Þjóðviljinn - 12.02.1953, Qupperneq 5
Fiiruntudagur 12. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Haf3/ veriS handfekinn fyrir korféri
þegar féiggi hans hleypfi af hanaskofinu
Um síðustu mánaðamót var nítján ára gamall hálfviti
hengdur í London fyrir morð sem annar piltur framdi. .
Yar frænka langömmunnar kvikself fyrir 174 árum
V ggo S‘r-eíse nefnist maður og er foringi floliks Réttarríkis-
manna í Danmörku og á sæti á danska þinginu. Hann átti eins
og lög gera rá? fyrir langönunu en hún átti frænku sem and-
að;st 19 ára gömul fyrir 174 árum. Sú saga hefur gengið í ætt
Starekes að langömmufrænkan liafi verlð kviksett og hafi lifn-
að vlð þegar grafræningjar rufu gröfina en þeir hafi þá um:ið
á henni. Nú er þingmaðurinn búinn að fá leyfi til að grafa
frænkuna upp og ganga úr skugga 'um, hvort nokkuð sé til í
þessum munnmælum. Sjást hér fyrstu rekustungurnar tsknar á
legstaðnum í Assistentskirkjugarðinum í Kaupmannahöfn.
Ráðherrann talar,
en eziginn lieyrir erð
Ekki hefur enn heyrzt orð á þingi til eins ráðherrans
í frönsku stjórninni enda þótt hann hafi hvað eftir ann-
að tekið til máls.
Derek William Bentley var í
flokki annarra afbrotaunglinga
í hverfinu Croydon í London.
Hann og félagi hans, Cristopher
Craig, 16 ára gamall, komust í
kast við lögregluþjón að eafni
Miles sem elti þá eftir húsa-
þökum. Bentley var handtekinn
en kortéri síðar skaut Craig
lögregluþjóninn til bana og var
sjálfur handtekinn nokkru síð-
ar.
Kviðdómurinn hvatti til
náðunar.
Craig var fundinn sekur um
morð og Bentley samsekur
enda þótt hann væri í vörzlu
lögreglunnar þegar lileypt var
af skotinu, sem varð Miles að
bana. Craig var hálfu öðru ári
of ungur til að leyfilegt væri
að dæma hann til dauða og
fékk hann fangeisisdóm „eins
lengi og hennar hátign þókn-
ast“. Bentley var hins vegar
dæmdur til dauða. Kviðdómur-
inn lagði þó til að honum yrði
sýnd miskunn og- mun þar
mi'klu hafa ráðið að hann
reyndist vera mjög vitgrann-
ur og undir áhrifum Craig.
Innanríkisráðherrann
neitaði.
Það má heita ófrávikjanleg
regla í Englandi að þegar kvið-
dómur leggur til að dæmdum
morðingja sé sýnd miskunn þá
er dómnum breytt í fangelsi.
Flestum til
mikillar undr-
unar neitaði
Sir David
Maxwell Fyfe
jnnanríkisráð-
herra að
fylgja þessari
reglu í máli
Bentleys.
Haan lagði
ekki til við
Maxwell Fyfe Elisabet
drottningu að lífi piltsins yrði
þyrmt og var því aftökudagnr-
inn ákveðinn. ,Er að honum
leið reis öflug mótmælaalda
;gegn þessari fyrirhuguðu heng-
ingu. Foreldrar Bentleys, fá-
tæk verkamannshjón, og systir
hans, gerðu allt sem þau gátu
til að bjarga lífi haas. For-
maður neðri deildar þingsins
bannaði umræðu um tiliögu 50
þingmanna um að skora á Fyfe
að náða Bentley. Aneurin Bev-
an gekk á fund ráðherrans -í
fararbroddi 200 Verkamanna-
flokksþingmanna sem kröfðust
náðunar en það kom fyrir ekki.
Óspektir við fangelsið.
Morguninn sem Bentley var
hengdur í Wandsworth fangels-
inu safnaðist mannfjöldi sam-
an við fangelsishliðið til að
mótmæla aftökunni. Þegar kom
ið var út með tilkyneiinguna
um aftökuna til að festa hana
upp kom til átaka milli fólks-
ins og lögregluþjóna og fang-
elsisvarða. Tilkynningin var
rifin niður og brotin.
