Þjóðviljinn - 06.02.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 06.02.1953, Side 9
Föstudagur 6. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Hi ím)j ÞJÖÐLEIKHÍSID „Skugga-Sveinn 41 Sýning í kvöld kl. 20.00 TOPAZ Sýning laugardag kl. 20.00. ' „Skugga-Sveinn " Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 — Símar 80000 og 82345. Rekkian Sýning að HELLU að Rangár- völlum, laugard. 7. janúar kl. 20.30. — Sýning að SELFOSSI sunnud. 8. fébrúar kl» 15.00 og 20.00. Sími 1544 Þú ert mér allt Falleg og skemmtileg ný am- erísk mynd. Aðaihlutverk: Dan Dailey, Anne Baxter og litla kvikmyndastjarnan Shari Rob- inson, sem virðist œtla að njóta sömu vinsælda og Shirley Temple á sínum tíma. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. SÍMI 6444. Öskar Gíslason sýnir 9«»ÆgIriBírf Vegna f jölda fýritspurna verð- ur myndin sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Leikstjóri: SVALA HANNESDÓTTIR Tónlist: REYNIR GEIRS Leikarar: Knútur Magnússon, Þorgiámur Einarsson, Svala Hannesdóttir, Karl Sigurösson, Sólveig Jóhannesdóttir, Steingrímur Tórðarson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Alheims-Islands- meistarinn Iþróttaskopmynd — Aðalhlut- verk Jón Éyjólfsson. Aukamynd: Frá Færeyjum o. fl. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Verð kr. 5.00 og 10.00. I npollDHO ——. Sími 1182 Eg var amerískur njósnari Afar spennandi amerísk njósn- aramynd um starf hinnar amer ísku „Mata Hari“. Ann Dvorak Gene Evans. Richard Loo. —, . Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börn- um. Svarta ófreskjan Spennandi ný, amerisk frum- skógamynd um hættur og æv- intýri í frumskógum Afríku. Johnny Sheffield. sem Bomba. Sýnd kl. 5. Simi 8485 Allt fyrir upphefðina (Kind Hearts and Co:\, xu;ts) Heimfræg verðlaunamynd sem hvarvetna hefur hlotið grtur lega aðsókn og vinsældir: Aðal ■ hlutverk: Dennis Price, Valerie Hobson og Alec Guinness, sem leikur 8 hlutverk í myndinn'. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. >LETKFÉIAG Góðir eigiiimenn sofa heinia Gámanleikur í þrem þáttum eftir WALTER ELLIS Leikstjóri: Einar Pálsson ASalhlutVerk: Alfred Andrésson Sýning í kvöld kl. 8. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 2 .i dag. Sími 3191. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — Sími 3191. Sími 1384 Lady Henrietta Mjög áhrifarík og framúrskar- andi vel leikin ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Helen Simson. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman, Josepli Cotten, Michael Wilding. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1475 Falda þýfið Spennandi ný amerísk saka- málamynd eftir sögu Jerome Cádys. Dick Powell, Ronda Fleming WiIIiam Conrad. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn inn- an 14 ára fá ekki aðgang. Söngskemmtun Gunna.rs Ósk- arssonar kl, 7. Sími 81938 Anna Lucasta Mjög athygiisverð amefísk mynd um líf ungrar stúlku, er lendir á glapstigum vegna harðneskjulegs úppeldis. Mynd þessi var sýnd við fádæma að- sókn í Bandaríkjunum. — Paulette Goddard, Broderick Crawford, John Ireland. — Sýnd klukkan 7 og 9. Síðasta sinn. Allt á öðrum endanum Sprenghlægileg gamanmynd með Jack Carson. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. .• Maup - Stíla Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, selur og kaupir allskonar nolaða rouni. Daglega ný egg, soðin og hrá. — IíaffJsal.an Hafnarstræti 16. Rúðuqler nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Ödýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. TmloiimaKlmngir steinhringar, hálsmen, árm'nönd ofl. — Sendum gegn pöstkrófu. Gullsmiðir Stelnþór og Johann- es, Laugaveg 47, sími 82209. