Þjóðviljinn - 31.01.1953, Blaðsíða 8
Allar breyfingartillögur sósialisfa felldar af
handjárnuSu liSi bandarisku flokkanna
I>rátt fyrir nmrgendurteknar fyrirspurnir frá þingmönnum
varðansli einstök atriði frumvarpsins um Framkvaíindabanka
var þar engu að mæta hjá ráðherrum eða framsögumanui fjár-
hagsnefndar, Skúla G'uðmundssyni, nema skömmustulegri þögn.
í allri meðferð málsins í báðum deildum var ljóst að þríllokkarnir
reltít þetta hneykslismál gegnum þingið pamkvæmt fyrirmælum
erlendra húsbænda sinna. Einnig við síðustu umræðu máisins í
neðrideild er Iauk í gær, hliðruðu ráðlierrar sér hjá þ\i að taka
nokkurn þátt í umræðum.
Þingmenn sósíalista flnítu
nokkrar breytingartillögur, þar
sem ljóst var að keyra átti
málið í gegn, en stjómarliðið
felldi þær allar.
Einar Olgeirsson lagði til
m.a. að meðal verkefna Fram-
kvæmdabankans skyldi talið:
„að stuðla að því að koma upp
stóriðju í ríkiseign“. Var sú
tillaga felld með 15 atkv. gegn
tíu.
Erw ^yðingar
bfséttir...?
Þa" er nú allmjög rætt hvrort
Gyðingaofsóknir eigi sér stað.
í Sovétríkjunum og alþýðulýð-
vel^uuum.
Á fundi MlR í Stjörnubíói á
sunnudaginn kemur fáið þið
tækifæri t:l að kynnast þessu
má’i. Þar verður sýnd þýzka
kvikmyndin: Ég giftist Gyð-
ingastúlkn. og Sverrir Krist-
jánsson Sagnfræðingur flytur
þar ræðu: Eru Gyðóngar ofsótt-
ir austan jánrtjalds?
Lúiívík Jóscfsson og Ás-
mundur Sigurðsson lögðu til að
til verkefna bankans yrði talið:
a. Að vinna að því að viðhalda
jafnvægi í byggð landsins
Dulles og Stasseu
lagðir af sfað
Dulles, utanríkisráðh. Banda
ríkjanna, og Stassen, yfirmað
ur bandarískrar hervæðingar-
aðstoðar við önnur lönd, lögðu
í gær af stað til Evrópu. Þeir
ætla að heimsækja höfuðborgir
meginlandsríkja, sem standa að
samningunum um stofnun Vest-
ur-Evrópuhers, og London. Fyr-
ir nokkrum dögum lýsti Dulles
því yfir, að Bandaríkin myndu
með því að Iána fé til fram- ^reyta um stefnu gagnvart V-
kvæmda þar sem þess er
þörf, til þess að tryggja at-
vinnu og örugga lífsafkomu
manna.
b. Að veita bæjar- og sveitar-
félögum lán til framkvæmda,
sem gagnlegar eru þjóðarbú-
skapnrm og efla atvinnulíf-
ið í viðkomandi héraði.
Voru þessar, tillögur felldar
með 15 gegn 11 atkv.
Evrópu ef ekki yrði undinn
bráður bugur að stofnun Vest-
ur-Evrópuhersins.
SMi hvolfir
Akureyri.
Frá fréttaritara >jóð\'ilja.ns.
I fyrrakvöld rann bíllinn A
800 til á hálku á brúnr.i yfir
Ásmundur Sigurðsson fluttij Eyjafjarðará, rakst á brúar-
þá tillögu að til verkefna bank- í stólpa, valt út fyrir og kom nið-
ans skyldi telja „að stuðla að ur ^ þaldð.
framkvæmdum er horfa til al-v Meiðsli urðu eftir atvikum lít-
il, einn maður skarst á and-
liti og var fluttur í sjúkrahús,
en var á fótum í gær. ÍBifreiðin
sem var nýleg, er mikið
skenfmd.
FELLT VAR í gær á brezka
þinginu frumvarp um að leyfa
íþróttakenpnir og leiksýningar
á sunnudögum í Englandi og
Wales. Á móti var 281 þing-
maður en 57 méð.
O^sending
til féla??skveii*a í Kven-
íéíaffi srsíalista
Eins og áður hefur verið
skýrt frá á fundi í félaginu
stendvr félaginu til boða að
njóta þriggja daga sýnikenns’u
í mst':>rt’lbúningi á vegum
Bandalags kvenna. Okkur hef-
ur verið úthlutað dögunum 5..
