Þjóðviljinn - 06.02.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 06.02.1953, Page 5
Föstudagur 6. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN —(5 Þríðja sjálfvirka málmverksmiðjan * i Þriðja sjálfvirka verksmiðjan í Sovétríkjunum og þar með heim- inum öllum tók til starfa í borg- inni Kúbisjeff í síðasta mánuði. Moskvablaðið Pravda skýrir frá því að fyrsta sjálfvirka verk- smiðjan hafi tekið til starfa 1951 og hefur hún síðan framleitt stimpla í bílvélar með góðum á- rangri. Önnur sjálfvirka verk- smiðjan, sem framleiðir plógjárn í dráttarvélaplóga, tók til starfa í Moskvu rétt fyrir síðustu ára- mót. 10 menn vinna verk 1500 í sjálfvirku verksmiðjunni í Kúbisjeff eru framleidd 2000 tonn af vélahlutum á dag. Allt starfs liðið eru tíu eftirlitsmenn og við- gerðamenn. Samsvarandi verk smiðja, búin nýjustu vélum en ekki sjálfvirkum, þurfti 1500 manna starfslið. Af þeim hafa 1490 nú getað tekið við störfum annarsstaðar og bætt þannig nokkuð úr skortinum á verka- fólki. í sjálfvirku stimplaverksmiðj- upni vinna fimm eftírlitsmenn á móti hverjum 25 verkamönnum í eldri verksmiðju, sem ekki var sjálfvix-k. Afköst sjálfvirku verk- smiðjunnar eru hins vegar níu sinnum meiri en þeirrar gömlu. Fjöldi sjálfvirkra verksmiðja í smiðum. Víðsvegar um Sovétríkin er fjöldi sjálfvirkra verksmiðja í smíðum og auk þess er unnið kappsamlega að því að gera meiri eða minni hluta eldri verk- smiðja sjálfvirka. Er þetta eitt Skyldu þeir líka íara í brennivínsstríð? Áfengislaganefndir í Svíþjóð og Finnlandi skila ólitum Það er víðar en hér á Islandi, sem áfengislöggjöf er nú í deiglunni. Á tveim öðrum Norðurlanda, Svíþjóð og Finn- landi, er verið að breyta lagasetningu urn áfengissölu og áfengisneyzlu. í'yrirhugaðar breytingar á skip- an áfengismála í Svíþjóð eru mjög róttækar. Þar hefur um ára- tuga skeið verið skömmtun á sölu áfengis í flöskutali og mjög strangar reglur um neyzlu á veit- ingahúsum. Skömmtun afnumin í síðasta mánuði skilaði tólf Pær hvergí að land Úr fyrstu sjálfvirku málmverksmiðjunni í heimi, sem tók til starfa í Moskvu 1951. Vélamar, sem sjást á myndinni, mæla bíívélastimplana, sem framleiddir era í verksmiðjunni. af megin markmiðum nýju fimm ára áætlunai’innar. Verkfræðingurinn Vladimir Dikusjin fékk Stalínverðlaunin fyi'ir teikningu sína að fyrstu sjálfvirku verksmiðjunni. Þar tekur fyrsta vélin við bútum af hrástáli, þeir ganga sjálfvirkt frá einni vél til annarrar, sem allar eiga sinn þátt í vinnslunni, og sú seinasta skilar sex fullgerðum Nýra fliilt eár móður i- s©u — Éreimli lif lians fi niánuð I síðustu tdku dó 16 ára gamall franskur piltur eftir að hafa lifað 33 daga með nýra úr móður sinni. Marius Renard datt úr stiga þ>rjár húshæðir 18. desember. Við fallið spi'akk in'ýra í honum og var það skorið burt til áð stöðva blæðingu. En eftir þá aðgerð varð læknunuin ljóst að Maríus hafði fæðzt með aðeins eitt nýra og eina vonin um að bjarga lífi'hans var að græða í hann nýra úr ann- arri manneskju. Ætluðu þeir að taka nýra úr dauðvona manni á sama sjúkrahúsi strax og hann létist en hann andaðist áður en Maríus hafði verið búinn undir aðgerðina. bílvélastimplum í umbúðum og kemur þeim fyrir í birgðageymsl- sf'sga d Mað’.'r rð nafni Patrick O’Brien heíur undanfarna fjóra mánuði hafzt við um borð í skipi, sem siglir áætlunarferðir milli portú gölsku eyjaripnar Macao og brezku eyjarinnar Hongkong við strönd Kína. Plögg O’Brien eru ekki fullnægjandi svo að yfir- völdin á hvorugum staðnum vilja taka við honum. Er ekki annað sýnna en að hann verði að hírast um borð í skipiuu það sem hann á eftir ólifað. Fyrsta sjálfvirka