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. G. Vandaðir dívanar margar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar, Miðstræti 5 — Sími 5581. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Tórsgotu 1. Samúðarkort Slysavarnafélags Isl, kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síiúa 4897. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæðá- skápar (sundurteknir), rúm- fatakássar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbríi, Grettisgötu 54, sími 82108. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. ödýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalan Ingólfs- stræti 7. — Sími 80062. Fegrið heimili yðar Hin hagkværau afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimill sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðin, Brautarholti 22, sími 80388. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Lsekjargötu 10B og Laugav. 63 Vinna sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ráirima- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettlsgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Útvarpsviðgerðir R A D 1 ð, Veltusundi 1, sími 80300. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerii gamlar myndir sem nýjar. Kennsla Kenni byrjendum á flðlu, píanó og hljómfræði. — Sigursvelnn .D. Kristlnsso.n, Grettisgötu 64. Sími 82246. Alvara og kraftur- en f]ör og yndisþokka sk'orti Með tónleikunum 3. febrúar liefur Sinfóníuhljómsveitin enn aukið einum degi í sinn æfi- þátt. Hún kvaddi sér hljóðs að þessu sinni með ,,Linz“-sin- fóníu Mózarts. 1 hljómleika- skránni segir um sköpun þessa verks að Mózart skrifaði föð- ur sínum 31. október 1783: „Þriðjud. 4. nóv. á ég að halda hljómleika, en þar sem ég hef enga sinfóníu við hend- ina, þá er ég í óðaönn að semja nýja og verður hún að vera til í tæka tíð“. Fjórum dögum síðar var sinfónían flutt, slík voru afköst hans. En Sinfóníuhljómsveit okkar og stjórnandi hennar mátti að þessu sinni sanna það sem oft er mælt að tónlist þessa vínarsnillings leynir á sér og krefur meiri yfirburða en mörg þau verk sem virðast flóknari á blaði að sjá. Skorti mjög fjör og yndisþokka Móz- arts í þennan flutning. Mikil vinna mun hafa verið lögð í að undirbúa flutning ,,Örlagaljóðsins“ eftir Jóhann- es Brahms, einkum kórinn. En flutningur þess var ekki sann- færandi. Efni verksins er mjög fjarri hugarheimi flytjencj^ og áheyrenda nú, þótt það kunni a.5 hafa verið prýðilegt á rómantískum hveitibrauðs- dögum borgarastéttarinnar í Þýzkalandi. Andagiftina skorti og það er meiri lávöntun en nokkrir annmarkar á tækni- legum flutningi. Texti verks- ins er þannig í þýðingu Jakobs' Jóh. Smára': hver öðrum fegurri. ,,Litlu hjónin“, gullfallegur tvíleikur miili fiðlanna og cellóanna var ágætavel fluttur. Árið 1875 skrifar Mússorg- sky þessar setningar: „Þjóð- ina vil ég túlka. í svefni sé ég hana fyrir mér. Meðan ég matast hugsa ég um hana. Þegar ég drekk birtist hún mér aftur og aftur í allri veru sinni, hrjúf, mikilúðleg og tilgerðarlaus, Hvílíkir ó- tæmandi möguleikar fyrir listamann, að draga fram í dagsljósið raunveru rússnesks þjóðlífs“. Þéssi ummæli Mússorgskys komu mér í hug, meðan hljóm- sveitin flutti hina kymigimögn ■uðu'galdramessu'hans, sem í hljómleikaskránni er nefnd „Nótt á nornastóli“. Trúin á galdra og særingar hefur um langan aldur verið snar þátt- ur í hugmyndaheimi þjóðanna, einkum í myrkri kúgunar