6. og 7. febrúar. Námskeiðið
hefst því nk. fimmtudag og
stendur vfir frá kl. 2-6 e.h.
þessa þrjá daga. Verður nám-
skeiðið ódýrt, þvi bandalagið
leggur t.i1 húsnæði og kennslu.
AHar frekari upplýsingar' eru
gefnar í sima 1576 (Helga
Rafnsdótt.ir'), og 5259 (Elín
Guðrmindsdóttir).
Fe’agskonur ættu að nota
þetta einstæða tækifæri fyrir
sjálfar sig, dætur og tengda'
dæt’rn. og þurfa að tilkynna
þátttöku sem fvrst, því tími er
naumur til undirbúnings. - Stj.
menn'ngsheilla og reknar eru
á samvinnugrundvelli.
Var hún felld með 17:10 at-
kv.. og höfðu forgöngu í því
Steingrímur ^teii^þórsson og
Eysteinn Jónsson. en ,,sam-
vinnurnenniniir“ Eiríkur Þor-
steinsson, Jörundur Brynjólfs-
son, He'gi Jónasson, Skúli Guð-
mundsson, Halldór Ásgrímsson
og Jón Gíslason hjálpuðu til.
Una Jónsdóttlr, skáldkona, Sól-
bakka. í VestmannaÆyjum, er 75
ára í dag.
ÆFK
'M- tjf? Farið verður i
skálann í dag kl
™ ^ 6 slundvislega
fra Þórsgötu 1. Fjölmennið I
skálann og notið skiðafærið..
SkáJastjórn.
Metframleiðsla
af saltfiski
Á síðasta ári vr.rð r,a!tfisk
framleiðsla Islend'nga samtals
63 þús. lestin og hefur aldrei
verið framleitt svo mi!c:ð af
saltfif’k’ é'Ttp ári 'fr* b’d fyrir
síðasta -tr•<•'■-. 'Aí b»wnm 63 þús.
lestum voru 40 þúd. lestir.tog
arafiskúr. -- Árið 1951 var
saltfiskframleiðslan 31.5 þús.
lest’r.
Bætist í fingra-
farasafnið!
DJÓÐVlUtNN
Laugardagur 31. janúar 1952 — 18. árgangur — 25. tölublað
Islenzk heilbrigðisyfirvöld frétiu á
skotspénum um inflúenzufaraldur-
inn hjá hernum!
Eiga Bandaríkjamenn að leiSa pestir yfir
þjóðina rétt eins og hún væri rottur í til-
raunahúr hersins?
Þjóðviljinn gctur nú npplýst eftir öruggum heimilduin
að heilbrigðisyFirvöidin hér í Reykjavík fréttu fyrst á
skotspónum um inflúenzupestina sem komin er upp á
Keflavíkurfrugvelli, — og þegar þau fóru að grennslast
eftir þessu hjá héraðslæknimun í Keflavík hafði hon-
um engin vitneskja borizt um pest þessa, — hafði enga
tiikynníngu fengið frá heilbrigðisyfirvöldiun bandaríska
hersins!
Þá hafði fjöldi manna legið veikur af pestinni í sjúkra-
húsi bandaríska hersins allt frá þvi í byrjun vikuiuiar!
Það kemur því einnig fram í jæssu sem öðru að Banda-
ríkjamemi á Keflavíkurflugvelli Iíta á sig sem ríki í
ríkinu, er á engan hátt þurfi að taka tillit tii íslenzku
þjóðarinnar.
Þeim iiggur auðsjáanlega í létt'u rúmi þó þeir leiði
allskonar pestir yfir hina „innfæddu“!I Þeir eru sem
sagt ekki komnir til að „vemda“ okkur fyrir pestum,
heldur til að flytja okkur pestir!
Það er krafa íslenzks almennings, að slíkt verði eklti
látið endurtaka sig og Bandaríkjamenn ekki Iátnir leiða
pestir yfir ísl. þjóðina, rétt eins og hún væri rottuhópur
í tilraunabúri hersins.
---------- ---- ----.....
Sendineínd koinin frá
Húsavík
Sandgerði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Tvívegis undanfarið hafa ver
ið framin hér innbrot með
stuttu millibili, fyrra innbrotið
í samkomuhúsið og stolið þar
smámynt og sígarettum. I síð-
ara skiptið í búð Nonna og
Bubba, en ekki vitað hve miklu
'hefur verið stolið.
Sýslumaður hefur málið til
rannsóknar. Fingraför fundust
í sambandi við síðara innbrot-
ið og hefur tæknisérfræðingur
lögreglunnar tekið fingraför
nokkurra manna í Sandererði.
