Þjóðviljinn - 12.02.1953, Page 2

Þjóðviljinn - 12.02.1953, Page 2
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. febrúar 1953 Veðurfregnir. 18:30 Þetta vil yra! 19:00 Þingfréttir. 19:20 kar. 19:35 . Lesin dagskrá yiku. 19:35 Auglýsingár: Fréttir. 20:20 Islenzkt mál ú VilIiTáímssönl/1 áÖ1:40 Tón- ★ Teikningar eítir Hodsja Nasreddín vissi að nú mundi okr- arinn bólgna af forvitni, og hann alis ekki hverfa á braut við svo búið. — Það er í sannleika merkileg tilviljun að hitta á leið sinni mann í poka og bundið fyrir, sagði okrarinn. -Varstu kannski settur í pokann jneð valdi! Hodsja Nasreddín brosti. Hverjum skyldi ég hafa átt að borga 600 dali fyrir að láta mig í pokann með valdi! — 600 dali! Fyrir hvað hefurðu borgað svo mikinn pening? — Ó, göngumaður, ég skal .segja þér alla söguna, ef þú heitir því að' fara þegar þú hefur heyrt hana og raskar ekki ró minni síðan. Arabi nokk- ur, sem býr hjá okkur í- Búkhöru, á þenn- an poka. Sekkurinn hefur þann dásamlega eiginjfiika að hann getur ráðið bót á sjúk- dónjum og vanskapnaði. Eigandi hans lán- ar hann i ýmsar áttir, en þó ekki öllum og a.ðeins fyrir hátt gjald. Eg var haltur krypiingur og biindur á öðru auga. Svo Icom mér til hugar að gifta mig, og faðir brúðar minnar íór með mig til Arabans, svo. hún þyrfti aldrei að sjá vansköpun mína; og hann lánaði mér pokann 4 stund- ir gegn 600 dala leigu. Og þar sem pokinn getur aðeins neytt nefndra eiginda sinna í námunda við kirkjugarð, kom ég hingað til Kasjínkirkjugarðsins eftir sólsetrið, á- samt föður brúðar minnar sem batt fyrir pokann og gekk síðan á braut um hríð, því návist annarra getur eyðilagt allt. i. I dag er fimmtudagur 12. ^ febniar. — 43. dagur ársins. ,Mál þetta er humbug* 1 bók Knud Ziemsens Úr bæ í borg er rakin saga rafmagnsmála í Reykjayík, og hef st liún víst í höfði Frímanns B. Arngrímssonar. Þar s.egir svo m.a.: „Skömmu effc- ir að Frímann kom tií bæjarins (frá útlöndum), fékk hann nokkra menn til fundar við sig, og ræddi við þá, hvort tiltækllegt væri að leiða rafmagn frá Elliðaánum. Ákveðið var á fundi þessum, að Frímaim ritaði bæjarstjórn bréf, þar sem hánn óskaði eftir upp- lýslngum um vatnsmagn í næstu fossum, vegalengd frá þeim til bæjarins, kostnað við lýsingu gatnanna, húsafjölda í bænum og áætlaðan kostnað við upplýsingu þeirra og hitun. — Þá er bréf þetta kom fyrir bæjarstjórn, var því ærið misjaínlega tekið af bæjaj’fuUtrúum. Þungorðastur var þó Halldór Kr. Friðriksson. Hann sagði það furðulegt, að maður úr Vesturheimi, nokkui-skonar að- skotadýr, svona líka undirbúinn, vitandi ekki neitt, skyldi dirfast að biðja bæjarstjórniiia um upp- lýsingar. Honum væri skyldast að útvega sér þær sjálfur. Mál þetta væri liumbug og maðui’inn humbugisti. Jón Jensson yfirdóm- ari tók í Eima sfci-eng“. — Síðan eru 'liðin nær 69 ár. Stundum er mikiU rafmagnsskortur I Reykja- vík, en væntanlega er það ekki vegna þess að neinum ráðamanni bæjarins finnist það „humbug". Tómstundakvöid kvenna verður í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8.30. Al'ar konur eru velkomnar meðan húsrúm leyfir. Nýr bílasími Á fundi bæjarráðs í fyrradag var samþykkt a,ð veita Bifreiðastöð Steindórs bráðabirgðaleyfi fyrir bíiasíma á horni Grandavegar og Hringbrautar. <íi ,, Byggingar milli Brautarholts og Sldpholts. þrílyftar Á fundi bæjarráðs 10. þm. var lagt fram bréf samvinnunefndar um skipulagsmá1. dags. 16. jan. sl., þar sem nefndin mælir skipulagsbreytingu, að milii Brautarholts. og. verði þrílyftar .