Þjóðviljinn - 31.01.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.01.1953, Blaðsíða 6
ð) — ÞÍÖÐVIÍjlNN — Laugardágui' 31. janúar 1953 Sœnskt eldhus Þær eru víst margar húsmæð- umar sem láta sig drej-ma um eldhús einsog það sem sýut er hér á myndinni. Það er að vísu orðið allalgengt að gert sé ráð fyrir því, að fjölskyldan geti líka matazt í eldhúsinu, en þó er langt frá því að það sé al-ltaf og reyndar fágætt a'ð cldhúsið sé þannig skipulagt, Bæjarpósturinn ' Pramhald af 4. síðu. þá dul að dæma um sönginn eftir listræmim einkunnaskala til þess brestur mig alla kunn áttu; vil aðeins benda á að hlutverk þessa söngfélags er fjölþættara en nokkurs ann- ; ars söngfélags hér. — Hér rer ekki aðeins verið að . æfa söngkór til að láta í sér heyra við hátíðleg tækifæri, hlutverk þessa söngfélags er ■ekki síður félagslegs eðlis, þ. ■e. að kenna verkalýð ýmissa flokka og stétta áð skilja og meta sín eigin samtök og bera virðingu fyrir þeim. ÍCVÖLDVAKAN s. 1. laugar- dagskvöld sýndi Ijóslega, að S.V.Í.R.-félagar skilja þettaj margþætta hlutverk sitt. og' er það vissulega mikið gleði-| • efni. — Að endingu var svo! stiginn dans, en ég fjölyrði ■ ekki um það atriði, þótt auð-. vitað væri hægt að skrifa langt mál og fróðlegt um ang-1 urblíða vangadansvalsa, dill- j andi ræla og hundgamlaj polka. ViJ ég svo að endingu að öllu sé fyrirkomið á sem hentugastan hátt. I alltof mörgum húsum viröist sem eldhúsið hafi orð- ið útundan, látið mæta afgangi. Oft er það svo, að eldhúsið er sæmilega rúmgott, aðeins mun- ar örfáum fermetrum, svo að öll fjölskyldan gæti setið þar við borð. En þáð munar samt, Oft virðist allt undir hendingu komið, hvar eldavélin er sett, eða vaskurinn, eða skápar og hillur, ekkert úthugsað og hvergi að sjá að þeir sem byggðu hafi gert ráð fjTÍr að eldhúsið er vinnustaður, þar sem á miklu ríður að öllu sé sem haganlegast fyrir komið. Þessi mynd er tekin af módeli, sem smíðað var fyrir bygging- arsamvinnufélag í.., ^ylálmey í Svíþjóð. Rafmagnstakraörkunin Kl. 10,45-12.30 Nágrenni Reykjaviliur, iimhverfi Eíliðaánna vest.nr að piark|dlna frá Flugskálavegi við VSðeyjar- sund, vestur 'nð Hlíð.-jrfœti og þaðan til sjnvar við Nauth6is\ik í Fossvogi. Ijaugarhoé, með.fram Kleppsvegi, Mosfejlssveit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Austurbærinn og Norðurmýri, milli Snorrabrautar og Aðalstræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn- Vesturbaerinn frá Aðalstrsetl, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mei- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- 25 króna k&up á ári Framliakl af 3. síðu. 200,00 í árslaun, karimanns- kaup var þá kringum kr. 600,00 um árið. Á sumrin var ég í kaupavinnu að Laugavatni, en hvað ég hafði þar í kaup veit ég ekki, það fór algerlega milli húsbænda minna hér og manns- ins sém ég var hjá í kaupavinn- unni.“ „Hér hefur þú annars aðal- lega unnið við innistörf?“ „Nei, það var tekinn fiskur til verkunar, og við kvenfólkið unnum við hann á vorin og svo var allur þvottur þveginn inni í Laugum, hann varð mað- ur að bera á sjálfum sér, það var nú ekki mikið að bera hann þurran inneftir, en það var þungt að bera hann blautan heim. Þá tíðkuðust eintóm ull- arföt, ullarrekkjuvoðir og ull- arnærföt og þau urðu þung þegar þau blotnuðu.“ „Hvað var tímakaupið á þessum árum ?“ „Það var 25 aurar á klst. þegar við byrjuðum búskap og mjólkurlítrinn var þá 14 aurar“. „Hvað varstu svo lengi þarna hjá mágkonu þinni?“ „Þar var ég í tvö ár, svo fór- um við að búa, og liefst þá önn- ur saga.“ M.Þ. v ■* »w m irn '•■«>.« imb þakka S.V.