Þjóðviljinn - 22.02.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 22. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Tilratinir gerðar með 191 grasstofii. Flestar Innfluttp teguudlruar lélegar — Stofuar frá i en amei ískir Fyrir nokkrum árum hóf Atviiinudeild Háskólans aíhuganir og samanburðartilraunir á nmrgskonar grasíegundum, sem ræktaðar eru í nágrannalöndum okkar, aðallega Norður-Ameríku, til þess m.a. að fá úr því sborið, hvaða tegundLj hentuðu bezt ísleuzkum staðháttum.. Athuganir þessar hafa nú ver- ið framkvæmdar um fimm ára skeið, en í nýútkomnu Fjökiti búnaðardeiidar Atvinnudeildar Háskólans iskýrir Sturla Frið- iriksson frá árangri rannsókn- anna og' ibirtir niðurstöður ’þeirra. Verða helztu atriði þess- arar .skýrslu raki.n hér á eftir. Tilraunir með 191 grasstofn. Samtals munu hafa verið gerð ar tilraunir með 191 grasstofn af ýmsum grastegundum, sem á seinni árum hafa verið iræktað- ar á tilraunastöðum nágranna- landanna eða verið fáanlegar hjá fræsöliun þessara landa. — Skiptust i'annsóknir þessar í iþrennt: í fyj-sta lagi vor,u á árunum 1947—1951 reyndir margir stofn- a.r af helztu tegundum nytjajurta frá norðurhéruðum Bandaríkj- anna og fóru þær tilraunir fram að Múlakoti í Fljótshlíð og að Laxfossi í Borgarfirði. í tilvitn- aðri skýrslu segir, að reiturinn í Múlakoti hafi verið í sérlega góðri rækt, en að Laxfossi „var sáðreiturinn illa hirtur og dó mikill hluti tegundann.a út á fyrsta árk“ Flestir stofnanna lélegir. Stofnar þeirra grastegunda er tilraunir voru gerðar með voru mjög mismunandi að igæðrun og flestir lélegir, t. d. lallir stofnar hávingulsins. Einstaka tégunddr gáfu góða raun, t. d. reyndist sandfaxið mjög vel og v.ar vöxt- ur þess mikill þegar á fyrsta ári og hélzt ihann undantekning- arlítlð öll árin. í>á urðu sumir is.tofnaii iaf ikanajríugrasi mjög' þroskamiklir. Sumlr dóu og hurfu nieð öllu efth' 4 ár. Sumar grastegundir eins og rýgresi komu fljótt upp og gáfu góða upps^eru á fyrsta ári, en dóu því næst út og voru iallir stofnarnir horfnir með öllu eftir fjögur ár. Eins kom faxagras- teigun.din -illa upp fyrsta sumar- ið, kó.1 um veturánn og spratt ekki framar. Vallarfoxgrasstofn- arinir náðu seint góðri ró-tfestu, en voru endingargóðir í tilrauna- reitunum og svipaða sögu er að segja um vallarsveifgrasstofnaina. Einn háliðagr.asstofn var rey.nd- ur og reyndist mjög svipaður að ' igæðum og íslenzkur slæð- ingur. Reynt að þroska þol stofnaima. I annan stað beindust athug- anirnar. iað því að reyr\a þroska . Eiísabet Haraldsdóftir heldur hljómleika á þriðjudagskvöld N.k. þriðjudag kl. 7 e.í. heldur ungfrú Slísabet Haralds- dóttir asámt Sinfóníuhljómsveitinni tónleika fyrir almenning i AusTúrBæjárblói”og kemur ungfrúin þar fram sem einleikari á tvö hljóðfæri, píanó og klarinet. Á tónieikum þessum leikur Elísabet fyrst isónötu fyrir pianó eftir Beethoven, þá verður flutt- ur konsert eftir Mozart fyrir klarinett og hljómsveit og stjórn- ar Robert A. Ottósson Sinfónvu- hljómsveitinni í því verki, og loks leikur Elísabet aftur á pí- anó 4 impromtu eftir Schubert. Kunnir foreldrav. Elisabet Haraldsdóttir er fædd í 'Kaupmannáhöfn 1931 og er dóttir hjónanna Dóru og Har- ialds Sigurðssonar frá Kaldaðar- nesi, en þau eru bæði prófess- orar við Tónlistarháskólann í Kaupmanniahöfn. Hún hóf fyrst nám í píanóleik hjá föður sín- um sjö ár.a gömul, en hefur nú ium sjö ára iskeið einnig leikið á klarinett. Oft leikið opinberlega. *" Fy.rstu opinberu tó.nleikana hélt ungfrú Elísabel á Akureyri árið 1947, 16 ár-a að aldri, og síða-r sama ár lék hún i Reykja- vik, á báðum stöðunum á píanó. Á árunum 1951 og 1952 dv.aldist hún í París v.ið klarinett- og píanóæfi.ngar, en sumarið 1951 