Þjóðviljinn - 31.01.1953, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 31. janúar 1953
jrvföðM — S381 rsiUiKy iS -,^pbr^,A —
Wl IL
IBIÓOVIUINN
Gt,gofan(U: oaaiemtngarliun.aur alþýðu — áósiaJistafloJrkurlim
rtltstjórai. Mugnus tvubbou ííigurður ftuftmundsBOií
?ftréttastjórt Jón Bjarnasnn
ölaðamenn; Asmundur ‘'ururjónsson. Mapnös Torfi Otafsson
Ouðmundur Vigfússon
X.uglýsingastjóri: Jónsteinu tiaraldsson
fUtstjórn, afgreiðsla, auglýstngar prentsmiðja Skólavoröustli.
.« Síml 7500 (3 linur)
Askriftarverð kr. 18 á mánuót i Reykjavik og nágrenm. tti
•jnnars staðar i tandinu Lausasöluverð 1 kr ointakið
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f
Brennivínssirsðið og skapsmanir
Það er ómaksins vert að rifja upp orsakir og eðli þess
stríðs sem nú er háö í áfengismálunum og sem enn er
ekki séð hvemig fara muni. Þetta er ekki sízt girnilegt til
fróðleiks vegna þess að allt varpar þetta mál einkar skýru
ljósi á geðofsa og skapbresti þess manns sem skipar sæti
dómsmálaráöheiTa landsins og hefur jafnframt með hönd-
um utanríkismálm, og þar meö flest þau viöskipti við aðr-
ar þjóðir sem velferö og framtíð þjóðarinnar er undir
komin að haldið sé á af hyggindum og framsýni.
Á því þingi sem nú er aö ljúka var lagt fram stjórnar-
frumvarp um áfengismál, sem hafði fyrst og fremst þann
tilgang, a.m.k. frá sjónarmiði dómsmálaráðherrans, aö
tryggja samkomuhúsi Sjálfstæðisflokksins vínveitinga-
leyfi á sama hátt og Hótel Borg hafði, og þar með aukna
möguleika á fjáröflun í flokkssjóð. Þetta ástfóstur dóms-
málaráðherrans fékk þau endalok aö iþví var vísað frá af
meiri hluta efri: deildar Alþingis.
Viöbrögð dómsmálaráðlieri’ans urðu þau, að gefa út til-
kynningu um að lögin um héraðabönn skyldu taka gildi.
Jafnframt voni öll vínveitingaleyfi í samkomuhúsum af-
ntunin og Hótel Borg svift því leyfi til vínveítinga, er það
befur haft frá því hótelið var reist 1930. Þanni.g vildi
Bjarni Benediktsson hefna ,þess hvernig áfengislagafrum-
varp hans var leikið á þingi. Þáð vom skapbrestir dóms-
málai’áðherrans sem tóku stjómina á geröum hans, og á
<engan hátt í það horft þótt aðgerðir hans sviftu þá ríkis-
stjórn sem hann á sjálfur sæti í þeim álitlega tekjustofni
sem áfengið hefur reynzt.
Söngíélag verkalýðsíélaganna í Reykjavík: Eld-
móður í samsæti
B. G. SKRIFAR: öðru hvoru
getur að líta í Þjóðviljanum
tilkynningu, sem er eitthva’ð
á þessa leið: Svír. Æfing í
kvöld. Altinn mæti kl. 8, sópr-
an kl. 8.30. Vegna þeirra, sem
kynnu að vera ófróðir um
merkingu skammstöfunarinn-
ar, skal tekið fram, að hún
þýðir: Söngfélag verkalýðsfé-
laganna í Reykjavik, en það
félag er enn á bamsaldri. —
Síðastliðið laugardagskvöld
komst ég á snoðir um, að
Svír ætlaði að halda kvöld-
vöku fyrir félagsmenn og
gesti, uppi undir þaki í Eddu
húsinu. Eg fór þangað að vin-
samlegri áeggjan eins góð-
kunningja mins, sem var í
skemmtinefnd fyrir þessa
kvöldvöku. Kvöldvakan hófst
með sameiginl. kaffidrykkju,
og hvort setti þi'ð trúið því
eða ekki, þá er mér ánægja
að lýsa því yfir, að skemmti-
legra kaffisamsæti hef ég al-
drei setið, svo ég muni til.
