Þjóðviljinn - 20.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.02.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINX — (5 Bððst má ¥i lifl víia6 f j m sv Sköpunarsaga nútimamanns ,.Lífjö’ er ekki kraftaverk11, segir bandaríski efnafræ'ö'- mgurinn og NóbelsyerÖlaunamað’urinn Harold C. Urey. „Lífið er náttúrufyrirbæri og þaö má búast við því aö líf myndist á hverri þeirri reikistjörnu, sem býður svipuö skiiyroi og jóröin". Urey fórust orð á þessa leið í fyrirlestri á fundi Læknis- fræðiakademíu New York. Nokkur af þeim rökum, sem hann studdi staðhæfingu sína, fara hér á ef-tir. 100 mijljónir sólkerfa. Reikistjörnur, sem bjóða svip- uð skilyrði og jörðin, geta ekki verið mjög fátíðar. Eftir því sem stjörnufræðingar hafa komizt næst eru 100 miljarðar stjarna í Vetrarbrautinni, stjörnuþyrpingu þeirri, sem sóh kerfi okkar tilheyrir. Talið er að reikistjörnur gangi í kring- um þúsundustu hverja stjörnu. Samkvæmt útreikningum þess- um eru því T00 milljónir sól- kerfa í Vetrarbrautinni einni saman. Andrúmsloftið á reikistjömu, þar sem líf hefur ekki mynd- azt, er ólíkt því sem er á Jörð- inni. Þar er mikið um methan, ammoniak, vatnsgufu og slíkar lofttegundir en ekkert óbundið súrefni. Þannig er talið að and- rúmsloftinu á Júpiter og Sat- úrnusi sé háttað. Sólarljósið veldur efna- breytingum. Á milljónum ára verður sól- arljósið þes’s valdandi að gas- teguodirnar í andrúmsloftinu taka éfnáb'reytingum. Stærri sameindir, svo sem aldéhíð, amín og lífrænar sýrur, mynd- ast og rignir niður í höfin. Þar ganga þær í sambönd hver við aðra og við uppleyst sölt. Öll hugsanleg efnasambönd mynd- ast smátt og smátt og höfin verða upplausn þeirra. Urey telur að eftir að slík ólífræn framþróun hefur staðlð- um milljarð ára myndi blind öfl samdráttar efnanna af tilviljun eina sameind, sem megnar að saiplaga sér aðrar sameindir og skapa eftirmyndir af sjálfri sér. Þessi sameind er lifandi, tímgr unm er það sem skilur á milli lifandi og. dauðs. Súrefnið bætist í andrúmsloftið. Þessi sameind á eqga óvini. Him eykst og margfaldast og nærist á efnasamböndunum, sem sjórinp er fullur af. Sjórinn er brátt fullur af gráðugum sameindum, sem aðgreinast fljótt í mörg afbrigði. Loks kemst einhver þeirra upp á lag með að vinna orku úr sólarljósinu, gefur frá sér súr- efni út í loftið en tekur til sín kolefmissambönd. Þegar þessar lífverur, fyrstu jurtirnar, hafa aukizt og margfaldazt í nokkrar milJjónir ára, hafa þær mynd- að það súrefnisauðuga andrúms- loft, sem við þekkjum. Jurtaæt- ur, sem anda að sér súrefni, koma fram á sjónarsviðið, taka að nærast á plöntunum og fram- þróun lífveranna hefst fyrir al- vöru. Sannanir. Urey játar að liann geti ekki, bent á neinar áþreifanlegar sannanir til að styðja kenningu sína. En hann vonast eftir þeim úr tveim áttum. Einn nemeada hans við há- skólann í Chicago lætur útf jólu- bláa geisla skína á blöndu meth- ans, ammoníaks og vatnsguíu. Ef þarna taka að myndast líf- ræn efni er það sönnun þess að þau hefðu getað myndazí á reikistjörnu, sem væri örauf af lífi. Hinni sönnuninni býst Urey við frá Títan, einu af tunglum Satórnusar. Þar er áreiðanlega of kalt til að líf geti þrifizt en í andrúmsloftinu er mikið af methan og Urey vonast ti) að það komi í ljós að sólar- geislarnir séu smátt og smátt að bre.yta þessu gasi í lífræn efni. Ef Tífan væri stærri og hlýrri kynni þegar að liafa myndazt þar súrefnisandrúms- loft og líf. •• i Einbýlishús í Krasnoármejsk, útborg