Þjóðviljinn - 11.03.1953, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 11. mara 1953 — 18. árgangur — 58. tölublað
YaMImai' B|i>rnssoii £1 aitli hingað kröft'ur um
SAMSTJÓRN ALLRA HERNAMSFLOKKANNA
fil þess að fryggja að hernaSarframkvœmd-
irnar gangi sem skjótasf
Meðal fyrirmæla þeirra sem Valdimar Björns-
son flutti hemámsflokkunum frá ráðamönnum
vestanhafs var krafa um það að mynduð yrði
þriggja flokka stjóm þegar að kosningum loknum
og að hernámsflokkamir þrír stæðu við gerðir sín-
ar af meiri djörfung og festu en þeir hafa gert til
þessa. Væri eining þeirra flokka sem stóðu saman
að hernáminu knýjandi nauðsyn meðan verið væri
■að ganga frá stórframkvæmdum þeim sem her-
námsliðið undirbýr nú af mesta kappi.
M. a. átti Valdimar Björnsson ýtarlegt sam’tal við
Stefán Jóhann Stefánsson um þetta mál, og komu
undirtektir hans fram á aðalfundi Alþýðuflokks-
félags Reykjavíkur í fyrradag, en frá ræðu Stefáns
gær.
radarstöðvar
Flohksshólinn
er í kvöld klukkan 8.30
að Þórsgötu 1
þar var skýrt í blaðinu 1
Engir dollarar
y nema . . .
Valdimar Björnsson kom hing-
að í sambandi við beiðni rikis-
stjórnarinnar um meiri dollara
til Sogsvirkjunarinnar, Laxár-
virkjunarinnar og Áburðarverk-
smiðjunnar, en eins og kunnugt
er er marsjall„hjálpinni“ nú að
Ijúka. Skýrði Valdhnar svo frá
að ekki kæmi til mála nokkur
fi-ekari „aðstoð“, nema ríkis-
stjórnin og hemámsflokkarnir
greiddu tafarlaust úr öllum
vandamálum í sambandi við
stórframkvæmdir Bandaríkjahers
liér á landi. Á þvi mætti ekki
vera nein fyrirstaða að Banda-
ríkjamenn' fengju að gera her-
skipahöfn í Njarðvíkum, stækka
Þorlákshöfn að mun, gera flug-
völl á Rangárvöllum og byggja
norðanlands og
austan. Einnig yrði öll aðstoð
auðveldari ef ríkisstjómin kæmi
upp innlendum lier í einhverri
mynd; þá myndu dollarar til ís-
lands falla inn í hernaðarkerfið.
Samsærismennirnir
haldi hópinn
Jafnframt lagði Valdimar
Bjömsson áherzlu á það að
Bandaríkjastjórn uni illa vax-
andi andstöðu íslendinga gegn
hernáminu og afleiðingum þess.
Átaldi hann hernámáflokkana
mjög fyrir slælegan stuðning við
hernámsliðið og linlegan mál-
flutning í blöðum. Sagði hann að
Bandaríkjastjóm ætlaðist til
þess að þeir þrír flokkar sem að
hernáminu stóðu og bera alla
ábyr.gð á því kæmu sér saman
„Festum í minni hinn einfaldasta sannleika:
Stalín stóð vörð, trúan hljóðlátan vörð, um líf al-
þýðumannsins í heiminum, um sósíalismann, um
friðinn. Þess vegna heiðrunhvið minningu hans og
viljum láta í ljós samúð okkar með Sovétþjóðunum
sem misst hafa hinn ástsæla foringja sinn”.
Þannig lauk Kristinn E. eins mesta mikilmennis
Andrésson ræðu sinni á minn- Framhald á 3. síð\i.
ingafundi reykvískrar alþýðu
lum Stalín, hinn mikla forustu-
mann Sovétþjóðanna pg leiðtoga
hinnar sósíalistísku verklýðs-
hreyfingar um allan heim. Fund-
urinn allur var mótaður af
virðuleik og djúpri alvöru.
í upphafi lék útvarpshljóm-
sveitm undir stjórn Þórarins.
Guðmundssonar Largo ’ eftir
Hándel. Því pæst flutti Þorberg-
ur Þórðarson, varaforseti M.ÍR,
ávarp og minntist Stalíns sem
sem
Valdimar Bjömsson.
um ríkisstjóm og stæðu saman
sem einn maður út á við. Taldi
hann upplausnina í Alþýðu-
flokknum mjög ískyggiiega; hún
gæti orðið til þess að „kommún-
istar“ kæmu sjónarmiðum sín-
um svo mjög á framfæri innan
þess flokks að ekki fengizt við
neitt ráðið, þrátt fyrir fullan
vilja forsprakkanna. Það væri
því eitt af skilyrðum Banda-
ríkjastjórnar fyrir áframhald-
andi dollarasendingum að her-
námsflokkarnir þrir mynduðu
stjóm saman.
