Þjóðviljinn - 06.02.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.02.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. febrúar 1953 Hvernig nefn Vonarsfræfis varð til Nafnið Vonarstræti er ólíkt flestum öðrum götunöfnum hér í bænum. Þau eru langflest kennd við áþreifanlega eða sýnilega hiuti, einkum í lands- lagi, ennfremur við menn og goð. Vonarstræti er aftur kennt við fyrirbæri í hugarheimi — og skyldi engan gruna að nap- urt háð fælist í nafninu. •— En svo er mál með vexti að áður en farið var að sníða náttúr- unni borgarstakk hér í Reykja- vík náði Tjörnin allmiklu norð- ar en hún gerir nú. Þegar fyr- ir aldamót var farið að ræða um að fylla Tjömina, að norð- anverðu og leggja þar götu milli læksins (sem Lækjargata ér kennd við) og brekkunnar þar sem nú liggur Suðurgata. Komst þessi ráðagerð fyrir ej'ru bæjarbúa almennt — en svo liðu ár og aftur ár að ékki kom gatan. Svo kom að mönn- um þótti sem hún vær.i all- mikill vonarpeningur. En í fyllingu tímans koin þó gatan, en þá hét hún þegar Vonar- stræti, sem þýðir þannig nán- ast strætið sem lítil von er um að nokkurntíma verði lagt! Húsaleigunefnd er búin að fá nýtt símanúmer. Nýi síminn er 82482. Trúiofun sína hafa opinberað ungfrú Ólöf L. Ágústsdóttir, frá Stykkishólmj, og Sigurður Helga- son, kennari, einnig í Stykk- ishólmi. 17.30 íslenzku- kennsla; II. fl. —- 18.00 Þýzku- kennsla; I. fi. 18.30 Frönsku- kennsla. 19.20 Daglegt mál (Ei- ríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19.25 Tónleikar: Har- monikulög. 20.30 Kvöldvaka: a) Helgi Hjörvar flytur frá- sögu eftir. Kristján Benjamíns- son bónda að Ytri-Tjörnum í Eyjafirði-: Ráðist í Möðruvalla- skóla 1889. b) Sigm. Gúðnason á ísafirði les frumort kvæði og stökur. e) Nemendakór Laug- arvathsskóla 'syfigur;' Þófðúf’ Kristleifsson stjórnar. d) Mar- tin Larsen lektor flytur gam- ansögu af dóttur sinni: ,,Eg er dönsk og ég veit allt“. e) Hall- grímur Jónasson kennari flytur f erðaþátt: Á Breiðamerkur- sandi. 22.20 Maðurinn í brúnu fötunum, saga eftir Agöthu Christie; XII.. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.45 Dans- og dægurlög: Benny Good- ma.n sextettinn leikur (pl.). 23.10 Dagskrárlok. — Þú kvartar yflr því a3 geta ekki keypt þér liti til a<5 mála. Þaldtaðu heidur fyrir að þú lifir í frjálsu þjóSfélagi og mátt mála hvað sem þér dettur í hug. — (Scarpelli I Vie Nuove). Næturvarzla í Lyfjabúðinni Xð- unni. Sími 7911. Læknavarðstofan Austurbæjar- skóianum. Sími 5030. GENGISSKRÁNING 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 1 enskt pund 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 beigiskir frankar 10000 franskir franka. 100 svissn. frankar 100 tékkn. kcs. 100 gyliini 10000 lirur (SÖIugengi): kr. 16,32 kr. 16,79 kr. 45,70 ■ kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 316,60 kr. 7,09 kr. 32,67 r kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 32,64 kr. 429,90 kr. 26,12 Krossgáta nr. 1 Lárétt: 1 mánuður — 4 skor- dýr — 5 róinv. tala — 7 þykkni — 9 ýlfur — 10 haf — 11 kvennafn — 13 fyrstir — 15 tveir eins — 16 vísur. Eóðréít: 1 man — 2 óhrein- indi — 3 tveir eins — 4 styrkja — 6 bóla — 7 ber — 8 fiskur — 12 fljót — 14 samstæðdr — 15 ryk. Ægir, ágúst-des- ember hefti er nýkomið út. Rit- stjórinn, Lúðvík Kristjánss. skrif- ar: Einhuga þjóð um stórmál grein um deiluna við Breta út af landhelginni. Birt er útvarps erindi dr. Jakobs Sigurðssonar: Hagnýting sumarsíldarinnar Af öðru efni má nefna: Nýtt fyrirkomulag !á fiskiskipi, Afla mest víð ísland, Síldveiðarnar við Færeyjar; Ný gerð á opn um vélbátum; Netjaflár; Ný gerð af þvottakari; Þjóðverjar smíða togara fyrir Norðmenn; Hvalvertíðin í Suðuríshafi og verð á hvalolíu; Harðfiskút- .flutningur Norðmanna; tillögu. uppdráttUr að björgunarskútu Norðurlands; Fyrsta ísl.