Stalingrad. Stjórn fljóta- sklpaúígerðarinnar í Suður-Rússlandi hefur látið býggja þau yfir starfsfólk sitt. um timkurmenn Tveir Bretar hafa tekiö sig til og safnaö' saman í bók Tæmrm slatta af þeirri hjátrú, sem um aldarað'ir og allan hí im h rur spunnizt um þaö alkunna og hvimleiöa fjrivbaáii sem nefnt er timburmenn. Vísmdamenn eru loks að sigrast á inflúensunni Rannsóknir heilbrigðisstofnunar SÞ þyk- ja gefa góðar vonir um nóg bóluefni Allt bsndir til aö vísjndamönnum hafi nú tekizt aö vinna bug á inflúensunni. Læknar og efnafræ'ðmgar hafa undaniarin ár unniö á vegum Alþjóöa-heilbrigöisstofnun- ar Sameinuöu þjóöanna að rannst^num á sýkinni og stofnunm getur nú tilkynnt aö góður árangur hafi náð'st. Dayíðar tveir, Cleyton og Langdon að ættarnöfnum, eru höfundar bókarinnar, sem á móðurmáli þeirra nefnist Wake Up and Die eða Vaknaðu til að deyja lauslega útlagt á vora tungu. Svölunef og myrra. Pliníus eldri, náttúruskoðar- inn mikli, sem fórst við að rann- saka gos Vesúvíusar árið 79, getur í bókum sínum meðals við timburmönnum, sem Assiríu- maður nokkur hafði reynt með góðum árangri. Það var svölu- nef, malað með myrru. Síðan hefhr tala húsráða við timbur- mönnum slagað mjög upp í tölu kynbóiahest írar sjá eftir 11.500.000 krónum fyrir Tulyar Á þingi írska lýðveldisins er risin höi’ð. deila út af kaupum á veðreiðahesti. Hrossakynbóta- bú írska ríkisiqs hefur keypt stólpagripinn Tulyar af Aga Khan fyrir 250.000 sterlings- pund eða hálfa tólftu milljón króna. Tulyar er undan Tehran, sem vann allar sjö helztu verð- reiðar á sléttum velli í Bret- landi í fyrrasumar. Hros3a- ræktarráðunautar írskra stjórn arvalda hafa ekki látið það uppi enn hvort, þeir ætla að senda Tulyar til veðreiða eða láta hann strax taka að fylja glæsilegustu merar Irlands. Nú stendur svo ^á að írska þingið er í fjárkröggum og þótt írar muni .vera allra þjóða hrifnastir af veðreiðum gætir mótspyrnu gegn kaupum Tuly ar. Verkamannaflokksþingmað- urinn Sean Duníze hefur gert fyrirspurn á þingi til de Valera forsætisráðherra, þar sem haon spyr hvort lzann ætli ekki að koma í veg fyrir sóun þessa til hrossakaupa með tilliti til geig- vænlegs atvinnideysis, vaxandi dýrtíðar og óbærilegra skatta. Sérfræðingar, sem setið hafa fund Framkvæmdaráís Heil- brigðisstofnunarinnar í Genf telja fullvíst að á næsta fundi, að ári, ver'ði hægt að tilkynna fullan sigur vísindanna á inflú- ensunni. — Þessi góði árangur hefur unnizt með samvinnu sér- fræðinga Heilbrigðisstofnunar- innar (WHO), sem staz’fað hafa að inflúensit-rannsóknum í 55 rannsóknarstofum í 44 lönd- um á undanförnum árum. Hef- ur nú loks tekizt að finna bólusetningarefni, sem gerir menn ónæma fyrir sóttinni. Inflúensa hefur, sem kunn- ugt er, valdið miklu tjóni og óþægindum á hverjum vetri, svo áð segja um allan heim. Á vetri þeim, sem nú er að líða hefur slæmur inflúensufar- aldur geisað víða um lönd og breiðzt ört út ,á skörnmum tíma. Vírusinn, sem veikinni yeldur ,,Með góðri samvinnu og skjót- um upplýsingum um eðli þess inflúensufaraldurs, sem hei’jað hefur löndin í vetur“, segir í skýrslu, sem lögð var fram á fundi sérfræíinga WHO í Genf, ,,er unnt að segja með vissu, að það er svokallaður ,,A- prime'- virus, sem sýkinni veld- ur að þessu sinni“. Sú stað- reynd varð aftur til þess, áð hægt hefur verið að koma við sérstöku bólusetningarefni, sem áður hafði verið framleitt til að viniza bug á þessari sérstöku vírustegund. Á þennan hátt hefur reynzt kleift að