Þjóðviljinn - 27.02.1953, Qupperneq 5
Föstudagur 27. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
„Bölvaður sé sá sem
eltir svín"
ísrael luppnámi yíir svínakjötsáti, sem
er bannað í Móselögmáli
ísrael logar um þessar mundir í deilum út af svínaeldi
og svínakjötsáti.
Steingerður bláfiskur frá Grænlandi
ÞaS vakti íuilda athygíi í vetur er svoneí'ndiir bláfiskur i'isk-
i' '->t > su.?ilinu miíli Madagaskar og meginlands Afríku. Kiskur
1 es n er cina aibrigðið sem enn er við lýjði af tegund, sem út-
Iue dd var uni öll heimsins liöf fyrir hundruðum milljóna árá
og heí'ur víða íundizt steingerð í jarðlögum. Hér á myiulinni
s'st s'ehigerður lvaus af bláfiski, eiiin af mörgum sem fundizt
hafa á Grænlandi.
Mickey Rööneyf George Raft
nefndir i saurlifnaSarmáli
Mál bandaríska milljónaeríingjans Minot Jelke, sem
sakaöur er um aö liafa haft tekjur af því aö útvega
kunningjum sínum í samkvæmislífi ,.fína fólksins" í
New York vændiskonur, er nú rekiö fyrir luktum dyrum
en næstum opnum tjöldum í New York.
I MóséÍÖgmáli er svínið tal-
ið með þeim dýrum, sem Jahve
lýsti óhrein sinni útvöldu þjóð
og bannaði henni að eta af. Síð-
an hafa gyðingar hvarvetna
haldið þetta bann trúlega. Eitt
hið versta, sem ofsækjendur
gyðinga hafa getað gert þeim
var að þvinga þá til að leggja
sér svínakjöt til munns. .
Þegar matvælaskömmtun var
Við kvartanir frá bandarísk-
um bókasöfnum og fræðastofn-
unum um vanskil á ritum frá
Sovétrikjunum hefur það komið
í ljós að póststjóm Bandaríkj-
anna lætur eyði.leggja póst í stór
um stíl a£ pólitiskum ástæðum.
Er þar ekki aðeins um að ,ræða
blöð og bækur frá Sovétríkjun-
um og Austur-Evrópulöndunum,
heldur einnig róttæk málgögn
frá auðvaldslöndum.
Póststjómin segist gera þetta
samkvæmt lögum, sem banna
flutning 'í pósti á ritum, sem
hvetja til „landráða, uppreisn-ar
eða andstöðu við bandarísk lög“.
Afleiðingin er, að heilar deildir
við bandaríska háskóla, sem haf-a
það eitt hlutverk að fylgjast með
málum í Sovétríkjunum, fá ekk-
ert hráefni til að vinna úr. I
blaðinu New Leader segir David
Dallin, sem gert hefur sovétníð
að ævistarfi sínu, að með aðför-
um þessum sé bandaríska póst-
stjó-min að gera sér og félögum
sinu.m ómögulegt að starfa, ekki
sé hægt að heyja kalda striðið
án þess að vita, hvað ritað sé
í Sovétríkjunum.
Lystibátur, sem knúinn er
þrýstivatni, var mesta nýjungin
á bátasýningu í Chicago i Banda
ríkjunum. í stað skrúfu knýr
vélin vatnsstr.aum út um stút á
bátsskutnum og bálnum er stýrt
með því að breyta stefnu vatns-
straumsins. Mesti kostur bátsins
þykir-að engin hætta er á skrúfu
broti, þótt siglt sé á grunnu
vatni.
MffliQn kerta
blössaliós
Brezkir visindamenn hafa
smíð.að blossaljós, sem gefur frá
sér mibjón kerta bjarma á fer-
þumkmginn. Birta sólarinnar er
ekki nema átta hundruð þúsund
kerti á ferþumlunginn.
, Blossa þennan á að nota við
litmyndatöku af innr.a borði
mannsaugans. Hann st.endur að-
eins tuttugasta og fimmta hluta
úr sekúndu og talið er að á svo
skömmum tíma verði menn ekki
búnir að depla. augun:um né sjá-
öldrin að dragast saman.
•
tekin upp eftir stofnun Israels-
ríkis var svínakjötsskammtur
takmarkaður við kristna menei
og sendimenn erlendra ríkja.
En kjötskortur hefur verið
mikill í landinu og í vetur greip
ríkisstjórnin til þess ráðs að
leyfa sölu svínakjöts út á kjöt-
miða almennings. Prestar mót-
mæltu og var þá hætt að láta
svínakjöt upp í skömmtun en
sala og verð á því gefið frjálst.