Í.R. fyrir skemmt-! uuina, þótt seint sé, og Játa1 þess um leið getið, að næsta' kvöldvaka verður .sennilega j einhverntíma í februar. IEf ég' man rétt, þá er það sópran- inn, sem sér um liana. B. G. ] liggur leiðiu Framhald af 4. siðu. þess að atlanzblöðin hafa sett jafnaðarmerki milli þeirra og , réttarhaldanna sem undanfarið hafa farið fram í alþýðuríkj- unum gegn erindrekum og sam- særismönnum auðvaldsríkj- anna. 11. marz 1937 ritar Da- vies í dagbók sína: „Annar sendiherra viðhafði í gær mjög fróðleg ummæli. Hann ræddi um málaferlin og sagði að sakbomingarnir væru vafalaust sekir, áð við allir sem vorum viðstaddir réttar- höldin hefðum í raun og veru verið sammála um ])að; en um- heimurinn virtist trúa því að málaferlin væru aðeins sett á svið, en þó hann vissi betur, væri ef til vill jafngott að um- heimurinn héldi þetta“i 17. febrúar skrifaði Davies í trún- aðarbréfi til utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Coi'dell Hulls: „Eg talaði við flesta, ef ekki alla sendiherrana hér og allir nema einn voru þeirrar skoðun- ar a,ð málaferlin hefðu tví- mælalaust sannað tilveru póli- tísks samsæris til að steypa sovétstjórninni“. ★ ★ ★ Á þessum tíma liöfðu dálka- fyllar borgarablaðanua, bæði hér á landi og annarsstaðar, ærinn starfa við a.'ð Ijúga því að almenningi að málaferlin gegr. erindrekum Hitlers-Þýz.kal ands í Sovétríkjunum væm „sett á svið“, að allar ákærur á hend- ur þeim væru upplognar, að játningar sakbominganna væm afleiðingar pyndinga o. s. frv. Morgunblaðinu hugkvæmdist þó ekki þá, á velmektardögum þýzku nazistanna, að kalla rétt- arhöldin gyðingaofsóknir, enda þótt allmargir menn af Gyð- ingaættum væru meðal sakborn inga. Morgunhlaðið hafði þá um skeið vanizt um of á tungu- tak þýzku nazistanna til að geta fekið sér í munn mótmæli gegn gýðingaofsóknum. ★ ★ ★ Þetía fréttaskeyti frá banda- rískri fréttastofu sýnir glögg- lega, að nú einsog áður vita þeir sem stjóma áróðursher- ferðinni gegn alþýðuríkjunum betur en þeir láta. Stjórnarer- indrekar auðvaldsríkjanna í löndum alþýðunnar vita vel að frásagnir auðvaldsblaða um ástand þar eiga sjaldnast nokk- uð skylt við sannleika. Þeim er hinsvegar lögð sú skylda á herðar að skýra ríkisstjórnum sínum rétt frá öllu sem þar gerist, eftir því sem þcir geta næst komizt. Þær skýrslur eru ekki ætlaðar blaðalesendum. En fróðlegt verður það á sínum tíma að skyggnast í þessi trún- aðarskjöl og bera þau saman við áróður auðvaldsins nú. Hætt ei* við að það verði ekki fyrr en sú atvinnugrein, sem kölluð hefur verið sovétníð, er liðin undir lok og sú tfð runnin upp, áð ekki er lengur liægt að lifa á óráðvendni og ó- skammfeilni einni saman. En þá er líka hætt við að Morgun- blaðið hafi lifað sitt bezta. — ás. Fasteignagjöld Gjalddagi fasteignagjalda til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1953 er 1. febrúar Húsagjöld, lóöagjöld og leiga eftir íbúöarhúsa- lóðir er innlieimt meö 200% álagi, samkv. lögum nr. 29, 4. febr. 1952, sbr. samþykkt bæjarstjórnar 29. desember 1952. Vatnsskattur óbreyttur. Gjaidseölar hafa veriö sendir til eigenda og for- ráöamaima gjaidskyldra eigna, en reynslan er jafn- an sú, að allmargix seðlar koma ekki í hendur rétt- um aöilum, einkum reikingar um gjöld af óbyggö- um lóöum, og er eigendum bent á aö gera skrif- stofu bæjargjaldkera aövart, hafi þeim ekki borizt gjaldseölar. Gjaldendur í Vogmn, Langholti, Laugarási og þar í grennd, er bent á, að greiöa fasteignagjöld- in til Útibús Lantlsbankans. Langholtsvegi 43. Op- iö virka daga kl. 10-12 og 4-7. Laugardaga kl. 10- 12 og 1-3 e. h. Reykjavík,, 29. janúar 1953 Borgarritariim Raf magns- takmörkun Álagstakmörkun dagana 1.-8. febr. frá41.10.45-1230: Siúinudag 1. febr. ... 3. hverfi. Mánudag 2. febr. .......... 4. og 1. hverfi, Þriöjudag 3. febr. .......... 5. og 2. Miövikudag 4. febr. ...1. og 3. — Fimmtudag 5. febr. ....2. og 4. — Föstudag 6. febr. ..... 3. og 5. -— Laugardag 7. febr... 4. og 1. — Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18.15-19.15: Sunnudag 1. febr.......Engin Mánudag 2. febr.......2. hverfi. Þriöjudag 3. febr......3. — Miövikudag 4. febr....4. — Fimmtudag 5. febr......5. — Föstudag 6. febr......1. — Laugardag 7. febr. ........ 2. — Straumurinn verður roíinn samkvæmt þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörí kreíur. Sogsvirkjunin,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.