Húsvíkingar og aðrir Þingeyingar hafa á þessu ári bar-
izt fyrir að fá togara til Húsavikur og hefur staðið togari
til boða með mjög hagkvæmum kjörum.
Frumvarp hefur legið fyrir Alþingi um ríkisábyrgð á
kaupunum, en ekki fengizt afgreitt.
í fyrrakvöld kom til bæjarins fjögurra manna sendl-
nefnd frá Húsvikingum til þess að fylgja málinu fram.
I nefnd þessari eru Geir Ás-
mundsson verkamaður, Frið-
finnur Árnason bæjarstjóri,
Axel Benediktsson skólastjóri
og Benedikt Jónsson framkv.stj.
Ugga h. f.
Húsví’n'ngar hafa mikið bar-
Hætta Austur-Skaftfeílingar að kaupa
blöð vegna slærnra póstsamgangna?
Flugvélar iaka ekki pósS — SSraxidierðaskipm
fleygja pésiinum einhversiaðar á iusiljörðum
„Fulltrúafundur bænda í Austur-Skaftafallssýslu, hald-
inn aö Hrollaugsstööum í SuÖursveit 23.-25. jan. 1953,
vill láta þaö vitnast aö fyrir hendi er rnjög almennt álit
manna á svæöinu milli Lcnsheiöar og Jökulsár á BreiÖa-
merkurssandi, aö rétt sé aö hætta blaöakaupum ef ekki
veröur bætt um póstflutninga til Hornafjarðar. Rætt hef-
ur veriö um að héraösbúar bindist samtökum um þessi
mál“.
Föndurklúbburínn
verður á moi-gun kl. 5 e.h. að
Hjallaveg 22. — Fræðslunefndin. \ því láni að fagtia þvi í scinni
Samþykkt þessa gerði full-
trúafundur bændanna sam-
hljóða. Tilefnið til samþykktar-
innar er það alkunna ólag sem
lengi hefur verið á póstsam-
göngum við Homafjörð.
Blöð ekkí Outi raeð
flugvélum
Þegar flugsamgöngur liófust
'milli Hornafjarðar og Reykja-
víkur tóku þær póst, en Aust-
ui^Skaftfellingar áttu ekki lengi
tíð hafa flugvélamar engin blöð
flutt og stundum jafnvel ekki
bréf.
Fóstinum fleygt ein-
bvcrstaðar á land!
Litlu betri sögu er að segja
af pósti sem fluttur er með
skipum, enda þótt öll strand-
ferðaskip ríkisins eigi sam-
kvæmt áætlun að koma við á
Homafirði þegar þau fara til
Austfjarða, þ\ú Esja og Hekla
Framh. á 7. síðu
Vaxandi afli
Sandgerði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Fyrri hluta þessarar viku var
v-sv. hvassviðri og ekki róið en
í fyrradag fengu bátarnir frá
3 7 tonn og í gær frá 5-10 tonn.
izt fyrir því á þessu ári að
kaupa togara (eins og lesendum
Þjóðviljans er kunnugt) og er
ekki aðeins mikill áhugi fyrir
því í Húsavík sjálfri, heldur
einig uppi um sveitir S.-Þing-
eyjarsýslu. Togarinn stendur
Húsvíkingum til boða með mjög
hagkvæmum kjömm, og það
mun hvorki standa á framlög-
um Húsvíkinga né annarra
Þingeyinga til togarakaupanna.
Hafa þeir ekki beðið um lán til
beirra, heldur aðeins ábyi’gð.
Ríkisstjórnin fékkst hinsvegar
ekki til að svara þeirri beiðni
í allt sumar, en á Alþingi vár
svo flutt frv. í vetur um ríkis-
ábyrgð. Var það lengi í fjár-
hagsnefnd ti. d. og klofnaði
nefndin um málið. E-nar OI-
geirsson einn mælti með því að
frumvarpið verði samþykkt ó-
breytt.
VélsmsðjnrHar gera ekki við hrezk
skip meðan lÖHdisnarbannið stendnr
„Vegna löndiinarbaniis sem sett var á íslenzk fiski-
skip í Bretlandi á síðastliðnu ári, þá var samþykkt á
fundi Meistarafélags járniðnaðamianna 30. jan. 1953, að
véismiðjurnar í Reykjavík nmni ekki framkvæma við-
gerðir fyrir brezk llskiskip fyrr en löndunarliaíuúnu
verður aflétt“.
Brezkur togari kom bilaður tii Vestmannaeyja og hef-
ur verið uiuiið að viðgerð á itonimi, en aðeins að svo
miJklu leyti sem jiarf tii að hann komist tíi Bretlands.
J
V