og harðstjórnar. — Þetta verk geymir í demoniskum línum sínum og mishljómum ógnir og skelfingar galdranna, sem voru svo ómissandi þáttur ,í valdakerfi Evrópu um -aldabil. Það var alvara og kraftur í flutningi þessa verks, hafi hljómsveit og stjórnandi þökk fyrir. IBljómleikunum var tekið hið bezta og hljómsveitar- stjóra bárust blóm. 4. febr. 1953. Sigursv. D. Kristinsson. „Þið safnizt, sveiptir í ljós, á [sverði mjúkum, áísælu andar. Ljómandi guða-geimar sner.ta’ [ykkur létt, eins og hendur listamanns heil- Tjarnarbíó: . [aga strengi. Örlöglaust, eins og sofandi ung- [barn, anda þeir himnesku. Dýrðleg, hrein og i barnslegum [blómhnapp blómgast eilíf sorgvana sál, og [hin alsælu augu horfa með hljóðum heiðríkum [bjarma. En hlutskipti vort er að hljótaJþ,- [ei neinstaðar ró, menn hrapa, menn hrapa í [hariúa og þjáning blindandi úr einni andrá í hina, [sem vatn, er af kletti, á klett niður steypist árlangt, og [í óvissunnar djúp“. Áilt fyrir uppMina (Kind Hearts and Coronets) Glæpareifarar hafa undanfar- in ár verið vinsælli lesning en ritningin svo að ekki sé jafn- að til annarra sagna. Sama gild- ir um kvikmyudir-af sama, tagi. AUt fyrir upþhefðina er ein- hver bezta satíra a þessa teg- und skemmtunar sem sézt hefur á léreftinu. Ungur maður (Dennis Price) af háaðli hlýtur ekki viðurkenn- ingu ættar sinnar sökum þess að móðir hans hafði tekið nið- I briðja þætti hljómskrár- innar náði stjórnandi og hljómsveit góðum tökum á viðfangsefninu og var unun að hlusta á hið litríka og létta verk Bizet „Börn í leik“. Þessir stuttu svítuþættir eru Kaupum gamlar bækur og tímarit. Einnig notuð islenzk frimerki. Seljum bækur. Útveg- um ýmsar uppseldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinij, Traðarkotssundi 3. Simi 4663. Skíðafélögln í Reykjavík efna til skíðaferða a.ð skiðaská'un- um á Hellisheiði og í Jóefsdal um helgina: Laugaidag kl. 9 fyrir hádegi. Laugardag kl. 2 e. h. Laugardag kl. 6 e. h. Sunnudag kl. 9 f.h. Sunnudag kl. 10 f. h. Súnnudag kl. 1 e.h. Farið verður frá skrifstofu Or- lofs h.f. í Hafnarstræti 21. sími 5965. Skiðadeild K.R. efnir til skíða ferðar í SkáVafellsskálann á laugard. Farið frá Orlof kl. 2 og 4 e.h. Þátttakendur skrifi sig á lista lijá Orlof. Sími 5965 Skiðádéild K.R. ur fyrir sig og gifzt ítölskum söngvara. Hann e!st upp i fá- tækt en móðir hans elur hann upp sem væri hann réttborinn hertogi, og hann lærir vel ættar- tölu sína sem er útteiknuð skjaldarmerkjum milli þess sem hann vinnur fyrir brauði sínu við að seija kvenundirföt í vefn- aðarvöruverziun. Að lokum tekur hann sér fyrir hendur að ryðja skyldmennum sinum úr vegi, hverjum af öðrum unz hann er einn eftir, erfingi aðalstignar og kastala, sem hann hafði hing- að til aðeins þekkt af póstkorti í stofunni hennar móður sinnar. Brezkri kímni er viðbrugðið, en sjaldan hefur þeim tekizt bet- ur. — Brezkur aðall verður fyrir barðinu á háði þeirra og er þeim mun hvassara. sem kímninni er meir í hóf stillt, ekkert rjómakökukast. Dennis Price er mjög góður í hlutverki áðalsmannsins, sem á varla málungi matar en ber sig sém konungur. Alec Guinnes (Fagin í Oliver Tvist) sýnir það einstaka nfrek að leika átta manns, -öll skyld- mennin, og þar á meðal kven- réttindakonu, hrútleiðin'egan prest, afdankaðan hershöfðingja, bankastjóra ofl. og mun hann verg. einn fjölhæfasti leikari sem nú er uppi. Einn gagnrýnandi hefur komizt svo að orði að Alec Guinnes leiki einn átta manns, en átta manns héfðu ekki getað gert það betur. - D.G,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.