Þjóðviljinn - 06.02.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1953, Blaðsíða 1
LESIÐ grein Jakobs Benedikts- sonar á 7. síðu NÝ VIÐHORF í HAND- RITAMÁLINU Föstudagur 6. febrúar 1953 — 18. árgangur — 30. tölublað I Óglœsilegí ástand landhelgisgœzlunnar í miSri landhelgisdeilunni viZ Brefa Við Ægisgarð liggja þrjú skip hlið við hlið. Innstur er Hæring- ur, imynd marsjallhjálparinnar, minnismerki um vinsemd Banda- ríkjamanna við íslendinga. Yztur er bandarískur tundurspillir, ímynd ihinnar bandarísku ,,verndar“. En á milli þeirra er Þór f jötraður, varðskipið sem spýr olíu og hefur legið að miklu leyti í lamasessi síðan það kom til landsins 20. okt. 1951. 1 gær ræddu Pótur Sigurðsson, yfirmaður landhelgisgæziunnar, og Eiríkur Kristófersson skipherra við blaðamenn um ástand landhelgisgæzlunnar og lýsingar 'þeirra voru ekki glæsilegar. Svo að fyrst sé vikið að Þór töldu þeir skipið hafa* reynzt vel bæði sem sjóskip og gangskip. En á vélinni hefur reynzt mein- legur galli. Smurolian fer upp fyrir stimplana, upp í reykháf os út á dekk — ef ferð skipsins er Lýbar í kvöld! 106.033 SS2S2S2SSSSSSSSSS Stuðningsmenn gera SSSSSS2S2SSS2SSSS Þjóðviljans ssssssssssssssgs ekki endasleppt i •o*o*ooo«o*o*o*' e • c ■•■ c • 9 II • ••••••• ■SSSSSSSSSSSSSSSSi ■■■KSSSSSSS gær bárust blað- hvorki 0«0*G®0*0®0§0*0»< •o*oeooo*o«G»o«o< •o«o*o*o«o*o*o*o* D«0»0*0«0»0»0*0»0 sssssssssssssssss inu hvorki meira inni, cg verður reynt hvort þeir né minna en kr, 0 • • » • •090L —_____—____- •oeoooeow. « o»o«0 •< >••.:•■:>•-■ >•(. >*c »0*0* >•' • • ■•■ 9 • >*oeo*o*o*o«o*o«o4 0«O*O*O«O*O*O*OfO »o*o*o*ooo®o«o*o* sssssssssssssssss sssssssssssssssss ■SSSSSSSSSSSSSSSSi 17.032, þar af kr. 5.690 á Þjóðvilja- hátíðinni í gær- kvöld. Við höfum þá meira en tvö- faldað lægra mark ið sem stefnt var BSSSSSSSSSS2SSSSÍ að; verður kosið á '•*>nec.oeeq i -• • >c • • • o ) SSSSSSSSSSSSSSSSSi |•o•o•o•o•o•o•o©o• lo*o*o»o»o*o*o*o*o SSSSSSSSS8S2S8SSS 7t- nnn SSSSSSSS2S2SSSSSS 'i — <5.000 o*0iotöéöyio«o«oio4 • u o a >•< V o c ,®I '•••••• * < »G*09000*0»000»0»( o»o«o*o«o*o»o•omct *SS2SSSSSSSSS2SSSÍ sssssssssssssssss r • •' •' ■•- >•> >•'• • '• 1 •o»o»o»o»o*o*o*o« •< >•< >•■ •> •■ <• >•" >•■ ■•; ‘ ......>o*o*or ‘ ■ Hsssssssi >®0.0«0.0.0.0*0«0< <0*0.0.0®0.060.0*< ------OOBO.O.O,-- >®o*o»oo< »00000*0 -------ooooooo*-- >*o*o*o*o*o*o*o*oi Ío*o*o*o*o*o*o*o*í >00*0*0*0*0*0*0*Q. |0*0*0*0*0*0*0*0*{ D*0*0*0*0*0*0*0*0 lo*oco*o*o*o*o*os> 3*0*0*0*0*0*0*0*0 »0*0*0*o*o*o*o*o*> •0*0*0*0*0*0*0*0« o*ooo*o*o*o*oeo*o o*o*o*o*o*o*o*o*o *o*o*o*o*o*o*o*o* SSSSSSSSSSSSSSSSi SS8SSSSSSSS2SSS2S *o*o*o*o*o*o*o*o* 000*000*000»000*0 * « • • e • • e - » • >• e *. • :• ... SSS2S2SSSSSSSSSSS S2S8S2S2S2S2SSS2S SSSSSSSSSSSSSSSSt SS8S2S2SSS2S2S2S2 2SSS2SSS2SSS2SSS2 ÍS2S2S2S2S2S2S2S2. 