Þjóðviljinn - 11.03.1953, Page 5
Miðvikudagur 11. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Franska lögreglan hefur varpaö abbadís í kaþólsku
mmnuklaustri í Marseilles í fangelsi fyrir þátt hennar í
hvarfi tveggja munaöarlausra bræöra.
Hún er önnur abbadísin sem
gistir svartholið vegna þessa
máls, lrin fyrri var fóstra
drengjanna. Hún situr enn í
fangelsi ásamt fjórum kaþólsk-
i'm prestum og einum kaup-
sýslumanni.
Allt þetta fólk er sakað um
að eiga þátt í hvarfi bræðr-
arma Robert og Gerald Finaly,
sona gyðingahjóna, sem nazist-
Það bar við nálægt Dar-
win í Ástralíu I síðustu vilcu
að þriggja metra löng kyrki-
slanga þreif stúlkubarn úr
örmum móður þess og
sltreið á brott með barnið
í gininu. Faðir stúikunnar
veitti slöngunni eftirför og
tókst að liræða hana til að
sleppa bráð sinni með því að
ota að henni logandi kyndli.
ar myrtu. Þegar ættingjar
drengjanna í ísrael vildu taka
þa til sín lét abbadísin, sem
veitti forstöðu barnaheimilmu
þar sem þeir dvöldu, skíra þá
til kristinnar trúar og smygla
þeim suður yfir landamærin
inn í Spán.
Móðir Dominique, abbadís í
klaustri Vorrar Frúar frá Síon
í Marseilles, sem handtekin
var nú síðast, játar að hafa
geymt drengina um tíma og
síðan afhent þá presti í Mars-
eilles.
Máske í Portúgal.
Eftirgrennslanir nm dreng-
ina á Spáni hafa engan árang-
ur borið og er franska lög-
reglan ekki frá því að búið sé
flytja bræðurna til Portúgal.
Tillaga sósialdemókrata á
franska þinginu um sérstaka
umræíu um drengjahvarfið, var
felld í síðustu viku með 390
atkvæðum gegn 227.
TSíés tll Bretláiids
Deila er gosin upp milli kaþólskra manna og biskups-
kirkjumanna í Bretlandi út af heimsókn Títós, forseta
Júgóslavíu.
Strax og tilkynnt var að
Titó myndi koma í opinbera
lieimsókn að boði brezku stjórn
arinnar urðu rómverskkaþólsk-
ir Bretar ævareiðir og kváðu
það ókristilegt athæfi af ríkis-
stjórninni að gera sér títt um
menn, sem ofsæktu kirkju og
kristni. Vitnuðu þeir til fang-
elsunar kaþólska kardínálans
Stepinach og ’annarra greina,
sem orðið hafa með stjórn
Títós og rómverskkaþólsku
kirkjunni í Júgóslavíu.
Úlfaþytinn lægði nokkuð þeg-
ar dr. Fislier, eijkiþiskup af
Kantaraborg og æðsti maður
ensku kirkjunnar, og kardín-
álinn Griffin lýstu yfir, að þeir
treystu því að Eden utanríkis-
ráðhérra myndi skýra Tító fríá
því hverja skoðun Bretar hefðu
á trúarofsóicnum. Áður voru
sumir kaþólskir menn farnir að
gefa í skyn að reynt yrð!i að
gera Tító einhverjar kárínur
meðan hann dvelur í London.
Nú er allt í eldi á ný og
veldur því biskupsbréf frá dr.
Garbett, erkibiskupi I Jórvík,
sem hvetur menn þar til að
,,fagna hjartanlega“ komu
Títós, og segir að ka.þólskir
klerkar, sem hafa orðið fyrir
barðinu á stjórn hans, hafi
elcki átt betra skilið fyrir að
hafa lagt blessun sína yfir
hermdarverk kvislingahreyfing-
Framhald á 11. síðu.
Vínbændur vilja
hella 4,500,ooo hl
niður
Samtök vínyrkjubænda í
Frakklandi teija að ekki megi
lengur fresta ráðstöfunum
vegna þess að vinfram
leiðslan er langtum meiri en
neyzlán. Vitað er aðl verðlækk-
un myndi stórauka neyzluna en
vínyrkjubændur vilja ekki fail-
ast ‘á það. Þeir vilja láta helia
niður 4.500.000 hektólítrum af
vínbirgðunum, sem safnazt
hafa fyrir.
