Þjóðviljinn - 12.02.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.02.1953, Blaðsíða 8
B) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. fébrúar 1953 Skyndihoppdrætti Stendur yfir í 15—2® daga, í Bíóbúðinni í Nýja bíóhúsiliu við Lækjargötu 38 vingritðpr ílarnaieikfögig) Brá6H.!r, itteð háíalam, Bmðar, án hátalara, Járnbraut, Bmnabílar, Trakter með kerru, Flugvélar, Strætisvagnar, Vörabílar, Skip með vél. fmningaskrá á staðnum. Verð kr. 2,00 miðinn. Opið daglega frá klukkan 1—11 Knattspymuáeild K.B. RITSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON Badnintonsýningin féksf vel — Leik ur J. Backs vakti hrifningu Badmintonfélag Reykjavík- ur gekkst fyrir sýningu á 'badminton í Iþróttahúsi há- skólans. Mun tilgangurinn hafa verið að kynna þessa vinsælu íþrótt og eins að gefa áhugafólki tækifæri til að sjá danska þjálfarann Back í í badmintonkeppni við beztu menn okkar. Fyrsta viður- eign kvöldsins var milli Backs og íslandsmeistarans, Wagners Waliboms. Kom þá strax fram að Back er ekk- ert lamb að leika sér við, enda fóru leikar svo að hann vann báða leikina, þann fyrri 15:7 og þann síðari 15:8. Var viðureign þeirra hin skemmtile'gasta og sýndi Walbom oft ágæt tilþrif þó eigi fengi hann staðizt Back. Næsti leikur var mjög spenn- andi, var það tvíliðakeppni karla. Var 'Einar Jónsson með Back en Þorvaldur Ás- geirsson með - Walbom. Þeir Bac!k og Einar taka forust- una og komust í 5:2 en þá hefja þeir Walbom og Þor- valdur stórsókn sem hinir fá lítið við gert og þegar henni lauk stóðu leikar 13:7. Nú var sem þeim Einari og Back þætti nóg að gert og hófu gagnsókn og linntu ei látum fyrr en leikar stóðu 14:13 þeim í hag! Walbom og Þorvaldur jafna 14:14 og óska að framlengja upp í 17 og enn komast þeir yfir 16:14 en Back og Einar eiga loka- sprettinn og vinna 18:17! I síðasta „geiminu“ höfðu þeir Back og Einar alltaf yf- irhöndina nema hvað Wal- bom og Þorvaldi tókst tvisv- ar að ná jöfnu 8:8 og 9:9. Úrslitin urðu 15:12. I síðustu viðureign kvölds- ins sýndi J. Ðack áþreifan- legast hve snjall leikmaður hann er, þegar hann lagði einn til atlögu við tvo af beztu tvíliðaleikmönnum okkar. I byrjun virtist sem hann fyndi ekki „tóninn“. Þeir Einar Jónsson og Þor- valdur Ásgeirsson hyrja með því að ná tveim vinningum, ) I>að sem birtist hér á íþrótta- ( ) síðunni í gær undir fyrirsögn- ( ) inni Getraunaúrslit, var auð- ( ) vitað GETRAUNASPÁ. ( en úr því er það Back sem tekur leikinn í sínar hendur og fá þeir tvímenningarnir Framhald á 11. síðu. Sovétríkin og Noregur keppa í íshockey Það hefur orðið að sam- komulagi milli skautasam- bands Noregs og' Skauta- sambands Sovétríkjanna að þau keppi í íshocky. Er gert ráð fyrir að norska landsliðið fári til Sovétríkj- anna og fer sú Ikeppni fram dagana 6.—15. marz n. k. Síðan er ætlunin að Rúss- arnir keppi í Osló á Olymp- iska leikvanginum „Jordal Amfi“ 20.—28. marz. Keppn: in í Sovétríkjunum fer fram um sama leyti og H. M. keppnin í Sviss. Það er atbyglisvert að þetta norska lið er fyrsta ís- hockyliðið vestan fyrir járn- tjald sem gistir 'Sovétrikin til keppni í íshocky. Ekki er mikið vitað um styi'k ís- hockymanna austur þar því að þeir hafa ekki lagt mikið kapp á þá grein fyrr en nú eftir síðasta stríð. viljum vér vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á bví, að öll ZABO-sútuð skinn eru merkt með rauðum stimpli, og eru aðeins í kuldablússum írá Vinnufatagerð Islands h.f. I»ar sem véi því miðnr getunt ekki íulinægt hÍFxpJ gíludegu elíir- spurn, biðjum vér heiðr- aða viðskiptavini aS j sýna biðlimd. VDNNQJMAGŒIR© BSŒANDS %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.