Þjóðviljinn - 27.02.1953, Side 3
Föstudagur 27. febrúar 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3
r
1
1S-
Verkalýðsfélag Stykkishólms
hélt laðalfund sinn 23. febrúar
s. 1. í stjórn voru kosnir: Krist-
inn B. Gíslason, formaður, Ólaf-
iur Einarsson, ritari, Jó'nann
Guðjónsson, var.aformaður, Árn:i
Ketilbjarniarson, .gjaldkeri o.g
Lára Þórðardóttir, meðstjórn-
andi.
Byrjað var á byggingu verka-
mannabústaða á Hofsósi á s. 1.
hausti o.g eru þeir nú orðnir
fokheldir. Eru Það 4 íbúðir í
tveim húsum.
Þetta eru fyrstu verkamanna-
bústaðirnir sem reistir er.u á
Hofsósi.
it smíðum eru á Hofsósi 3
hús og ákveðið mu.n að by-ggja
3—4 í vor — ef leyfi fást fyrir
þeim.
Á aniiíið ár er nú liðið siðan skip Eimskipafélagsins hófu
að flytja spréngiefni og skotfæfi með skipum sínum til banda-
ríska hersins á Keflavíkurfl'ugveili. Síðast um síðustu helgi
kom Tröllafoss með um 290 tonri af sprengjum og skotfærum
til hernámsliðsms.
Enn hefur þeim góðu herrum sem stjórna Sjómannafélagi
Reykjavíkur enn elíki fundizt það ómaksins vert að hækka
tryggingu sjómanna þegar þeir starfa að þessum hættulegu
flutningum.
Sameinuðu þjóðirnar efna til
i'itgerðasamkeppni, og geta kepp
endur valið um þéssi viðfangs-
efni:
1) Tækniaðstoð Sameinuðu
þjóðanna og friður. Skyldur ein-
stakra þjóða bg skyldur samfé-
lags þjóðanna.
2) Hverju gela frjáls félags-
samtök orkað til framkvæmdar
á ” hítgsjónum Sameinuðu þjóð-
anna?
Þátttaka í kepninni er bundi.n
v.ið 20 til 35 ár.a .aldur. Veitrt
verða 10 verðlaun, en þau eru
mánaðardvöl í aðalstöðvum
Sameinuðu þjóðanna í New York,
12,50 dollaraa- á da:g þa.nn tíma,
og ennfremur far til New, York
og heim aftur. Miðað er við það
að dvölin í iNew York verði frá
3. sept. itil 1. okt. í hiaust eða
þa.r nm. ibil. Ekki hljóta fleiri en
einn frá hverju la,ndi verðl,aun.
Félag Sameinuðu þjóðanna hér
á landi hefur skipað nefnd til
að dærna «m ritgerðirn.ar, sem
hér kunna að berast, og verður
tveimur þeim, sem ibezt.ar eru
að dómi nefndarmnar, snúið á.
ensku og þær síðan sendar upp-
Framhald á 11. síð'u.
Skotfæra- og sprengiefna-
flutni.ngar eru hvarvetna í heim-
inum taldir hættulegir og sér-
stök varúð höfð við um útskip-
,un og uppskipun slíks varnings.
Hvers vegna fá sjómenn-
irnir ekki hærra kaup?
Viitanlega er slíkur farmur
engu isíður hættulegur flutning-
ur milli landa en, á landi, og
það hvarflar víst ekki iað nein-
um að Eimskipafélagið flytji
slíkan varnin.g fyrir herinn með
skipum sínum nema fyrir miklu
hærra flutningsgjald en venj.u-
legan farm.
En hvers vegna fá sjómenn-
irnir ekki hærra, kaup við
þessa flutninga en þeigar einung-
is venjulegur f.armur er fluttur
með skipunum?
Kröfur sjómannauna
Alþýðublaðið hefúr nú skýrt
frá því að sjómennirnir uni
þessu ekki lengur og hafi kraf-
izt. hæ-rra kaups.
Hvers vegna fá þeir ekki bæði
bærr.a kaup og' hærri trygg-
ingu við þessa flutninga? Láðist
kannski stjórn Sjómannafélags.
ins með öllu iað gera þá sjáif-
sögðu kröfu? Eða á maður að
trúa því að stjórnendur Eim-
skipafélagsinsi hafi hafnað
henni?
