Þjóðviljinn - 28.03.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 28.03.1953, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 28. marz 1953 I dag er lausrardagrurinn 28. mara. — 87. dagur ársins. Arthur Schnitzler tJm höfund leikrita’ns ssm flutt er í útvarpinu í kvöld segir svo í alfræðiorðabók sem hér höíum undir höndum: Arthur Schnitzler, (1882-1S3Í), austurrískur höfundur, einn helztur leikritahöfundur á hýzka tungu á fyrstu áratugum 20. aldarinnar. í liinum mörgu leikritum sínum og skáldsögum fjallaði hann af mikilli mann- þekkingu og í nieistaralegum stíl um sálrænar miskiíðir, einkum í ástamáium, meðai austurrísks yf- irstéttarfólks. Skáldskapur hans, sem í heiíd er mótaður af efa- semdum varðandi andleg verð- mæti borgarastéttarinnar, gefur skýra mynd af stétt í andlegri hnignun, þó höfundurinn segi sig ekki úr lögum við borgaralegt þjóðfélag. Af leikritum hans eru þessi þekktust: Anatoi, kiebelei, Der griiiie Kakadu, . Prófessor Barnliard, Iteigen. — Með þessum orðum er að sjálfsögðu engiim dómur lagður á leikritið í kvöid. 1 því eru aðeins þrjár persónur: skáldkona og tveír unnustar henn- ar — annar fyrrierandi, hinn nú- verandi. Úthlutun skömmtunarseðla fyrir annan ársfjórðung 1953 fer fram í Góðtemplarahúsinu nk. mánudag, þriðjudag og miðviku- dág kl. 10-5 álla ’dagana. Seðlai’n- ir verða aðeins afhentir gegn árit- uðum stofnum núglldandi skömmt- unarseðla, eins og áður. (.itva) MESSUB Á MOEGUN Laugarneskirkja, Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kl. . 10.15. Sr. Garðar Svavars- son. Bústaðaprestakall. Barnasomkoma i Fossvogskirkju kl. 10:10 árdegis. Engin síðdegismessa. Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Hann- Guðmundsson stud. theol. prédik- ar. Sr. Þorsteinn Björnsson. Hátoigsprestakaii. Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2 e.h. Barna- saipkoma kl. 10:30. Sr. Jón Þor- varðsson. KesprestakaU. Messa í Kape'Iu Háskólans kl. 2. Sr. Jón Thorar- ensen. Ath. Fæðingarvottorð verða afgreidd yfirleitt ailan daginn í dag. Þetta málverk, sem nefnist Tvær stúlkur, er eitt af málverkunum' á sýningu frú Grétu Björnsson sem nú stendur í Listamannaskálan- um. Góð aðsókn var að sýningunni í gærdag, og höfðu þá selzt nær 20 myndir. Sýningunni lýkur annaðkvöld, en í næstu viku mun hún verða opnuð á Akranesi. Bólusctiiing gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 31. marz kl. 10-12 f.h. í síma 2781. Tíininn og Morg- unblaðið deila nú ákafiega um það hvor beri meiri á- byrgð á fjármála, ástandinu í land- inu. Telur hvort blaðið um sig að það hafi markað stofnuna, og vili ekki annað heyra. Mun hér láta til sín faka hin forna keim- ing kristindómsins: Berið hver annars byrðar, og var mál til komið að hennar gætti í íslenzk- um stjórnmálum. Hækkunargjöldin. Daglega berast hlaðinu til- kynningar frá kaupendum sem vilja greiða J0 kr, liærra á inán- uði en tilskilið áskrifendagjald. Þetta sýnir ánægju kaupendanna með blaðið og ákveðinn vilja tll að tryggja áframhaldandi útgáfU þess í núverandi formi. Þeir sem vilja taka þátt í 10 kr. auka- greiðslunni hringi sem fyrst í síma 7500. =SSSSF= Eæknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. — Sími 5030. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunní. Sími 7911. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatíaðra fást í Bækur pg ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Brags Brynjqlfssonar og verzluninni Rpði Laugavegi 74. 1 marzhefti Vík- ings eru fyrst Pistlar eftir Asgeir Sigupðsson skipstj. Siðan kemur upp- haf Endurminninga Þorsteins Þor- steinssonar í Þórshamri. Hall- freður Guðmundsso.n: Við ára- .mót. Þá er grein um Þjóð sem leið undú' lok. Birt er grein um atómkafbátinn Nautilus, með mynd. Sagan Símskeyti til Larsens eftir Sigurd Ström. Grein er um Magnús Jensson fimmtugan. Þá er þátturinn Á frívaktinni. Frétt- ir í stuttu máii. Minningargrein um Óskar Halldórsson. Robinson Crusoe og sjóræningjarnir. Ó. H. skrifar grein um mann sem varð nær 150 ára ~ og margt fleira er í ritinu. Ritstjóri er Gil.s Guð- mundsson. GENGISSKRÁNING (Sölugengi): L bandarxskur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar 1 enskt pund L00 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. L00 finsk mörk 100 belgískir frankar 10000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 tékkn. kcs. 100 gyllini 1000 lírur kr. 16,79 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 32.64 kr. 429,90 kr. 26,12 : Hnífsdalssöfnunin Viðbótargjafir sem borizt hafa: Kristjana Þorsteinsdóttir kr. 50, Rebekka Bjarnadóttir 50, Guðm. Pétursson 50, Margrét A. Frið- .iksdóttir 100, N.N. 25, S.R. 25, Jónína Jóhann'esdóttir 20, Krist- iibjörg Jóhannesdóttir 50, J. K. 20, ri.