Þjóðviljinn - 22.02.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. febrúar 1953 Tveir verðirnir gripu nú pokann, og sveifl- uðu honum aftur og fram, reiðubúnir að kasta honum út í tjörnina. — Sleppið mér, æpti og skrækti Tsjafar. Ég er ekki Hodsja Nasreddin — hvað á ég að segja það oft! dag er sunnudagur 22. fe- brúar. — 53. dagur ársius. ■IR. 11.00 Messa i Dóm kirkjunni. 13.00 Út- varp af segulbandi frá fundi Stúdenta félags Reykjavík- ur 15. þ. m. Um- ræðwefni: Kristindómur og komm- únismi, Málshefjendur: Jóhann Hannesson kristniboði og Gunnar Benediktsson rithöfundur. Aðrir ræöumenn: Skúli Thoroddsen iæknir, Ingi R. Heigason stud. jur., Björn Þorsteinsson cand. mag., Thorolf Smith blaðamaður, séra Pétur Magnússon og Þor- valdur Þórarinsson lögfræðingur. (Framhald kl. 16.30). 15.30 Mið- degistónleikar pl.: a) Holberg- svitah eftir Grieg. b) Þrjú Im- promtu í As-dúr, f-mo'.l og B-dúr op. 142 eftir Schubert. c) Tod und Verklárung, (Dauðinn og, dýrðar- ljóminn), hljómsveitarverk eftir Richard Strauss. 16.30 Framhald stúdentafélagsfundarins um krist- indóm og kommúnisma- 18.30 Barnatími: Baldur Pálmason): a) Guðrún Ása Brandsdóttir (8 ára) og Hermann Pétursson (16 ár.'i) lesa sögur. — b) Guðmundur Ing- ólfsson (13 ára) lei.kur á píanó og harmoniku. — c) Bréf frá krökkunum. 19.30 Tón'eikar: Hu- berman leikur á fiðlu. 20.20 Ein- leikur á orgel: Páll Isólfsson leik- ur verk eftir Johnnn Sebastian Bach á orgel, Dómkirkjunnar. a) Prélúdía og fúga i G-dúr. b) Fantasia og fúga í e-moll. c) Tokk atá, adagio og fúga i C-dúr. 20.55 Erindi; Fornir lærdómar um frelsi og jöfnuð (Sigurbj. Einarsson prófessor). 21.20 Tónleikar pl.: Verk eftir Hallgrim Helgason. (Höfuhdurinn o. f'. leika; kór og einsöngvarar syngja). 21.45 Upp- lestur: „Frosti", kvæði eftir Ein- ar Benediktsson. (Ásmundur Jóns- son frá Skúfsstöðum). 22.05, Dans- lög. Útvarpið á morgun: 17.30 Is'enzkukennsla; II. fi. Kvöldbænir í Hailgrímssókn kl. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og 18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.30 8 á hverjum virkum degi (nema fatlaðra fást í Bækur og ritföng Úr heimi myndlistarinnar (Hjörl. messudaga). Lesin píslarsaga, Austurstræti 1, Bókabúð Braga Sigurðsson listmálari). 19.00 Tón- sungið úr passiusálmum. Aliir Brynjólfssonar og verzluninni ieikar. 19.20 Tónleikar: Lög úr velkomnir. Séra Jakob Jónsson. Roði- Laugavegi 74. kvikmyndum. 20.20 Útvarpshljóm- -••:.* sv. leikur. Ensk alþýðu'ög. Helena Kyennadeild Slysavarnafélagsins fagra, forleikur eftir Offenbach. hefur spilakvöld í Sjálfstteðishús- 20.40 Um daginn og veginn (séra inu | kvöld kl. 8.30. Vigfús Guð- Gunnar Árnason). 