í.^tað tyíjyftay. Bæjarráð féllst fyrir sitt leyti á breytingur.a. Orðabók Alexanders Nýlega er komið út 2. og 3. heft- ið af upprunaorðabók Alexanders Jóhannessonar, háskólarektors. Á- •skrifendur bókarinnar eru beðnir að vitja hennar í Háskólann: á skrifstofuna eða til umsjónar- manns. Og svo hefur maður ekki einu sinni snún- ingastrák, hvað þá meira. Skákmót Keykjavíkur Skákmótið heldur áfram af fullum kj-afti. 7. umferð var tefld á mánu- dagskvöld. Urðu úrslit þessi í meistaraflokki: Ólafur Einarsson vann Ingimund, Lárus Þóri, Hauk- ur Óla Vald., Gunnar Ólafsson Steingrím. Jafntefli gerðu Ingi R. og Jón Pálsson; Jón Einarsson og Þórður. — Næsta umferð verður tefld í kvöld kl. 8 að Þórsgötu 1. Félag róttækra stúdenta Fundur verður haldiim í kvöld kl. 8.30 í II. kennslustofu Háskól- ans. Bætt verður um fyrirætlan- irnar um stofnun inniends hers, ofl. Nýlega hafa opin- berað trúlofun síha ungfrú Christel r,frár Königs- i. ,berg,,oOg;, Jakaþ.1.. Jónasson, ltand. mag., frá Akur- eyri. Nýyrði Kaupið og kynnið ykkur vandlega nýyrðabók dr. Sveins Bergsveins- sonar, en hún er nýkomin út. Þar munið þið finna ísienzk nöfn á fjölda orða sem þið hafið aldrei séð á íslenzku áður. GENGISSKKÁNING 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 1 enslct pund 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænslcar kr. 100 finsk mörk 100 belgískir frankar 10000 franskir franka. 100 svissn. frankar 100 tékkn. kcs. 100 gyllini 10000 lírur (Sölugengi): ' kr. 16,32 kr. 16,79 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 r kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 32,64 kr. 429,90 kr. 26,12 Söfnin eru opin: Eandsbókasafnlð: kl, 10-—12 13—19, 20—22 alla virka dagf nema laugard. kl. 10—12, 13—Í9 Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 i sunnudögum; kl. 13—15 þriðju daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: kl 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30- T5' '■ á' sunnudögum) kl. 14—lt þriðjudaga og fimmtudaga. Símanúmer húsaleigunefndar er 82482. Næturvai’zla í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. — Sími 5030. íslenzkt mál í út- varpinu 1 kvöld kl. 20.30 flytur Bjarni Vil- hjálmsson þáttinn Islenzkt mál. Þáttur þessi er nú orðinn gamall og eftir þvi reyndur í útvarpinu, og mun vera eitt hið vinsælasta útvai'psefni sem flutt ér. Björn Sigfússon, háskólabókavörður, mun hafa hleypt þessum þætti úr hlaði, og var jafnan mikill un- aður að hlýða út.listunum hans og fræðslu. Þeir sem um þennan þátt hafa fjallað síðan eru einnig góðir málfræðingar og smekkvísir íslenzkumenn. Hefur margur læi-t margt af þessum þáttum, og vænt- anlega hafa menn ekki sízt lært að