„diesel- vélin; Beituskurðarvél; Hafa íslenzku fiskibátarnir reynzt drýgstir í því að skerða fiski- stofna hér við land?; Haust- ’vertíðin í vestfirðingsfjórðungi. Þá eru ennfremur skýrslur um útfluttar sjávarafurðir 1950 og 1951. Miimingarsjóðsspjöld lamaðra og íatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bólcabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Leiðrétting. Mishermi var það í auglýs- ingu Dagsbrúnar hér í blaðinu í gær að frestur til að skila til- lögum um uppstillingu til stjómarkjörs væri útrunninn 13. þ. m. Hann er útrunninn í dag kl. 6 e. h. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfj. á norður- leið.' Esja er á Austf j. á suður- leið. Herðubreið verður væntan lega á Akureyri í dag. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helga- son fer ffá Rvík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Norðfirði í gær áleiðis til Akureyrar. Arnarfell losar hjallaefni í R- vík.Jökulfell fór frá Rvík 4. þm. áleiðis til Akureyrar. Eimskip: Brúarfoss kom til Leith 1.2. frá Hull. Dettifoss fór frá R- vík 4.2. til N.Y. Goðafoss fór frá Wismar 3.2. til Gdynia, Ála borgar, Gautaborgar og Hull. Gullfoss kom til Rvíkur í nótt. Lagarfoss kom til Hamborgar 4.2. fer þaðan til Rotterdam og Antverpen. Reykjafoss fór frá Rvík 31.1. til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Hamborg 3.2. til Leith og Norð urlandsins. Tröllafoss er í N.Y. =SS5=s Þessi mynd er af Gunnari Óskarssyni, hinum unga Reyk- víkingi sem kveður sér á ný hljóðs í Gamla bíó í kvöld. Rödd hans er raunar ekki ó- kunn Reykvíkingum, því áður en hann fór utan til náms söng hann einsöng með Karla- kór Beykjavíkur. Ennfremur höfum við, einkum nú á síð- kastið, heyrt hann af hljóm? jiiötum, 9 ára gamlan. Nú hef- ur Gunnar stundað nám á Ital- íu sl. þrjú ár. Árangrinum af námi hans getum við kynnzt í kvöld. Við munum hvernig KetiLl Jensson, annar ítalíu- lærður söngvari, sigraði bæinn í fyrra. Vinnur Gunnar annan viðlilía sigur í ár? Leikfél. Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn Ráðskona Bakka- bræðra, næstkomandi sunnudag kl. 2 í Austurbæjarbíói. Verð- ur þetta þá 20. sýning á þessu leikári. Leikfélagið sýndi leik- inn 86 sinnum á árunum 1943 og 1945. — Ráðskonan er leik- in af Huldu Runólfsdóttur, en bræðumir þ Bakka af þeim Sig- urði Kristinssyni (Gísli) Eiríki Jóhannessyni (Eiríkur) og Val- geir Óla Gíslasýni (Helgi). — Stjórn Leikfél. Hafnarfjarðar skipa nú Sigurður Kristinsson formaður. Jóhanna Hjaltalín ritari. Fri'ðleifur Guðmundsson gjaldkeri. — Myndin hér að of- an sýnir þau Huldu Runólfs- dóttur og Friðleif Guðmunds- son í einu atriði leiksins. Iíollandssöfmmin. Á fyrsta degi Hollandssöfn- unar Rauða krossins, í gær, söfnuðust hér í Reykjavík 6000 krónur. Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins í blaðinu í dag. Dregið verður á þriðju- dag, og eru aðeins 3 söludagar eftir. Sunnud. 1. þ. rn. gaf séra s Jakob Jónsson saman í hjóna _____ band ungfrú Sigrúnu J. Lár-usdóttur, frá Akureyri, og Einar Sigurðsson, flugvirkja, Mjóúhlíð 2 Rvík. =SS5== sameinaðs Alþingris föstudaginn 6. febrúar 1953. 1. Ríkisborgararéttur, 2. Hótel Borg. Neðri deild: 1. Búnaðarbankinn o. fl. 2. Togarakaup og togveiðibáts. Nú kom þriðji vörðurinn til skjalanna: Hve sorglegt að vita mann sem fyrst í dauðanum iðrast synda sinha. — Nei, ég er ekki þannig, ég hef alltaf lifað. heiðar- legu lífi. .. En guöhræðsla í orði er dauð án þókn- anlegra verka, hélt haim áfram; og félagar þan3 gripu hendinni fyrir munninn til að dyljj. bro§ið, því hann vár þekktur fyrir peningaspil og ólifnað. ;.jyytVi•j.'/ ^ov&•* jí: Ég læt líf mitt mótast af góðverkum og dyggðum, og er nú að láta rcisa, bænahús, þó það kosti bæði mig og fjölskyldu mína fæði og klæði. — Einn yörðurinn gekk af- síðis, nær sprunginn' áf hlátri. i£í)ili.'!.S ) - iUXtíU; bl'v ±. jj 319. dagur. Ég legg hvern skilding til hliðar, en samt gengur smíði" bænahússins alltof hæ&t, og hjarta mitt fyllist sbrg. Ég skyldi gjarna selja, af mér skóna, ef ég fyrir það gæti lokið þessu verki. eAlýjy ..hX’.i ;.a, vuo .Á5Í > --

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.