Skjótar undirtektir.
Hemámsflokkamir þrír hnfa
brugðið skjótt við eftir þessi fýr-
irmæli hins bandaríska ráð-
herra. Stefán Jóhann túlkaði þau
á aðalfundi Alþýðuflokksfélags-
ins, og Hanníbal og Gylfi reyn-
ast að sjálfsögðu jafn hlýðnir og
vorið 1951 þegar þeir samþykktu
hernámið athugasemdalaust. —
Sjálfstæðisflokkurinn hefur tek-
Framhald á 3. síðu.
Nýr sovétsendi-
herra í Peking
Það var tilkynnt í Moskva í
gær, að Vassili Kúsnétsoff hefði
verið skipaður sendiherra Sov-
étríkjanna hjá alþýðustjórninni
í Peking. Panjúskin, sem hefur
gegnt því embætti síðan í haust,
hafa verið falin önnur störf.
Kúsnétsoff varð forseti sam-
bands verkalýðsfélaga Sovét-
ríkjanna árið 1944, en lét af
því starfi á föstudaginn var,
þegar hann var skipaður
aðstoðarutanríkisráðherra. Því
embætti mun hann gegna jafn-
framt sendiherrastöðu sinni.
Övíst um fangaskipti
Churchill sagði í brezka þing-
inu í gær sem svar við fyrir-
spurn frá Verkamannaflokks-
þingmanninum S. O. Davies, að
brezka stjórnin hefði ekki hafn-
að formlega boði Ungverja um
framsal brezka kaupsýslumanns
ins Edgars Saunders í skiptum
fyrir kínversku stúlkuna Lí
Meng, og væri málið enn til
athugunar. Dauðadómnum yfir
Lí Meng hefur verið breytt í
ævilangt fangelsi.
Nýtt blóðbað í fangabúðum
Bandaríkjamanna í S-Kóreu
23 fangar myrtir og 42 sœrSir á Yonchoey
Á laugardagfinn myrtu bandarískir fangaverðir á
Yonchoeyju fyúir strönd Suður-Kóreu 23 fanga og særðu
42. Yoncho er skanunt frá Pongameyju, þar sem 80
stríðsfangar voru myrtir í desember sl.
í tilkynningu bandarísku her-
stjórnarinnar segir, að óeirðimar
í fangabúðunum hafi byrjað þeg-
ar ibandarískur liðsforingi skip-
aði fanga, sem að hans áliti
hafði brotið gegn reglugerðinni,
að koma út fyrir girðinguna.
Trúnaðarmenn fanganna neituðu
að framselja hann og „án þess
að okkur viðvörun hefði verið
gefin réðust 60—70 fangar á
liðsforingjann og aðstoðarmann
hans með grjótkasti," segir í til-
kynningunni.
Bandarískur vörubílstjóri skaut
á fangahópinn og særði einn.
Yfirmaður fangabúðanna, Gerald
Momeyer ofursti, krafðist þess
að sá sem særðist yrði fram-
seldur þegar i stað, en þegar
fangamir neituðu að verða við
þeirri kröfu var sveit hermgnna
send inn fyrir girðinguna með
„eins konar táragassprengj ur“,
— að öllum líkindum af þeirri
nýju gerð eitursprengna, sem
Bandaríkjamenn hafa áður reynt
á föngum sínum.
Hróp og söngur.
Síðan segir í hinni bandarísku
tilkynningu: „Á sömu stundu
hófu fangarnir í hinum þremur
■búðunum á eynni, sem höfðu
kunnu mótmælaaðgerðir með því
að hrópa og syngja af fullum
■hálsi í einum brjálæðiskór.“ —
Fangarnir „drógu frakka sina
og teppi yfir höfuð sér,
héldu mótþróa sínum áfram og
réðust á öryggislið SÞ með grjót-
kasti,“ þegar enn var varpað
'gassprengjum að þeim.
Momeyer ofursti fyrirskipaði
þá að hefja skothríð á fangana
„til að koma á röð og reglu“:
23 fangar féllu, en 42 særðust.
Við þessa tilkynningu bætir
herstjórnin að svipaðar óeirðir
hafi átt sér stað á fimmtudaginn,
en hafi verið bældar niður með
táragasi. Þá var einn fanganna
myrtur.
„Skotnir á flótta“
Formaður samninganefndar
verið æstir upp í múgsefjun af. Kóreumanna og Kínverja í Pan-
kommúnistum, hinar igamal-| Framhald á 9. siðu
Idk Stalíns á viðhafnarhör-
iiiium í húsi verkalýðsfélag-
anna í Moskva. — Nánustu
samstarfsmenn hans kveðja
liinn látna félaga.