samstæðan 1939 Áður en þessar sjálfvirku verk- smiðjur komu til sögunnar höfðu verið reist' í Sovétríkjunum al- gerlega sjálfvirk raforkuver og sjálfvirkar matvælaverksmiðjur. Verkamaðurinn Inotsjkin drátarvélaverksmiðju í Stalín grad setti upp fyrstu sjálfvii-ku vélasamstæðuna í heimi árið 1939. I. Jxenni voru fimm vélar, sem unnu sjálfvirkt tí'ú‘"störf. Fílaplógur Landbúnaðarverkfræðingar, er Matvæla- og landbúnaðai-stofnun SÞ*sendi til Indlands, ráðgei'ir að beita fílum fyrir plóga. Ástral- íumaðurinn M. P. Thomas hefur beðið dráttarvélaverkstæði í Bar- eilly í fylkinu Uttar Pi-adesh að gera aktygi á fíla og risaplóga við þeirra hæfi. Villtir fílar gera mikið tjón á akurlendi á þessum slóðum en nú verður reynt að temja þá til ræktunarstarfa. Indverskur kommúnisti vinnur aukakosningu í aukakosningum til fylkis- þingsins í Austur-Punjab á Ind- landi náði frambjóðandi Komm- únistaflokks Indlands kosningu. Harkishen Singh Surdshit, en svo nefnist nýi þingmaðurinn, sigraði frambjóðanda Þjóðþingsflokks- ins sem áður hafði þingsætið. Jólagjöf frá móðurinni Þá krafðist Gilberte, móðir Mariusar, þess að annað nýrað yrði tekið úr sér og grætt í son sinn. Á jólanóttina framkvæmdu læknar Neckar sjúkrahússins í París þessa vandasömu aðgerð. Mæðginin voru á skurðarborðinu sitt í hvorri skurðstofu frá kl. 9 á jólakvöld til kl. 2 um nóttina. Líffæraflutningur sem þessi er á- kaflega vandasamur. Hann verð- ur að ganga hratt því að líffærið tekur að skemmast ef blóð leik- ur ekki um það en hinsvögar er ekkert flýtisverk að tengja á ný örmjóar, sundurskornar æðar. Farinn að stíga í fæíurna Fyrst í stað virtist nýraflutn- ingurinn ætla að takast vel. Mari- us hresstist og móoir hans, sem er 45 ára gömul, þoldi nýramissinn vel. Læknarnir töldu fyrstu þrjár vikurnar vera hættulegasta tima- bilið og þegar Marius var farinn að stíga í fæturna 22 dögum eft ir aðgerðina, voru þeir orðnir vongóðir um að alt ætlaði að ganga að óskum. Töldu þeir að skyldleiki nýragjafans og viðtak- andans myndi hjálpa til að vef- irnir greru saman. Kunnugt var um tvær eldri nýraflutningsað- gerðir en þær höfðu báðar mis- tekizt. En á 23. degi eftir aðgerðina hætti nýrað að starfa. Ný skurð- aðgerð var gerð á Mariusi og allt annað gert til að bjarga lífi hans en það kom fyrir ekki, hann lézt 27. janúar úr þvageitvun. Snaraði forsetann í skrúðgöngunni til heiðurs Eisenhower á innsetningardegi hans í forsetaembætti Bandaríkj anna kenndi margra grasa: Þar voru hersveitir, fílar, berlæraðar blómarósir (sjö urðu innkulsa) og kjarnorkufallbyssa. Einna mesta lukku gerði þó kúreki á hestbaki, sem sveiflaði snöru sinni óspart. Þegar hann reið framhjá heiðurspallinum gerði hanij sér lítið fyrir og renndi snörunni yfir kollinn á for- setanum og niður á herðarnar. Messaliylirtém- am bekkjum í tuttugu ár Fyrir rúmri viku dó í Bretlandi prestur, sem hafði í tutugu ár prédikaði á hverjum sunnudegi yfir tómri kirkju. Þegar séra Frederick W. Densham tók við brauðinu Warleggon í Cornwall 1931 reis brátt fullur fjandskapur mill hans og safnaðarins. Fólkið hætti að sækja kirkju en prest ur messaði yfir tómum bekkjum þvi að eftir enskum- 'k-irkjulögum var ekki hægt að setja hann af meðan hann messaði reglulega. Séra Densham var allt annað en hnugginn yfir óvild sóknar- barna sinna. „Þau koma öll til mín á endanum,“ sagði hann eitt sinn. „Það er enginn annar til að jarða. Þau koma að vísu ekki gangandi, þau koma einn góðan veðurdag í svörtum vagni.