Dagsbrún ein hefur staðið
vörd um liagsmuní félags-
manna sinna
Ei.ns og frá var sagt í Þjóð-
■viljanum í igær. stóð stjórn
Dagsbrúnar á verði um ha.gs-
muni félagsmanna sinna þegar
uppskipun sprengiefnis og skot-
færa hófst hér. Hinsvegar varð
sú fáránleg.a bren.glun í þeirri
frásögn að Dagsbrúnarmenn
hafi helmingi hærra kaup og
trygigin.gu við þá uppskipun, en
óbrengluð átti orðaröðin að
vera að D.agsbi-fmarmenn
fengju hærra kaup og lielmingi
hærri tryggingu, eins og' Ijóst
verður þegar kaupupphæðin er
lesin, en DagsbriJnarmenn fá kr.
18.09 i da.gvinnu við slíka vinnu.
Eru Dag'sbrúnarmenn og aðrir
beðnir afsökun.ar á þessum mis-
tökum.
Þegar sumarið 1951
Þau mistök verða kannski
hvalreki á fjörur kraitaforingj-
ans H.anníbals í málefnafátækt
hans, mannsins sem þannig er
innrættur að hann var að reyna
að læða inn þeirri lýgi að stjórn
Dagsbrúnar hefði svikizt um ,að
gera skyldu sína i þessu efni.
Það er ekki aðeins við upp-
skipun sprengiefnis sem Dags-
brúnarmönnum hefur verið
try.ggt hærra kaup og helmingi
hærri trygging. Þegar snemma
sumars 1951 samdi Dagsbrún um
helmin.gi hærri tryg.gingu fyrir
þá menn sem vinna við jarðgöng-
Framhald á 11. síðu.
ASalfundur Þingeyingafélagsins
Aðalfundur Þingeyingafélagsicis í Reykjavík var nýlega hald-
inn. Tíu ár eru nú*. liðin síðan félagið var stofnað, 24. nóv. 1942.
Fyrsti formaður félagsins
var Þorkell Jóhannessoa próf.
Þegar í upphafi var kosin sögu-
nefnd til að sjá um ritun og
útgáfu héraðssögu. Komið hala
út tvær bækur í safni þessu
og hin þriðja er á leiðinni.
Söngkór starfaði lengi á veg-
um félagsins cg stjórnaði hon
um fyrst Ragnar H. Ragnars
og síðar eitt ár Ásbjörn Stef-
áasson.
Árið 1945 ko.m út fyrstc.
bindi af sögu Þingeyinga eftir
dr. Björn Sigfússon og 194
SkrafaB - gerf - skrifaS
Ung stúlka hér í
bænum liefur sent eftirfarandi,
tiloroio unðir umræðum þelm
sem vitvarpað var frá stúdenía-
li’.ndinnm s. 1. siinnudag::
Kæða Péturs, rétt en stytt,
rauluð fram úr situgpa:
„Mitt er þitt og þitt er mitt“,
(það var sagt á GEUGGAj.
y,- Það grerðist s. I.
sumar. Embættismaður úr Reykja
vík var staddur uppi í sveit hjá
bónda einum. Hafði ernbættis-
maðórinn og bóndinn verið að
lilusta á útvarpiö, og borgarbú-
inn gleymt sér við dagdrauma
uin sveltasæluna þegar hann
lirökk upp við að mórauður liund-
ur sem legiö ivaföi við fætur bónd-
aiis geispaði langan, reis upp,
liristi hausinn og laiibaði út.
Um leið sagði bóndinn: „Lang-
ar þig til að lilusta á Hjörvar?"
Þá fyrst tók embættlsmaðurlnn
eftir því að Hjörvar var að lesa
fréttir frá Sameimiðu þjóðunum.
„Nei“, svaraði hann, „en vilt þú
eklti hlusta?“. „Nei“, svaraði
bónvlinn, „það er engjnn hrifinn
al' þelm Iestri hér, — eins og
þú hefur kannske séð: Hér ganga
jafnvei hundarnir vit þegar Daði
Hjörvar byrjar :iö þylja“.
Bæjarráð hefur á-
kveðið að biðja nafnanefnd að
gera tillögu um nafn á svæðinu
milli Rauðarárstígs, Fiókagötu,
Lönguhlíðar og Mikiubrautar.
■Jc Hérna um daginn
var einn af betri borgurum baij-
arins á gangi með syni sínum
sex ára. Mættu þeir Bjarna Ben.
Heilraðust þeir, fa^irinn og
Bjarni Ben. og heldur þokltalega.
