Þjóðviljinn - 28.03.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.03.1953, Qupperneq 1
'Laugardagur 28. niarz 1953 — 18. árgangur — 73. tölublað pr Franska utanríkisráðuneytið skýrði frá því í gær að Mauriee Thorez, foringi franskra komm- únista, hefði beðið franska sendiráðið í Moskvu að útvega sér fararieyfi um Vestur-Þýzka- land. Thorez hefur verið til lækninga í Moskvu í rúm tvö ár eftir heilablæðingu, sem hafði lömun í för með sér. ^IIerverMtlIst^ ©f yfirvarp íil að fá átylltft tll a<S fftiSikttmiBa iiersSllílviskerfi Randaríkjanna i itorðlægniii löndnm Talsmaður Sjang Kaiséks -á Taivan sagði í gær að stjómin á Taivan hefði alls enga stjórn á þeim Kuomintanghersveitum, sem herjað hafa í Burma í þrjú ár. Burmastjórn segist hafa sannanir fyrir að sveitunum berist stöðugt vopn frá Taivan. Bandarískir heríræðingar líta á ísland sem hluta aí víðátíumiklu herstöðvakeríi, sem bandaríska herstjómin er að koma sér upp í norðlægum löndum, og leggja sérstaka áherziu á það hve íltlgstöðvar hér væru þýðingarmiklar í óíriði. Þessi skoðun kemur óvenju skýrt fram í grein, som Hanson W. Baldwin, sem almennt er viður- kenndúr margfróðasti og ábyggilegasti hermála- fréttaritari Bandaríkjanna- skriíar í stórblaðið New York Tiisses siðastliðinn sunnudag. Standmynd er Sigur.jón Ölafsson hefur gert af sr. Friðriki Frið- rikssyni. — Hún mun verða reist á horni Amtmansstígs og Isekjargötu. í vor veröur reist standmynd af sr. Friðriki Friöriks- syni — aö öllum líkindum á horni Amtmannsstígs dg J ækjargötu. Mynd þessa iiefur Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gert. csW Baldwin vílmr ekki einu orði að því að herseta Bundaríkja- manna á Islandi sé til komin vegna nauðsynjar á vörnum gegn hugsanlegri árás á landið, eins og hérlendir málsvarar her- námsins reyna að telja íslend- ingum trú um. Þeim mun tíð- ræddara verður honuin hins- vegar um þýðingu hernaðarað- stöðu á Islandi fyrir fram- kvæmd hernaðaráætlana Banda- ríkjamanna. Grein han.s er því enn ein sönnun um það að tal- ið um „hen-arnir íslands“ er einungis áróður, til þess ætl- aður að breiða yfir raunveru- Iegan tilgang bandarísku her- stjórnarinnar með hersetunni hér. kjam- Qffkualdarimiaff" Markmiðið með grein Baldwins er að sögn hans að rekja „hi’ð þýðingarmikla hiutverk Norður- heimskautslandanna í hernað- arlist kjarnorkualdarinnar“. Það sem hann segir um Is- Fréttaritarar skýra svo frá áð um miðnætti hafi um 500 manns ráðizt inn í þorp nærri Nairobi, höfuðstað Kenya, og tekið'að kveikja í kofum Afr- íkumanna. Þeir sem reynt hafi að sleppa hafj verið höggnir niður með öxum og hnífum. 1 gær höfðu fundizt um 150 lík en talið var að mörg væru ófundin undir brunarústum. Brezka nýlendustjómin segir, að í þorpinu, sem árásin var land sérstaklega er svohljóð- andi: „Á Islandi situr enn fá- mennt bandarískt herlið og landið er noíað fyrir við- komusíað í Atlanzhafsfíugi. I*a8 cr þýðingarmikil veður- athugana- og radarstöð og gæti ef til str.'ðs kænii orð- ið þýðihgarmikil fhigstöð til sóknar og varnar og flota- stöð“. Flngstöðvakeðja frá . Alasfta tll Islasids Hinn bandaríski hernaðarsér- fræðingur segir að frá vest- asta odda Alaska austur yfir Kanada og eyjarnar þar norð- ur af, Labrador, Nýfundna- land, Grænland og Island sé samfelld keðja bandarískra flugstöðva. Þýðing þeirra sé I því fólgin að stytzta leiðin frá Bandaríkjunuin til Sovét- ríkjanna liggi yfir heimskauts- löndin. Þessi Iönd sén nú mjÖg þýðingarmikil fjTir bandarísíiar loftvarnir og þegar langfleygar, gerð 4, hafi aðajlega ,búið Afrikumenn úr varðliðinu, sem skipulagt hefur