BrœSur en ekki fjandmenn
Bandaríski milijónaerfinginn
Minot Jelke, sem hefur verið
sakfelldur fvrir að fá tvær
ungar stúlkur til að gerast
skækjur og fyrir að hirða tekj-
ur annarrar af saurlifnaðinum,
mun að líkindum sleppa með
vægan dóm. Franeis Vaiente
dómari hefur gefið í skyn að
hann muni dæma Jeike skilcrðs
bundnum dómi, vegna þess að
hann sé „ekki melludólguv í.
þeim skilningi, sem liefur ver-
ið lagður í það orð.“
Hámarksrefsingin, sem Va’-
ente gæti dæmt Jelke í, er 40
ára fangelsi. Mestöll rétlar-
höldin voru fyrir luktum dyr-
um til að breiða yfir nöfn
stjórnmálamanna þeirra, kav.p-
sýslumanna og erlendra sendi-
manna sem Jelke útvegaði
kvenfóik fyrir ærið fé. Fat
Ward. 19 ára, vann ein inn
fyrir liann um 220.000 kfónur.
Pútnamóðirin Erica Steele bar
það fyrir réttinum að Pat hefði
haft um 8000 króna tekjur á
viku. Einu sinni, þegar liún
hafði afhent Jeíke 4500 krón-
ur, hefði hann rokið upp og
skipað sér að „sjá um að Pat-
haldi sér við efnið“ vegna
þess að hánn þyrftí að fá sér
nýján bíi.
C nJi is :.i í'u.iltrúarnrr á friðarþingi Kyrrahafsþjóða í Peking
í fyrrahaust fagna kóresku fulltrúunum.
Lev nibiÓDiistuaðferðir til
&
I
ya vi
Bandarísk stjórnarvöld hafa ákveðiö að beita leyni-
þj ónustuaðferöum til að reyna aö hindra viðskipti milli
Austui'- og Vestur-Evrópu.
Harold Stassen, yfífmaður
bandarískrar aðstoðár við önn-
ur lönd, hefur skipað Wiiliam
J. Donovan hershöfðingja til
að stjórna nýrri herferð til að
stöðva sendingar á vörum, sem
Bandaríkjastjórn hefur iýst
hernaðarlega mikilvægar, til
Kúrekinn reisti hryss-
uiia upp frá dauðrnn
Kúreki í Alabama var um
daginn að ná í strokuhryssu og
snaraði hana auðvitað ein. og
kúreka sæmir. Svo tókst þó til
að lykkjan hertisit það cmjúk-
lega að hálsi liryssunnar að
liún kyrktist og datt niður
sem dauö væri. Kúrekanum
varð þó ekki bilt við, hann tók
að gera öndunaræfingar á
Skepnv.nni og íinnti ekkf fyrr*
en liann hafði vakið liaúa til
lífsv
SmyglaS frá Kanada
Komizt hefur upp um lækni og lögfræöing í Kanada,
sem hafa selt ungbörn í stórum stíl til Bandaríkjanna.
ef þáu færu eftir léií'beihing-
um, sem þ'eim værú gefnar.
Sovétríkjanna Kína og ann-
arra sósíaliotískra landa.
Stjórnaði OSS.
Donovan, sem hefur viður-
nefnið „Villti Bill“, stjórnaði
á stríðsárunum Office of
Strategic Services, sem hafðí
það hlutverk að skipuleggja
það sem Bandaríkjamenn kalla
„hulu- og rýtingsstarfsemi",
svo sem skemmdarverk, laun-
morð og því um líkt. Banda-
ríska fréttastofan Associated
Press segir, að skipun Villta
Bill Donovan gefi til kynna að
nú eigi að berta leyniþjónustu-
aðferðum gegn viðskiptunum
milli austurs og vesturs.
„Kapítalista-kommúnista-
kumpánar“.
