Þjóðviljinn - 12.02.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.02.1953, Qupperneq 3
'Fimmtudasur 12. febrúar 1953 ’ ÞJÓÐVILJINN (3 Fiskallinn s» \% ár 336760 smál. @111 214 þús. smálestnin ■ mlfitiii e® 1051 Fiskiafíinn í desember 1952 var alls 19.976 smál. en til sam- anburðar má geta jsess að í desember 1951 var fiskaflinn 10.781 sniál. Fiskaflinn allt árið 1952 var 336.760 sinál. Iiar af sí’.d 32.001 smál. en ailt árið 1951 var fiskiafiinn 370.655 smál, ftar af síki 84.617 smál. os á.rið 1950 var aflinn 323.027 smál., þar aí síld 60.441 smál. ■Hagnýting aflans var sem hér segir (Til sam-anburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1951): ísaður fiskur 28.755 smál. (52.299 smál.) Til frystingar 124.892 smál. (93.182 smál.). Til söltunar 127.103 smál. (63.005 smál.). Til herzlu 14.715 smál. (6.832) smál.). í fiskimjölsverksmiðjur 6.582 smál. (67.354 smál.)). Annað 2.712 smál (3.366 smál,). Vilja lagfæringu á Sveinsstaðavör Á fundi bæjarráðs Reykja- víkur í fyrradag var lagt fram erindi 12 smábátaeig- enda, sem fara þess á leit að bærinn láti lagfæra svo- nefnda Sveinsstaðavör und- an Sörlaskjóli. Vilja smábáta- eigendurnir að sprengd verði klöpp sem er 1 miðri vörinni og er til mikils óhagræðis fyrir bátana sem haft hafa afnot af vörinni. Þá vilja smábátaeigend- urnir einnig fá leyfi til að reisa þarna bauðsynleg skýli með skilyrðum sem bæjár ráð kynni að fallast á. Erindi þessu var vísað til umsagnar bæ j arverkf r æðings. Síld til söltunar 16.186 smá- lestir (20.090 smál.). Síld til frystingar 8.085 smál. (5.061 smál.). §íld til bræðslu 7.677 smá- lestir (59.466 smál.). iSíld til annars 54 smál. (-)• Þungi fisksins ér miðaður við slægðan fisk með haus að undanskilinni síld og þeim fiski, sem fór til fiskimjöls- vinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til desemberloka varð: Bátafiskur: Fiskur( annar en síld): 134.923 smál. Síld: 31.314 smál. Samt.: T66.237 smál. Togarafiskur: Fiskur( ann- ar en síld): 169,835 smál. Síld: 687 smál. Samt.: 170 522 smál. Tempiasas mæk meS einkum utan Reykjavíkus Stórstúka Islands og sam- vinnunefnd bindindismanna hef- ur nýlega gert samþykkt um bindindismál, í tilefni af sam- þykkt bæjarstjórnar Reykjavík- ur um atkvæðagreiðslu um hér- aðabönn. f samþykkt bindindismanna segir að þeir telji að héraða- bönn, einkum „í bæjum utan Reykjavíkur” muni „reynast vænleg til verulegrar takmörk- unar áfengisneyzlu, og viljum vér því eindregið mæla með héraðabönnum, þar sem svo stendur á, að þar er öruggt að ö 11 sala áfengra drykkja verð- ur að lögum gersamlega úti- lokuð um leið og útsölum á- fengisverzlunarinnar verður lok- að‘-. Frá vörosýninguniii í Leipzig • ■ \ Vörusýningin í Leipzig í Austurþýzkalandi í haust var hin fjöl- sóttasta ,sem haldin hefur verið síðan stríði lauk. Sérstaklega hafði bæði sýnendunv og kaupendum frá Vesturþýzkalandi fjölg- að. Myndin er af skála Sóvétríkjanna í Leipzig. 150 syaiing Lieikfélagsins á Æviiiáýri á gösaguför Á morgun (föstudag, 13. febrúar) sýnir Leikfélag Reykjavíkur sjónleikinn „Ævintýri á gönguför“ í 37. sinn á þessu leikári. Áöur hafði félagiö sýnt sjónleikinn 113 sinnum, svo að sýningin veröur hin 150 í röðinni hjá fé- laginu. Áður en Leikfólagið sýndi leikinn í fyrsta sinn, 19. febrú- ar 1,898, Jvafði hanjj yeriðjsýnd- ur 45 sinnum, en síðar 4 sinn- um af öðrum aðilum, og má því heita, að 200. sýningin hér í bæ verði samferða 150. sýn- ingu Leikfélagsins. SkrifaS - Gert - SkrafaS ^ Varðbergsmenn ganga nú um bæhin og leita að höfðinu tii að set.ia á hinn væntanlega lista sinn við kosningarnar í sum- ar, p.e. manni í efsta sæti listans, því