Þjóðviljinn - 06.02.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 06.02.1953, Side 11
Föstudagur 6. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Raftækjavinnustofan 6064 síml —- Sogaveg 112 — Sími 6064 Spiasett Rmstél&n Hitvéiabosð Sólaborð Armstólasett Sveínsóiar (ýmsa? gerðir) Áklæði í mjög fjölbreyttu úrvali íMsgagnaverzluii Grettisgötu 6, sími 80117 i.mei Afmælisfagnaöur féíagsins verSur í SjálfstæSishús- inu laugardaginn 14. febrúar. Áskriftarlisti liggur frammi i Lúllabúð, Hverfis- götu 61 og í Verzlun Sig. Halldórssonar, Öldugötu 29. Stjóm FRAM SUNDNAMSKEIÐ Byrjið daginn snémma og iærið að synda í SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Ásdís Erlingsdóttir kennir — Allar uppl. í síma 4059 Ræða Guðmundar Vigfussonar Framhald al 3. síðu tii þess að hrekjast ekki út á götuna, 'þá er það fullkomið á- byrgðarleysi, svo ekki sé meira sagt, að ætla enn að ganga með öllu framlijá þörfum á rosk- legu og myndarlegu átaki af bæjarins hálfu í byggingamál- unum. Sú uppgjöf sem fram kemur í þessu stærsta vanda- máli bæjarbúa af hálfu bæjar- stjórnarmeirihlutans er ef til vill þyngsti áfellisdómurinn á stjóm hans á málefnum Reykja- víkur. Með því að halda að sér höndunum, eins og virðist á- formað af Sjálfstæðisflokkn- um heldur neyðin áfram að vaxa ár frá ári og viðfangsefn- ið allt að verða erfiðara úr- lausnar. (Þetta er aðeins upphaf ræð- unnar sem Guðmundur Vigfús- son flutti á bæjarstjórnarfund- inum í gær — Síðari hlutinn verður birtur í bláðinu á morg- un.) John Fosfer Dulles Frainhald af 5. siðu síðar hafði eins og kunnugt er verið gerð bylting í Kína undir forystu kommúnista. Finnst vanta trúarvissu Dulles kvartaði um það við öidungadeildarmennina, að áhrif Bandaríkjanna í heiminum væru minni en skyldi vegna þess að ,,þjóð okkar er ekki þrungin þeirri réttlátu og öflugu trú, sem veiti henni fullvissu um að hún hafi ákveðið hlutverk að vinna.“ Sambúð Evrópu og Afríku erfið Dulles skýrði öldungadeildar- mönnunum í fám orðum frá áliti sínu á ástandinu í ýmsum hlutum heims. Hann sagðist álíta að í Vesiur-Evrópu-stefiadj, frekar til upplausnar en sameiningar. Sambúð Evrópu og Afríku er mjög varhugavert vandamál, sagði Dulles. Heimsfriðinum stendur mikil ógn af ástandinu í Miðausturlönd- um að dómi Dulles. Hann kvað fjandskap í garð Bandaríkjanna og bandamannaríkja þeirra magnast þar látlaust. Loks lýsti hanii því yfir, að kommúnismi virtist vera að breiðast út í sumum hlutum Suð- ur-Ameríku. ggS2SSS2S2SSS2SSS2SSS£S2SáS£S£S£S£SSSSé£?2S282S£SS:S£SSS£S2S£S£gSS£gSS2S2S2S28SgSS2S2S252SSS2S2SSÍr Varðskipin liggur leiðin Framh. af 12. síðu ferðamönnum á ytra borði og þeir helzt þefa að, er þangað koma. Þá verða einnig sýndar kvikmyndir frá frönsku Ölpun- um að vetrar- og sumarlagi og Rivieraströndinni. Öllum er heimill aðgangur að sýningu þessari, en ágóðinn renn- ur til S. í. B. S. Framhald af 1. slSu. Þá liggur fyrir að byggja nýtt stýrishús á Óðin. MARÍA JÚLÍA. Um hana er sömu sögu að segja, vélin er of sterk og þung fyrir skipið. Auk þess er spilið alltof þungt, hálfsligar dekkið. Mastrið verður líka að laga, dekk- ið er að sligast undan því! Eru því framundan stórviðgerðir á þessu skipi, auk þess sem alltaf hefur orðið að taka það inn við og við, til að létta á vélinni. SÆBJÖRG. Sæbjörg hefur alltaf verið stanz 2—3 mánuði á ári undanfar- in ár. Skipið var lengt, og vélin er of þung fyrir skipið og sligar það. Dragi hún eitthvað, eins og henni er ætlað, hitna legurnar, þótt það hafi ekki enn orðið til tjóns. Þannig er í stuttu máli ástand varðskipanna, þegar íslendingar eiga í styrjöld við Breta um land- helgi sína. Verður þetta mál rak- ið nánar hér í hlaðinú á næstunni. frá Laiidssaiaabandi isL MivegsmaiBsia 5. fehráar 1 Þar sem samkomulag hefur nú verið undirritað við ríkistjórnina um framlengingu á innflutnings- réttindum vélbátaútvegsins fyrir þetta ár, hafa stjórn’og Verölagsráö Landssambands ísl. útvegs- manna ákveöiö, að útvegsmenn kaupi fisk af sjó- mönnum áriö.1953 á eftirfarandi veröi: Þorskur: A. Annar en netjafiskur: Slægöur m/haus .......... kr. 1,05 pr. kg. Slægöur og hausaður .... kr. 1,37 pr. kg. Óslægður ................ kr. 0,88 pr. kg. Flattur ................. kr. 1,55 pr. kg. B. Netjafiskur: 1) Einnar nætur: Slægöur m/haus .......... kr. 1,05 pr. kg. Slægður og hausaður .... kr. 1,37 pr. kg. Óslægöur ................ kr. 0,88 pr. kg. Flattur ............... kr. 1,55 pr. kg. 2) Tveggja nátta: J SlægÖur m/haus .......... kr. 0,95 pr. kg. Slægöur og hausaður .... kr. 1,23 pr. kg. Ósíægöur ................ kr. 0,79 pr. kg. Flattur ................. kr. 1,40 pr. kg. 3) Þriggja nátta: Slægöur m/haus .......... kr. 0,74 pr. kg. Slægður og hausaður .... kr. 0,96 pr. kg. Óslægöur ................ kr. 0,61 pr. kg. Flattur ................. kr. 1,09 pr. kg. Ýsa, enda sé henni lialdið sér- skildri í bátunum: — Slægð m/haus . f; Slægö og hausuö ......... kr. 1,57 pr. kg. Óslægö ................... kr. 1,00 pr. 'kg. Langa: Slægö m/haus ............ kr. 0,93 pr. kg. Slægð og hausuð ......... kr. 1,20 pr. kg. Óslægö ............ kr. 0,74 pr. kg. Flött ................... kr. 1,37 pr. kg. Keila: ÓslægÖ ................. kr. 0,48 pr. kg. Ufsi: Slægöur m/haus .......... kr.-0,55 pr. kg. Slægöur og hausaöur .... kr. 0,71 pr. kg. Steinbíiur í nothæfu ástandi: Slægöur m/haus .......... kr. 0,95 pr. kg. Skötubörð: Stór .................... kr. 0,82 pr. kg. Smá ...................... kr. 0,57 pr. kg. Hrogn, til 1. apríl 1953: 1. fl. ............ kr‘. 2,30 pr. kg. 2. fl.................. kr; 1,00 pr. kg. ÍS2S2S2S2S2S2S28SS2S2S2S2S2SSS2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2SS32S232S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.