Félagskonur framreiddu sjálf-
ar kaffið, og af þvílíkri rausn,
að önnur eins bakke'sis hít og
ég er, varð nauðugur viljugur
að skilja eftir, segi og skrifa,
heila jólakökusnei'ð, vegna
þess að ég kom ekki meiru í
mig. Meðan setið var að kaffi
drykkju, fóru fram skemmti-
atriði: tveir kórfélagar lásu
upp við prýðilegar undirtektir
áheyrenda svo sem þeir og
verðskulduðu, því að efni'ö var
bæði vel valið og áheyri’ega
flutt. (Það var held ég bass-
inn. sem sá nm þessa kvöld-
vöku; ef ég man rétt, kvað
sópranin eiga að sjá um þá
næstu. Raddirnar skiptast á
um að standa fyrir kvöldvök-
unum; en kaffiveitingamar
lúta hins vegar engum radd-
skiptingum; félagskonur ann-
ast þær sjálfar fyrir al’ar
raddir). Milli upplestranna
var fjöldasöngur undir st’óm
hins frábæra söngstjóra kórs-
ins, Sigursveins D. Kristins-
sonar, og var hressilega tek-
ið undir. Sigursveinn ávarp-
a'ði emn'g samkomugesti og
fór nokkrum orðum um hlut-
verk þessa söngfélags, sem
hefur algera sérstöðu meSal
söngfélaga hér. Ennig fluttu
tveir ágætir gestir stuttar
ræður og þökkuðu fyrir s;g,
en það brast undírritaðan
kjark til að gera. Þegar lokið
var kaffidrykkjunni, var borð-
rnn vikiö til hliðar og karla-
kór söng nokkur lög, og síðan
söng allur kórinn (Svír) einn-
ig nokkur lög. (Karlakórinn
er vitanlega skipaður piltum
úr söngfélaginu; þið verðið að
fyrirgefa hvað þetta er klaufa
lega orðað hjá mér; ég er svo
óvanur að skrifa um söngleg
efni). Þáð var talsvert at-
hyglisvert að virða þennan
kór fyrir sér. Þama var sam-
ankomið fólk úr hinum ólík-
ustu atvinnugreinum; brosleit-
ar saumakonur, kviklegar af-
greiðsludömur og snaggara-
legar framreiðslustúlkur; sæl-
legir bi’stjórar, einkar prúð-
mannlegir kennarar. iðnverka-
menn og vélsmiðir (þessir,
sem maður sér alla jafna skít-
uga upp yfir haus á virkum
dögum). Nú þykist ég vita að
einstaka Marshallsálir muni
segja sem svo: auðvitað hafa
þetta verið tómir kommúnist-
ar. Eg nenni ekkí að elta 61-
ar við s’ikar sálir; þær fá að
gleðjast í sínum Marshall, óá-
reittar af minni háifu að
þessu sinni. En ekki gat ég
heyi*t að hér væri sungið eft-
ir flokkspólitískum nótum.
Hitt er satt og gleði’egt að
hér sameinaðist verkalýður
ýmissa stétta og flokka, að
ég hygg, undir merkjum
söngsins. Er ekki hugsanlegt,
að hann geti í námni framtíð
sameinast á stærri vettvangi?
Eða þá eldmóður söngstjór-
ans! Það mætti segia mér. að
hann ætti ekki mjög marga
sína líka. Eg ætla mér ekki
Framh. á 6. síðu
iem
í norska blaðinu Verdens
Gang birtist 2. desember s. 1.
fréttaskeyti frá bandarísku
fréttastofunni United Press,
Að undanförnu hefur það yerið eitt mesta og viðkvæm
ssta vandamál stjómarflokkanna hvernig eigi að komast, Skeytið var sent af fréttaritara
úr þeirri kreppu sem geöofsi Bjama Bensdiktssonar hefur;lie?nar 1 Vmarborg og var þar
skapað þeim. Þeir eru beinlínis í erfiöri pólitískri klípuj^ komið SðiTtil Vína™Trá
út af áfengismálunum. Ríkisstjórnin telur sig með engu xékkóslóvakíu síðustu dagana
móti geta séð af brennivínsgróðanum og ófögur munu hefðu borið til baka þær frétt-
þau orð sem farið hafa milli Eysteins og Bjarna síðan ir, að gyðingaofsóknir hefðu
•pessi kynlega styrjöld blossaði upp. Jglt í kjolfar Slanskyréttar-
En viðbrogð stjornarinnar viö þeim vanda sem erfiðæ ^ Tékkósióvaka, sem Uni-
skapsmumr dómsmálaráðherrans hafa kallaö yfir hana ted press hefur átt tal við,
eru vi.ssulega í samræmi við önnur vinnubrögð hennar.