verið gegn Má má hreyfingunni. Árásarmenn- irnir muni hafa verið þarna úr nágrenninu. Hafa 60 menn ver- ið handteknir og segir lögregl- an að konur sumra hafi komið upp um þátttöku manna sinna í lárásinni af reiði yfir að konum og börnum skyldi vera ráðinn bani. þrýstiloftsknúðar sprengjuflug- vélar og fjarstýrð skeyti komi| til sögunnar, muni stöðvar þar fá úrslitaþýðingu til Ioftárása. Fyrishugaöar stérlram- iramkvæmálr hér. Þessar upplýsingar hins bandaríska hermálafréttaritara ættu að geta opnað augu allra fyrir þvi, hvað bandaríska her- stjórnin ætlast fyrir með þeim stórframkvæmdum, sem hér ei*u fyrirhugaðar og þegar er farið að undirbúa eins og sjá má af stöðugum flutningi birgða og vinnuvéla til hersins hér. Mngvallargerð sú og hafn- arbygging, sem ráðgerðar eru á Suðurlandsundirlendinu og stækkun Keflavíkurflugvallar standa ekki í hinu ininnsta sambandi við neinar „varnir lslands“. Þær eiga að veita íangfleygum, bandarískum sprengjuflugv'élum hina ákjós- anlegustu aðstöffu til árása frá íslandi ef til stríðs skyldi koma og leiða þar með gjör- eyðingarhættu yfir þéttbýlustu byggðir íslands. IMÓÐVIUINH ÞjéðvilfásöíiiHiím 45 ©§ 52% HIN tvíþætta Þjóðviljasöfnun er nú þcí'ar komiti það á veg að Uanpendasöfnunin er komln 45% álelðis, en styrkjasöfnunin 52%. Þó hefur enn ekki verið settur í þetta nærri aliur sá kraftur, sem við höfum yfir að ráða né hejdur hagnýtt þau skilyrði, sem fyrir hendi eru fyrir söfnmiina. En því fyrr sem markinu er náð þeini mun fyrr náum við því langþráða marki að geta rekið blaðið án halla. Tll þess að ná þessum áfanga. okkar nú þarf ekki annað en það að nægiiega margir velunnarar blaðslns liafi það liugfast þegar fundrnn ber saman með kunningj- unt cg nágröimum, að spyrja þá að því hvort þeir haíi gerzt á- skriíendur eða látið skrifa sig fyr- ir styrktargjaldi. Reynslan er sú að marga þarf ekki annað en minna á þetta, og þá eru þeir orðnir áskrifendur eða styrktar- mem eftir atvikum. Hafið þetta daglega hugfast nú á næstunnl — og verið \iss, að eklci þarf að telja nema í vikum hér frá þar til takmarkinu er náð. BANDARIKJAÞING hefur stað- fést skipun Bohlens í embætti í:.endiherra í Moskva eftir harðar . deilur og mánaðartöf. Sr Friðrik Friðriksson hefur í 50 ár helgað sig starfi fyrir æskulýð Reykjavíkur og eru vinir hans því orðnir æriS margir. Ákváðu þisir að reisa homim mimrisvarða og var skipuð nefnd til að safna fé til minnisvarðans. Var nefnd sú mjög stór og þung í vöfum, en aðalmáður hennar var dr. med. Árni Árnason. í fyrravor var svo kosin fá- mennari nefnd, auk Árna Árna- sonar læknis þeir Valtýr Ste- fánsson ritstjóri, Alexander Jó- hannesson háskólarektor, Einar Erlendsson húsameistari ríkis- ins, Bjarni Snæbjörnsson læknir og Vilhjáimur Þ. Gíslason út- varpsstjóri. Nefnd þessi samdi við Sigur- jón Ólafsson myndhöggvara um a.ð gera standmynd af sr. Frið- rik og gerði Sigurjón myndina s!. sumar. Varð hann að fara til Kaupmannahafnar, en þar fékk hann húsnæði hjá gamla kennarannm sínum, Hudzon Frank. Sá er tók áð sér að steypa myndina í eir hét því að hún skyldi verða til það snemma að hún geti verið kom- in hingað til lands nokkru fyr- ir 85 ára afmæli sr. Friðriks, sem er 25. maí í vor. Skipu- lagsnefnd hefur orðið sammáia um að myndinni verði valinn staður á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Er þetta mikil ■ . Framhald á 3. siðu. Blóðbað mi'kið átti sér stað í brezku Austur- Afríku- nýlendunni Kenya 1 fyrrinótt er eldur var borinn að þorpi Afríkumanna og þorpsbúar brytjaðir niður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.