Þjóðviljinn - 12.02.1953, Side 9
tfillb
ÞJÓÐLEIKHÚSID
TOPAZ
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
„Skugga-Sveinn "
Sýning föstudag kl. 20.00.
rp \'
„Topaz
Sýning laugardag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00 — Simar 80000 og
82345.
Rekkjan
Sýning i Bióhöllinni á Akranesi
föstud. kl. 20.30. Aðgöngumið-
ar seldir frá kl. 6-7 i Bíóhöll-
inni.
Sími 1384
Lady Henrietta
Mjög áhrifarík og framúrskar-
andi vel leikin ný amerisk
stórmynd í eðlilegum litum,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Helen Simson. Aðalhlut-
verk: Ingrid Bergman, Joseph
Cotten, Michael Wilding. —
Sýnd kl. 7 og 9
Nýtt smámyndasafn
Spennandi og skemmtilegar
Teiknimyndir
í dýragarðinum
og margar fleiri skemmtilegar
myndir, allar í Agfa-lituni. —
Sýnd kl. 5.
Sími 81936
La Traviata
Hin heimsfræga ópera eftir
Verdi. — Sýnd kl. 9.
Chabert ofursti
Franska stórmyndin verður
sýnd í dag — vegna fjölda á-
skorana. — Kl. 7.
Við erum útlendingar
Afburða spennandi mynd, er
hlaut Oskarsverðlaun. — Jenn-
fer Jones, John Garfield. —
Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum
innan 14 ára.
----- Tripólíbíó --------
Sími 1182
Þegar ég verð stór
Hin hugðnæma og hrifandi am-
eríska verðlaunakvikmyrid er
fjallar um ýmis vandamál
bernskuáranna. Bobby Driscoll,
Robert Préston. Sýnd aðeins í
dag kl. 5, 7 og .9.
Sími 6485
Brennimerktur
(Branded)
Afar spennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum. Aðal-
hlutverlc: Alan L,add, Mona
Freeman, Cliarles Bicford, Bo-
bert Keith. — Sýnd kl. 5, 7 og
9. —
ieikféiag:
REYKJAYÍKUR^
Mvintýri
á göngnför
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 4-7
í dag. — Sími 3191.
Sími 1544
Litli og Stóri snúa aftur
TVær af allra fjörugustu og
skemmtilegustu myndum þess-
ara frægu grxnleikara: I her-
þjónustu, og Halló Afi-ika,
færðar í nýjan búning með
svellandi músik. — Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Sími 1475
Gulleyjan
Spennandi og skemmtileg ný
litkvik'mynd gerð eftir hinni
heimfrægu sjóræningjasögu Bo-
berts Louis Stevensons. Aðal-
hlutverk: Bobby Driscoll, Ko-
‘bert Newton. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
A
mrníÆii o
SÍMI 6444.
Mona
(Pittfall)
Spennandi ameiúsk kvikmynd,
ly&gð á samnefndii skáldsögu
eftir Jay Dratler, og hefur að
undanförnu komið sem fram-
haldssaga i „Vilcunni". — !,tr,-
beth Scott, Dick Powell. Bónii;
uð innan. 16. ára. — Sýnd ki. 7
og 9.
Uppi'hjá Möggu
(Up in Mabels Room)
Sprenghlægileg amerísk gum-
anmynd með Dennis O’Keefe,
Gail Russell. — Sýnd kl. 5.
Kaup~ Sala
Kaupum
og tökum í umboðssölu áhöld
og vélar, útvarpstæki ofl. —
FORNSALAN
Ingólfsstræti 7. — Sími 80062.
Svefnsófar
Sófaseit
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, sími 6682, seiur
og kaupir allskonar nctaða
muni.
Daglega ný egg,
soðin og hiá. — Kafftsahm
Hafnarstræti 16.
Rúðugler
nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Rammagerðin, Hafnarstræti 17.
Ödýrar loftkúlur
verð aðeins kr 26,75
Iðja h. f.
Lækjargötu 10B, sími 6441 og
Laugaveg 63, sími 81066.
Tráið!ui;a£hi;ingii
steinhringar, hálsmen, annhönd
ofl. — Sendum gegn póstkrófu.
Gullsmiðir Steinþór og Johann-
es, Laugaveg 47, sími 82209.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstrætl 1S.
Samúðarkort
Slysavarnafélags Isl. kaupa
flestir. Fást hjá siysavarna-
deildum um allt land. I Rvík
afgreidd í síma 4897.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sambandsins, Aust-
urstræti 9; Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttui-, Lækjar-
götu 2;' Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1; Máli og
menningu, Laugaveg 19; Haf-
liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð
Sigvalda Þorsteinssonar, Lang-
holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar
Bjarnasonar, Hafnalf.; Verzl-
un Halldóru Ólafsd., Grettis-
götu 26 og hjá trúnaðarmönn-
um sambandsins um land allt.
Fegrið heimili yðar
Hin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur gera nú öllum
fært að prýða heimili sín með
vönduðum húsgögnum. Bólstur-
gerðln, Brautarholti 22, aími
80388.
Ljósakrónuskálar
og ódýrir glerkúplar i ganga
og smáherbergi.
Iðja
Lækjargötu 10B og Laugav. 63
Vuum
Nýja
sendibílastöðin h. í.
Aðalstræti 16, sími 1395
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Gi-ettisgötu'54, sími 82108.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Heigi-
daga frá kl. 9—20.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætl 12.