Þ. 30, 'Samúel J. Samúelsson 100, Jón Satr. 25, Einar Ólafsson 25, Kristín Þórarinsdóttir 50, Þor- leifur Kristjánsson 30, Eirí-kur E. Kristjánssöh. 50, Soff:a ^igyulda- . (lóttii- 10,. Frjða Hq.nnesdóttip o10, Órnar . Orn, Anðersson 10, Kristín Gísladóttir1 'Í5, Guðbjörg Jónsdótt- ir 10, Matthías Eyjólfsson 10, Sveinsína Jakobsdóttir 10, S.B. 10, Ágústa Steinþórsdóttir 10, Við- ar Sigurðsson 25, J. Thordarson 50, Liily Kjartansdóttir 10, E. B. Sigurðsson 10, S. B. Runólfsson 10, N.N. 10, S.M. 15, Rósa Guð- mundsdóttir 10. Með beztu þökkum. íltli Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið, Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Helgi Helgason verð- ur væntar.iega í Flatey á Breiða- firði i dag. Söfnin eru opin: Laadsbólcasafnið: klukkan 10— 12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóðmlnjasafni3: klukkan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: ltlukkan 13.30^-15.30 á sunnudög- um. Náttúrugripasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. 12.50—13.35 . Öska- lög sjúklinga (I. Þorbergs). 17.30 Enskuk. II. fl. — 18.00 Dönskuk. I. fl. 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal (pl.) 20.30 Tónleikar: Lítii svita eftir Debussy (Inghel.brecht stjórnar konserthijómsveitinni, sem leik- ur). 20.45 Leikrit: Bókmenntir eftir Arthur Schnitzler, í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hof- teigi. — Leikstjóri: Einar Páls- son. 21.30 Tónleikar: Lög eftir Schumann, sungin og leikin. 22.20 Danslög af plötum —■ og ennfrem- pr útvarp frá danslagakeppni S. K. T. í Góðtemplarahúsinu. 24.00 Dagskrárlok. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin pislar- saga, sungið úr passíusálmum. — Allir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson. r,,l í'iniidirw I1 Á ijóiiaveiðutn. Skipadeild SÍS. Hvassafell kom við í Azoreyjum 21. þm. á leið til Rio de Janeiro. Arnarfell kemur , vgentanléga til New York í kv.öld. Jökulfell lesL ar freðfitk fyrir Nórðuríiandi. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík á þriðjudaginn til Kaupmannahafn- ar, Leith og Hull. Dettifoss er á leið til Reykjavikur frá New York. Goðafoss kom til Antverp- en í fyrradag. GuIIfoss er á leið til Algier frá Reykjavík. Lagar- foss er á leið til New York frá Rvík. Reykjafoss fer frá Reykja- vík ,í kvöld áleiðis til yestur- og norðurlandsins. Selfoss er á leið til landsins frá Gautaborg. TröIIa- foss fór frá New York fyrra föstudag áléiðis tij Reykjavíkur. Straumey er á leið til Reykja- víkur frá Odda í Noregi. Þjóðviijinn tekur á móti gjöfum til Hnífs- dælinga vegna tjónsins er barna- skólinn fauk á dögunum. Krossgáta nr. 41 V St | ; r> h\ £! Of ap 6 t B *•) 9 h ■ ? X y Lárétt: 1 grafa 4 fornafn 5 öðl- ast 7 saurga 9 ný 10 drif 11 kapteinn 13 til 15 einhver 16 kvennafn Lóðrétt: 1 samþ. 2 á jurt 3 for- setning d reiðarslag 6 fuglinn 7 beita 8 ættingi 12 gruna 14 ein- kennisstafir 15 frumefni Lausn á krossgátu nr. 43 Lárétt: 1 manntal 7 of 8 róta 9 nit 11 lag 12 áú 14 ra 15 elta 17 si 18 súð 20 skræður Lóðrétt: 1 mont 2 afi 3 nr 4 tól 5 atar 6 lagar 10 tál 13 útsæ 15 eik 16 auð 17 ss 19 ðu ' - • • : ■ • ' ••• • : ■ " • •• • ■ - . V • • ; : Efíir ftkáidspru Clurltoi de Costers ★ Teikningar ettir Helge Kúhn-Nielsen Sjáðu, sagði Lammi og þreif í Klér. Þarna kemur mammja og systir mín til að sækja mig. Verndaðu mig! — Svona svona, sagði Klér, vertu nú rólegur og taktu við veiði- laununum. \ udsm Þær komu hlaupandi, móðirin og systirin, 0g ætluðu þega,r að ráðast á Lamma um- svifalaust. En hann faldi sig bak við Klér. — Eg hef unnið mér inn sjö skildinga, ég hef unnið mér inn sjö skildinga, ekki berja mig. Móðir hans faðmaði hann alúðlega, en á meðan reyndi systirin að ná peningunum úr lófa hans. En Lammi kal’aði: Þú færð þá ekki! Eg á þá sjálfur, og þú skalt alls ekki fá þá. Klér tók til telpunnar og sagði: Ef þú slærð sinni ennþá, hann sem lamb, þá skal ég setja rauður púki skal. koma ar dimmt er orðið. heldur óþyrhiileg bróður þinn ein er góður eins o þig í svartholið o og sækja þifí þeg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.