livorki Gunnar í Isafoid ne Gunnar Hall eru tíildir hafa að- dráttarafl í þvi sæti. Aimars segja kunnugir aö enginn Varðbergslisti komi fram, aðeins ef vissum mönnum í liópi þeirra verði hleypt inn í hina útvöldu elnokunarklíku Ihaldsins. pjóðvil.jinn fékk ný- lega sent utan at landi eftirfai*- andi: „Gáta. Bolaði tarfi af bekkjum sviðs, — bröltið vakti eftirtekt; brast s.vo hækja hækjuliðs. hlutverkið er stórmannlegt. Þekltirðu maiminn?" Sendandinn lét enga ráðningu fylgja gátu þessari. Pekkið þið nvanninn? Inginvar Jóhannesson kennarl hefur verið settur fræðslu- málastjóri í þrjá mánuði nveðan Helgi Elíasson kyivnir sér guðs elgin þjóðar laivd. Bæjarstjórn Beykja- víkur liefur kosið Jón Sigurðsson og Gnðrúnu Hjavtardóttur v veit>- iivgaleyfanefnd og varamemv þeirra Harald Tómassoiv og Guðrúnu Jóansson. — Sanvband matreiðslu- og framreiðslvimamva lvefur kosið Böðvar Steinþórsson og Janus Haildórsson í sömu nefnd og til vara Kára Halldórsson og Sigurð B. Gröndai. Borgarstjóri llvaldsins hefur nú fengið lieimild til að greiða „0ðni“ (verkamannafélagi Ihaidsins) 4000.00 kr. í bætur fyr- ir , umbætur“ á landi við Breið- lvoltsveg. Eaivd þetta fékk Óðinn 1947 eða fyrr undir sumarbús.taði fyrir féiagsmenn, en afsalaði sér því fyrir tæpu ári, þar sem Óðimv treysti sér ekki til að koma erfða- festulandi þessji við Breiðholtsveg í forsvaraivlegt stand, — enda hefðu margir félagsmenn fengið sumarbústaðalönd annarstaðar. Félag áliugaflugmanna stofnað Sunnudagina 1. febrúar s.l. var stofnað hér í bæ Félag á- hugaflugnianna í R.eykjavík. Tilgangur félagsins er að iðka fiug og auka þekkingu á flugmálum. Á fyrstu sýniagu félagsins voru þessir leikendur: Svale leikinn af Davíð Heilmann prentara, Lára leikin af frú Stefaníu Guðmundsdóttur, Jó- hanna af Gunnþórunni Hail- dórsdóttur leikkonu, kammer- ráð Kranz af Kristjáni Ó. Þor- grimssyni, frú hans af ungfrú Steinunni Runólfsdóttur, Ver- mundur af Sigurði Magnússyn: cand. theol., stúdentana lékú' þeiú" Friðfinnur Guðjðhésdh' leikari og Þorvarður Þorvarðs- son prentsmiðjustjóri, Skrifta- Hans af Árna Eiríkssyni og Pétur bóndi af Bergþór Jósefs- syni bæjargjaldkera. Af þess- um leikendum eru aðeins Gunn- þórunn Halldórsdóttir og Frið- finnur Guðjónsson enn á lífi og verða þau viðstödd afmælis- sýninguna sem heiðursgestii félagsins. Sýningar félagsins á „Ævin- týri á gönguför” hafa verið sem hér segir. Fvrir aldamót 9 sýningar, 1905-09 18 sýnmg- ar, 1912-15 24 sýningar, 191S- Stofnendur að félaginu eru nokkrir áhugamenn um flugmál, en hér hefur í mörg ár ekkert félagið verið til þess að vinna að hagsmuna- málum áhugaflugmanna. • — í lögum hins nýstofnaða fé- lags var það sett að skilvrði. að félagsmenn væru með einkaflugmannapróf eða hefðu flogið einliða. Félagið mun aðallega beita sér fyrir bættum skilvrðum vegna viðhalds flugvéla á Réykjavíkurflugv. en þar er nú enginn staður þar sem eig- endur flugvéla geta komizt í upphitað húsnæði . til við- gerða á vélum sínum., Sanvkvæmt upplýsiivgum á síöa-.ta I 19 15 sýningar, 1922-28 20 sýn- ingar og loks 1932-36 27 sýn- ingar. Á þessu lei'kári er sýn- ingartalan eins og fyrr segir kcmin upp í 37 og hefur ekki verið neitt lát á aðsókninni. bæjarstjórnarfundi gerði Óðinu krufu unv að fá 3900,0« kr. fyriv „Iandlög'uii" og 3000,00 kr. fyrir ,,vegalagningu“, eðá samt. 6900,00 kr. „Lavvdlögunar“krafan kvað hafa verið útskýrð á þessa leið: Fyrir jöfnun á landi frá 31. nvaí til 3. jviní 1947 , samtals 52 klst. á kr. 75,00 klst. Vegabótakrafan nvun ekki hafa veriö útskýrð — enda vegirivir lagðir af setiiliðinn í síð- ustu styrjöld! I»á mun Óðinn lvafa fengið rúnvlega 200 