“ manna nefnd, serrt starfað hefur síðan 1944 að endurskoðun áfeng- ismálanna, áliti sínu. Ellefu nefndarmanna leggja til að áfeng- isskömmtunin verði afnumin, hverjum fulltíða Svía af báðum kynjum verði frjálst að kaupa á- fengi. Skammtúrinn, sem gilt hef- ur, er misjafn eftir kynferði og stöðu .manna í þjóðfélaginu. Nefndin leggst gegn því að verð á áfengi sé hækkað. Sterkt öl.leyft Nefndin staðhæfir að 40 ára skömmtun hafi ekki haft í för með sér þá rýrnun á áfehgis- neyzlu, sem vonazt var til. Lagt er til í nefndarálitinu að leyfð verði bruggun öls með allt að 4,5%, vínandainnihaldi en hingað til hefur lögleyfður há- marksstyrkleikur öls í Svíþjóð verið 2,8%. Einnig vill nefndin að linað verði á lagaákvæðum, sem skylda menn til að kaupa ákveðið magn af mat ef þeir vilja fá af- grejtt áfengi í veitingahúsum. Lagt er til að bannað verði að veita áfengi fyrir kl. 3 e. h. ÍJtsölustaðir í dreifbýlinu í Finnlandi er einnig áfengis- laganefnd að ljúka störfum. Álit hennar hefur ekki enn verið birt í heild en upplýsingar um ýmis atriði í því hafa komið í finnskura blöðum. Nefndin leggur ekki til að nein- ar stórvægilegar breytingar verði gerðar á áfengislöggjöfinni. Þær eru helztar að hún vill að komið verði á fót útsölustöðum á lands- byggðinni svo að sveitafólk og borgarbúar hafi svipuð skilyrði til að afla sér löglegs áfengis. Einnig vill hún auðvelda sölu öls í sveit- unum. Loks er lagt til að gjaldið af gróða ríkiseinkasölunnar með áfengi til finnskra ^veitasjóða verði hækkað úr 1000 mörkum á mann í sveitarfélaginu í 1400 mörk. Finnska áfengislaganefnd- in hefur starfað síðan 1949. Finnland varð bannland árið 1919 en bannlögin voru afnumin þar með 85% atkvæða við þjóðar- kvæðagreiðslu árið 1931. Heimsmynd utanríkisráðherra Bandaríkjanna: Kommúnistar í sékn í Suður-Amsríku —UppEausn í Vestur-Evrépu—Þjéiir Miðausturlanda hata Vesturveidin Utanríkisráðherra Bandaríkjanna telur að kommúnista- hreyfingin í Suður-Ameríku sé nú á svipuðu stigi og Komm- únistaflokkur Kína var á miðjum fjórða áratug þessarar aldar, þegar hann var að hef ja sigurgöngu sina til valda. John Foster Dulles skýrði ut- anríkismálanefnd öldungadeild- ar Bandaríkj aþings frá skoðunum sínum á alþjóðamálum áður en hann tók við embætti og úrdrátt- ur úr vitnisburði hans hefur nú verið birtur. Boðar bandarískar aðgerðir Dulles komst svo að orði, að Bandaríkastjórn yrði tafarlaust að gera ráðstafanir til að bægja „vaxandi kommúnistahættu, írá Suður-Ameríku“. Hann gagn- rýndi fráfarandi stjórn í Banda- ríkjunum fyrir að hún hefði ekki verið nógu árvökul til að snúast ötullega gegn hinni „afar öfl ugu og vel skipulögðu kommún- istahreyfingu“ sem sé að þróast í flestum ríkjum Suður-Ameríku Dulles líkti ástandinu í Suður- Ameríku við ástandið í Kína um 1935, þegar kommúnistaflokkur inn þar var að komast á traustan skipulagsgrundvöll. Fjórtán árum Framhald á 11. siðu McCarranlög gegn kvikmyndum Bretar hafa undanfarið ár lagt mikið kapp á að fá kvikmyndir sínar sýndar í Bandaríkjunum. Nú hefur steinn verið lagður í götu þeirra. Hér eftir verða full- trúar hvers þess kvikmyndafé- lags, sem hyggst selja mynd-til Bandaríkjanna, að undirrita svo- hljóðandi yfirlýsingu: „í kvikmyndinni, sem lýst er hér á undan, eru engin kiámfeng- in né ósiðleg atriði, söguþráður hennar hvprki ver né livetur til landráða né óeirða gegn Banda- ríkjunum né andsteðu við nokkur bandarísk lög.“ Segjast brezkir kvikmynda- menn hafa verið settir undir sér- stök MacCarranlög, en eins og kunnugt er skylda þau lög alla sem komast vilja inn í Bandarík- in, til að sverja að þeir séu hvorki f j öllrvænismenn, eiturlyf janevt- endur, fábjánar né komnir þeirra erinda að kollvarpa Bandaríkjá- stjórn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.