Þjóðviljinn - 22.02.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Blaðsíða 4
'4) — ÞJCÐVILJINN — Sunnudagur 22. febrúar 1953 s~ Ritstjóri:. Guðmundur Arnlaugsson Smá^lelsur um JLasker * ritai’ sínar greiiaar mitt í hita Þegar dr. Euwe var hér um árið spurði ég liaun eitt sinn að því, hvaða skákmeistara, hann , teldi fremstan þeirra, • er hann hefði komizt í kynni við. Hann svaraði án þess að hika: Emaauel Lasker. Svarið kom dálítið flatt upp á mig, því að Euwe hafði ver- ið. samtímamaður Aljechins og Capablancas á bezta skeiði þeirra, en La3ker var kominn á .efri ár, þegar Euwe fór að láta til sín taka. En það sýnir íþá. þeim mun Ijósar, hve.mikils Lasker er metinn af þeim, sem vit hafa á. Einvíglð 1908. 1 nýútkomnu hefti Skákritsins er fróðlegt greinarkorn um einvígi Laskers við dr. Tarrasch 1908 í Diiss- eldorf og Miinchen. Þessi við- ureign er nú löngu gleymd, en hún vakti á sínum tíma meiiá athygii en nokkur annar skák- viðburður hafði vakið. Er talið að áhorfendur hafi verið sam- .tals allmikið yfir 30.000, auk allra þeirra, er fylgdust með viðureigninni í blöðum'. Frægð Tarraschar stóð sem hæst um fþær mundir, hann sjálfur og fjölmargir aðdáendur hans töldu hann sízt minni skák- meistara en Laslter. Úrslit skákeinvígisins hafa iþví áreiðanlega valdið Tarr- asch og fylg- (ismönnum jjhans miklum ivonbrigðum. ‘(Lasker vann .8 skákir, Tarr- ksch 3, en 5 urðu jafntefli), \— Sjálfur var (Tarrasch eng- 'an veginn: af ,baki dottinn, til þess var sjálfstraust hans of mikið„K Honum.,,datfc, ,.,ekki í hug a§a ursins í því að Lasker væri eér snjallari, en kenndi um æf- ingaskorti og ýmsu öðru. (Það og. þunga baráttunnar, en engu að síður er liann hlutlægari og réttsýnni en Tarrasch. Skýr- ingar hans eru, minni að vöxt- um en hann ristir dýpra, og þar sem margar af skýriog- um Tarraschar eru úreltar og einstöku orka jafnvel hlægilega á lesanda nú, er furðu lítið af athugasemdum Laskers á þann veg að þær gætu ekki verið ritaðar í dag. Það.er eins og Lasker standi utan ó,g ofan við baráttuna, þótt hann standi mitt í henni, hann skilur eðli her.nar og þeirra keppinaut- anna beggja æðri skilningi. Hins vegar skilur Tarrasch sjálfan sig allvel en alls ekki Lasker og dæmir hatmi því eftir mælikvarða, sem nær honum hvergi. Hafi úrslit einvígisins verið ótviræð eru þessi það ekki síður. Aljechin — Lasker Ekki sýnist úr vegi að láta' sýnishorn af taflmennsku Lask- ers fylgja þessum glefsum. Eitt minnisstæðasta afrek Laskers er lokasprettur hans á skák- þinginu í Pétursborg 1914. Til- högun þessa móts var með þeim óvenjulega hætti, að þegar venjulegu taflmóti var lokið máttu fimm hinir efstu setjast að tafli á ný og reyna með sér - og tefldi þá hver tvær skálcir við hvern hinna. Úrslit- um skyldi svo ráða samanlagð- ur vinningafjöldi undanrásar og lokakeppni, Þegar lokakeppnin liófst hafði Lasker lYz vinn- ing færra en Capablanca, sem hafði geisað fram eins og felli- bylur. Ef Lasker ætlaði sér að uá fyrsta sæti varð hann að jafna þénna mun í 8 skákum gegn Capablanea, Aljechin, Tarrasch og Marshall. Þótt ó- trúlegt megi virðast tókst þetta eridá hefur’ Lriskbr sjaldan- te-lft betur. ' Hann varð að tefla hverja skák upp á líf og dauða, mátti sífellt leggja sig í hættu til að forðast jafntefli .