girðingarstaura og 5 rúllur af gaddavír Ujá bæn- um tii að glrða nmrætt land, en girðing kvað engin fyrirfinnast, hvar sem girðingarefnlð er niður- komið. Fyrir þessi skipti við bæinn gerði Óðinn kröfu til að fá greidd- ar 6900,00 kr. í bæturt! — Burg- arstjóra var helnvllað að grelða Óðni 4000,00 kr. gjaldkeri, Bragi Guðmunds- son, ritari og varaformaður 'Haukur Hlíðberg. Meðstjórn- endur: Gunnar Berg og Ein- ar Friðriksson. FROSTIN Framhald af 1. síðu. Stormurinn á Norðursjó er að austan og hefur það auk- ið á ótta manna í austurhéruð- um Englands við stórstraums- flóðið nú um helgina. Nú þeg- ar er hafrótið svo mikið, að víða liggur við að varaargarð- arnir láti undan. Brezka útvarpið sagði frá því í gær, að ráðstafanir hefðu ver- ið gerðar til að vara fólk við , . á hættusvæðum, ef illa fer í SömuleioiS- ■.m-un ^ .fe.agið, stófstráumsflóðinu um næstu ■beitawSáeÆyrir að fá innflptn-j helgi. Komið verður upp há- ings- og gjaldeyrisleyfi fyrir tölurum, sérstakar viðvörunar- nýrri kennsluvél handa fé- lagsmönnum, en flestir þeirra sendingar verða i brezka út- varpinu o. s. frv. Talið er, að munu ætla að ljúka farþega-j lok'ð verði við að fylla í tvo flugprófi hér 'heima. Eins ogj ÞriðJu Þeirra skarða- sem flóð' 't i A4-4- x ^ ' m brutu í varnargarðaaa, fyrir malum er hattað er m]og erf-j s J itt og kostnaðarsamt að Frá því á°raorgun mun brezka ganga undir það próf hér. Á árunum eftir heimsstyrj- öldina seinni, voru hér á landi um 12 einkaflugvélar. sem notaðar voru mestmegnis til kennslu. Þessar flugvélar 'voru flestar, gamlar her- kennsluvélar og margar útvarpið senda út viðvaraair ef þeirra er þörf á klukkutima fresti. Hættan á nýjum flóð- um er talin mest frá því kl. 10 í'.h. á morgun til hádegis á fimmtudaginn 19. þ. m... Tjónit* 5 milljarðar ísl. kr. Drees, forsætisráðherra Hol- Gamanleikurinn „Góðir eig u- menn sofa heima“, sem Leik- félag Reykjavikur hefur tekið til sýningar, hefur hlotið fá- dæma aðsókn og hafa aðgöngu- miðar að öllum sýningum leiús- ius selzt upp á skömmum tíma. en einna örast fyrir sýning una í gærkvöldi, því þá var hvert sæti far-.ð eftir tæpao hálftíma frá því að aðgöngu miðasalan var opnuð. Á sunnu- daginn kemur sýnir Leikfélag- ið „Ævintýri á gönguför" kl. 3 (nónsýhing) og „Góðir eig n- menn sofa heima“ um kvöldic kl. 8. þeirra því mikið notaðai og jancjs sagðr j gær ; þjngínu, að dýrar í rekstri, enda er nu tjónið af völdum flóðanna þar svo komið að einungis þrjár af þeim eru í notkun. Annað. sem dregið hefur úr flugi áhugaflugmanna er tvennt: að þessar vélflugur hafa verið í mjög háu- \ e-'ði, 30—50 þús. krónur, og það í landi væri metið á meira en sem svarar 5 milljörðum ísl. króna. Hann tók fram að þetta tjón og sú endurreisn sem nú fer í hönd, mundi að engu leyti verða til þess að skerða hern- aðarundirbúning Hollands. , , „ Hann réðst á Kommúnista- að ekki hefui veiið hægt Uollands og sagði að fá hentugar æfingaflugur iTOnenzkir kommúnistar hefðu fluttar til landsins. Verð ný-iverio )e*r einu, sem brugðust legra kennsluflugvéla hefurjá hættustund. og nefndi sem lækkað mjög mikið svo að r.ú dæmi, að verkalýðsfélög sem er hægt að fá þær fyrir um 25 þús. kr. Félagið óskar eftir góðri samvinnu við alla þá, sem að flugmálum vinna. í stjórn félagsins voru þeu- stjórnuðu hefðu sett fram allskonar kröfur. • — Kröfur kommúnista voru þær, að tekið yrði af fatnaðar- og matvæla- birgðum hersins til hjálpar hinu nauðstadda fól'ki, en stjórnar- völdin neituðu að verða við kosnir: Ölafur Magnússon, þeim, þó allur almenningur forniaður, Ómar Tómasson,i tæki undir þær. ■ *• . 21

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.