Þjóðviljinn - 27.02.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 27.02.1953, Síða 1
gegn iær- ©Yskum bröskurfflin Hrun Sjóvinnubankans afhjúpaði margföld lögbrot ýmissa helztu at- hafnamanna Færeyja Nokkrir af atkvæðame'stu stjórnmálamönnum og stór- atvinnurekendur Færeyja eru uppvísir að margföldum lögbrotum. Veröur höfðað rnál gegn þeim fyrir það sem fram hefur komið við rannsókn á hruni Sjóvinnubank- ans í Þórshöfn, sem varð gjaldþrota haustið 1951. Enn einu sinni hefur komið til blóðsúthellinga á eynni Koje, þar sem Bandaríkjamenn geyma stríðsfanga, sem þeir hafa tekið í Kóreu. Hafa hinir bandarísku verðir alls banað hundruðum. óvopnaðra fanga. Þessi mynd er frá því í vetur. Verðir með gas- grímur og brugðna byssustingi búast til atlögu gegn föngum, sem standa í hnapp og syngja ættjarðar- og byltingarsöngva. Tal Eisenhowers um fund með Stalín út í loftið! Dulles vill gera sem minnst úr bolla- leggingum yíirboðara síns Dullss, utanríkisráðherra Bandaríkjánna, reyndi 1 gær að gera sem minnst úr þeirri yfirlýsingu Eisenhowers að hann væri reiöubúinn til fundar vð Stalín ef vissum skilyröum væri fullnægt. ....- - Sf £3» ® gt) Raguar Þorsteins- son veeðts? líambíóöandi Sós- íalisfallokksiits í Dalasýslu Ragnar Þorsteinsson kennari verður í framboði fyrir Sósíal- istaflokkinn í Oalasýslu viö næstu Alþingiskosningar. Ragnar e,r fæddur árið 1914 að Ljárskógaseli, Laxárdal í Dalasýslu, þar sem hann ólst upp hjá foreldrum sínurn. Hann stundaði sjóróðria um skeið og i vegavinnu hefur hann verið samf'eytt öll sumur síðan 193(i, að tveimur undanskildum. Vorið 1938 útskrifaðist Ragn- ar úr Kennaraskólanum, stofn- aði sam.a ár ungi ngaskó! í á Skaga.-trönd og kennái við lranrj í tvo vetur. Rsgr.ar gekkst f.yrir stofnui: Verk&jýðsfélagsins Valur ’ Búð- ardal og var um okeið foiniað- ur pess. Síðai 1945 hefur Ragnar ver- ið kennari við barnaskólann í Ólafsfirði. „í Suðurgötu 2 hér í bænum’ bjó Sigurður Magnússon, lyfja- fræðingur, ‘kona bans, HuJda Karen, þrjú böm þeirxa á aldr- inum 3—8 ára, og Ásdís systir konunnar. Ásdís fór til vinnu •sinnar kl. um 9 í morgun og v,ar húsfreyjan þá komin á fæt- „Samkofflulagi(5“ í Róm gálgafrestur Ákvörðun ráðherrafundar meginlandsríkjanna í Róm um stofnun Vestur-Evrópuhers hef- ur hvarvetna verið dauflega tekið. Vesturþýzku stjómar- blöðin vara menn við því að búast við skjótum aðgerðum þótt ákveðið hafi verið að fresta viðaukum Frakka við hinn upphaflega Vestur-Evr- ópuherssamning. Talsmaður brezka utanrikis- ráðuneytisins minnti á að við- aukar frönsku stjómarinnar hefðu verið bornir fram vegna þess að útséð var um að franska þingið myndi sam- þykkja samninginn óbreyttan. Ekki væri vitað til að nein breyting hefði orðið á afstöðu þingmanna. Birt hefur verið skýrsla nefndarinnar, sem rannsakað hefur gjaldþrot bankans. Tap innstæðueigenda nam alls 6,3 milljónum danskra króna. Thorstein Petersen sekastur Aðal sökudólgurinn er að á- liti nefndarinnar Thorstein Pet- ersen, sem var bankastjóri Sjó- vinnubankans, stofnandi og for- ingi Fólkaflokksins, sem um tíma var stærsti stjórnmála- flokkur Færeyja, og var kosinn af Færeyingum tii setu á danska þinginu. Lögbrotin, sem Thorstein Petersen em borin á brýn, eru á f jórða tug. Þar má nefna rangar og villandi færslur í bækur bankans, misnotkun stöðu sinnar í eiginhagsmima skyni, að hafa valdið bank- anum fjártjóni, refsiverð van- •ur og börnin að klæða sig. Þeg- ar móðir húsfreyjunnar, sem heima á í Ytri Njarðvík, kom í húsið kl. 12.40 var öll fjöl- skyldan, hjónln og börnin, dáin. Læknar og lögregla voru strax kvödd á staðinn. Á náttborði húsbóndans var glas merkt: Eit- ur, og bréf 'hafði hann látið eftir si.g til Ásdísar þar sem hiann skýrir frá því að hann, sem undanfarið hefur verið meira og minn.a sjúkur, hafi í örvílnan náð í eitur, sem hann hafi gefið þeim öllum og verði þau dái-n þegar að þeim verði komið. Kveðst hann ekki getia skilið börnin o,g konuna eftir. Réttarkrufning fer fram á lík- unurn og verða öll nánari atvik þessa hörmulega atburðar rann- sökuð“. Strí«lsglæpa- fiviasina leitað Kirkpatric, hernámsstjóri Breta í Þýzkal. hefur gefið fyrirmæli um handtöku Lammerding, sem var