— og það gegn slíkum andstæðingum. Myndin er úr einu þessara tafla. Lasker hefur svart gegn Aljechin og liefur barizt eins og Ijón til þess að flækja leik- inn, en Aljechin hefur einnig telft vel, svo að taflið er eng- an veginn ráðið onn. OO t- co lO co T—i Síðasti leikur Aljechins var. 41. Hd7, hrókurinn hefði betur farið tif el, en 'ákaflega er erf- itt að sjá svar Laskers fyrir Lasker lék nú 4.1. —Hd3!! og vinnur skiptamun að minnsta kosti. Hann hótar Rc3f og Hxd7. Leiki hvítur Hb7 vinn- ur Hdlf, Kc2, Re3f heilan hrók! 42r Kcl mundi að vísu bjarga báðum hrókunum, en þá yrði hvítur mát: 42.— Hal1‘ 43. Kc2 Rb4t. Aljechin lék 42. Hxd5 og næstu leikir féllu svo: 42. — Hxd5 43. Re6 Kf7 44. Hxg7t Kf6 45. Hc7 Hd6. Þótt skiptamunurinn sé unn- inn er vinningurinn enn langt undan landi, hann stendur og fellur með því eina peði sem svartur á eftir. Hér er ekki tími tiTað rekja lokin. þau eru löng, Lasker fór scr eklci óðslega ea gætti þess vel að setja vinninginn ekki í neina hættu. I 87. lcik lék hvítur af sér, svo að svartur gat knúið fram hrókakaup, en eftir þau var- baráttan vonlaus með öllu. Annars þefði.^kákin getað orð- ið talsvert lengri. ABCDEFGH er lika sannast að segja sjald- gæft að skákmeistari viður- ikenni umbúðalaust að ósigur !hans sé því að kenna að aad- stæðingurinn sé meiri skákmað- nr en hann sjálfur! )■ Þess vegna kjósum við raf- virkjar Únnur viðuresgn. Út af þessu einvígi spanast önnur viður- eign, er vakti að vísu miklu minni athygli þá, en er ekki iéíður athyglisverð. fyrir okkur nútímamenn. Eins og getið er •um • í Skákritsgreininni ritaði Tarrasch heila bók um einvíg- ið þar sem skákirnar voru brotnar til mergjar og skýrð- ar. Tarraseh var cinhvef ágæt- asti og áreiðanlega langáhrifa- mesti skákkennari sinnar kyn- slóðar, hann ritaði bók sína nokkru eftir einvígið að undan- genginni nákvæmri athugun á skákunum. gins og nærri má geta. er bókin ýtarleg og fróð- leg heimild um viðureignina. En Lasker ritaði einnig bók um þetta einvígi. Sú bók er miklu minni að vöxtum, enda rituð meðan á einvíginu stóð sem fróttagreinar fyrir uag- verkst blað, síoar endurprent- ■uð í Wienar Schachzeitung, kunnasta skákriti Austurríkis- manna, og loks sérprentuð. Svo góð sem bók Tarraschar er, er ekki unnt að bera þessi ,tvö rit saman án þess að fyll- ast aðdáun á Lasker. Hann í Félagi íslenzkra irafvirkja eru nú í kjöri þrír lisfcar við stjórniarkosninguna: A-listi, listi ihins sjálfskipaða formanns Full- triúaróðsins, B-listi, óhjúpaður listi atvinnurekenda, og C-iisti, líst.i samieiningarmanna, með Þorstein Sveinsson i forsæti. Nokkrir féiagsmenn bafa spurt hverju það sæti, .að nú skuli vera 'þrir listar í kjöri og Þor- steLnn Sveinsson, hinn þeikkti