Þjóðviljinn - 27.02.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 27.02.1953, Síða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 27. febrúar 1953 dr. Sigfúsaz Diöndals er komin út Bó!::n verður send til urnboðsmanna úti um land og eru þeir áskrifendur, er hafa skráð sig hjá umboðs- mönnum, beðnir um að snúa sér til þeirra viðvíkjandi afhendingu og greiðslu bókarinmar. öðrum áskrifendum úti um land, er pantað hafa bókina í skrifstofu háskólans í Reykjavík, verður send hún gegn póstkröfu. Kaupendur í Reykjavík eru beðnir að vitja bókar- innar í háskólann til Öskars Bjarnasens umsjónar- manns. Reykjavík, 24. febrúar 1953. tjtgáfunefndin NÝTT SÍMáNÚMER Itaupið farseðlana í ORLOF, ekkert aukagjald - Orlof h.f. Alþjóðleg ferðaskrifstofa Gullfoss Þaö tilkynnist hérmeð, aö sú breyting veröur á áætlun m.s. „GULLFOSS“, aö skipiö fer írá K&upmannahöfn mið- vikudaginn 11. marz . (í staö 14. marz) frá Leith föstudaginn 13. marz (í stað 17. marz). Eftir komu skipsins til Reykjavíkur mánu- daginn 16. marz, er ráðgert að það fari út á land til þess að ferma fisk til ítalíu. H.f. Eimskipafélag íslands Framhaldsflufningar frá Noregi Hérmeö tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum vorum aö framvegis getum vér boðiö flutning á vörum meö hagkvæmum kjörum frá öllúm helztu stööum í Noregi meö umhleðslu í Kaupmanna- höfn. Vörurnar veröa sendar meö fyrstu ferð frá norskri höfn til Kaupmannahafnar og veröur jafnan lögð áherzla á aö koma þeim þangað í tæka tíð fyrir brottför m.s. „GULLFOSS“ eftir því sem tök eru á. Umboösmenn vorir í Noregi, sem aö neöan grein- ir, gefa út gegnumgangandi farmskírteini yfir vör- ur til slands meö umhleöslu í Kaupmannahöín: OSLO, og OSLOFJARÐARHAFNIR: Johnsen & Bergman A/S, Tollbugt 7, Post Box 171. BERGEN: Skibsmæglerfirma Einar Samuels- sen, Slotsgate 1. STAVANGER: Sigval Bergesen, Valbjerggate 2, Post Box 44. KRISTIANSAND: A.I. Langfeldt & Co. HAUGESUND: Birger Pedersen & Sön, Kaigate 1. AALESUND: Juel Hamre. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANÐS. RITSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON Frá skautalandskeppni Svíþjóðar og Sovétríkjanna í Moskvu í vetur, Sjilkoff, sem varð 2. á heimsmeistaramótinu, er á ytri brautinni í 5000 m hlaupinu, sem hann vann, en Svíinn Halbvist á innri brautinni. Heimsmeistaramótið á skautum: Sovétskautamenn i 1. og 2. * sœti - Finni beiti sprett- hlauparinn. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér fór HM-mótið á skautum fram í Helsingfors fyr ir nokkru síðan. Var mikil eft- irvænting um úrslit mótsins Aðalfundur Víkings Atliafnasvæði í Bústaðaheverfi Knattspyrhufélagið Víkingur, sem verður 45 ára þann 1. apríl, hélt aðalfund sinn 22. janúar í VR og mættir voru um 50—60 félagsmenn. Fundarstjóri var kosinn Ólafur Jónsson, formað- ur K.R.R. Formaður félagsins, Gunnar Már Pétursson, gaf langa og ýtarlega skýrslu um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári. Hefur félagið aðcins unn- ið eitt mót, og var það íslands- mótið í 2. flokki í liandknatt- leik. Er Víkingur eins og stendur í öldudal vegna fámennis af starfandi félögum og skorts á nýjum félögum, og orsakast það aðallega af því, að Víkingur hefur ekki getað boðið upp á sömu kjör og hin knattspyrnu- félögin, sem eiga félagsheimili og velli. . Stjórnin hefur nú þegar sótt um leyfi fyrir athafnasvæði í Bústaðahverfinu, og hefur hún mætt skilningi og velvild hjá borgarstjóra og bæjaryfirvöld- unum, svo miklar líkur eru til þess að úr rætist. Mun Víkings- svæðið þá verða miðdepill æsk- unnar í knattspyrnuíþrótt í'yrir eftirtalin hverfi: Bústaðahverfi, smáíbúðahverfi, Sogamýri, Vogahverfi og Langholtshverfi. Telur stjórnia þetta skref til stórbóta fyrir