2S282S28SS2SSS2S2 SS2S2S2S2S2SSS2S2 S2S2S2SSS2S2S2S2S •SSSSÓSÓ2S2ÓÍS2SS 8SSS2SSS8S2S28SSS *o*ó*o*o*o*c*o*o* sssssssssssssssssr essssssssssssssss ssssssssssssssssa sssssssssssssssss ©asssssssssssis 8gSS2SSSSS2SSSSJ 88882888288828288 KSSSSSSSSSSSSSSSI 82888882888288828. 282SSS2S2S2S8S2S8 ts.s*s.-.v..-.s.* 8882S2S2828282828I ^^^28888888882 SSVSVSSSSiSSS g?SSSS2S2S2S2S2S S2S282S2S2S2S2S2S S°j*2S2S2S8S2S2S2 B*o28282828282*SS ^888^888888821 gssssssssssssssa 82828882828888828 glæsilegra upphaf að stækkunarbar- áttunni? Eins og tilkynnt hefur ver- ið er lokadagur söfnunarinnar í dag; súlan verður birt í siðasta sinn á morgun, en hún -50.000 / er raunar orðin svo fyrirferðar- mikil að það er orðið erfitt að koma henni fyrir. Auk þess sem áður hefur verið getið hefur borizt utan af landi: frá Norðfirði 500 kr, frá Sandgerði 400 kr., frá Hafnar- firði 1300 kr., frá Selfossi 750 kr., frá Egilsstöðum 800 kr., frá Húsa vík 1250 kr. í dag kvittar Þjóðviljinn fyrir sigurinn með 12 síðum. hæg. En sé skipið á mikilíi ferð kviknar í öllu saman. Hefur skip- ið af þessum ástæðum eytt meira en helmingi meiri smurolíu en eðlilejjt Væri. Auk tapsins er þetta að sjálfsögðu stórhættu- legt, og hafa hljóðkútarnir í reyk- háfnum þegar skemmzt af bruna. Mikið hefur verið reynt að laga þennan stóra galla, t. d. lá skipið í höfn um 100 daga s. 1. ár, en ekki hafa þær tilraunir borið árangur enn. Sérfræðingur frá Bretlandi kom hingað í haust og dvaldist hér 2Vj mánuð fyrir jól, en ekki tókst honum að bæta úr. Hann kom enn milli jóla og ný- árs með tvo sérfræðinga með sér og eru þeir hér enn, án þess að nokkur árangur hafi fengizt. Hins vegar eru nú stimplar á leið- geta bætt úr. Vélin í feór er brezk og ,er frá. fyrirtæki sem hefur á sér gott orð. Hins vegar taldi Pétur Sig- urðsson margt benda til þess að sú gerð vélarinnar sem sett var í Þór hafi ekki verið fullreynd, þegar hún var valin i skipið. Skipasmíðastöðin brezka á að standa straum af beinum viðgerð- um á göllum sem í Ijós koma, en hins vegar ber hún engan óbein- an kostnað sem af göllunum stafa en þeir eru auðvitað aðalatriðið. ÆGIR. Nú stendur fyrir dyrum flokk- un á Ægi, og verður hann í henni í sumar. Hann er nú 24 ára, en vélin er góð og skrokkurinn sömuleiðis. Ekki er búizt við að flokkunin verði dýr; hins vegar er nú verið að teikna og smíða nýtt stýrishús. Tillaga er uppi um það að Ægir verði rann(sóknaskip, og hafa Atvinnudeildinni verið sendar þær tillögur, en ekki er enn vitað hvað úr verður. OÐINN. Eins og kunnugt er hefur Óð- inn verið í mikilli viðgerð. Á- stæðan er sú að í hann hefur verið sett allt of sterk og þung vél. Gamla vélin sem brotnaði var 240 hestöfl, en sú nýja var 500 hestöfl, en undirstaðan