Sími 5999.
Útvarpsviðgerðir
R A D 1 Ó, Veitusundi 1, sími
annast alla ljósmyndavinnu
Einnig myndatölvur í heima-
húsum og samkomum. Gerir
garalar myndir sem nýjar.
Kennsla
ICennl byrjendum á fiðlu, píanó
og hljómfræði. —
Slgursveinn D. Kristlnsson,
Grettisgötu 64. Sími 82246
Fimihtúdagur 12. febrúar 1953 — PJÓÐVILJINN — (9
FrÖnsk kvikmynd um harm-
ielk stríðsins
Ein þeirra kvikmynda sem hlaut verðlaun á kvikmynda-
hátíðinni í Feneyjum s.l. ár, var frönsk mynd „Les Jeux
intcrdits“ (Banriaöur leikur eöa Leikiö í laumi). Höfund-
ur myndarinnar er René Clement.
Árið 1940. Þýzki herinn
hefur brotizt gegnum varn-
ir Frakka á vesturvígstöðv-
unum og nálgast nú óðum
París. Flóttafólk streymir
frá höfuðborginni eftir
þjóðvegunum, og flugvélar
nazista varpa sprengjum og
skjóta af hríðskotabyssum
á flóttamannastrauminn.
Félagslíi ,
Aðalfundnr Knatt-
spyrnudómaraíélags
Reykjavíkur
verðui' haldinn í Félagsheimili
KR við Kaplaskjólsveg mánu-
daginn 23. þm. og hefst stund-
víslega kl. 20.30. Venjuleg að-
alfundarstörf. Mjög áríðandi að
allir eidri sem yngri félagar
KDR sæki fundinn, þar sem
þýðingarmiklar ákvarðanir um
framtíð félagsins kunna að
vei-ða teknar. — Stjórnin.
heldur kvöldvöku í skálanum i
kvöld kl. 8:30. Skemmtiatriði:
Kvikmyndasýning. Stálþráður
(grínþáttur fyrir alla). Dans.
Mætið vél og stundvíslega.
Knattspyrnumenn. Meistarar og
1 fl. Æfing í kvö’d ki. 6.45.
Eftir eina árásina finnur
fimm ára telpa foreldra
sína og bundinn sinn liðin
lík. Hún getur ekki skilið
hvers vegna foreldrar henn-
ar svara henni ekki og
hundurinn hreyfist ekki.
Skelfingu lostin .ráfar hún
af stað með straumnum og
heldur á hundinum í fang-
inu. Hún hittir sveitadreng,
sem fær foreldra sína til að
taka. hana að sér. Hún heyr-
ir fullorðna fólkið tala um
að það þurfi að grafa hina
dauðu, og ákveður að grafa
líka bundinn sinn. Hún
heldur að hinir dauðu séu
grafnir til að forða þeim
undan rigningunni.
Hún grefur hundinn sinn
í laumi og tekur svo að
grafa öll dýrahræ sem hún
finnur, kemur sér upp heil-
um kirkjugarði ásamt vini'
sínum sveitadrengnum. Þau
stela krossum úr kirkju-
garði þorpsins og setja á
grafirnar og biðja bænir yf-
ir þeim. En upp kemst um
leik þeirra. Stúlkan er send
á munaðarleysingjahæli. —
hún er talin rugluð á söns-
um. Á járnbrautarstöðinni,
í margmenninu man hún
aftur eftir foreldrum sín-
um, fyrra lífi og ógnar-
stundinni. Hún brestur í ó-
stöðvandi grát og hrópar á
mömmu sína.
Þó rnyndin segi átakan-
lega harmsögu, þó hún sé
frá upphafi til enda ádeila
á vitfirringu stríðsins, þá er
ekki gamanseminni sleppt,
hinu einfalda lífi sveita-
Framhaldis á 11. siðu.
*SSSS8S8SSSS!SS8SSS8S2S8SSSSSS!2S2SSSSSSSSSSS8S8SSSSSSSSSSS2S8S2SSS2SSSSSSSSSSSSSS*SS2SS*^^
ni 5*
*8
S8
S8
• O
o*
§8
ss
Karlakór Refkjjswskur
heldur kaffikvöld í Oddfellowhúsinu, 'niðri fimmtu-
daginn 12. febrúar kl. 20.30 stundvíslega.
Ýmis skemmtiatriði:
T. d. 8 söngvarar koma fram á dularfull-
an hátt, í því sambandi ver'ður
getr aunakeppni.
Kvikmynd af för kórsins um Noröurland
sumarið 1939. Vigfús Sigurgeirsson sýnir.
Einsöngur Jón Sigurbjörnsson bassi.
og flc’ri atriði.
Styvktarfélagar og aðrir velunnarar kórsins vel-
komnir meöan húsrúm leyfir. — Aðgöngumiðar
afhentir í Bókabúð Norðra og Orlof.
Ekki samkvæmisklæðnaður
SS
§8
S§
§8
SS
ss
ss
s§
ss
om
ss
ss
•o
o*.
Sí
SS c»
ss ____*s
SSS8S8S8SSSS58S25SSSSS*S3S3SS2SSS2S2S8SS!8S858;S5SSSS8J8SSSSSSSSSSS8&SS3S3SS8SSSSSSSSS8SSSSa®»
ss
ss
*.
ss