hefta til stórra muna útgrei'ðslu veik- innar. I Hollandi hefur skrifstofu- Framhald á 11. síðu K§arn>orha gegn flugum 1 Suður-Afríku ez- tekið að beita kjarnorkuvopnum gegn flugum. Flugurnar hafa þar eins og annarsstaðar orðið ó- /næmar fyi’ir hverju skordýra- eitrinu á fætur öðru. Nú er farið að gera blóm það mikið geislavirk að það ríður skor- dýrum að fullu að snerta þau en stærri dýrum verður ekki meint af. Ein deild bandaríska skólafélagasambandúns Phi Delta Theta hefur veriö rekin úr sambandinu fyrir að veita námsmanni af gyöingaættum inngöngu. New Yorlí Times skýrir svo frá 10. febrúar, að stjórn sam- bands Plii Delta Theta félag- anna hafi vikið úr samband'.nu deild þess í Williams College, einum elzta og kunnasta menntaskóla Bandarikjanna. „Hreint, arískt blóð“. Sambaadsstjórn'n vísar til 26. greinar stofnskrár Phi Delta Theta, þar sem það er tekið skýrt fram að engir geti orðið meðlimir nema „hvítir karl- menn með hreint, arískt blóð í æðum“. Deildinni í Williams College var formlega vikið úr lands- sambandi Phi Delta Theta eftir að 57 deildarmeðlimir höfðu samþykkt einróma að viðhafðr; leynilegri atlcvæðagrelðslu að standa fast við ákvörðunina um inntöku gyðingapilts frá New York í deildina. Lokaðar klíkur. Skólafélögin í bandarískum menntaskólum og háskólum bera flest nöfn grískra bók- stafa, starfa með leynifélags- sniði og aðgangur í þau er ekki frjáls heldur velja meðiimiiuir þá af hverjum árga,ngi, sem boðið er að ganga í féiagið. Brautskráðir nemendur halda sambandi við skólafélög sín og styrkja þau með ríflegum fjár- framlögum. Eiga þau venjulega fólagsheimiii, þar sem meðlim- irnir hafa heimavist, samkomu- sal og ýmis þægindi. Þcir nemendur, sem ekki finna náð fyrir augum neins fé- lags, eru hornr&kur í félags- þeirra, seni einhverntíma liafa sopið ótæpilegar en þeim var hoílt. Beizkar möndlur voru mjög í tízku á miðöldum en síðar komu hráir álar, sem drekkt hafði verið í víni. Súrkálsssafi. Nú á dögum reyna menn að rétta sig af með pressugeri, sítrónusafa, B, vítamíni, hvít- kálssoði og fleiru og fleiru. Hinir brezku sérfræðngar í timburmönnum mæla sjálfir með súrkálssafa, salmíaksspírit- us og mergð afréttingaiblanda. En þrátt fyrir allar rar.asóknir vita þeir ekkert öruggt ráð nema þetta gámla; að hætta að drekka áður en það er oröið of seint. Málmsmíði með raf- neista í stað eggjárna Farið er að nota rafmagns- neista í stað demantseggjaðra smíðatóla til að telgja til liarð- ar málmblöndur. Brezka fyrir- tækið Impregnated Diamond Products Ltd. selur tæki jietta og kallar það Sparcatron. Það vinnur af svo mikilli ná- kvæmni að ekki skeikar meiru en tuttugu og fimm miljón- asta hluta úr þumlungi og er það því að þakka að hvorki efni né tól hitnar. Á því er ekki heldur nein egg pem get- ur sljófgazt. Söluverð Sparca- tron er 44.500 krónur. Svínfð ái Framhald á 11. síðu, leysa seðlaaa upp. Danski bóndinn A. Albrekt- sen á bænum Dybvadbro nærri Kolding hengdi um dagima jakkann af sór upp í svínastí- unni en þegar hann ætlaði að taka til hans sá hann að eitt svínið hafði náð veski hans upp úr jakkavasanum og vai að tyggja síðasta. fimmhundruð 'króna seðilinn af andvirði kálf- fullrar kvígu, sem Albrektsen ætlaði að kaupa þennan dag. Bóndi náði í slitur af seðlinum og fór i skyndi með svíníð í sláturhúsið þar sem hafin var leit að afganginum af pening- unnm í inriyflum þess, en maga- sýrumar voru þá búnar, að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.