21.00 Eiúsöng- niund.s^on stjórnar vistinni. Verð- ur: Sig. Ólafsson syngur; Fritz iaun vergg, Veitt fyrir bezta og Weisshappel aðstoðar. a) Þrjú lög vœntanlega lakasta frammistöðu. eftir Árna Thorsteinsson: Nótt, Fögur sem forðum, og Þar sem sv v Myndin frá Berlínarmótinu Verk eftir Hallgrím Helgason Það er mikil dagskrá í útvarp- inu í dag, þó ekki væri nema fyrir útvörpun umræðna á stúd- entafundinum um daginn. Hér skal aðeins vakin athygli á að kl. m •» r n •< ■ » - » * i -’P'J 20 mínútur yfir 9 í kvöld eru flutt BÆJABTOGARARNIB. verlc eftir Hall- Ingólfur Arnarson er í Rvík. grím Helgason. I " - Skú'i Magnússon kom 19. þm. og Ekki er þess J landaði hér 74 tonnum af ísvörð- getið í dag- 5r um ufsa, 37 tonnum af þorski, 34 skránni hvaða 1 tonnum af karfa og 17 tonnum verk þetta eru, i sfjpP: * ‘-TnP' af öðrum ísfiski. Auk þess hafði en höfundurinn •; skipið 7 tonn af lýsi. Fór aftur og fleiri leika [! | á veiðar 21. þm. — Hallveig Fróða sum þeirra, en (lipilWajÉflb i dóttir kom 18. þm. og landaði hér kór og einsöngv | > « £MS '* I 136 tonnum af ísvörðum ufsa, 9 arar syngja önn 1 '4 <4PiP^iiÍiPa tonnum af karfa, 9 tonnum af ur. HaXlgrímur ||§| /JP, þorski og 12 tonnum af öðrum ís- Heigason liefur fiski. Lýsið var 9,3 tonn. Fór aft- um margra ára Hallgrimur ur á veiðar 19. þm. — Jón Þor- jskeið dvalizt í Helgason láksson kom 16. þm. Var afii hans útlöndum, og ísfiskur 19 tonn þorskur, 161 tonn lagt stund á tónlistarnám; en ufsi, 17 tonn karfi og 6 tonn af jafnhliða því hefur hann safnað öðrum fiski. Skipið hafði 12 tonn fjöldanum öllum af íslenzkum af lýsi. Það fór aftur á ísfisk- þjóðlögum, raddsett þau og gefið veiðar 17. þm. —• Þorsteinn Ingólfs nokkur þeirra út. Er það mikið son fór á ísfiskveiðar 12. þm. — þarfaverk, ef hér á að geta skai>- Pétur Halldórsson fór á saltfisk- azt íslenzk nýtónlist. Þótt það sé veiðar 4. þm. — Jón Baldvinsson mikils virði að ieika vel útlenda kom 17. þm. og landaði 102 tonn- tónlist hér á landi, er hitt þó um af saltfiski og 17 tonnum af ekki miima atriði að hljómflytj- ísuðum fiski, aðallega ufsa. Skipið endur okkar fái verðug íslenzk hafði ennfremur 20 tonn af mjöli verkefni við að glíma — að eliki og 13 tonn af lýsi. Það fór aftur sé minnt á að ieika þau fram- á saltfiskveiðar 18. þm. — Þorkell bærileg verk sem við þegar eigum. máni er í Reykjavík. — 1 þessarí En sumir telja að þeim sé ekki viku höfðu 190 manns vinnu í háir hólar. b) Tvö lög eftir Ing- • unni Bjarnad.: „Amma rau’ar í rökkrinu og Glókol'ur. Hallgr. Verkakvennafélagið Framsókn he'dur aðalfund sinn annaðkvöld kl. 8.30.' Fundurinn vérður í Al- sýnd nógu mikil ræktarsemi. Itrossgáta nr. 15. Fiskverkunarstöð Bæjarútgerðar- innar, aðallega við herzlu. Skipadeild SfS. Hvassafe'l losar kol á Austur- ÍÉæMíWÍ hjónaband af °B Norðurlandi. Arnarfell fór frá í séra Jóni Þor- Alab°rg 18. þm. áleiðis til Kefla- ' varðssyni _ung- vikuA yfrá lsafirði dóttir og Guðmundur Óskar Júlí- usson, sjómaður. Heimili ungu Rikisskip hjónanna er að Skeggjagötu 17. =SS5== Idag klukkan 3,00 sýnir Al- þjóðasamvinnunefnd íslenzkr ar æsku Berlínarmyndina í Stjörnu bíói. Það hefur mikið verið spurt Hekla fer frá Reykjavík á morg un austur um land í hringferð. Esja var á ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið er á Húna- flóá á austurleið. Þyrill er á Aust fjörðum. Eimskip: Brúarfoss er fyrir Norðurlandi. Dettifoss er á leið til Rvíkur. frá N.Y. Goðafoss er á leið til lands- ins frá