hershöfðingi SS-herdeildar- innar Das Reich þegar sveit úr henni myrti yfir 600 manns í franska þorpinu Orado-ur sum- Framhald á 11. síðu. ræksla í starfi og fleira og fleira. Umboðsmaður Shell Samsekir Thorstein Peter- sen eru taldir fyrrverandi for- maður bankaráðsins og um- bo'ðsmaður olíufélagsins Shell í Færeyjum Chr. Holm Jacobsen, forstjóri hins gjaldþrota hval- veiðifélags Sperm Niels Gustav Mortensen og Roland Hansen, sem var aðalbókari Sjóvinnu- bapkans og síðar bankastjóri. Jacobsen er sakaður um 20 Framhald á 11. síðu Bandalag USA og Spáoár undirbáið Utanríkisráðherra Franco- sljórnarinnar á Spáni er nú á íerðalagi um Austur-Asíu. Hann hefur heimsótt Sjang Kaisék og í gær var hann staddur á Fil- ippseyjum, sem voru spönsk ný- lenda fram ,að síðustu aldmót- um. Ráðherrann skýrði blaða- mönnum í Manila nokkuð frá samningunum, sem nú standa yfir, milli BandaríkjastjÓEnar og fasistastjómar Francos. Hann kvað vera unnið að því að gera sáttmála um hemaðarbandalag Bandaríkjanna og Spánar. Spánn myndi ekki ganga í A- bandalagið en leggja sinn skerf til „varnar vestrænni siðmenn- ingu“. Bandaríkjamenn myndi fá heimild til afnota af her- stöðvum á Spáni ef uggvænlega 'horfðí í lalþjóðamáLum. Þingfréttaritarar í Bretlandi segj,a að æ fleiri óbreyttir þing- menn íhaldsmanna gangi í lið með þeim, sem iskipta viija um menn í asðs'tum stöðum flokks og ríkisstjómar. Skríður til skarar eftir krýninguna Ekki þykir annað viðeigandi en að láta allt kyrrt liggja fram yfir krýningu. 'Elísabetar drottn- ingar í sumar. Reyndar vilja ó- Á fundi með blaðamönnum í fyrradag svaraði Eisenhower játandi spurningu um það, hvort hann væri tilleiðanlegur að hitta Stalín tiL,að reyna að binda endi á kalda stríðið. Mitt á milli Washington og Moskva Eisenhower sagði iað slíkur fundur yrði að vera „í sam- ræmi við þær 'hugmyndir, sem bandaríska þjóðin gerir sér um virðingu forsetaembættisins“. Heppilegur fundarstaður myndi ver.a borg sem næst miðja vegu milli Moskva og Was'hdngton. Þ,að yrði ,að vera tryggt fyrirfram að árangur yrði ,af slíkum fundi. Dulles kom fyrir utaniríkis- málanefnd fulltrúadeildar Banda- ríkjaþings í gær og v,ar meðal vinir Edens fella hann sem fyrst og fá í S'taðinn Harold Maomill- an húsnæðismálaráðhema en Churchill forsælisráðherra stend- ur skilyrðislaust með Eden og því eru uppreisn,armennirnir komnir á þá skoðun. ,að tími sé 'til kominn fyrir gamla manninn að draga sig í ,hlé. Riehard Butler fjármálaráðherra er sá sem þeir vilja gera eftirmann hans. Framhald á 11. síðu. annars spurður um það, hvaðá líkur hann teldi til að orðið gæ,ti af fundi eins o,g þeim, sem Framh'áld á 11. síðu. Fékk transt þrátt fyrir ósanniadin Vantrauststillaga á Vanj Houtte forsætisráðherra fyrir að ljúga að þingheimi var félld á Belgíuþingi í gær. — Með henni voru þingmenn sósíal- demókrata, kommúnista og frjálslyndra en á móti ka- þólskir, stjómarflokkurinn. At- kvæði féllu 107 á móti 95 með. Tilefni vantraustsins var það að Van Houtte sagði í þing- ræðu að viðtal við BaudouinJ Belgíúkonung, sem birtist í Parísarblaðinu France Soir væri fölsun. Blaðið gat hinsveg- ar birt mynd af bláðamanni sínum og konungi og af próf- örk af viðtali með athuga- semdum ritara konungs á spássíum. Að belgískum lögum má konungurinn ekki koma fram með opinberar yfirlýsing- ar nema í samráði við ríkis- stjórnina. Deilur um verndartolla Horfur eru á því að harðar deilur verði á Bandaríkjaþingi um lög þau sem heimila for- setanum að semja við önnur ríki um gagnkvæmar tollalækk- anir. Eisenhower vill fá lög þessi framleogd en nú hafa á- hrifamiklir flokksbræður hans í fulltrúadeildinni lýst yfir að iþeir vilji að lögin verði látin falla úr gildi og krefjast meira að segja tollahækkana. Hörmulegur atburður Sjúkur maður svipftir konu sína, 3 ung börn og sjálían sig lííi Eftirfarandi upplýsingar um sorglegan atburð er gerðist í gær fékk Þjóðviljinn hjá sakadómaran'iun í Reykjavík: Þykja halda siæiega á máium heimsveldisins Kurr mikill er meðal þingmanna í íhaldsflokknum brezka gegn flokksforustu og stjórnarstefnu þeirra Churc- hills forsætisráðherra og Edens utanríkisraðherra.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.