Þjóðviljinn - 20.02.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.02.1953, Síða 7
Föstudágur 20. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Jörðin er mjög nálægt því að vera rétt kúla. Geislar til miðbaugs eru hérumbil 21 km lengri en geislarnir til pól- anna. Það er eins og jörð- inni hafi verið þrýst ofurlítið saman um pólana. Þessi mun- ur á stærsta og minnsta geisla er þó hlutfallslega mjög lítill eða aðeins 0,33%. Yfir- borðið er einnig mjög nálségt því að vera slétt og hrukku- laust. Hæsti tindur jarðarinn- ar er tæpir 9 km á hæð og mesta hafdýpi tæpir 11 km. Mismunurinn er tæpir 20 km eða 0,32% af geislanum. Dýpstu boranir sem gerðar hafa verið í jarðskorpuna munu nema tæpum 5000 metr- um, svo að það er aðeins efsta skelin af jarðskorpunni sem þekkist af beinum raunsókn- um. Eftir þvi sem dýpra er bor- að verður hitinn meiri ■— hækkunin nemuj; hérumbil 3° fyrir hverja 100 m — og þrýstingurinn eykst vegna þunga jarðlaganna sem ofaná liggja. I 100 km dýpi er sennilegt að hitinn sé yfir 2000°G og er þá komið yfir bræðslumark flestra steinteg- unda. Þyngd jarðarinnar og rúmmál er þekkt og þar með eðlisþyngdin. Meðaleðlisþyngd- in er nálægt 5,6. Þéttar stein- tegundir og bergtegundir t.d. kvarts eða bergkriWtall hefur eðlisþyngd nálægt 2,7 og kall- ast það „venjuleg steinþyngd". Úthöfin 'hafa eðlisþyngd rúm- lega 1. Bergtegundir jarð- skorpunnar í heild hafa eðlis- þyngd hérumbil 2,5. Af þessu er ljóst áð innri hluti jarð- arinnar er miklum mun eðlis- þyngri en jarðskorpan. Ef til vill er jarðkjarninn (út að 3500 km fjarlægð frá miðju) gerður að verulegu leyti úr þungnm málmum. einkum járni og nikkelj. Þetta er að- eins tilgáta og styðst helzt við það að loftsteinar sem stundum faljg. til jarðar eru gerðir að mestu úr þessum málmum. Sumir telja að í jarðkjarnanum muni einnig finnast samband af járnj og kolefni, þ.e. járnkarbíð. Það er erfitt að gera sér grein fyrir hvernig ástand éfnisins muni vera þarna inni í miðju jarðar. Hitinn er gif- urlegur og þrýstingurinn sömu'eiðis. Ejginlega ætti allt efni að vera loftkennt við þær aðstæður, en það hlýtur jafnframt að vera ákaflega þétt og lítt hreyfa.nlegt .-— harðara en stál. líkist basalti eða samsetningu (kísilsýra um 50%). Aðrar tegundir byggingarsteina eru t.d. kalksteinn og marmari og einnig sandsteinn. Litaðan sandstein er hægt að fægja og hafa sem skrautstein í bygg- ingum. Sumstaðar finnast jarðlög af gipsi. Það er notað sem steinlím eitt sér og einnig samanvið portlandssemsnt. -— Hægt er að framleiða brenni- steinssýru úr gipsi þó það sé ekki hentugt hráefni Senni- lega verður þó að grípa t.il þess þegar önnur hráefni í brennisteinssýru eru þratin, svo sem brennisteinskís og brennisteinn. I New Mexikó- Hagngt Eftir Öskar B. |n rðefni Bjarnason, efnafræðing eýðimörkinni í N-Ameríku eru mikil yfirborðslög af g.lps; og ná þau yfir 430 km svæði. Kaólín er sérstök leirtegund og verðmætt hráefni í postu- lin. Önnur leirtegund er báxít, sem er hráefni í alúminíum- framleiðslu. — Til verímæf ra jarðefna verður einnig að telja hráefni í sement, leirvörur og brenndan stein. Á