Henging eina refsingin.
Mál þetta hefur vakið á ný
umræður í Englandi um refsi-
löggjöfina þar. Henging er eina
Ellilífeyrisþegi í þorpi sunn-
arlega ,í Bajem í Þýzkalandi
hefur nú leyst morðgátu, sem
verið hefur óráðin í þrjátíu ár.
Maður þessi játaði í síðasta
mánuði að hafa ásamt bróður
sínum myrt sex manns á af-
skekktum bóndabæ, aldurhnig-
inn bónda og konu hans, dótt-
ur þeirra, sem var ekkja, börn
hennar tvö og vinnukonu. Ann-
ar bræðranna hélt við ekkjuna
en þegar hann komst að því
að hún átti einnig mök við föð-
ur sinn ákváðu bræðurnir að
útrýma allri fjölskyldunni til
að „þurrka út glæpinn11.
Málið er þegar fyrnt fyrir
áratug svo að ekki er lengur
hægt að sækja morðingjana til
saka.
refsingin fyrir morð í Englandi.
I flestum öðrum löndum, þai
sem dauðarefsing er enn í lög-
um eru ákvæði um mismunand'
stig morða og einungis hin
yerstu látin varða höfuðsök.
AUÐMÝKT?
„Eilífi faðir sem við heiðrum
í djúpri auðmýkt og þakklæti
nálgumst við heilagt hásæfc'
iþitt í bæn ....
Við erum af hjarta þakkláf
fyrir þetta dýrlega land, senr.
við byggjum. Við vitum að það
er land, sem tekur öllum öðr
um fram — mesta þjóðin und-
ir himninum.“
(Úr bæn, eftir Ezra Taft
Benson, landbúnaðarmálaráð-
herra Baeidaríkjanna og einn
af tólf mönnum í postularáði
mormóna, flutti á fyrsta fundi
ríkisstjórnar Eisenhowers).
Hópur verkfræðinga og tækni-
sérfræðinga í Austur-Þýzka-
landi hefur verið. sæmdur
þjóðarverðlaunum fyrir að
smíða yfirbyggingar á fólks-
bíla úr plasti. Plastyfirbygging-
arnar eru þrykktar eins og
stályfinbyggingarnar, sem hing-
að til hafa tíðkazt. Plastið er
ódýrara, léttara svo nemur 75
til 100 kg., og hefur þáð í för
með sér að bíllinn er fljótari
að stanza og fljótari af stað.
Plastið einangrar gegn hita !á
sumrin og kulda á veturna,
það er hljóðdeyfandi og hefur
reynzt sterkara en stál.
Augun voru tckin úr líkinu
og hlutar af þeim græddir á
augu manns, sem missti sjon-
ina fyrir 17 árum.
Frederick Evans, ' hermaður.
sem missti heilsuna í heims-
styrjöldinni siðari, mælti svo
fyrir í erfðaskrá sinni að haan
arfleiddi einhvern bkndan að
augum sínum. Á augnasjúkra-
húsinu í Oxford græddi John
Lloyd yfirlæknir hluta af aug-
'Skáf&a íifMir
100 r>ugua v
Ný gerð að „gangandi vél-
skóflu“, sem getur unnið 7000
manna verk, hefur verið smíð-
uð í Úral vélaverksmiðjunum í
Sverdloffsk í Sovétríkjunum.
Moskvaútvarpið skýrir f.fcá því
að sundurtekin hafi vélskóflan
fyllt 100 vöruflutningavagna á
liðinni frá verksmiðjunni til
Suður-Úkrainuskurðarins, þar
sem liún verður notuð.
Ráðherra þessi er André
Boutemy, heilbrigðismálaráð-
herra í stjóm René Plevens,
sem tók við völdum 8. janúar.