Þótt ákveðið hafi verið að lögin um héraðabönn taki'
Bandansk
fréffasfofa
lýsír Morgun-
hlaSínu
Stjórnarerindrekar Vesturveld
anna lýsa jafnframt yfir van-
þóknun sinni á fréttaflutningn-
um af gyðingaofsóknum í
Tékkóslóvakíu, af þeirri á-
stæðu að hann hefur gefið
kommúnistum færi á að ráðast
á lýðræðissinnaða blaða-
menn.“(!)
Þáð þarf ekki að undra
neinn, að þeim skriffinnum,
hafa
um alþýðuríkin fannst ekki á-
stæða til að birta þessa frétt.
Hún tekur af alian efa umjfyrir
eðli þeirrar áróðursherferðar i
heldur því fram, að fréttimar
séu uppspuni frá rótum og af-
gildi skulu þau eigi að síður þverbrotin. Bæjarstjórn; teiðing a'avirðfcgustu tegund-
° , . f „ . . 'i „vx- ! ar blaðamennsku. Hann hefur
Reykjavikur hefur svo aö segja emroma akveóið að framjfarig um Bratislava (höfu5borg
skuli f3,ru 3,t/kv0GÖ8,^TGiósl3i uiu lokun áfGngisutsölunnai ^sióvakíu ristj.) þvera og
bænum. En jafnskjótt og það er ákveöið, er sú furðulega endilanga hvað eftir annað án aem hafa að atv,n”u að ríska
skýring fundin og lit gefin, að þótt Reykvíkingar kynnu Þess að verða nokkum tíma y a a ca a ailJia me ni 1
að samþykkja lokun yrði brennivinið samt sem áöur seltl var Jlð I*111 gyðingaháturs-
og afgreitt eins og ektert hefSi íshoriet, frá franrlemslu-j
•stöð' þess við Skúlagötu! Þannigyröi héraðsbaim í Reykja-, heldur meðal hins mik]a fjölda
vík nafnið eitt og áfengið myndi flóa áfram út um land ð, 'Gyðinga í bænum vissi nokkur
einnig til þeirra kaupstaða sem samþykkt hefðu að loka dæmi um sjáifsmor'ðsfaraldur-
áfangisútsölum sínum. inn ‘
Og ekki nóg með þetta. Samkvæmt kröfu Eysteins! Þessi frett, sem flest borg-
Jonssonar samþykktu stjornarflokkarmr a þmgi við af- gt61 ataðfestir alger‘ega um-
greiðslu fjárlaganna að þótt héraðabönn veröi samþykkt mœli æðstaprests Gyðinga í
slauli þau ekki koma til framkvæmda fyrr en sex mánuö- Prag, Sem Þjóðviljinn hefur
um eftir að ríkisstjórninni hefur borizt tilkynning um úr-
slit atkvæðagrei&lunnar. Þannig hefur ríkisstjórnin
tryggt sér brennivínsgróðann óskertan út a.m.k. mest allt ur: , Formælandi stjórnarer-
þetta ár. þótt kaupstaðirnir samþykki lokun vínbúðanna. j indreka vesturveldanna í Vín-
Liggur í augum uppi aö meö þessum ákvörðunum eru^rborg^hefur
lögin um héraöabönn þverbrotin og ákvæöi þeirra að f ’
engu höfð.