Þegar Stassen skýrði frá
skipun Villta Bill lýsti har.n því
yfir, að fyrsta atriðíð á stefnu-
skrá sinni til að hindra við-
skipti við sósíalísku löndin væri
aðgerðir gegn þeim mönnum,
sém tíanh néfndi „kapítalista-
kommúnista-kumpána". Kvaðst
hann eiga með því við vest-
ræna kaupsýslumenn, sem
hefðu ekkert á móti því að
græða drjúgan skilding á því
að útvega til sósíalistísku ríkj-
Meindýraeyðir
kveður niður
drauga
Undanfarið hefur þótt
með afbrigðum rcimt í göml-
um húsum í enska bænum
Amersham. Dularfull hljóð
hafa heyrzt og sumt fólk
hefur jafnvel þótzt sjá vof-
úr.
Nú hefur meindýraeyðir
í þjónustu húsnæðismálaráðu
heytisins kveðið draugana
niður og ljóstrað því upp um
leið aö þeir hafi ekki kom-
ið frá öðrum heimi heldur
hafL þetta verið hamstrar,
sem leituðu í ylinn af mann-
fólkinu í vetrarkuldanum.
Lögreglan í kanadísku borg-
inni Toronto heldur því fram
að 20 börnum að minnsta
kosti hafi verið smyglað til
Bandaríkjanna síðustu mánuði
og þau seld þar.
Grunsamleg flugferð.
Innflytjendayfirvöldum í
Bandaríkjunum var -farið að
þykja það grunsamlegt, hve
mörg ungbörn . voru flutt flug-
leiðis til Bandaríkjanna og í
síðustu viku voru bandarísk
hjón frá New York, Shinder
að nafni, handtekin í flugstöð-
inni í Toronto með sjö daga
gamlan dreng meðferSíg í
körfu. Þau eru ákærð fyrir að
hafa staðið aö samsæri um
að falsa fæðingarvottorð.
Matarlaus og bleyjulaus.
Starfsmönnum í flugstöðinni
þótti það grunsamlegt. að
Shinderhjóni'n slcyldu engan
mat hafa með barninu og elcki
einu sinni bleyju til skvpta.'
Ekki dró það úr gnursemdun-
um áð engin skýring var fá-
anleg á því að konan skýldi
fara til Kanada til að fæða
barn sitt né á þvi að hún
skyldi leggja í langferð svo
skjótt eftir fæðinguna.
Var neitað um að taka bárn
í fóstur.
Heima í New York höfðu
Shinderhjónin reynt áð fá barn
til fósturs en umsókn þeirra
var hafnað- vegna þess hve
litlar tekjur þau höfðu og
vegna þess að íbúð þeirra var
talin of þröng. Lögreglan segir
að eftir þessa árangurslausu
umsókn hafi. einhver úr barna-
söluhringnum náð sambandi
við. hjónin og . sagt þeim að
barn væri fáaniegt í Toronto
ÖUúur kona átti bárníð' undir
nafni frú Shinder.
Sfðan var sótt nrn rúm-’fyr-
ir frú Shinder í Sankti Maríu-
sjúkrahúsinu í To"onto og
lælcnir þar sendi barnshafandi,
ógifta stúl'ku á sjúkrah.úsið
undir því nafni. Shinderhjónin
voru látin vita þegar leið að
fæðingúnni og flugu þau þá til
Toronto og dvöldu þar í gisti-
húsi. Frá sjúkrahúsmu var
manntalssk"ifstofunni tilkynnt
að þar hefði frú Shinder fæðzt
barn og herra Shinder sótti
sjálfur fæðlngarvottorííð.
Hjónin hafa játað þemian
gang málsins en þau neita full-
vrðihgu lögreglunnar um að
þau hafi borgað 250 dollara
fvrir barnið. Löggæz’umenn
bæði í Bandaríkju'num óg
Kanada spá „stórkostlegum
upp]jóstrunum“ í máli þessu.
Framhald á 11. siðu..
Tannlæknirinn Walter S.
Eisz í Pittsburgh í Bandaríkj-
unum kvað hafa. fundið mjög'
gagn’.ega aðfér'ð til að setja
nýja krónu á brotnar tennur.
Eisz skýrð'i frá því á fundi
talinlækna í New Yórk að með
aðferð sinni væri hægt að setja
nýja krónu á rætur tanna, sem
brotna alveg við góminn. Áður
hefur orðið að draga rótina úr
eftir slík brot og oft mjög erf-
itt að setja nýja krónu á brotna
tönn þótt brotið væri ekki svo
slæmt. Eisz sagðist nota guli-
prjón með lykkju á og fjöður
við til áð halda nýju krónunni
fastri.