Eins og lög gera ráð fyrir
hefur Boutemy haft ýmislegt
að segja þingheimi síðan hann
varð ráðherra en í hvert skipti
sem hann hefur stigið i ræðu-
um Evans á augu manns, sem
missti sjcnina á öðru auganu
í umferðaslysi og á hinu
nokkrum mánuðum seinna er
heitt la’.ik skvettist upp í það
Þessi vandasama aðgerð tókst
svo vel að sjúklingurinn er
farinn að geta lesið með stækk-
unargleri. Læknarnir ssgja
honum að innan misseris vérði
hann búinn að fá fúlla sjón.
Sú bl'ada, 'sem hægt er ac
læk.ia með augagræðingu ef
vel tekst, er sú sem stafar af
því að hornhimnan verður ó-
gagnsæ. Þá er hægt að græða
á augað gagnsæja hornhimnu
af augum nýlátins manns.
(Blindu, sem stafar af slcemmd-
um á sjóntauginni eða lit-
himnuani, er ekki hægt að
lækna á þennan hátt.
Grein um græðingar af þessu
tagi, og sérstaklega framlög
sovétlæknisins Filatoffs
prófessors til þeirra, birtist í
Þjóðviljanum síðastliðinn
sunaudag.
stólinn hefur verið gert slíkt
hark og háreysti að eaginn
þingmaður hefur heyrt orð af
máli ráðherrans.
Það eru þingmenn kommún-
ista, hundrað talsins, sem taka
að berja í borð sín í hvert
sldpti, sem Boutemy reynir að
halda. ræðu. Þeir sýna með
þessu ,fyriúitningp sína á
framkomu hans á stríðsárun-
um.
Þá gerðist Boutemy yfir-
stjórnandi leynilögrcglunnar
fyrir stjórn Pétains og hjálp-
aði Þjóðverjum að hundelta
franska föðurlandsvin', sem
börðust gegn innrásarherrium
og innlendum kvislingum.
Skipun þessa manas í ráð-
herraembætti var harðlega
mótmælt en begar Mayer for-
sætisráðherra hafoi þau mót-
mæli að engu gripu kommún-
istar til þess ráðs að gera ráð-
herrann óstarfhæfan á þingi.
Eini maðurinn í þingsalnum,
sém heyrir til Boutemys, er
þingritarinn, sem te’.-.st að skrá-
setja ræður hans með því að
teygja álkuaa upp á brún'na á
ræðustólnum og láta ráðherr-
ann æpa inn í eyrað á sér.
Dómari í Lewes í Englandi
sýknaði Norman Hyde af lík-
amsárásarákæru, sem spratt af
því að hann hafð barið annan
veitingahússgest fyrir að gera
sig líklegan til að drekka
frá hotaum bjórinn hans. „Að
drekka bjór annars mans er
sú synd, sem ekki verður fyrir-
gefin“, úrskurðáði dómarinn.
Hermdarverkamenn fá
styrk frá Kóka kóla
Kóka kóla félagið hefur hingað til verið frægast fyrir það,
hversu hatramlega það auglýsir hina heilsuspillandi frani-
leiðslu sína en nú virðist það einnig ætla að fara að láta til sín
taka á stjórnmálasviðinu og eru starfsaðferðirnar þar eins og
vænta mátti. "
Þýzka fréttastofan ADN skýrir frá því, að við rannsókn á
starfssemi glæpafélagsskaparins Bund Deutscher Jugend í Vest-
ur-Þýzkalandi hafi komið í ljós> að umboðsféJag Kóka kóla þar
bafi styrkt BDJ með sjö milljóna marka fjárframlagi.
Markmið BDJ var að undirbúa borgarastyrjöld í Þýzkalandi
og hlutu meðlimir samtakanna þjálfun á skóla bandarísku leyni-
þjónustunnar. Zinn, forsætisráðherra sósíaldemókrata í fylkiau
Hessen, ljóstraði upp um félagsskapinn eftir að fundizt höfðu
í skrifstofu hans listar með nöfnum stjórnmálamanna, sem 'á-
'kveðið hafði verið að myrða vegna andstöðu þeirra gegm her-
væðingu Vestur-Þýzkalands.
Augu láíins manns gefa
blindum sjón eftir 17 ár
Á sjúkrahúsi í. Oxford í Englandi er sjón smátt og
smátt aö færast 1 augu manns, sem dó fyrir fjórum mán-
uðum.