Ekki væri: undarlegt þótt þeim sem kunna að hafa
tekið alvarlega brennivínsskrif Tímans og Halldórs frá
Kirkjubóli þyki þetta næsta einkennileg málalok. En
svona eru heilindin og alvaran í málflutningi Tímans og
Framsóknar. Þegar geöofsakast Bjarna Bsnediktssonar
setur alla ríkisstjórnina og flokka hemiar í vanda, er
reynt að komast úr klípunni með því að ganga á bak öll-
um yfirlýsingum og þverbrjóta gildandi lög — og þó er
ekki enn séð að fullu fyrir um endaiok þessarar furöu-
iegu styrjaldar á kærleiksheimili stjóniarflokkanna.
gegn alþýðurikjunum, sem hér
á landi hefur staðið óslitið í
tvo mánuði. Því er bezt lýst
með orðum hinnar bandarísku
fréttastofu: „auvirðilegasta
tegund b’aðamennsku". Og um-
mæli hins vestræna stjómar-
erindreka sýna, live varlega má
treysta fréttum af ástandinu í
alþýðuríkjxmum, sem liafðar
eru eftir „stjórnarerindrekum
í Vínarborg sem fvlgjast vel“
með gangi mála í alþýðuríkjun-
um. Heimildirnar eru upplogn-
ar , fréttimar" tilhæfu’aus
söguburður, uppspuni frá rót-
um.
★ ★ ★
Það er ástæða til þess að
minnast hér á dagbók banda-
sendiherrans i Moskvu,-
Joseph E. Davies, sem hann.
skrifaði meðan má'aferlin í
Moskvu stóðu yfir á árunum
stríð, ekki sízt vegna
Framhald á 6. síðu.
Sigurbjorn Einarsson prófessor:
Þí erf beðinn um að rétfa {iflafingur
flS að SijáSpa lemuðum
Ég vildi vekja hér athygli á
litlum hlut, sem er ætlað mikið
hlutverk. Hluturinn er eld-
spýtnastokkur, nýkominn á
markaðinn, með sérstöku auð
kenni og sérstöku verði, og
hlutverk hans er, auk venju-
legra nota samslconar vamings,
að hjálpa lömuðum og fötluð-
um mönnum til betri heilsu og
betri aðstöðu í lífsbaráttunni.
Sú er skýring á þessu, að
hér er starfandi ungur félags-
ekapur, Styrktarfólag lamaðra
og fatlaðra, sem hefur — eins
og segir í upphafi félagslag-
anna — það markmið
1) að koma á stofn og starf-
rækja miðstöð til þjálfunar
fyrir lömunarsjúklinga
2) að hjálpa lömuðu og fötl
uðu fólki til iþess að læra
iðnir og aðrar menntir við
þeiira hæfi og gera þá fær-
ari til þess að sjá sér far-
borða í lífinu
3) að styrkja og greiða fyrir
lömuðu og fötluðu fólki á
hvern þann hátt annan, sem
unnt er og félagið hefur tök
á.
Engum getur dulizt, að það
er brýnt og göfugt starfsvið,
sem þessi félagsskapur hefur
haslað sér. Hitt er og jafnaug-
Ijóst, að þessum stefnumálum
verður ekki hrundið í fram-
kvæmd án töluverðra fjármuna
Nú hefur félagið brugcrð á
heppilegt ráð til þess að veita
öllum almenningi auðvelt tæki
færi til þess.að styðja það í við-
léitni sinni. Eldspýtur eru alls-
staðar á boðstólum, í hverri
verzlunarbúð og veitingastað,
og dagleg nauðsyn flestra
manna. Nú vil ég, hlustandi
góður, biðja þig að mnna eftir
því hér eftir, að það eru til
sérstakir eldspýtnastokkar,
auðkenndir með mynd, sem tal-
ar skýru máli og með þessari
áletrun: Hjálpið lömuðum.
Þessir stokkar kosta 35 aura.
þeir' eru m.ö.o. 10 aurum dýr-
ari en aðrir, en verðmunurinn
er framlag þitt í sióð, sem á
að verja til þess að létta svolítið
undir með þeim, sem sæta ein
kver.ium hinum þungbærusti’
örlögum. Tíuaui’a álagið, fram-
lag þitt, er svo lítið, að enginn
finnur til þess, ekki einu sinn;
svæsnustu reykingamenn. . Eg
veit um menn. sem ekki ætln
sér hér eftir að nota aðrar eld-
spýtur en þéssar. Og ef slík
hugsun verður almenn, þá mun-
Ávarp flutt I útvarp á
vegum Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
ar verulega um eftirtekjuna
fyrir þá, sem hennar eiga að
njóta.