Fjöldaí'imdir.
Klcrkastóttin og hinn strang-
trúaðasti hluti landsmanna varð
ókvæða við. Isaac HerzOg æðsti
prestur hefur stjórnað mót-
mælaviku, spjöld með ávítum
til svínaæta og svínabænda,
sem eru kallaðir „guðleysingj-
ar, sem bera enga virðingu fyr-
ir ísrael“ hafa verið liengd
upp á almannafæri. Fjölda-
fundir voru haldnir í Jer-
úsalem og Tel Aviv þar
sem prestar fluttu fomar
bölbænir: „Bölvaður sé sá, sem
elur svín, meðeigendur hans,
vinnufólk og vikapiltar, og sjö-
faldlega bölvaður sé sá, sem el-
ur svía í hinu helga ísraeís-
landi.“
Á þingi ísraels hefur verið
lagt fram frumvarp um bann
við sölu svinakjöts í Israel.
George Spanster hafði starf-
að í 34 ár í First National
bankanum í North Baltimorc.
Eftir að hann giftist og fór áð
eignast börn varð hann þess
var að hann gat ekki lifað á
kaupinu, sem hann fékk. Hann
tók það ráð að draga sér fé,
sem fór um hendur hans í
bankanum. Hann stakk í eigin
vasa iimlögum innstæðueig-
enda, færði þau inn á bókhalds-
spjöld þeirra en tók út önnur
spjöld, alltaf nákvæmlega jafn
liáa upphæð og hann hafði
stolið. Uppgjör sýndi því aldrei
neina skekkju og á fjórtán ár-
um stal George 7.541 dollarar.
Svo batnaðj fjárhagur hans og
frá því 1941 stal hann ekki
eyi'i framar. En í fyrrasumar
varð þess vart að bókhalds-
spjöld vantaði. Orville banka-
stjóri, bróðir George, spur'ði
hann um þau, og George sagði
honum upp alla söguna. Hann
gi’eiddi þýfið aftur en Orville
rak bróður sinn frá störfum
og kærði hann. George játaði
fyrir réttinum.
Þegar Frank L. Kloede dóm-
ari hafði kynnt sér skjölin í
máli George neitaði hann að
dæma hann. George sem er á
sextugs aldri gat ekki tára
bundizt. Þá umhverföist dómar-
inn og lýsti því yfir úr dóm-
arasætinu að bankinn hefði
„beðið“ George að stela með
í janúar s. 1. var um hálf
milljón manna atvinnulaus í
Emglandi og var það 60 þús.
fleiri en á sama tíma í fyr.ra.
Atvinnuleysið 'gerir einkum
vart við sig í vefnaðar- og bila-
iðnaðinum, sem hefur dregizt
verulega saman á síðasta ári.
Upp á síðkastið hefur það
■breiðzt út til annarra starfs-
greina, ei.nkum í 'málm- og véla-
iðnaði.
Bæjarstjórnin í smábænum
Herbruck í Bæjaralandi hefur
farið fram á það við baatlarisku
hernámsyfirvöldin, að bænum
verði skilað aftur 50.000 manna
herliði, sem Bandaríkjamerm
hertóku í stríðslok cg fluttu tjl
Bandaríkjanna. Herliðið var úr
tini. Tindátunum var raðað upp
í '1500 herflokka og fyrir striðið
kom á hverju ári fjöldi manns
til bæjarias að skoða fylking-
arnar. Nú streyma ferðaraenn
aftur til Bæjaralands og .bæjar-
stjórninni þykir leitt ao hafa
misst dátana, sem voru henni
góð tekjulind. Nú. þegar stendur
fyrir dyrum að endurvekja
þýzku hernaðarstefnuna og lier-
væða Vesturþýzkaland á ný,
þykir bæjarstjórniani kominn
tími til að hún endurheimti
eetulið sitt.
því að borga honum smánar-
lega lág laun.
„Hér ætti bankinn að svara
til saka“. sagði Kloeb dómari.
„lEg hef ekkert vald yfir
mönnunum, sem sátu í banka-
stjóm þessa banka, en ef ég
hefði það myndi ég dæma 'þá
til að lesa Jólasögu Dickens
(um nirfilinn Scrooge) á hverj-
um jólum og hugsa um þennan
sakborning".
