Þjóðviljinn - 31.01.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.01.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. jaaúar 1953 -- ÞJÖ£YIkJI$K -r~ (T^ í æ ÞJÓDLEÍKHÚSID TOPAZ Sýning i kvöld kl. 20.00. ,,Skuqga-Sveinn " Sýning sunnudag kl. 15.00. ,,Stefnumótið" Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00 Símar 80000 og S.2345. Rekkjan Sýning í ltvöld kl. 20 í Bæjar- bíói Hafnarfirði. Aðgöngumiðar Sími 1384 Milljónaævintýrið (Brewsters Millions) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd, byggð á samnefndri sögu eftir George Barr Me Cutclieon, sem komið hefur út í ísl. þýðingu og þykir afburða snjöil. Fjallar hún um mann, sem erfði 8 millj. dollara, en með því skilyrði að hann gæti eytt 1 millj. á tveinr mán- uðum. Aðaihlutverk: Dennis Ö’ Keefe, Helen Waiker, June Havoc, Eddte „Rocliesfert Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA riíf Siml 1475 Launsátur (Ambush) Spennarrdi og vel gerð amerisk kvikmynd um viðureiga við indíána. — Kobert Taylör, At- Iterte Halvl, •lottn Hodiak. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bor.ntið börnum innan 16 ára. Sími 81936 Anna Lucasta Mjög athyglisverð amerisk mynd um líf ungrar stúlku, er lendir á glapstigum vegna harðneskjulegs uppeldis. Mynd þessi var sýnd við fádæma að- sókn í Bandarxkjunum. — l’aulette Goddard, Broderick Crawford, Jolm Ircland. — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð inn- an 14 ára. Hættuleg sendiför Afar viðburðarík, skemmtileg og spennondi litmynd um leyni- lega sendiför. — Larry l’ark, Margnrite Cbapman. — Sýnd kl. 5. Siml 6444 Ljufar minningar (Portrait of Clare) Hin ágæta og vandaða brezka stórmynd. Sýnd kl. 9, Varmenni (Under the Gun) Frarnúrskarandi spennandi ný amerísk mynd um mann er hlífði engu til að koma sínu fram. Klchard Conto, A udrcy Totter, John Mclntire. Bönn- uð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. ÍlKFÉIAGn 'REYKJAVÍKUiO Ævintýri s gönguför 35. sýning annað lcvöld kl. 8 Aðgöngumiðassala frá kl. 4-7 í dag. — Sími 3191. Sími 1544 Þú ert mér allt (Your are My Evrything) Falleg og skemmtileg ný am- enísk mynd. Aðalhlutverk: Dan Ilitiley, Anno Baxter og litla kvikmyndastjarnan Shari Koij- inson, sem virðist ætlá að njóta siimu vinsælda og Shirley Temple á sínum tima. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 6485 Vinstúlka mín Irma fer vestur (My friend Irnia Gioes West) Sprenghlægileg ný amérisk skopmynd framhald myndar- innar Vinstúlkai mín Irma. — Aðalhlutvérk skopleikararnir frægu: Dean Marlin og Jcrry Lewis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. rrv m *' T r\ m m -— I ripohbio ............ Síml 1182 Á glapstigum (Bad boy) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd um tilraunir til þtess að forða ungum mönnum frá því að verða að glæpamönnurn. Audie Murphy, sá er leikur aðalhlutverkið, var Viður- kenndur sem ein mesta strlðs- hetja Bandarikjánna í síðasta stríði, og var sæmdur mörg- um heiðursmerkjum fyrir vask- lega framgöngu. — Atidie Mwrphy, Lloyd Nolan, Jftne, Wyatt — Sýnd kl. 5, 7 og 9_ — Bönnuð innan 16 ára — Aukamynd: Jazzmvnd m.a. Delta Rhythn Boys. Síðasta sinn. Kaup - Sala Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, seh:r og kaupir allskortar nélaða muni. Daglega ný egg, soðin og hrú. — löiff.'sabni Hafnarstra-ti 16. Rúðugler nýkomið, 2., 3., 4. og 5 m'm. Katnmagerðin, Hafimrstneti 17. ödýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, simi 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Trúlefunarhrmgir steinhringar, hálsmen, arm'nör.d ofl. — S. nduni gegn póstkröf u. Gulísmiölr Stelnþór og Jóhaun- es. Laugaveg 47, sími 82201. Stofuskápar Ilðsgftgnaverzluniii l«órsgötn !. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klicða- skápar (sundurteknir), rúm- fátakassar, boi'ðstofutioirí og stólár. Ásbrú, Gréttisg'ötu 54. Svefnsófar Sófasett HúsgftgtiaverzUuilh Grettisg. 6. Munið Kaffisöluna í Hafnarstrieti 16. Cdýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fomsaian Ingólfa- stræti 7. — Sími 80062. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðln, Brautárholtl 22, simi 80388. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og emáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B og Laugav. 63 Víltllfl; Nýja sendibílastöðin h.-f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum málverk, ljósmyndir o.fl. Á s b r ú GrettisgÖtu 54. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30-—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Skattaframtöl, innheimta, reikningsuppgjör, málflutningur, fasteignasala. — Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsöluni), sími 1308. Lögfræðingar: Ákt JakobsSon og Hristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S ý i g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasjtni 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttailögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Log- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sflttl 5999. Dtvarpsviðgerðir K A D I Ó, Veitusundi 1, simi 80300. annast alla ljósmyndavirmu. Einnig myndatökur í beima- húsum og samkomum. Gerir eamlar myndir sem nýjar. Félagslii l’rót tárav! Sveitakeþni í bridge hefst nk. miðvikudagskvöld i UMFG- skálanum kl. 8 e.h. stund- vislega. Þátttaka tilkynnist strax i Kron, Gi imsstaðaholti. Simi 4861. — Nefndin. Farfuglar! Skíðaferð í Heiðarból. Farið nieð strætisvagni frá Lækjar- torgi k). 17.15 og 19.15 í kvöld. Skiðafélögin í Reykjávík efná til skíðaferða að skíðaskálan- um á Heliisheiði og Jósefsdal um helgina: l>augardag kl. 9 í.h., 2 e.h. og 6 e.h. —• Sunnu- dag kl. 9 f.h., 10 f.h, og 1 e.h. Þarið verður frá skrifstofu Or- lofs i HaJnarstræti 21, simi 6965. Vimiingaskrá í Happ- drætti Þjóðviljans 1. vmningur nr. 32.000 Flugferð til Parísar 2. vinningur nr. 98.902 Stofuskápur 3. vinningur nr. 57.339 Klæðnaður kvenna 4. vinningur nr. 66.198 Klæðnaöur karla 5. vinningur nr. 28.788 Þvottavél 6. vinningur nr. 27.121 Gólfteppi: 7. vinningur nr. 34.958 Hrærivél 8. vinningUr nr. 4.460 ReiÖlijól 9. vinningur nr. 98.182 Ryksuga 10. vinningur nr. 53.024 Matarstell 11. vinningur nr. 85.522 Vofflujárn 12. vinningur nr. 43.483 íslendingasögur 13. vinningur nr. 15.170 Skíöi 14. vimtíngur nr. 98.968 Tjald 15. vinningur nr. 84.988 Rafmagnsofn 16. vinningur nr. 72.155 Kaffistell 17. vinningur nr.34.274 Skautar 18. vinningur nr. 43.063 Svefnpoki 19. vinningur nr. 30.000 Veiðistöng 20. vinningur nr. 26.797 Bakpoki Þar sem enn hafa ekki verið sóttir allir vinningar í happdrættinu og telja má sennilegt, að ósótt vinningsnúmer séu í umferð hjá fólki, sem ekki! heíur athugað vinningaskrána, þá birtum við aft- ur vinningsnúmerin og heitum á þá sem kunna aö hafa lilotiö vinning, en ekki vitjað hans enn að gera skriístofu Þjóöviljans aðvart hið allra fyrsta. Jafnframt viljum við færa öllum, sem tóku þátt í solu þessa- happdrættis okkar beztu þakkir fyrir gott og óeigingjarnt starf. Happdrættisnefndm. AB-mönnum sparkað Framhald af 1. síðu. Stjórn SíUlarierksmiðja ríkisins: Aöálmenn: Þóroddur Guð- mundsson. Sveinn Benediktsson, Eysteinn Jónsson, Sigurður Á- gústsson, Jón Kjartansson. Varamenn: Tryggvi Helga- son, Júlírts Hafstein, Karl Kristjánsson, Jón Þórðarson, Hólmsteinn Helgason. „Háttvirtur 1. sjálfkjörinn“, Sveinn Ben., sem forðum varð frægur fyrir að vaða inn á þingfund og tiaka stjórn á einum ráðheiTavma, var á vakki í sömu dyrum og þá meðan þessar kosningar fóru fram, en stillti sig svo að ekki kom nema hausinn inn í deildina. Bjami bróðir varð áð hlaupa til hans um ráð. Úttt 1 utunarnefnd lista- mannivlauna: Þorsteinn Þorsteinsson, Þor- kell Jóhannesson, Helgi Sæ- mundsson. Sósíalistar lögðu fram lista með nafni Magnúsar Kjartans- sonar ritstjóra. Að loknum síðdegisfundi sámeinaðs þings var boðað til lokaðs þingfundar. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu, píanó óg hljómfræði. — Slsursveiim D. Kristiuswjn. Grettisgötu 64. Simi 82246. A.-Skaftfellingar Framhald af 8. síðu. koma, sjaldnast við á Ilöfn v Hornafirði, en sctja póstinn á land einhvefnstaðar á Ailst- fjörðum og þar liggur húntx vön úr viti. Ökominn enn! Þannig er t. d. um Horna- fjarðarpóst er Hekla fór með fyrir nokkru, sumt af honuin setti hún á land á Djúpavogi en sumt á Fáskrúðsfirði og þeg- ar Esja kom að norðan tók 'hún ekki Hovmaf jarðarpóstinn, —; og er hann ókominn enn!! Þoia þetta ekki lengur Fultrúafundur bændanna ræddi þetta. mál og gerði sam- þykkt til ríkisstjórnarinnar, og munu Austur-Skaftfellingar ekki sxctta sig lengur við slíkt ástand, en gera kröfu til a5 póstuv verði fluttur með fliig- vélum og ekki sendur með öðr- um skipum en tv vggt er að komi við á Höfn. Líklega verður hótun bærxd- amva um að hætta að kaupa blöð á.hrifaríkust því Skvxgga- sundsmönnum Framsóknar myndi þykja það fjári hart e£ Timinn kæmist ekki í Austur- Skaftafellssýslu, svona rétt fyr- ir kosningar!! Einu sinni þótti Framsókn svo mikið við liggja að hún sendi flugvél til að dreifa. Degi yfir kirkjugarðinn í Ölais- firði! Tengdafaöir minn, Skuli Einassson, iyrrverandi kaupmaður, andaöist aö heimili mínu, Brelðabliki viö Sundláugaveg, Reykjavík, sunnu- daginn. 25. þ. m. Útförin verður augfýst síðar. Fyrir hönd vandamanna. Haliur L. Hallssou

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.