Þjóðviljinn - 27.02.1953, Síða 9

Þjóðviljinn - 27.02.1953, Síða 9
 Föstudagur 27. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 sf > ÞJÓÐLEIKHÚSID Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20.00 „Topaz" SýnLng laugardag kl. 20.00 „Skugga-Sveinn" Sýning sunnudág kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00 Sími: 80.000 Siml 1475 Rasho-Mon ITpimsfrœg japönsk kviicinynd er hiaut 1. verðlaun alþjóða- kviímyndakeppninnar í Ftn- evjum og Oscar-verð]au::in arn- «.rísku, sem beztá erlenda .nync! ársins 1952. — Aðalbl it.verk: Machilco Kyo, To'shiro Mifuiie, Masayuki Morl. — Sýnd M. D, 7 og 9. —- Börn innan 1C ára fá ekki aðgang. Sími 1544 Lifum í friði Heimsfr*g ítölsk verðlauna- mynd, gerð af meistaranum LUIGI ZAMPA. Myndin hefur hlotið sérstaka viðurkenningu Sameinuðu þjóðanna. Danskir skýringatekstar. Aðalhlutverk: Mirella Montl og Aldo Fabri/.i, sem lék prestinn í „Óvarin borg‘‘. — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sá kunni lagið á því (Mr. Belvedere goes to College) Ein af hinurn frægu Belvedere skopmyndum með: Ciifton Webb og Shirley Temple. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. re-o -- r | ■=—— Frspohbio Sími 1182 Hús óttans (Ellen the second woman) Afar spennandi og vel leikin, ný amerísk kvikmynd á borð við „Kebekku“ og- „Spellbound" (1 álögum). Myndin er byggð á framha’dssögU, er birtist i Familie-Journal fyrir nokkru- síðan undir nafninu „Et sundr- et Kunstværk" og „Det glöder bag Asken. — Aðalhlutverlc: Robert Young, Betsy Dralce, Sýnd klukkan 5 — 7 og 9 Siml 6485 Glötuð helgi Hin stórfenglega mynd um baráttu ofdrykkjumannsins gegn bölvun áfengisnautnarinn- ar, gerð eftir skáldsögu Char- les Jackson Bay Milland, Jane Wyman. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd lcl. 5; 7 og 9. Ath. Vegna - fjölda áskorana hefur Tjarnarbíó fengið þess.i mynd til sýningar á ný í öi- fá skipti. Þó að myndin hafi verið sýnd hér áður ætti eng- inr. að láta þessa mynd t, n bjá sér fara. Sími 81938 SIMI 6444. Með báli og brandi (■Kansas Haiders) Afbragðs spen.nandi ný .amerísk my.nd í .eðlilegum lit- um er sýnir atburði þá er urðu upphaf á hinum við- burðaríka æviferli frægas.ta útlaga Ameríku, Jesse James. Autlie Murphy, Margaurite Calipman, Tony Curtis, Brian iíoulevy. — Bönnuð innan 16 Sími 1384 Louis Pasteur Mjög áhrií’arík og ógleymanleg amérísk stórmynd byggð á ævi eins mesta ve’gerðamanns mannkynsins. — Skýringar- texti. Aða’hlutverlc: Einn mesti skapgerðar'eikari, sem uppi hefui- verið: l’.iul Muni, Aniía Louise. — Sýnd kl. 7 og 9. Dónársöngvar Afburða-skemmtileg Vínardans- söngva- og gamanmynd í Agfa- litum, með hinfti vinsælu leik- konu Marika Bökk, sem lélc aðalhlutverkið í myndinni „Draumgyðjan mín‘‘ og mun þessi mynd ekki eiga minni vinsældum að fagna. Norskur texti. — Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Chabert ofursti Frianska 'stórmyndin sýnd í kvöld kl. 5 og 7 vegna fjölda áskorana. Síðan verður mynd- in endurs.end. Allra siðasta sinn. Kaupuni gamlar bækur og tímarit. Einnig notuð íslenzk frímerki. Seljum bælcur. Útveg- um ýmsar uppseldar bækur. Póstsendurn. '— Bókabazarinn, Traðarkotssundi 3. Simi 4663. Kaupum hreinar tuskur * 'Baldursgötu 30. Virkið Séstalcl^ga spennandi og við- burðarík ný amerisk kvikmyr.d í eðliiegum !itum. Aðalhlut- verk: Dane Clarlc, Iíiith Boin- an, Reymond Massey. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. — Síðasta sinn. Vörar á verkYmáðiu- verði Ljosakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fþ — Málm- iðjan li.f., Banlcastræti 7, sími 7777. Sendyim gegn póstkröfu. Munið Kaífisöluna í Hafnarstræti lð. Kaupum og tökum. í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki of 1. — FORNSALAN Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisaían Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Ilúsgagnaverzhinin Grettisg. 6. Ödýrar loftkúlur verð aðeins lcr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, simi 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar i ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B og Laugav. 83 Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstræti 17. nýlcomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Tmlohmarhringir steinhringar, hálsmen, arm'nönd ofl. — Sendum gegn póstkróíu. Gullsmiðir Steinþór og Johann- es, Laugaveg 47, simi 8/209. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn Divanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarlcjör hjá 'ókkur gera nú öilum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Vitína Tek menn í þjónustu Meðalholt 4, austurenda. Sendibílastöðin ÞÓR Faxa.götu 1. — Sími 81148. Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. — Þorsteinn Finnb.jarnarson, gull- smiðui', Njálsgötu 48. — Sími 81526. tJtvarpsvíðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Nýja sendibílastöðin h. f. Aða'stræti 16, simi 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. 4.4)rú, Grettisgötu 54, sími 8210S. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsst.ræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl, 9—20. aunast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Ganila bíó: RASHO—MON Tímamót í kvikmyndalist. Japönsk. Oft heyrðum við því fleygt, einkum meðan Japanir ”voru heldur óvinsælt fólk,. að sú þjóð hefði aldrei lagt neinn veruleg-' an skerf til heimsmenningarinn- ar, heldur apað allt eftir öðr- Einn áðalleikandinn í Rasho-Mon. D. G. minnist á fúror í þessu sambandi. um. Þeir sem bera skynbragð á málara- og byggingalist síðast- liðinna 50 ára eða svo, vita þó hið gagnstæða, því að ótvíræð eru japönsk áhrif á þessar tvær listgreinar vesturlanda hina síðari áratugi. Nú hafa Japanir sýnt Evrópu nýjan þátt í menningu sinni og liafi einhver éfazt um frum- leik þeirra hingað til má vera, að sá hinn sami fari nú að klóra sér í hnakkann; efins á nýjan leik. Rasho-Mon kom eins og minkur i hænsnabú inn í lieim vestrænna kvikmynda- manna, og varla aðrir haldið jafnvæginu en nokkrir Brelar og Italir. Það hefur verið talið mynd til gildis ef í henni komu fram ein eða tvær nýjar hug- myndir. I Rasho-Mon er liver einasta hugmynd ný, að minnsta kosti okkur vesturálfu- mönnum. Jafnvel annað eins aukáatriði og það, að maður er á ferð í skógi, gera þeir að tæknilegu afreki; músík, vax- andi hréýfing, sólin springur eins og púðurkerling inn á milli laufkróna trjánna, ferð mannsins skapar óhugnanlega eftirvæntingu uiri að eitthvað muni ske, en hvað? Of langt yrði að telja upp hinar tækni- legu hliðar, sem eru hér i raun- inni aukaatriði þótt þau muni eflaust valda straumhvörfum í kvikmyndalist. Tæknin ein er ekki takmark heldur meðal til þess að ná takmarki. Þessa hafa okkar menn sjaldan verið minnugir, að fáeinum undan- teknum. Yesturgötu 10. — Sími 6434. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. ____________ Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir s y i e j » Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Síml 5999. Kennsla Kenni byrjendum é fiðlu, pianó og hljómfræði. — Slgursveinn D. Krlstinsson, Grettisgötu 64. Sími 82246. U.M.F.R. Munið kvöldvökuna n. k. sunnudiag, 1. marz, í Tjarn- arcafé, uppi. Hefst kl. 20.30 stundvíslega. Ýms skemmti- atriði til kl. 1. — Nánar get- ið á æfingunum. Félagar, mætið vel og takið með ykk- ui’ gesti. — Ungmennafélag Reykjavíkur. Góðir kvikmyndamenn hafa verið bundnir í báða skó við að gera myndir, sem logið er að fólkinu að það vilji, svo að fólkið jafnvel trúir þvi, en fá stundum sárabætur með því að gera lélegar kvikmyndir frá- bærlega úr garði tæknilega, ef iþeir fá þá .að vepa í friði með það. t þessari mynd eru svo taum- lausar ástríður að hrollur fer um rnann. Girnd og ofsi ræn- ingjans skýtur fúror villidýrs- ins ref fyrir rass, samt er per- sónan sannfærandi og lifandí. Þessa tegund leiklistar eða manngerðar höfum við aldrei séð. Konan og bóndinn eru sömu- leiðis persónur sem við munum seint gleyma. Atriðið þar seni konan reyn- ir að verjast ræningjanum í hamslausri örvæntingu, heldur athyglinni rígbundinni, svo er það magnþrungið. Vörninni er snúið upp í fyrirrram dauða- dæmda sókn músarinnar gegn kettinum. Eða þátturinn um skylmingarnar. Tveir segja frá atburðinum og ber ekki saman, í annan stað eigast tveir kapp- ar við og sýna ótrúlegan hraða samfara vopnfimi, í hinn stað- inn eigast 'við menn, hrædúir. rnenn,- kvalafull angistar and- köf, vindhögg, skjálfti. Þar rís tindur þessa verks hvað liæst. Ekki er ástæða til að lýsa fleiru í sambandi við þessa mynd þótt af nógu væri að taka Kömdu og sjáðu. Skammt er nú stórra högga á milli, þar sem má segja að undanfarnar vikur höfum við átt þess kost að sjá liverja myadina annari betri í bíóurn bæjarins. Sé ena einhversstað- ar ve.ntrúaður Tómas í vafa um göfgi kvikmyndalistar, ætti hann að leggja leið sína í Gamla. Bíó eitthvert kvöldið og sjá RASHO-MON. D.G. ' l va , ____——&

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.