Talið er, að það hafi magnað
óánægju hermairoanina og átt
þátt í hinni voldugu mótmæh-
hreyfingu gegn lengingu her-
skyld'Unnar, að aðeins heiming-
ur þeirra hermanna sem nú
gegna herþjónustu verða látnir
gegna henni í 18 mánuði. Hinir
sleppa eftir 12, og ræður það
oít 1 tilviljun ein, hverjir verða
sendia- heim og hverjir sitja eft-
ir. Sósíaldemókratar halda því
fram, að eitthvað sé bogið við
þetta fyrirk-omulag og ásaka
Francis Valente dómari á-
kvað að loka réttarhöldunum
fyrir blaðamönnum Vegna þess,
aðþví hann sagði, að þar myndi
koma fram í vitnisburðum
hverskyns „óhroði sem spillt
gætl æsku]ýðnum“v
Blaðamenn frá fjórum
lieimsálfum.
En e;os ög blaðamepn sögðu
fvrir er þeir mótmæltu úrskuiði
dómarans varð ákvörðun lians
til að beina athygli að málinu
en ekki frá því. Um 69 blaða-
menn frá Norður- og Suður-
Ameríku, Evrópu og Asiu hafa
dag eftir dag staðið á verði úti-
fyrir dyrum dómsalarins. Vitni
og lögíræðingar haía. verið óð-
fús til að veita upp'ýsingar,
hagstæðar sép og sínum skjól-
stæðingum. Árangurinn uf iok-
un réttarhaldaana er að enginn
veit með.vissu hvað er satt og
hvað er logic af þvi sern sagt
er að þar hafi fario fram.
landvarnarráðherrann fyrir að
eiga sök á því.
Hvernig áttu þeir að
segja það?
Blað þeirra í Kaupmannahöfn
Sósialdemókraten sakar land-
varnarráðherriaTm einnig um að
hann ihafi ekki gefið forrogjum
fyr.irmæli um á hvern hátt þeir
•sk.yldu tilkynnia her.mönnunum
að herþjónusta þeirra hefði ver-
ið lengd um sex mánuði.
Framhald á 11. síðu.
Biaðakvei naíundir á
salerninu.
Aðalvitnið gegn Jelke er Pat
Ward, nítján ára gömul sem bjó
með Jelke á annað ár cg ber
nú að liafa afhent honum þÚ3-
•undir dollara af hórutolii frá
náungum, sem hann vísaði á
liana og hún seldi sig fyrir
800 til 8000 krónur. Hvern dag
er rétti var slitið ræddi Pat við
blaðalconur í kvennasalerninu í
dómhöllinni. Otifyrir rædui
málfærslumaður hennar við
blaðamennina.
„Ekkert verið funaíð
upp enn“.
Ómögulegt er að seg.-,a iim
hverjir af þelm, sem frét.zt iicf-
ur að Pat hafi nefnt í réttar-
höldunum eru viðskip-taviuir
hennar og hverjir ekki. Kyik-
myndaleikarinn Mickey Rooney,
sem er einn, segist til dæmis
einu sinni hafa hitt hana og þaö
hafi ver:ð í veizlu. Antiar
Hollywoodleikari, George Raft
liefur einnig verið nefndur í
réttarhöldunum. Aðrir eru
kaupsýslumenn, blaðamenn, út-
varpsmenn og aðrir hátekju-
menn. Sá eini, sem ekki fer í
fc.lur með að hann hafi haft
mök við Pat er landflótta,
rúmenskur voptaafi'amleiðandi,
Max Ausnit. „Mér vitanlega
hefur ekkert það verið fundið
upp, sem getur komið í stað
kvenmanns fyrir ógiftea karl-
mann“, sagði hann við blaða-
menn.
124 skipum
Svía lagt
Sænskar skýrslur sýna að
fyrsta þessa mánaðar hafði 124
sænskum skipum verið lagt og
liafði fjölgað um 36 í janúar.
Skip þess eru samtals 342.444
• rúmlestir.
HaiakaþJélM-Flíisa. vat* sýkisaé-
mf9 foaiskastféFEilM fékk áviÉMF
Dómari í Toledo í Oliiofylki í Bandaríkjunum sýknaöi
5 vetur uppvísan bankaþjóf og lýsti yfir aö réttast væri
aö ákæra bankann sem hann stal frá.
Þingflokkur danskra sósíaldemókrata liefur krafizt þess
aö’ gerð veröi rannsókn á þeim atvikum sem leiddu til
óeiröanna í herbúðum um alla Danmörku í síðustu viku
og mótmælanna gegn 18 mánaöa herskyldu.