sameiningarmaður, ekki Xengur í framboði á lista Óskars Hall- igrímssonar, A-listanum, — og er þeim nokku.r vorlcunn er svo ispyrj-a og ekki vita orsökina. En úr því sfcal hér leyst í nokkr- um orðum: . Orsakanna fyrir þessu er ekki 'aðeins að leita í hin.ni alkunniu tillátssemi Óskars við þjóna at- vinnuxekenda í félaginu, ætíð þe'gar hann kemiur slíku v.ið, ekki heldur einvörðunigu í því ráði hans sem stéttarfélagsfull- trú.a, að lá.ta stjómast af vald- boði flokksklíkunnar við Al- þýðublaðið — heldur einni'g hinu einstaklingssinnaða klík.ustarfi hans og persónulegu valdabrölti í félaginu. Það er t. d. alkunna, að í fé- lagsstjórnum Óskars undanf.ar- in ár hefur ekki getað tek'izt nein eðlileg V'erkaskipting fyrir ráðríki hans. Hins vegar hefiur hanin leikið jafnan tveim skjöld- um fyrir félagsmönnum á fund- um, igert sig liklegan andspæn.is ríkjandi stemin,ingu í íélaiginu hverju sinni til háegri og vinstri á víxl, en þjónað lundanláts- hneigð sinn.i gagnvart laitvinnu- rekenduim eíns og hann hefur framast þorað í verki. í 'sarriræmi við þetta hefur að- ferð hans verið við að still.a upp stjórnarlista isínum. Hann hefur gengið milli Pétuirs Og Páls, sagt þeim að þessi eða hinn samherji þess, er hann talaði við, væri þegar kominn í samflot við sig um lista og blekkt þannig ýmsa til að iger.aist stuðningsmenn A- list.a hans, undir yfirskyni stétt- arlegs einingarvilj.a, en hims veg- Framhald á 10. síðu. Bokamarkaourinn — Aínoiagjald aí ónoíhæíum síma — Stúdeníaíundurirm SVIPALL SKRIFAR: „Blöðin FRÁ R. S. haía Bæjarpóstinum geta þess i morgun, að bóka- salar séu nú einu sinni enn að opna nýjan bókamarkað í Listamannaskálanum í dag kl. 3. Ég varð meira eei lítið hissa, -þegar ég las það í Tím- anum, að þeir ætluðu að gefa aðeins 30% afslátt. Ég hélt satt að segja, að bóksalar væru meiri kaupmenn eða kaupsýslumenn en þetta verð- fall þeirra ber með sér. Mikið af þessum bókum eru gefnar út á þeim árum sem bókaútgáfa var langtum ódýr- ari en nú er. I öðru lagi er kaupgeta almennings yfirleitt najög af skornum skammti, sem stafar af sívaxandi dýr- tíð, liækandi sköttum og at- vinnuskorti. Mikið af fólki verður því að öéita sér um það, að kaupa bækur, þótt það langi til, sérstaklega með upp- skrúfuðu verði. Það er líka meira að gera, en kaupa bók- ina, sé hún óbundin. Bandið er dýrara en sjálf bókin, ef það er gott band. Bók sem kostar óbundin kr. • 30/-40, er orðin á kr. 70-90 bundin. Ef bóksalar færðu bókaverðið niður um 50-60 próseat, sem er lágmark, mundi tvennt vinnast. Fólkið keypti fleiri bækur og bóksaiar losnuðu við fleiri bækur, sem þeir þyrftu þá ekki að borga húsateigu fyrir. Og mikill munur væri fyrir þá, að fá helming v?rðs, eða þó minna væri, heldur en • að táks>íMUþp,á því að brenna bækurnar, sér t.il skaða og skammar. borizt tvö bréf með fyrirspurn- um. Hljóðar fyrra bréfið á þessa leið: „É'g kom nýleig.a á heimili í nágrenni Reykjavíkur. Biar ýmis legt á góma. iM. a. isö'gðu: hjcnin mór, ,að þótt um marg.t væri frjálsara