Stokkurinn, sem þú handleik-
ur við búðarborðið, er léttur og
vei’ð hans hverfandi. En hann
minnir þig á þunga byrði ann-
ars manns, líkamslömun, ör-
kuml. Það er nærgöngul bón í
myndinni utan á honum, köllun
í orðunmn, sem á hann eru letr-
uð, ákall um hjálp. Og þú hef-
ur þarna í hendinni möguleika
til þess að svara þessu ákalli
þegar í stað á þann veg, sem
drenglund þín býður, þú hefur
í höndum tækifæri til þess að
bregða ofurlitlu bliki, varma,
dálitlum vonarneista inn í húm-
ið, sem hefur lagzt yfir fram-
tíðarveg mannsins með hækj-
urnar.
Eg só stundum unga stúlku
koma að stiganum, sem tugir
æskumanna feta léttum skref-
um upp og ofan daglega. Hún
fær ekki klifið þrepin, þau eru
henni um megn. Hún er bratt-
sækin á borð við stallsystkin
sín, áhugi í svip hennar ekki
síður en þeii’ra, starfsfýsi, lífs-
'þrá. En hún er lögð .þungu
'helsi, hrammur grimmrar veiki
hefur rænt hana orku og af-
myndað líkama hennar. Því er
henni ofvaxið að stíga þess:
slcref, sem öðrum er engin
hindrun á þeirra menntabraut.
En hún vill ekki bugast, þessi
stúlka. Hún vill afla sér skil-
jTða menntunar og hæfni til
þess að verða nýtur maður,
þrátt fjrir allt. En stigaþrep-
in, sem hún ræður ekki við
hjálparlaust, eru áþreifanleg
mynd af því, hver aðstöðumun-
ur hennar er borið saman við
jafnaldrana. Hún þarf ekki
lengi að mæla stigann með aug-
imum, þarf aldrei að snúa frá.
Það er alltaf einhver nærri,
sem réttir henni arminn, létt-
ir henni þessa þrekraun. Og
Jietta sjálfsagða viðvik heil-
brigðs drengskapar er elns og
ímynd þess verks, sem Styrkt-
arfélag lamaðra og fatlaðra ætl-
ar að vinna. Það ætlar að vera
hjálparhönd, sem styður lam-
að og bæklað fólk til þess að
'komast yfir þær ójöfnur og tor-
leiði, sem það ræður ekki við
án aðstoðar, en við hinir vitum
ekki af.
Fötluð stúlka eða lamaður
piltur, sem á vegi þínum verða,
höfða ósjálfrátt til drenglundar
þinnar, þú réttir umsvifalaust
hjálparhönd, þegar þau missa
liækjuna eða þrýtur orku til
þess að komast leiðar sinnar
eða lyfta farangri sínum. En
slíkt fólk er ekki að jafnaði á
alfaravegi en samferða er þáð
samt um lífsveginn og hópur
þess hér á landi æði stór. Mænu-
veikin hefur víða komið við og
og nægir að minna á verksum-
merkin, sem hún lætur eftir sig,
iþótt fleiri sjúkdómar og áföll
geti valdið örkumlum. Reynum
að setja okkur í spor ungl ngs-
ins, sem horfist í augu við þá
staðreynd, þegar af hontembrá-
ir eftir kvalafulla sótt^ að.-hann
er bilaður maður áð lí&ams-
burðum, hann getur ekki stigið
í fætur, hann getur ekki beitt
airni eða hendi til hversdags-
legustu tilvika, líkamsbjrgging
er úr lagi gengin, hann er ó-
þekkjanlegur að allri ásýnd.
Reynum að liugsa út í, hveruig
umhorfs muni vera í huga hans.
þegar það er að renna upp fyrir
honum, hvað orðið er og draum-
ar hans og framtíðarvonir birt-
ast á baksviði þessarar stað-
reyndar. Eða setjum okkur í
spor foreldra, sem hafa barizt
við óttann J’fir fársjúku barni
til þess loks að sjá það lemstr-
að og lýtt, dæmt úr lcik í lífinu,
markað einfarabraut hins ör-1
kumla manns. Eða hugsum okk-:
ur liinn fulltíða mann, sem e.t.!
v. á fyrir skylduliði að sjá. Til-'
fellin eru mörg. Það hefur ver-|
ið rækilega á það bent af fær-!