því það lá venju fremur vel á
Bjarna. Suáðimi togaði í föður
sinn, gelik skakkur og horfði á
eftir Bjarna. „Heyrðu pabbi“,
sagði hann, „var þet.ta haim
Bangsiinon?“
þjóðfræðaþættirnir Milli hats
og heiða eftir Indriða Þorkeis-
son. Fyrir atbeina Sigurjór.s
Guðmundssonar hefur verið
tekin kvikmynd úr noltkrum
sveitum héraðsins. Örnefna-
nefad starfar á vegum félags-
ins í samvinnu við ungmenna-
félö.gin heima í sýslunni. Skóg-
ræktarnefnd starfar einnig, og
félagið hefur gróðursett í Heið-
mörk.
Félagið hefur haldið árshá- wr * r
tíðir ár hvert og skemmti- | líosíimgarettiir 01
fundi. Einnig hefur það stað-
ið að nokkrum útvarpsþáttum,
sem helgaóir hafa verið Þing-
eyjarsýslu. Þá er félagið að
athuga möguleika á Ijósmynd-
un og afritun skjala í þjóð-
skjalasafni handa héraðssafni
Þingeyinga.
Á þessu ári kemur út hér-
aðslýsing S-Þing. eftir Jón Sig-
urðsson í Felli og héraðslýsing
N-Þing. er í undirbúningi. Jarð-
•og landfræðilýsing héraðsins
verður rituð af Jóhannosi Ás
kelssyni, jarðfræðingi.
Núverandi formaður félags-
ins er Barði Friðriksson, lög-
fræðingur en aðrir í stjórn
Indriði Indriðason, Valdimar
Helgason, IBorgþór Björnsson
og Andrés Kristjánsson. Félag-
ið heldur árshátíð sína og um
leið 10 ára afmælisfagaað
Sjálfstæðishúsinu á morgun
28. febrúar með vandaðri dag-
skrá. Aðgöngumiðar fást
verzluninni Últíma, Laugav. 20
Það er lrannske girt af svæði með gildum köðlum á hafnarbakk-
anum, settar upp rauðar veií'ur, yfirlögregluþjóiin borgarinnar
og hafnarstjóri koma jafnvel og liafa íiersónulegt eftirlit með
að fulis öryggis sé gætt meðan verið er að setja sprengjurnar
á vörubílana, — en hvað svo? Jú, það eru sett rauð flögg á
vörubílana, svo aka þeir af stað í lest með lögregluþjón í fyrir
og lögregluþjón í bak, en hvers vrði er bílstjórunum það ef
óhapp skyldi lienda. Nei, það er eliki slík trygging sem bílstjór-
arnir þarfnast fyrst og fremst. Krafan er: helmingi hærri trygg-
ingu við flutninga á sprengiefni og skotfærum.
Ö
1 kosningum kemur það oft
fyrir, að fólk fellur út af kjör-
ski-á vegna. búferlaflutninga.
Tökum til dæmis að maður
flytur frá Sigiufirði til Reykja-
víkur í ja.núar. Hann eða hús-
eigandi á Siglufirði tilkynnir
flutning mannsins til yfii'vald-
ánna þar. Nafn þessa manns
verður þá ekki á kjörskrá fyr-
ir Siglufjörð við næstu kosn-
ingar, þar sein kjörskrá er
sarain í febrúar.
Ef maðurinn eða húseigandi
sá, sem ha.nn býr hjá í Reykja-
vik tikynnir nú ekki f’utn-
inginn fyrr en í marz, verður
hann ekki heldur á lcjörskrá í
Reykjavík.
Kjóséndur Sósíalistaflokksins,
sem flutt hafa. búferlum frá
síðasta manntaii eru því alvar-
lega minntir á áð iáta skrá
sig á manhtal þar seni þeir
eiga heima í íebrúar.
Þetta. á að sjálfsögðu aðeins
við um þá', serii hafa flutt
milli kjördæma eða hreppa.
herraim
afhcrcdir lyúr.aðarliréf
Hinn .nýskipaði sendiherra
Bretlands á íslandi, herra Jam-
es T.hyne Henderson, aíhenti'
forseta íslands • trúnaðarhréf
sitt við hátíðlega athöfn að
Bessastöðum nýlega að viðstödd-
um utanríkisráðherra.
Að athöfnin.ni lokinni sat
sendiherrann hádegisverðairboð
forsetahjónain.n.a, ásamt nokkr-
um öðrum gestum.
(Frétt frá forsetaritara.)
Adenauer, forsætis- og utan--
ríkisráðherra Vestur-Þýzka-
lands, ræddi í gær í Róm vi5
Eidault, utanríkisráiherra
Frakklands. Skýrt var frá því
að umræðuefnið hefði verió
framtíð héraðsins Saar.