lék hún í Tivoli í Kaupmanna- höfn á píanó og klarinett og sdð- ast 'hél.t hún tónleika ytra nú í janúar s. 1. Ungfrúin kom hin-gað til lands 6. febr. s. 1. og hefur á þeim tíma haldið tvenn-a tónleika fy-r- ir styrkt-armeðliml Tónlist'arfé- lagsins, síðastliðin fimmtudags- og föstudagskvöld. Elísa-bet mun halda tónleika í Hafnarfirði að þessu s'inni -og einnig langar hana til að fara norður og leika fyrir Akureyringa, sem fyrstir 'hlýddu á opinbera tónle-ika hjá he-nni, en laiveg er óvíst að af því geti orðið nú, þar sem hún ráðgerir að fara u>tan 3. marz n. k. Alþjóðleg' tónlistarkeppni. EMsabet hefur hug á iað fara til Parísar í apríl á vori kom- anda og leggja þar stund á tón- listnrnám um misserisskeið, en einnig œtlar hún að taka þátt í ■alþjóðlégri tónlistiarkeppni, sem haldin verður í Genf í septem- iber 'i ár'og leika þa.r á klarinett. Blaðamann.i Þjóðviljans gafst kostur á að heyra Elísabetu Haraldsdóttur .leika á píanó og klarinett í igær og get-ur fully-rt að tónlistarunnendur eiga von á igóðri skemmtun á tónleikun- um í Austurbæjarbíó á þriðju- dagskvöldið. þol þeirra stofna, sem beztan árangur höfðu borið í fyrri til- raunum að viðbættum nokkrum nýjum stofnum. Tilraunir þess- ar fóru fram árin 1950 og 1951 í sáðreit-um á Geitasandi, sem er gróðurlaus örfoka sand-ur í landi Gunnarsholits á Rangárvöllum. en þar vor-u vaxtarskilyrði mjög slæm og di-nnig á gróðuirlausum mel í landi tilraunastöðvar.inn- ar að Varmá í'. Mosfellssveit. Rýgresið þýðingarlaust í slæmum jarðvegi — sand- faxið óx ágætlega. Um gæði einstakra tegunda og stofn.a þeirra er sama iafl segja og áður, að 'þeir reyndust mjög mismu-nandi. Telur Sturla .að jafnvel þeir stofnar af rýgres- inu, sem bezt ireyndust við fyrri tilraunir, eigi hér mjög örðugt upp>drátta.r ó slæmu landi og þýðmgarlítið sé að sá til þeirra í islíkan jarðveg. Öðru máli gegni um -axahnoðapuntinn og sjáanlegt sé að einstaka stofnar ,af honum geti vaxið ve.1 í sæmi- legu landi, -en að þeim megi auð- veldlega ofbjóða með illri með- ferð. Vallarfoxgrasið reyndist sæmilega og vöxtur margra stofna sandfaxins var afbragðs- góður. Hávingnlsstofnarnir allir lélegir. Hávingulsstofnarnir r-eyndust i.allir fremur lélegir, en túnvingl- arnir vóru þolbetri og sá ein.i stofn af háliðagrasi, sem reynd- ur va-r, -náði góðum vexti og v-ir lx>lmikill sem áður. Hins vegar þoldu kanaríugras og ginhafrnr ekki hinar óblíðu aðstæður -i Gun-narsholti og skriðlíngresis- stofninn v-ar ekki mjög harðger. Norðurlandastofnar betri i-n bandarískir. Þriðji liður tilraunanna var sá >að gera sam-anburð á ræktunar- gildi nokkui'ra gi'asstofna fr'á En-gl-andi og Norðurlöndunum árin 1950 og 1951. Var hér um að ræða f.lesta þá stofna, seíi notaðir eru í fræblöndur SÍS t g þeim sáð í feitina í Gúnnars- holti. Grasfræi þvi, sem barst f-rá Englandi var sáð í reit.na ■að V-ar-má. Niðurstaða þessara rannsókna var sú, að þeir stofnar, sem ættaðir voru frá Norðurlönclom hæfa, að öllu jöfnu, betur is- lenzkum staðháttum en þeir am- erísku. Sömuleiðis virðast nokkr- ir stofnar frá Englandi st-anda jafnfætis Norðurlanda-stofnun- um -að gæðum, en danskir vallai- fox-gras- og túnvingulsstofnar eru l>ó fremri þeim ensk-u. Nai’isyn áframhaldandi rannsókna. í niðurla-gi skýrslu sinnar tei- ur Sturla Friðriksson nauðsvn- legt að h-aldið sé áfram slíkum byrjunarathugunum. til þess uð kyn-nast gæðum þeirra stof.na, sem væn.tanlegir eru á markaði nágrannaþjóða okkar. Sérstak- lega sé þýðimgarmikið að fyí’r hendi séu upplýsingar um, hvaða stofnar séu .beztir fyrir íslenzka staðhátbu, ef sú aðst-aða skap- aðist af völdum ófriðar ef.a sjúkdóma, áð ekki reyndi.st kleift að kaupa fræ nema fra einu landi. Nýtt