar götu lOc. Arnlieiöur Jónsdóttir Si,ÍSS£5S?3SS8S8SSSSS8SSS8SSS8888S88SSS5SSSSSS8S85SSSSS8SS8SSS8SSS£S85S5S8S88SS8S8SSa88í!88S85!8SSSÍ •0*0*0t0fO«0t0é0*c*Q*Cé0#gf0*Qf0fO#Qé0»0#0»0fCf0é0*0»C*3«O#C«C*C*QtQ«Q*OfOé0*0é0éO«0fO*vl*Cé0*''*6« o« j • uéo«Q« ^ •.. • jéo»Jéoéðé0«o*Oéoé5éoéo»G •o*o«Qéc • w • o*öéoéoé j#Ofoégfoéo«o<»•o»oéoéo« o« - • ~ •>.*j»; fo*o*o*Q«o«c*o*o*c*c*o*c*o*o*otofrfO*o»o»o«o»o«o*o«o*c«ofOtc*o«c«o«o*^«o*o*o»o«c*c«o*c)«o»o*o*c ^•o*o«oéo«c«o»o«o«a*„«a«c»o*o«5«oéo«o*o«c3«c«Q*a*a«j*o«uro«j*j«ú*o»a»o*o«p«Q«u*j»>'>«c-*p«o« j«o«oa TILKYNNING Viðskiptabók meö vörulista afgreidd til vLöskiptafólks okkar. Hauðsynieg handbok. Paniið og biðjið um bók Sendum. — Sími 82250 V esturbæ jarbuðin, Framnesveg 19 4888Si88SSifi88tS888S8SS88il888RB888S!8tl8ffSR8S8S8SiSS8SXSS88SaS!!8S8!eS8S8!!SSSI?!S!tS888SXSKSXSXSKKXS» ««8S85SS£SSS8S§!5SS£SSSSS£SS8aSSSS!5SS2S2SSSSSSS£8£SiSS2SSJSSSSSSS8SSSSSSS2SSSSSSS£S8SS52SS5iSiSS* Þjóðviljann vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda við Digranesyeg Skipasund TaliS strax við afgreiðsiuna, sími 7500 notaðir í eldinn yfir veturínn." „En hvemig var það með söi- in, voru þau ekki notuð til matar þarna?“ ,,Jú ég held það nú, þegar fór að vora fórum við á bátum út í skerin þarna í kring og sótt- um söl. Þau voru rifin upp n eð. höndunum, borin í laiipum nið- ur í bátana og svo breidd og látin rigna, þcgar heim kom. Síðan voru þau þurrkuð og geymd í bunkum, oft uppi á íiillum í göngunum. Þau þóttu mesta hnossgæti bæðí handa mönnrnn og skapnum. Þegar við komum inn frá útivinnuani tóku þjónustubrögði.n við f\-rir okkur, kvenfólkinu, hver stúlka hafðí karlnjanni að þjóna og sumar fleiri en einn, það var mikið verk, og ekki var alltaf gott að þurrka sokka- plöggin, maður breiddi þetta á lilóðarsteinana og það sem ekki komst fyrir þai- urðum við að þurrka utan á okkur, rööuð- um við þvi undir pilsstrenginn hringinn í kring.“ „I-Ivað var kaupið þama?“ „Já, kaupið, það var nú skrýt ið með það. A sumrin vomm við sendar í kaupavinnu norð- ur í landi, þar vorum við sjö til átta vikur og kaupið var sjö kr. um vikuna, það fék'k hús- bóndinn, okkur borgaði liann kr. 25,00 um árið, nema sein- asta árið sem ég var þar var kaupið kr. 30,00. En þetta var venjan í þá daga“. „Hvert norður fórstu í kaupa- vinnuna?" „Fyrsta sumarið var ég í Stóru-Gröf í Skagafirði, þar voru blautar engjar; maður var blautur í fætur allt sumarið, og raunar meir en í fæturí jafnvel upp í mitti, það voru engin hlífðarföt, ekki einu sinni vaðstígvél eða svunta. Seinni sumurin var ég norður í Vatnsdal, þar var gott að vera. Eg hlakkaði alltaf til kaupa- vinnunnar eins og ungu stýlk- urnar nni á dögúm lilakka til að fara á ball, og þó þótti mér hey- vinna ekki skemmtileg og erfitt var óneitanlega að komast norður, þá var farið á hestum og verið átta til iiíu claga á leiðinni. Esi það fannst mér ó- líkt léttari vinnubrögð en í Stafnesi.“ „Þér hefur fundist léttara að bera heyið en þangið ?“ „Ja, og þó er ótaliö það sem erfiðast var að bera, en það var beitau sem við þurftum stund- um að sækja til Keflavíkur frá Stafnesi. Það var erfitt. Leið- in til Kefiavíkur er tveggja tíma gangur og við þurftum að bera beituna í kössum á bak- inu alla þessa leið. Þá þurftum við líka að sækja maðk í maðka- fjörur, en það var ekki eins langt, þó fórum við stundum suður að Bátsenda til þess. Sandinum var þá mokað upp með livíslum svo að maðkarnir kæmu upp, stundum fundum við fullar kistur af þessu og auðvit- að þurftum við svo að bera það heim. en það var ekki eins erf- itt og að bera beitmia.“ „Hvað varstu lengi á Staf- nesi?“ ,.Þar var ég siö ár, ég fór þaðan árið fvrir aldamótin 28 ára gömul. Eg g'ifti mig ura það leyti og við lijónin fórum hingað til Reykjavikur. Fyrst vorum við biá systur manns míns og manni hennar hér * bæ. Þá liafði ég nálægt kr. Framhald 4 6. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.