ustu læknum, m.a. hér í útvarp-1
inu, að það er hægt að gera
langtum meira fyrir þetta fólk
en þjóðfélagið þegar gerir. Þekk i
ingunni á meðferð t.d. mænu |
veikissjúklinga fleygir fram í
umheiminum og úrræðin til þess
að ráða bætur á afleiðingum
þeirrar veiki og öðrum lömun-
um eða meiðslum eru mörg og
aukast sí og æ. En hérlendis
eru tæknileg skilyrði og aðstaða
til þess að hagnýta þessa þekk-
ingu og úrræoi allt of takmörk-
uð og úr því verðum við að
bæta. Og með margvíslegu
móti öðru er hægt að aðstoða
þá, sem í slíkar í’aunir rata,
hjálpa þeim til þess að finna
atvinnu við sitt hæfi og þjóð-
••’í'-fí’rf SE •— fkvU'UIWCíÖÞSÍ =— (J
Laugardagur 31. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN —
(5
félaginu til njája, svo að þeir
geti orðið sjálfbjarga starfs-
þegnar í landinu.
Þeir þurfa að vita það, sem
verða fj’rir áföllum af þessu
tagi, sjálfir eða ástvinir þeirra,
að það só öruggur og virkur
vilji hjá þjóðinni að gera allt,
sem auðið má verða til þess að
bæta úr böli þeirra og greiða
fyrir þeim. Þú ert minntur á
Ljósm, Hjálmar R. Bárðarson.
tilveru og örlög þessara manna
hverju sinni sem þú þarft á
eldspýtum að halda úr þessu.
Þú ert beðinn um að rétta litla-
fingur til þess að hjálpa ÍÖm-
uðum, láta hrökkva lítim Uéista
af þínu glaða ljósi inn í rökkr-
ið til þeirra. Eg veit, að þú ert
þakklátur fyrir tækifærið og
lætur ekki bregðast að nota.
það.
335 plMHiJ
314. dagur. Tmmmmzm
áður birt.
í UP-skeytinu segir ennfrom-
arnir hafi í hyggju að senda
stjórnum sínum orðsendingar
þess efnis, að þeir hafi enga
vitneskju um þær gj'ðingaof-
sóknir, sem fréttir hafa borizt
um frá Tékkóslóvakíu. Þeir
munu jafnframt gefa út yfir-
lýsingu, þar sem áherzla er
lögð á. að enginn stjóraarer-
indrekanna eigi hlut að þeim
fréttum, sem sagðar hafa ver-
ið hafðar eftir „stjórnarerind-
rekum, sem fj’lgjast vel með
þróuniíml I Tékkóslóvakíu. “
Nýlega hefur AB-blaðið tekið samningstímann á að vera rot-
upp þann hátt að birta við- högg á Dagsbrúnarstjórnina,
töl um verkalýðsmál við unga en lendir bara á öðrum en til
menn, sem annað hvort af var a't’azt því hér var óviti
barnaskap og þekkingarleysi með voðann í höndunum.
eða hreinum fávitaskap láta
hafa eftir sér ýmis konar fjar-
stseður, sem. að því miða að
ófrægja Verkam.-félagið Dags-
Eins og al’ir sæmilega skyn-
hærir menn og kunnueir i
verkalýðsmálum vita. skiptir
mikiu máli í ö'lum k'arasamn-
ingum að uppsagnartími sé
brún og stjórn þess. Það skin
út úr þessum samtölum að , ...
,, „ ,r 0 .. . hentugur verkamonnum. en
blaðamaðurmn V. S. V. genr . , . . ...........
, , ekki valin með hentugleika
þessum unglingum upp orð , , „
, ...... ...... andstæðmgsins fynr augum.
og hugsamr eftir eigin hofði _ .. .,. ... .
og að þeirra persónuframlag
til - saurkastsins á Dagsbrún
er ekki annað en nafnið og
ljósmyndin. Honum er það sjá-
anlega fyrir öl’u að fé verka- . . . ...
menn til að leggja nafn sitt lr sameimngarmenn hé'du þa
við slíkan ósóma að vega að fast þetta atriði gegn
Þetta var eitt af þeim atriðum
♦'riii-t var á um milli
verkamanna og atvinnurek-
enda. Það er a'veg rétt. að
fnl'trnar Dagsbrúnar O" aðr-
stéttarsamtökum sínum.
atvinnurekendum og þlónum
Er verðirnir leiddu Hodsja Nasreddín upp
úr neðanjarðarfangelsinu sagði hann: Þið
ætlið sem sagt að bera mig á bakinu.
