Alþýðublaðið - 07.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid
1921
Miðvikudaginn 7. september.
205. tölnbl.
gæjarfélagtS og kaupgjalðið.
Á síðasta bæjarst}órnarfundi
lenti í all mikilli orðasennu miili
jóns Baldvinssonar annarsvegar,
en Jóns Þo: lákssonar og Þórðar
Bjarnasonar hins vegar.
Hélt Jón Baldvinsson, eins og
tvænta mátti, fram rétti verka-
mannanna, en hinir voru á gagn-
stæðri skoðun. Gekk Þórður Bjarna-
son svo Iangt sem auðíð var í því,
að draga úr gerðum bæjarins til
að draga úr atvinnuleysinu og þar
af Ieiðandi neyð. Og er svo að
sjá af Morgunblaðinu, sem hann
sé þeirrar skoðunar, að ekki muni
svo mjög nauðaynlegt, að mikið
sé gert af bæjarins hálfu í þessu
snáli.
Jén Þorláksson sýndí enn sem
íyrri, að hann er ekki fulltrúi
verkamanna í bæjarstjórn, heldur
fyrst og fremst andstæðingur þeirra
Verður hann auðvitað ekki víítur
iyrir það, því honum mun heirn-
iit að koma fram eins og henn
hefir lund til.
Samkvæmt frásögn Morgun-
lalaðsins af fundinum og síðari á-
réttingar Jóns Þorl. sjálfs i sama
bkði, er hann þeirrar »sannfær-
ingart, að bæjarstjórnin geti ekki
greitc sama kaup og við áðrar
atvinnugreinar í bænum, þeim
mönnum sem þyrftu að leita sér
-vinnu við væntanlegar atvinnu-
bætur bæjarins, að undanteknum
þó fiskreitunum, sem hann telur
i>einlfnis hagnað að, að gera.
Ástæðan sem hann færði fram
máH sfnu til stuðnings var sd, að
út/egaði bærinn atvinnulausum
mönnum vinnu með sama kaupi
og aðrir atvinnuvegir, þá mundi
verða slíkt aðstreymi verkamanna
úr öðrum landshlutum, að bærinn
fengi ekki rönd við reistí Þessi
fyrsta ástæða verkfræðingsias er svo
fráleit, að hún er þvi lfkust, sem
hún hefði verið sett fram á „ein-
litum" Stefnisfundi. EíIfkindi væru
ti\ þess, að verkamenn streymdu
hingað — sem engin hætta getur
verið á, þó ekki sé nema vegna
húsnæðisskerts — er vandalaust
fyrir bæjarfélagið að koma í veg
fyrir það, með því að leyfa t. d.
engum vinnu, sem ekki hefði átt
heima í bænum einhvern ákveð
inn tíma. Og f öðru Iagi mætti
íeia verkiýðsfélögunum, að hafa
eftirlit með slíku. Þetta er þvf
engin ástæða til að greiða verka-
mönnum, sem væru svo óhepnir
að þurfa á þessari vinnu að halda,
Iægra kacp en félögum [þeirrs,
sem svo hepnir væru, að hafa
fasta vinnu.
Jón Baldvinsson mótmæiti því
fastlega á fundinum í snjallri ræðu
og rökfastri, að bærinn gengi á
undan í því að Itekka kaup verst
launuðii stéttar landsins.
Morgunblaðið segir, aðJónÞorl.
hafi hrakið ummæli Jóns Baldvins
sonar, en þeir sem á fundinum
voru eru annarai- skoðunar. Enda
geta það varla talist meðmæli með
þvf að lækka kaup, þo bærinn
kynni að stofna til vinnu í þyí
skyni að bæta úr „atvinnuleysi",
eða það, ,að um „örþrifabjargráð"
sé að ræða. Eða að bærinn „geti
ails ekki borgað sama kaup og
fastir atvinnuvegir".
Þetta gæti kanske staðist, et
um það væri að ræða, að bærinn
réðist i einhver þau fyrirtæki, sem
til einkis hagræðis væri, eðaykju
á engan hátt verðmæti eigna bæj-
arins, En hér er alls ekki að ræða
um það, að ráðast sé í slfk fyrirtæki.
Fiskreitagerðina viðurkennir verk-
fræðingurinn, að heyri ekki undir
ummæli hans um lægra kaup.
Mundi þá /ramræsla á bæjarland-
inu, gatnagerð o. fl. ekki verða
tii þess að auka verðmæti bæjar-
ius? Vissulega. Atlar endurbætur,
sem bærinn lætur géra, verða til
þess, að gera hann byggilegri og
hollari öllum íbúunum og viðþað
eykst verðmæti hans. Þó ef ti) vill
Brunatryggingaf
á innbúi og vörum
hvergl ódýrarl en hjá
A. V, Tulínius
vátrygglngaskrifstofu
Ei m s kipaf é lags h ús I nu,
2. hæð.
sé fljótfengnast fé með fiskreita-
gerðinni, þá gefur það engu síður
fé í handraðann, að ræsa fram
bæjarlandið og bæta það svo, að
úr'því verði að minsta kosti við-
únandi land. Sama er að segja
um húsagerð. Hún mundi gefa
fulikominn aið, auk þess, sem hún
mundi bæta eitthvað úr þvf hörm
ungar ástandi, sem nú ríkir hér í
bænum.
Að það eigi sér hvergi stað,
þar sem atvinnuleysisbætur eru
reyndar, að borga sama kaup við
þær og annað, er siíkt slúður, að
það getur ekki verið rétt haft eftir
herra Jóni Þorlákssyni. Þess munu
einmitt fá dæmi, ef þau eru nokk-
ur til erlendis, að ekki sé greitt
sama kaup. Enda er það skiijan-
legt, að bæjarféiög, sem eiga að
heita nokkurn veginn siðuð, ganga
ekki á undan i því, að lakka þau
lágu laun, sem verkamenn ajment
hafa. Kvásir.
Sansk-isknzka nefnðin
hefir nú iokið störfum sinum í
Kaupmannahöfn að þessu sinni.
Hefir hún alls komið 9 sinnum
saman frá 15.—31. águst. Höfuð-
viðfangsefnið var 7. gr. sambands.
laganna. og strandgæzlan við ís
land. Um fyrra atriðið vitum vér
ekki hvernig farið hefir, en Ifk-
iega hefir þar að eins lect í ráða-
gerðum. Um stiandgæzluna aftur
á móti er það að segja, að danski