Víking og um leið fyrir æsku þessara af- skekktu hverfa. Formaður fédagsins, Gunnar Már Pétursson, var einróma endurkosinn, og með honum í stjórn voni kosnir Þorbjörn Þórðarson, Ólafur Jónsson, Har aldur Jóhannssoa.og Árni Árna- son. Formaður knattspyrnu- deildar verður Sveinbjörn Kristjánsson, skíðadeildar Sig- urður Waage yngri, handknatt- leiksdeildar Sigurður Jónsson. þar sem sovétskautamenn voru með að þessu sinni. Or- slit urðu þau eins og sagt hef- Gonsjarenko (t.v.) og Carl Erik Asplund eftir 10.000 m hlaupið í landskeppni Svíþjóðar og Sovétríkjanna. Gonsjarenlio varð fyrstur. ur verið frá sovétskauta- menn voru í fyrsta og öðru sæti. Norrænir sérfræðingar iáta í ljós þá skoðun að þeir Handknattleiksmótið: í kvöld keppa Ármann—Aftureíding og Valur—Víkingur Handknaittleiks'mótið heldur á- fram i kvöld, og eigast fyrst við Ármann o.g Afturelding, og má gera ráð fyrir að Ármann vinni. Síðari- leikurin.n gæti orðið jafn og skemmtilegur. Þó verður Val- ur að taka sig betur saman en móti ÍR, ef þeir eiga að sigra, en. þá sýndu þeir lélegan leik. Víkingan hafa aðeins tapað fyrir Ármanni, en Ármann er eitt ó- sigrað. Staðan í A-deild: -L U J Ármann ... 3 3 0 Valur ........ 3 2 0 1R ........... 4 2 0 Víkingur .... 3 2 0 Fram ......... 4 1 0 AftureldinE: -.3 0 0 T Mörk St 0 51:39 6 1 53:37 4 2 62:50 4 1 43:37 4 3 53:75 2 3 39:63 0 sén mjög góðir á styttri hlaup- unum bæði „taktískir" og leikn- ir en í lengri hlaupum séu þeir ekki eins sterkir, Þeir álíta að hinir gömlu meistarar Rússa Burnov, Strunkov og W. Ippoli- tow hefðu haft meira úthald og kraft í lengri hlaupunum. Um meistarann Gontsjaren- ko hefur blaðamaður einn: — „Hann hljóp eftir beztu upp- Framhald á 11. síðu. Liaklev for lieiin. aftur í fyrradag Norski skautakenn.arinn Lia- klev, sem dvalið hefur hér und- anfarið, fór heimleiðis s 1. mánu dag. Hafði hann dvalið lengst á Akureyri, enda ís þar sæmilegur í 9 daga. Aulc þess var hann við- staddur skautalandsmótið. Hér syðra voru sk'ilyrðin lak- ari, en eigi að síður notaði hann tímann vel meðan hann var hér og kenr.di skautamönnum að búa sig undir að nota ísinn með svo- kallaðri ,,þurrþjálfun“, sem ugg- laust er að íslenzkir skautamenn verða að notfæra sér ekki síður en Holiendiingar, ef þeir ætla að ná árangri. Liaklev lét mjög vel yfir dvöl sinni hér, en harmaði að hann skyldi ekki fá meiri ís á íslandi, og þar með ekki getað gert eins mikið og'banfi 'h'éfði óskað fyrir hina áhugasömu og efnilegu 'skautamenn, sem hér væru. — Kvaðst hann muhdi greiða götu þeirra eins og hann gæti og tækifæri igæfist til. Er það vissu- lega fengur íslenzkum skauta- mönmum að hafa komizt i kynni við slíkan mann sem Liaklev er. Han.n á sæti í stjórn Skauta- sambands Noregs, og hefur brennandi áhuga fyrir íþróttinni. Að skilnaði afhenti fram- kvæmdastjóri ÍSÍ og Skautafélag Reykjavikur gjafir til minning- ar um dvölina um leið og hon- um var þakkað fyrir komuna. Aðalfundur Knattspyrnudómara- félags Reykjavíkur Aðalfundur K. D. R. var hald- inn s. 1. mánudagskvöld ;í félags- heimili KR. Gaf formaður fé- lagsins, Þorlákur Þórðarson, situtta skýrslu um störfin á ár- inu. Umræður um skýrsluna urðu nokkrar. Formaðurinn gat þess að stjó.rn in hefði rætt nokkuð, iað taka upp 'greiðslur til dómara, og hef- ur hún komið því á 'framfæri við KSÍ. Urðu allmiklar umræð- ur um málið og sýndist sitt hverjum. Vair síðan skipuð nefnd til að athuga þetta nánar til framh.aldsaðalfundar, eftir ca. þrjár vikur. Þar var skipuð nefnd til að endurskoða lög fé- lagsins. í 'stjórn félagsins. voru kosnir: Guðbjörn Jónsson formaður, Kristjón Friðsteinsson, Helgl H. Helgason, Ólafur Hannesson og Siigurgeir Guðmannsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.