Skaði að asninn minn ektill vera fjar-
staddur; hann hofði skemmt aér vel við
þessa hugmynd!
Þegiðu, þú verður ekki lettgi svona gleið-
ur, sagði einn vörðurinn, roiður. — Þeir
opnuðu litlnn poka og byrjuðu að troða
Hodsja Nasreddin S hann. Þeím aárnaði að
þeir sjálfir skyldu ekkl hofa handtekið
hann.
Þið satans þjónar, hrópaði Hodsja Nas-
reddín þrefaldur i poiiammi: Gátuð þið
ckki hundskazt með stæri-i poka? —
Skiptir litlu máli, sagði vörðurinn. Þú
ert hvort sem cr bráðum dauður.
Að lokuni höfðu þeir troðið Hodsja Nas-
reddín öilum S sekklnn — og bundu fyrir.
Það varð strax þungt loft í pokanum. Og
það lagðist myrkur yfir sát Hodsja Nas-
reddína Það vor enginn undankoma.
Ekki er vitað um nema tvö þeirra i AB-liðinu . fyrrnefndu
ungmenni, sem þannig hafa yerkfalli og fengu komið . veg
gerzt leikfang andstæðinga f'rr,r aform atvmnurekenda i
verkalýðssamtakánna. Annar bessu efni’ Þetta leí?!íia ens1r
þeirra, Jón Stefánsson, lætur Dagsbrunarforystunni ti' lasts
til dæmis hafa eftir sér ýms- nema andstæðingar verkalýðs-
ar kenningar um skipulagsmál ins eða hreinir íaraðlingar. Að
og meðal annars þáð, að það þcssu ,leyti má 3e^a . að
sé ein af dauðasyndum Dags- n lrn”n °tar hafi evðilagt
brúnarstjórnarinnar, að hafa lausn malsins íyrir atvinnurek-
ekki skipulagt í fé’aginu deild endunl °S Þjónum þeirra.
manna, sem vinna hjá bæn- hér er ekki enn sögð öll
um, rétt eins og hér væri um sagan um það hvernig Eðvarð
að ræða eina sérstaka starfs- Sitrurðé|pn ritari Dagsbrúnar,
grein!! sem héti starfsmenn ^iörn Biarnason form. Iðiu o.
bæjarins svo aðeins eitt dæmi fl. forystumenn same’’ningar-
sé nefnt um þekkingarstig V. rnnnna í verka’ýð-samtökunum
S. V. á skipulagsmáium verka- evði'ögðu fyrir andstæðinoum
lýðssamtakanna. verka’ýðsins ög þjónum þeirra
Torfi Ingólfsson lætur blaða- iousn málsins. Og nú ættu
manninn hafa það eftir sér að hessir ungu menn í AB-blað-
á skrifstofu Dagsbrúnar mæti 'nu ;'Ó taka vel eftir:
bara „pólitískir smalar og ang- 19. desember, þegar Alþýðu-
urgapar — til skrafs og ráða- blaðið liafði gengið opinberiega
gerðar“. Hann talar um hve í lið með blöðum atvinnnrok-
„geigvænleg hætta það er fyr- enda og ásanit þeim gripið til
ir afkomu verkamanna og þ'''.s ósvffna hrelrk*abragðs nð
heimiia þeirra að fela slíkum h!>-ta sfðusíu sáttatiilögu rlíis-
mönnum forystu" scm þeirn stiórnarinnar og Ijúga því upp
Sigurði Guðnasyni, Eðvarð Sig- að hún værl orðin að samn-
urðssyni, Hannesi Stephensen ingi niilli aðHja. — þá héldu
og slíkum mönnum — Og til fulltrúar Dagsbrúnar og aðrir
marks um það hefur V. S. V. sameiningarmemi baráttunni
eftir þessum piltungl að sl'kir áfram innan samninganefndar- ■
menn sem Dagsbrúnarstjórn- innar þrátt fyrir hin afdriía j
ina skipa hafi í descmber- ríku svlk, og knúðu fram
verkfa’linu niikla ætlað að hækkun isaupsins um 5% svo
„eyðileggjá laUSn inálsins á og áltvæðið um hækkuu lauria-
langdfegnum deiium um samn- hámarks er full visitala grelð- * '
ingstímá' o. s. frv. Þetta um Ist á. xx
1