þar að búa ten í bæn um (þau höfðu nefnilega flutt úr iborginni fyrir .stuttu), væri þó símaieysið 'einn.a baigaleg- ast. Þau hefðu haft síma með- an þau ibjuggu í Reykj.avík, en fengju 'hann ekki sefcfcan upp, þar sem þau búa nú — en yrðu samt iað borga fullt af- notaigjald af tækinu, þótt eing- in væru notin. í húsi þar ná- lægt bafði verið sími, en veig.na atvinnureksturs. siíns hafði "eig- -andi ihans þurft- að fá harrn fluttan að fyrirtæki sínu í Reykjavík. Það var igert með fuHu, síamþylcki isímai9itjólrin.ar, vegna þess að hún gat' ekki látið honium í té ný.tt tæki. Síðar leystist úr þeim vanda, þannig að nýja tækið kom handa fyrirtæki man.nsiins í borginni. Þá vildi ihann vitan- lega fá igamia tækið tengt á ný við lí.nuinia á heimili síriu. •En, nei takk! Iiann fær það ekki igert, heldur sk.al hann igeyma tækiið heima v.ið endann á sinni gömlu símaXínu, án þess að íá isamband á það •— og borga fullt afnotagjald af þvá liíka, þótt engin séu notin! Hvað á 'þetta nú að þýða? Er þetta ekki okur? Á fólk að í raun og veru ætti fólkið að svara þessu á eintn veg. Kaupa ekki eina einustu bók, nema með því skilyrði, að þeir verð- felli hana minnst um 50-60 prósent. Bóksalar sýndn miklu meiri menningarbrag', ef þeir seldu bækurnar fyrir sann- gjarnt verð, heldur en að halda þeim í uppskrúfuðu verði, svo eagir geti keypt, nema þeir sem hafa nóga pen- inga, eða taka ’ þann kost ao brenna bækurnar. Annars væri það xhiklu r-æmra að gefa bækurnar hrelnt og beint bókasöfnum út um land, heldur en að eyðileggja þær, sérstakiega, ef um goð.xr hæk- láta bjóða sér svona hluti?“ * SÍÐARA 'BRÉFJÐ.liljóð^ þjamvj. ijg;.,. ' fpÆ'ygtu- félág íslenzkrar ‘alþýðu háði glím-u við útsendaTa aftur- ha-ldsdns 'í landin.u um örlög sín — og vann .sigur — átfcust einnig við í orðasennu andleg- ir leiðtoga-r œiskumaninianna í landinu innan . Stúdentafélaigs. Reyikjavákur, þar isem aðal- ræðumenn vonu þeir Jóhann Hannesson krislniboði frá Hong Komg og Gunnar Bene- ur er að ræða. — SvipalT'. Framhald á 11. síðui Stjórn Norræna Iðnsamibandsins hefur fyrir hönd iðn- aðarmanna á Norðurlöndum sent samtökum hollenzkra iðnaðarmanna samúðarkveðjur vegna hinna miklu 'hörm- unga, er nú hafa dunið yfir hollenzku þjóðina. Jafnframt hefur hún boðið fram aðstoð sína í þeirri mynd, er æski- legast þætti. Ilefur samband hollenzkra iðnaðarmanna þeg- ar svarað og tjáð þakkir sínar. Þar sem oss virðist, iað mjög sé áníð'andi, að hinu bág- stadda fólki berist hjálpin sem alli’a fyrst, viljum vér hér með beina þeim tilmælum. til íslenzkra iðnaðarmanna, að þeir leggi fram sinn "skerf til Hollandssöfnunar Rauða Kross íslands. Sérhvert framlag verður þakksamlega þegið og sameiginlegt átak verður árangursríkast til þess að 'bæta mein þeirra, sem tjón hafa beðið og um sárt eiga að bindæ Sameinust því með stéttarbræðrum vorum á Norðurlöndum um það að rétta hinum bágstöddu hjálparhönd í neyð þeirra. Landssamband Iðnaðarmannna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.