Englandi. Gu'lfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær áleiðis til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Rvík í dag til Keflavíkur. Reykjafoss er fyrir norðan. Selfoss og Trölla- foss eru í Reykjavík. Lárett: 1 hratt 7 kvæði 8 löst Helgason radds. c) Trén eitiÁRas- "býðuhúsmu: Felagskonur-eru beðn- um ,þessa myn(i af giæsilegustu 9 tryllta 11 noklcuð 12 enging 14 bach d) Sigling eftir di Curtis. ar að sýna skírtcini við inn^anS' 21.20 Búnaðarþáttur: Gísli Krist- inn' Sextugsafmæli Sextug er í dag, frú Þorbjörg hátíð æskufólks í mannkynssög- átt 15 jurtir 17 skammst. 18 mein unni. Nú er hún komin, og skyldu 20 óbermileg. menn nú ekki láta undir höfuð Lóðrétt: 1 fjórir eins 2 þrir Guðmundsdóttir, ekkja Rögnvald- Hjónunum Ástu isg-g-jasf ag sja hana. Áður en sýn- ems 3 loðna 4 ríki 5 mannsnafn ar H. Líndals'frá Hnausakoti. Þor- Hannesdóttur og ing myndarinnar hefst í dag; vcrð- 6 herrar 10 fær 13 beisk 15 í bJÖrg er þekkt dugnaðar- og mynd Gissuri J. Kristins- ur gkýj-f fra undirbúningnum und- innyflum 16 stofu 17 skammst. arkona. Um margra ára bil hef- syni, ÓðinsgötU 25, ir n£esfa mot heimsæskunnar, sem 19 oki. ur bfm nnnið á hótelum, og nú fæddist nýlega 16 vexgnr ; Búkarest fyrri hluta . siðustu 7 árin á Hótel Tryggva- marka sonur. ágústmánaðar í sumar. Mun þar Lausn á krossgátu nr. 14. skála. Fjölmargir ættingjar og m. a. verða skýrt frá kostnaðar- Lárétt: 1 trafala 2 ár 8 æsir !> vinir Þorbjargar munu hugsa með Næturvarzla I»angholtsprestakall. áætlun fyrir þátttakendur héðan, iðn 11 ami 12 er 14 in 15 ösin 17 blý3u °S vináttu til hennar á þess- í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Safnaðarfundur verður i Laug- hvernig ferðum verði hagað, hvað ár 18 fól 20 skarnið. um tímamótum æfi hennar. Af- arneskirkju í dag kl. 5. Rætt um förin öll taki langan tíma o. s. Lóðrétt: 1 táin 2 rið 3 fæ 4 asa mælisbarnið dvelur í dag hjá dótt- . safnaðarstarfið og kirkjubygg- frv. Fundurinn hefst sem sagt 5 limi 6 arinn 10 nes 13 rifa 15 ur -'inni og tengdasyni að heimili anum. Simi 50o0. __________ingu. ^ klukkan þrjú. örk 10 nón 17 ás 19 li. þeirra Rauðarárstíg 1 hér í bæ. ..nr'!!^fcdiMiiu klukkan þrjú. örk 16 nón 17 ás 19 li. jánsson ritstjóri. 21.50 Tónleikar: Cellósónata eftir Debussy. 22.20 Maðurinn í brúnu fötunum. 22.45 Þýzk dans- og dægur'.ög. Helgidagslæknir er Hulda Sveins- son, Nýlendugötu 22. Sími 5336. Eæknavarðstofan Austurbæjarskól- 7 333. dagur Honum vannst ekki tími til að segja meira. Arslanbekk gaf merki, og pokinn sveiflað- ist í þungum boga út yfir tjörnina. Það varð mikið bomsaraboms er hann féll í vatnið, sem þegar luktist um hann, myrkt og skuggalegt. Mannfjö!dinn varð eitt andartak eitt þungt andvarp, sem féll skyndilega yfir hann eins og ský af himni. Síðan varð hræðileg þögn, en allt í einu skar ólýsanlega kvalafullt óp hið kyrra kvö'.dloft. aukafulla óp — það var Gullsjana fagra er missti tguimhald á tilfinningum sínum, og hún engdist í örmum föður síns. Jafn- vel Júsúp smiði stóð ekki öldungis á sama.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.