Alþýðublaðið - 07.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.09.1921, Blaðsíða 3
3 ALÞtTÐUBLAÐÍÐ Kaupfélögin. q y». 728 Laugaveg 22 A. :: ÖIIXlCul . 1026 Gamla bankanum. Mjólkurbúðingur. Eggjaduft. Gerduft. Þvottabláma. Blásápa. Sápuspænir. Suðuduft. Blæsóda. Gælið þess, að stafirnir C. W. S. séu á þessum vöruna. Það er trygging fyrir gæðum þeirra. Libbys-mjólkin er komin aftur. stór dós i,io Hyeiti, það bezta sem hér fæst, kostar 1,00 kr. kilóið. Kartöflur komnar aftur, ódýrari en áður. Sekkur 23,00. Laaknr, nýr og smár, á I 00 kg. eins og flestar húsfrfeyjur kjósa. Mysuostur í kíló stykkjum, kost ar 2 00 kr. kilóið Kaffibætir okkar er enn jafnódýr og aður, 2 20 kg Sæt mjólk, ágæt tegund, kostar aðeins 1,10 dósin. Stangas&pau bládröfnótta ryður sér til rúms, engu síður en Sun- lightsápan. Rjól, B. B. Verðið ekki hækkað. B/ent og malað kaffi. Súkkuiaði, margar tegundir. Kakaó. Te (iérlega gott). StrausykUr. Molasykur. Kandíssykur. Rúgrnjöl. Haframjöl Sagó Handsápur. Blautsápa. Sóda. Margar aðrar nauðsynjavornr, setn eiu allar með lægsta búðar- verði. A H 1 r I Til þess að bæta kjör Alþýoumenn! y^r, þursa bér að= vera samtaka um kaupkrðfu yðar, kjósa yðar eigin menn til tnúnaðaifstapfa, veizla i yðai eigin b ú ð u m. Blás* ketiinguVf með blátt siikiband utn háisinn, fund inn við Barónsstíg. A. v. a Hljómleikar frú Annie Leifs í gærkvöldi tókust mætavel. Frúin er lípur og þýður leikari og fór ógætlega með lögin sem hún lék, enda klöppuðu áheyrendur óspart lof í lófa. Tatusleysið. Meðan lokað var fyrir vatnið á næturnar bar ekki á þsí, að vatn þryt? á daginn. En jafaskjótt sem opnað er fyrir vatnið aftur og það íátið renaa allan sólarhringi an, bregður svo kynlega við, að daglega verður vatnalamt á öllum hærri stöðum f bænura. Geta menn sér þess til að þetta stafi enn af þvf, að vatn sé látið renna viðstöðulaust á fisk verkunarstöðvunum og að víða sé trassað að skrúfa fyrir vatns hana í húsum, á næturnar. Þetta þarf að athuga og láta þá sæta sektum, sem fyrir skeytingarleysi eyða vatni þanu'g að óþörfu. — Annars hefir oft verið bent á það, E.s. Sterling fer frá Hafnarfirði í dag kl. 6 síðdegis til Vestm.eyja og Bretlands. Kaupið aðeins g’óða sætsaft. Biðjið kaupmenn yðar um „Sanitas" ávaxta- saft, hún er eingöngu búin til úr t>erjum og strausykri. — Saftin er þykk og sæt. ,,Sanitas“Sími 1,90. að nauðsynlegt sé, að fiskverkun með vatnsmæli og þeim selt það arstöðvunum sé mælt út vatnið fyrir ákveðið verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.