í skipinu hefur verið allt of veik xyrir hana. Hafa verið settir stál- bitar undir vélina, en alltaf geta þó hlotizt tjón af þessari ástæðu. Framhald á 11. síðu Fad Bandaríkiift- í strlð við Kíftfta isbbiiim Bretar sitja h|á segir hægrikrataforinginn Morrison á þingi Herbert Morrison, fyrrverandi utanríkisráðherra Bret- iands, segir að Bretar muni aldrei láta Bandaríkjamenn draga sig út í stríð við Kínverja. Brezka þingið ræddi í gær á- kvörðun Bandaríkjastjómar að nema úr gildi fyrirskipun til flota síns um að hindra land- göngu hers Sjang Kaiséiks frá Taivan á meginlandi Kína. Morrison, sem er einn hinn hægrisinnaðasti foringi Verka- mannaflokksins, hafði framsögu og kvað ekki hægt að álíta annað en Esenhower Banda- ríkjaforseti væri að egna Sjang Kínverjar munu ekki láta nein* ar ógnanir á sig fá Forsætisráðherra Kínverja segir Iþað augljóst, að Banda- ríkjamenn séu að reyna að siga Sjang Kaisék á meginland Kína. í ræðu, sem Sjú Enlæ, forsætis- og utanríkisráðherra, hélt á fundi stjórnmálanefndar miðstjórnar Kommúnistaflokks Kína, lýsti Sjú Enlæ. • . "J "'j (|t hann yfir að Kínverjar myndu ekki láta neinar hótanir eða ögr- anir á sig fá. feað var í þessari ræðu sem Sjú flutti boð það um vopnahlé í Kóreu tafarlaust, sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær. í gær bárust nánari fréttir af ræðunni. Sjú skýrði frá því að skiptingu stórjarða væri nú alls staðar lokið nema á svæðum nokkurra þjóðarbrota. Þar með hefði áraþúsunda gamalt léns- veldi verið þurrkað út. Ráðherrann kvað tvær milljón- ir manna hafa verið í ræningja- flokkum, sem eytt hefði verið síðan borgarastyrjöldinni sjálfri lauk. Nú væri megin verkefnið á atvinnusviðinu að auka afköst iðnaðarins. Þjóðin yrði að búa sig undir almennar kosningar á þessu ári. Sjú Enlæ skýrði frá því að 72% af viðskiptum Kína væru nú við Sovétríkin og önnur sósíalist ísk ríki en Kínverjar væru fúsir til viðskipta við sérhvert land á grundvelli gagnkvæms hags. Talsmenn stjórna Bretlands og Bandaríkjanna vísuðu í gær á bug tillögu Sjú um vopnahlé í Kóreu. til árásar á meginland Kína. Slíkt gæti haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar, leitt til stór- styrjaldar í Austur-Asíu. Hvernig myndi til dæmis fara, ef her Sjang yrði sigrað- ur? Myndi ekki múgæsing hel- taka Bandaríkjamenn og banda- rískur her skerast í leikinn ? Brezkur almenningur myndi aldrei sætta sig við það að Bandaríkjamenn drægju brezk- an her út í hemaðaraðgerðir gegn megjnlandi Kína, sagði Morrison. Eden utanríkisráðherra reyndi að bera í bætifláka fyrir Morrison Eden Eisenhower og kvaðst þess full- viss eftir viðræður sínar við Dulles utanríkisráðherra að það myndi ekki koma fyrir aftur að Bretum gæfist enginn kostur á að láta álit