síðustu ár- um þykir úraníumgrýti eitt- hvert dýrmætasta jarðefm Það er notað til framleiðslu á Úranium-235 og plútóníum, en þau efni eru notuð í kjarn- orkuverum og U-235 einnig til framleiðslu á öðrum geisla- virkum efnum ti] lækninga. Úraníumgrýti er eitt af þeim fáu • jarðefnum sem getið er um að flutt séu með flug- vélum frá námunni til staðar- ins þar sem þau eru unnin. En það hefur verið gert i Ba.ndaríkjunum. Flestir málmar koma fvrir i náttúrunni tengdir brenni- steini eða súrefni eða súrefni og koiefni, sem súlfíð, oxíð eða karbónöt. Súmir málmar koma þó fyr- ir óbundnir, fyrst og fremst eðlu málmarnir gull, silfur og platína og stundum einnig kopar. Gull og silfur fylgja oft öðrum málmum og eru unnir ásamt þeim. Járnið hefur um langan ald- ur yerið mikilvægast allra má’ma sem fyrir koma í nátt- úrunni og verður sennilega á- fram. Á seinni tímum koma þó léttn má’marnir alúmíníum og magnesium meir og meir í stað þess. Alúmíníum er unnið úr báx- íti svo sem áður var nefnt, en magnesíum er mest unnið úr sjónum eða úr saltlögum. Af öðrum verðmætum efnum sem nú eru aðallega unnin úr sjó má nefna bróm. Magn þessa efnis í sjónum er þó ekki nema 66 mg i lítra (upp- leyst sem brómíð á sama faátt og kló- er til stáðar í sjónum sem k’.óríð). Víða sér þess merki í jarð- lögum að sjór hefur lokazt inni og gufað upp. Þar- eru nú saltlög í jörðu. Slík salt- lög eru víða í Evrópu, t.d. í Póllandi og Þýzkalandi. Hjá Stassfurt eru meira en 1000 metra þykk lög af hreinu natríumklóríði en ofaná því eru ka’iumklóríð og fleiri sölt. Verkakona skrifar: vinna, en Síðan harðfiskverkun óx svo sem raun ber vitni faefur það mjög tiðkazt að vei-kakonur eru teknar til að spyrða fisk- inri. Þetta er erf'ið vinn.a og ætti því að vera greidd með ,ar verkakvenna að stéttarféiiag okkar, V erkakvenn aféiagið Fr.amsókn, .taki málið upp af fullri e.inurð og tryggi það með tvímælaliausum samningsákvæð um að 'greiddur sé hærri taxt- hann er sizt of hár fyri.r þá vinnu sem hér er um að ræða. Við sem að þessum störfum v.inruim munum fylgjast vel með því hvort félag okkar ger- ir skyldu sín.a í þessu efni. Sumstaðar má sjá þessi saltlög' verða til enn í dag þar sem innhöf og vötn sem ekki hafa afrennsli eru að gufa upp og hverfa eins og t.d. Saltvatnið mikla í Utah, Dauðahafið og ýmis vötn í Mið-Asíu. Matarsalt er oft unnið úr sjó í heitum löndum eing og t.d. Spáni með því að láta sóla: hítarin eima burt vatnið. Einnig er ti\ sú aðferð að frysta vatnið frá saltinu. Það er't.d. gert í Norðursíberíu. Alagn uppleystra efna í út- höfunum er alls um 3,5% en natríumklóríð, þ.e. matarsalt, er um 2,8%. —0— Ekki er hægt að halda því fram að ísland sé mjög auð- ugt að verðmætum jar'ðefn- um. Hér eru engin steinkol og engin jarðolía og líklega eng- ir málmar sem hægt væri að byggja námurekstur á. Þó eru til lög af brún- járnsteini á Vestfjörðum og víðar, en þau virðast vera heldur þunn, a.m.k. þar sem þau koma fram í dagsljósið. Seinast var minnzt á að • málmar finnast á Lónsheiði. Þessir málmfundir, þótt smá- ir séu, eru vel verðir frekari rannsóknar. Þótt ekki finnist hér stein- kol i