hugleiða vandamál tungunnai', en það er upphaf alls þi-oska 5 þessum efnum. Eöggiltur rafmagnsvij'kt Á fundi bæjarráðs Reykjavíkur í fyrradag var samþykkt að lög- gilda Sverri Eggertsson sem raf- magnsvirkja með réttindum til að starfa við háspennulagnir í Rvík. 60590 krónur 1 gær bárust Hoilandssöfnun Kauðakrossins 14.675 krónur, og er söfnunin þá komin upp í 60.590 kr. Hefur þetta fé safnazt Beykjavík, mest hjá einstaklirtg- um og fólki á vinnustöðum. Þeir sem vilja gerast sjálfboðaliðar í söfnuninni gcta fengið söfnunar- iista á skrifstofnnni í Thorvald- sensstræti, en hún er opin til kl. 7 daglega. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Ensku- kennsla. 18:00 Dönskukennsla. — 18:25 Veðurfregnir. 18:30 ég heyra! 19:00 Þingfrét Tónleikar. 19:35 . Lesin ntestu yikp. 20:00 (Bjarni leikar: Strengjakvartett op. 9 eftir Dag Wirén (Strengjakvartett út- varpsins leikur). 21:00 Erindi: Etí- ópia; siðara erindi (Ól. Ólafsson kristniboði). 21:25 Einsöngur Erna Sack syngur (pl.) 21:45 Frá út- löndum (Jón Magnússon fréttastj.) 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passíusálmur (10.) 22:20 Sinlón- ískir tónleikar (pl.): a) Píanókon- sert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Rachmaninoff (Höfundurinn og Sinfóníuhljómsveitin í Philadelp- híu leika; Stokowsky stjórnar). b) „Klassísk sinfónía" í D-dúr op. 25 eftir Prokofieff (Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leikur; Koussewitsky stjórnar). Dagskrár- ok klukkan 23:10. Ríktsskip Hekia fer fiá Rvílc á morgun. austur um land í hringferð. Esja var á Isafirði í gærkvröid á norð- urieið. Herðubreið fór frá Rvík kl. 20 í gærkvöid austur um land til Bakkafjarðar. Þyrill er í Hval- firði. Helgi Helgason fór frá Rvík i gærkvöld til Vestmanna- eyja. Eimskip Brúarfoss fór frá Leith 10. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Reykja- vík 4. þm. til New York. Goða- foss er í Álaborg. Gullfoss fór frá Rvík 10. þm. til Leith, Gautaborg-1 ar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss er í Rotterdam; fer þaðan á morgun til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Plamiborg í gær til Austfjarða. Selfoss fór frá Leith 7. þm.; vænt- anlegur til Skagastrandar í morg- un. Ti-öllafoss fór frá New York í gærkvöld til Reykjavíkur. I/. Hjónunum ÞórnýjU Friðriksdóttur, skólastýru Hall- ormsstað, og Hrafni Sveinbjarn- arsyni fæddist 15 marka dóttir 9 febrúar. Skrifstofa Krabbameinsfélagsins er opin kl. 2-5 daglega alla virka daga nema laugardaga. Skrifstof- an er í Lækjargötu 10B, sími 6947. Krossgáta nr. .6 Lárétt: 1 svindlar 7 í landsteinum 8 kvennafn 9 umhyggja 11 staf- irnir 12 gerði 14 frumefni 15 tók 17 ung 18 eykt 20 peningum Lóðrétt:- 1 updirtylla 2 ofbeldi 3 frumefni 4^nögl 5 ^ keyrir 6 totur 10 veiðarfæri 13 hitti 15 viðurnefni 16 fugl 17 einkennisstafir 19 tveir éins Lausn á nr. 5 Lárétt: 1 aflakló 7 11 8 kaun 9 lón 11 gný 12 NB 14 dt 15 svöl 17 ek 18 lim 20 geðveik Lóðrétt: 1 Alli 2 fló 3 ak 4 kag 4 lund 6 ónýti 10 NNV 13 bölv 15 ske 16 Lie 17 eg 19 mi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.