Þjóðviljinn - 11.03.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.03.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 31. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 BIB tm ÞJÓDLEIKHÚSID Rekkjan Sýning í kvöld kl. 20. 45. sýning. Aðeins tvær sýningar eftir. Steínumótið sýning fimmtudag kl. 2Ó. Næst síðasía sinn. Kvöldvaka Félags ísl. leikara fimmtudag kl. 23. Síðasta sinn. Rekkian sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntúnum. Símar 80000 og 8—2345. ^IEIKFÉIAGi 'REYKJAVÍKURJ Æviíitýri á göngnför 45. sýning í kvöld kl. 8. Uppselt Góðir eiginmenn sofa lieinia Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 1544 Sími 1475 Læknirinn og stúlkan Hr.ífandi amerísk kvik- mynd — kom í söguformi í danska vikublaðinu „Family- joumal“ undir nafninu „Doktoren gifter sig“. Aðal- hlutverk: Glenn Ford, Janet Leigh og Gloria De Haven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1— Að- . göngumiðasala frá kl. 2. Sími 1384 DONJUAN (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, um hinn mikla ævintýramann og kvennagull Don Juan. Aðal- hlutverk: Errol Flynn, Viveda Lindfors, Alan Hale, Ann Rutherford. Bönnuð börnum I Fjölbreytt úrval af steinhring- um. —Póstsendum. Vetraf- Olympíuleikarnir í Osló verða sýndir til ágóða fyrir hús íslenzkra stúdenta í Osló. Myndin er fræðandi og bráð- skemmtileg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guðrún Brunborg. Sími 6485 Helena fagra (Sköna Helena) Sænsk óperettumynd. Leik- andi létt, hmfandi fyndin og skemmtileg. Töfrandi músík eftir Offenbach. — Max Han- sen, Eva Dahlbeck, Per Grund- cn, Ake Söderblom. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. ‘TT* * * * — Iripolibio —— Sími 1182 Pimpernel Smith Óvenju 'Spennandi og við- burðarík ensk stórmynd, er gerist að mestu leyti í Þýzka- landi nokkru fyrir heimsstyrj- öldina. Aðalhlutverkið léikur afburðaleikarinn Leslie Ho- ward, og er þetta síðasta myndin sem þessi heimsfrægi leikari lék í. Leslie Howard. Francis Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 81936 Strandgata 7 1 1 (711 Ocean Drive) Atburðarík og spennandi am- erísk sakamálamynd, byggð á sönnum atburðum. Myndina varð að gera undir lögreglu- vernd vegna hótana þeirra fjárglæírahringa sem hún flettir ofan af. Edmond O’Brien Joanne Dru Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Sala Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Ódýrar ljósakrónur IÐJA h.L, Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísatan Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Kaupum og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. — FORNSALAN Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Rúðugler Bammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Ödýr vasaljós, eiimig mjög vönduð vatnsþétt vasaljós, hentug fyrir bif- reiðastjóra og sjómenn. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Trólofimarhringsr steinhringar, hálsmen, armbönd ofl. — Sendum gegn póstkföfu. GuIJsmiðir Steinþór og Joliann- es, Laugaveg 47, sími S/'iOil. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, kiæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofu’.orð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, simi 82108. Vandaðar, ódýrar hollenzkar og enskar ryksugur með afborgunum. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Nýtt bloðbisd Framhald af 1. síðu. munjom, Nam Ir hershöfðingi, hefur enn mótmælt fangamorð- unum á eyjumum undan strönd Suður-Kóreu. í bréfi sem hann ritaði formanni bandarísku nefndarinnar, Harrison hers- höfðimgja, ó laugardaginn, seg- ir hann, að Bandarikjamenn hafi myrt 18 stríðsfanga á tímanum 28. febrúar til 4. marz. Yfir- stjórn fangabúða „hers SÞ“ til- kynnir í þessu . sambandi, að „þessir íangar hafi annaðhvort framið sjálfsmorð, hafi verið myrtir af meðföngum sínum eða skotnir á flótta." I Genfarsamþykktinni um með ferð stríðsfanga, sem Bandarík- in eru aðili að, er tekið fram, að ekki megi „skjóta fanga á flótta“, en Bandaríkin mun- ar að sjálfsögðu ekki um að brjóta það ákvæði eins og öll önnur ákvæði samþykktarinnar sem segja. fyrir um mannúðlega meðferð stríðsfanga. Vinna Brýnsla Legg á hverfistein og brýni allskonar hnifa, skæri, spor- járn, axir o. fl. Upplýsingar í síma 80057. Litla efnalaugin Mjóstræti 10 (beint upp af Bröttugötu). Kemisk hreins- un, litun og hraðpressun annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. y Nýja sendibílastöðin h. í. Aðalstræti 16, síml 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á-ibrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin ÞÓR E'axagötu 1. — Sími 81148. Útvarpsviðgerðir R A D 1 6, Veltusundi 1, sími 80300._________________ Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. ____________ . Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir 8 J 1 S 1 * Laufásveg 19. — Sími 2658. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sírni 5999. Beinið vlðskiptum ykkar til þeirra sem auglýsa I Þjóð- viljanum Gimsteinaræninginn (High Sierra) Amerísk Myndin er gerð áður en Humprey Bogart lærði að gretta að ráði, svo að ekkert kvenkyns fær staðizt. Hann er samt orðinn sá handsvíraði bandítt, sem horfir digra belgi niður úr gólfinu. Hann er heldur óraunveruleg- ur glæpamaður, skýtur einn án þess að blikna og hjálpar öðr- um af miklurn, kærleik. Ekkert skeður um fram það venjulega, hann verður fyrir vonbrigðum með ástina sína, lætur sér nægja Idu Lupino og endar á flótta undan fjölda lögreglu- þjóna uppi í fjöllum. Það fer næstum sem tilætlað er, að manni rennur til rifja hin sorglega endalykt þessa við- kvæma morðingja. D.G. Strandgata 711 (711 Ocean drive) Amerísk Myndin hefst á hvorki meira nó minna en þrem senatorum sem tala um þýðingu þessarar myndar af alvöruþunga og mjvidugleik sem senatorum sæmir. Því næst er okkur tjáð að skuggaleg öfl hafi hótað að koma í veg fyrir með ofbeldi að myndin yrði tekin, svo væri hún opinská og fletti ofan af spillingunni. Hún fjallar semsé um hestaveðhlaup og allt það svindl, sem er víst ekkert smá- ræði í Bandaríkjunum. Við fáum svolitla innsýn í svindlið, en svo litla, að liin skuggalegu öfl ættu ekki að þurfa að glata sálarró sinni. Að mestu leyti er þetta venjulegur glæpareyfari og ástarflækjum Edmund O’Brien léð mun. meira rúm en svindlinu sem senatorarnir voru svo alvar- legir yfir. Niðurstaða: enginn skyldi veðja á hesta. Síðan Orson Welles flúði niðri í skolpræsum Vínarborgar í hlutverki Harry Limes eru langdregnir flóttar með ýmsu sniði orðnir vinsælir. í þetta sinn er Boulder Dam-vrkjunin komin í stað skolpræsanna og O’Brien á flótta innaa um rang- hala og túrbínur. Myndin er pínulítið spennandi en alls ó- frumleg. D.G. Svo skal böl bæía (Bright Victory) Amerísk Hér er djúpur skilningur á mannlegu vandamáli. Hermað- ur missir sjónina í bardaga, og sagan fjallar um þá þolraun hans að verða aftur virkur þegn í heimi hinna sjáandi þrátt fyrir myrkrið. Eian þáttur gerist á herspít- ala og varpar Ijósi yfir hvern- ig blindum mönnum er kennt að öðlast aftur trú á lífið, við sjáum hvernig þeir læra að ganga, borða, raka sig o.s.frv., þannig að manni finnst sem fenginn sé betri skilningur en áður á hlutskipti hinna blindu. Blindi hermaðurinn nær ærist af örvæntingu er hann fær lokaúrskurð þess efnig að hann muni aldrei sjá dagsins Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.