kaupskip, „Dísarlell“, sem er eign Sambands íslenzkra samvisnufélaga, hljóp af stokkunum í Hardinxvelt í Hoilandi 5. þessa mánaðar, og synir myndin skipið skömtnu eftir að það var-komið á flot. „Dísarfell“, sem er um 900 þungalcstir, hef- ur heimahöfn í Þorláks.höfn og er sérstaklega gert íil sigla á smáliafnir landsins. Það er væntanlegt hingað til lands í maí- mánuði í vor. Heíjum baráttu til að tryggja varanlega stækkun Þjóðviljans 500 nýir áskrifendur, ‘ 500 hækkunarfifiö Þjóðviljinn hefur verið 12 siður dag hvern röskan hálfan mán- uð. Stækkun b'aðsins lvefur hlotið almennar vinsældir og við- urkenningu og það má telja fullvíst, að lesendur Þjóðviijans eiga erfitt með að hugsa sér, að blaðið minnki aftur í 8 sííur. f»a*í' En baráttan fyr'r varanlegri stækkun Þjóóviljans er rétt að- eins hafin. Hin glæsilega fjár- söfnun, sem lauk 6. febrúar, var fyrsti áfangina, og sý.id skýrt liug fólks til stækLunar blaðsins. En eins.og þessi fyrst: áfangi var verk fjöldans, ein? þarf sá næsti að vera. Næsti "Sfángi baráttunnar fyrir varanlegi’i stækkun Þjóð- viljans er: Fjölgun áskrifenda um 500 og 500 manns, sem grelða blaðimi 10 króna auliagjale á máiuiði. Nú þegar hafa margir fíýii áskTifendur bæzt,ryáð,"og meii en 160 manns hafa þegar álcveð ið að greiða' blaðinu aukagjald En nú þarf að herða sókr ina af öllu afli og allir lið" menn Þjóðviljans að starfa öt ullega að lausn þessara tveggj. verlcefna. í dag viljum við sérstakleg: beada lesendum blaðs'ns á eyð blað á 8. síðu blaðsins c biðjum alla þá, sem vilj' styrkja þlaðið sjálfir eða get' útvegað styrktarmenn, að út fylla eyðublaðið og senda þai afgreiðslu Þjóðviljans. Minnumst þess, að margar Minningargjöí um hendur vinna létt verk. Tökum höndum saman um að leysa þetta verkefni á sem styztum tima. it'ir Framha'd af 12. síðu. í dag er áríðandi að hver ein- asti stuðningsmiaður stéttarlegr- ar eining-ar i fél-ags- og ha-gs- m’unam-álum -stétt-arinniar mæti á kjörstað. Með því styðja jám- iðnaðarmenn að því iað skapa stjórn..ÆÍnni,.traúst-ai’i aðstöðu til -að vinna að sameiginle-gum ha-gs- munum o,g svara sundrungar- bröliti þríflokk-an.na á þann hátt sem það verðskuldar. Járniðn-aðarmenn! Viinnið því í dag kappsamlega að sigri A- listans. Kjósið snemma dags og veitið einin-garlistanum -alla þá aðstoð er þið me-gið. x A-listinn. áEigjamir foiseta Biskupinn, herr-a Sigurgeir Sig- urðsson, hefur afhent formanni Hringsins, frú Ingibjc-rgu Cl. Þorláksson, kr. 10.000.00 frá Þjóðræknisfél-agi íslendinga í Vesturheim-i, sem ákveðið hafði verið að félagið veit-ti Barna- spítalasjóði Hringsins i minn- ingu um herra Svein Björnsson fyrsta lýðveldisforseta íslands. Segir í bréfi frá ritara Þjóð- rælcnisfélagsins, að félaginu hafi e-kki ’getað h-ugkvæmzt annað verðugra fy-rirtaeki en barna- spítalinn í minningu um - hinn látna, mikilhæfa þjóðhöfðingja. Vínræningjarnir s-em sagt var frá í blaðinu í gær eru fundnir. Voru þar þrír piltar í jeppa að verki. Höfðu þeir séð bílstjórann verzla í áfeng ssöl- unni, og óku siðan af tilviljun framhjá bílnum í Hafnar- stræti. Réðust þeir þá þegar í stuldian, með þeim árangri sem greint var frá í gær. Neyttu þeir fljótlega nokkurs hluta vínsins, og urðu ölvaðir. Óku þeir þann:g á barn við Rauð- arárstíg, en eklci mun það hafa slasast alvarlega. Þvinæst óku ,þeir á ljósastaur. Slcildu síðan bílinn eftir á afviknum stað. En nokkru síðar fék-k e;nn þeirra félaga eftirþanka, og gaf sig — og félaga síaa —- fram við lögregluna. — Málið er að sjálfsögðu i rannsókn. I fyrrinótt var brotizt inn í Trípólibíó, en lögreglan kom á vettvang áður en náungmn komst út aftur, og greip hann er hann leitaði útgcag-u.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.