jörðu er til surtarbrandur eða mókol og mór í mýrunum, Mókolin e~u mynduð á tertier tímanunj, en mórinn hefur verið að myndast frá því í lok jökujtímans, þ.e. síðastlið- in 10 þúsund ár. Margt mætti fleira telja af verðmætum jarðefnum sem til eru hér á landi, en ég sleppi því áð sinni. Náttúruauðæfi •landsins eru langt frá því fullkönnuð, en þegar yið minn- umst þess að í stað olíu og kölá höfum við jarðhitann og fosaaflið og loks hin góðu fiskimið í kringum landið — þá getum við ekki annað én tekið undir með þeim sem sagði: ' „Þetta land á ærinn auð“. Fi'amsóknar má vi.ta það, að í f iskverltun arstöðvunum verður fyligzt vel með aðgerðum henn- ar i þessu máli. Hún á vísani allan stuðning okkar til að knýjia fram þessa sjálfsögðu leiðréttinigu. En láti faún málið afskiptalaust verður ekki öðru- viisi á það litið en hún hafi 'bruigðizt ikyldu sinni sem for- .us.ta í ihagsmiunamálum okkar Öll hin hagnýtu jaröefni samsett af hinum 90 frum- efnum, finnast í efstu lögum jarðskorpunnar. Segja má að flest efni og efnasambönd sem til eru séu að einhverju leyti hagnýt eða geti verið það. Þegar við tölum um hagnýt jarðefni eigum við þó fyrst og fremst við málma, olíu og kol, og ef til viil einnig salt- lög og fosfat-Iög. Hafið þek- ur 70,7% af yfirborði jarð- sr og inniheldur flest, ef ekki öll, frumefni í uppla.usn, og er því mikil hráefna'ind. Ti] hagnýtra jarðefna má telja margPr steintegundir og berg.tegundiT- sem hentugar eru til bygginga. Granít er t.d. mjög hörð bergtegund og dýr- mætur bvggingarsteinn, og er víía unninn í nimum. t.d. á Borgundarhólmi og hjá Aber- deen í Skotlandi. Sú borg er að mestu Jevti byggð úr graníti. Granítið er djúpberg, þ.e. hefur storknað hægt neð- ániarðar og er greinilega k"irtallað. Það inniheldur um 70% kísilsýru að meðaltali og stenzt því yel veðrun og slit. Hið eina djúpberg sem til er hér á landi er -gabbró, 'en það hæsta taxta. Atvinnurekendui- ihiafa hins vegar látið sér sœma að borga verkakoniunum sém að þessu vinn.a kr. 10.43, þ. e. lægri taxta verkakvennia, þann sem igreiddur er í almennri vinnu, i stað iþess að igre.iða þeim kr. 10.90, en það er taxti verkakvenna i ræstingarvinnu og saltfiskverk^m. Þótt einhver tvímæli kunni að vera á isamnimgsskyldu at- vinnurekenda í þessu efni ættu þeir að sjá sóma sinn í þvií að borga bærri taxtann, því þessi störf við undirbúning fisksins til faerzlu eru sízt léttari eða auðveldari en saltfiskverkunin. Hafa vérkakonur, sem ,að þess- um störfum vin.na stórle.ga ivndrazt þá framkomu atvinnu- rekenda að skammta þeim læg.ra ka.up en greiða ber sam- kvæmt samningum um sallfiak- verkunina. En þótt- verkakonur hafi farið þess á leit að þetta yrði leiðrétt faefur það engan árangur borið til þessa. Láti atvinnufekendur sér ekki scgjast er það krafa okk- verkákvenna. Itershöfðínffjar Baiularíkjanna eru flestir stórauðugir menn 1 náiiiim persónulegum og efnahagslegum tengslum vifT peninga- valdiðv Hér sést sumarbústaður sýklaforingjans Ridgways, og er ekkert smásmíði. inn. Og •sannleÍKurinn er sá að Stjórn Verkakvenmafélagsins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.