sitt í Ijós áður en örlagarík ákvörðun væri tekin, Washington. Stwðn M*jóðvUjans iikptwðw shfri í ffærhvóld 5.690 krónur söfmxðust í Austurbæjarbíói Meðan verið var að ganga frá fyrsta 12 síðná blaðinu í prent- smiðju Þjóðviljans fyllru stuðningsmenn hans Austurbæjarbíó og fögnuðu unnum sigri. Mun Þjóðviljahátíðin í gær verða öllum minnisstæð sem hana sóttu, baráttuhugurinn og sigurgleðin. Það þarf ekki að rekja dag- skrána; mönnum fannst hátíðin nýbyrjuð þegar henni lauk á tólfta tímanum. En það sýnir vel hug þeirra sem þar voru, að í miðri hátíðinni tilkynnti Jón Múli að söfnunin væri komin upp í kr. 99.993 — það vantaði sjö krónur í hundrað þúsund. Á tíu mínútum höfðu stuðningsmenn Þjóðviljans á samkomunni safn- að 800-faldri þeirri upphæð, kr. 5.690! Sá hugur sem mótaði Þjóð viljahátíðina í gær mun endast blaðiriu lengi til brautargengis. 1500 Iiímdn í finmi nætur á molnandi varnargarði 1320 lík íundin eífií flóðin í Hollandi Hervirki sjávarins í strandhéruSum Hollands ukust enn viö storm og brim í fyrrinótt. Sjóvarnargarðar þeir, sem enn voru uppistandandi á eyjunum Schouwen og Zuid-Beveland í mynni árinnar Schelde, rofnuðu flestir. I gær voru fjórir fimmtu hlutar Schouwen komnir á kaf 1 sjó og 5000 manns höfðu hnapp- azt saman á hæsta kolli eyjarinn- ar. Var unnið að björgun þess fólks í gærkvöld. Fyrr í gær var bjargað 1500 manns, sem hafzt höfðu 'við í ’imm sólarhringa á sjóvarnar- garði, sem var smátt og smátt að molna undir fótum fólksins. Talsmaður Hollandsstjórnar skýrði frá því í gær, að fundizt hefðu 1320 lík af fólki, sem drukknað hefur í flóðinu. Hann kvað fullvíst að allmiklu fleiri hefðu farizt þótt lík þeirra væru ófundin. í gær skein sól á flóðasvæðið í fyrsta skipti á þeim jfimm dögum sem liðriir voru síðan hörmung arnar ' dundu yfir. í björgunar- starfinu taka meðal annars þátt 220 fluvélar frá ýmsum löndum. Fé og vörur til hjálpar nauðstödd- um streyma hvaðanæva að úr heiminum. í gær höfðu 250.000 norskar krónur safnazt í hjálpar- sjóðinn í Osló og 130.000 í Bergen. Stokkhólmsborg hafði gefið 200.000 sænskar krónur. í Bretlandi hafa flóðin heldur sjatnað, björgunafstarfi er lokið og tekið er að gera við sjóvarnar- garða. Fundizt hafa 256 lík. Krefst dmiða- reisingar Saksóknari frönsku stjórnar- kinar krafðist í gær dauðadóms yfir foringjum SS-sveitarinnar, sem myrti yfir 600 manns í franska þorpinu Oradour sum- arið 1944. Réttarhöld standa yf- ir gegn einum foringja úr sveit- inni og sex óbreyttum hermönn- um en 86 verða dæmdir að þeim fjarverandi. Fangelsisrefs- ingar var krafizt fyrir óbreytta hermenn. Sérstök réttarhöld verða yfir þeim SS-mönnum, sem ættaðir eru frá franska héraðinu Alsache.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.