Þjóðviljinn - 28.03.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 28.03.1953, Side 5
Laugardagur 28. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ey&slegging mafvœla þegar hafm I U S A Ef ekki verður uppskerubrestur í Eandarílijunum í ár, má búast við efnahagskieppu þar í lok ársins eða byrjun næsta árs Þetta er niðurstaða, sem Har- old Wilson, verzlunarmálaráð- ihei’ra í stjórn Attlees, kemst að í grein, sem hann skrifaði nýlega í Reynolds News, blað hrezkra samvinnumanna. Wil- son er nýkominn úr ferð til Bandaríkjanna. Miklar verðhækkanir. I grein sinni bendir hann á, að miklar verðhækkanir hafi að undanförnu orðið á land- toúnaðarafurðum í Bandaríkjun- um og óseldar afurðir safnizt fyrir í geymsluhúsum. Banda- ríkjastjóm hafi þegar varið um 30 millj. dollurum (500,000, 000 ísl. kr.) til kaupa á smjöri í því skyni að halda uppi verðinu. Verð á nautakjöti og baðmull hefur einnig verið fallandi upp á síðkastið. Matvæli eyðilögð. Bandaríkjastjórn er þegar tekin að velta fyrir sér, segir Wilson, að eyðileggja matvæli í stórum stíl til að hindra vei’ð- hrun. Ógrynni af kartöflum hafa þegar verið gerðar óhæf- ar til manneldis méð því að hella yfir þær bláu litarefni: Wilson bendir á, að álitið sé, að um 1.500 millj. manna í heiminum fái ekki nægan mat en samt sé allt útlit fyrir, að þess verði ekki langt að bíða, að „hneyksli fyrirstríðstímans, þegar matvæli voru brennd í sveltandi heimi, endurtaki sig.“ Góð uppskera mikið vandamál. „Ef ekki verður uppskeru- ■brestur í ár, verður mesta vandamál (Bandaríkjastj.)" hvað gera skuli við hveitið. Hún hefur nú þegar um 12 millj. lesta hveitis í forða- geymslum sínum, auk þess sem hún hefur á undanförnum ár- um veitt um 150 milij. dollara styrk á ári handa hveitiút- flytjendum. Allar kornhlöður í Bandaríkjunum og Kanada eru fullar, og ef uppskeran verður góð í ár, verður- ekkj hægt að komast hjá verðhruni á hveiti. Og svipuðu máli gegnir um baðmull, aðra helztu afurð bandaríska landbúnaðarins. Kreppa og atvinnuleysi í Vestur-Evrópu, En ef verðhrun og samdrátt- ur verður í landbúnáðinum, mun það fljótlega segja til sín á öðrum sviðum efnahagslífs- nýft SQyriifnaðarEná Nýtt ólifnaöarmál, svipaö málinu gegn milljónaerfingj anum Jelke, kemur fyrir rétt í New York á næstunni. Howard er sakaður um að ins. Wilson segist engan Banda ríkjamann hafa hitt á ferðalagi sínu, sem hafi haft trú á, að. komizt yrði hjá kreppu. En hann bendir jafnframt á, hve alvarlegar afleiðingar hinn minnsti samdráttur í banda- rísku efnahagslífi mundi hafa í Vestur-Evrópu. 2 til 3% fram leiffsluminnkun í Bandaríkjun- um mundi þýða að dollaratekj- ur sterlingssvæðisins mundu falla um 30—40% og iþað mundi leiða af sér fjárhags- kreppu og stórfelldá aukningu atvinnuieysisins á Vesturlönd- um. FjfitlgS&gttiHesiia faráSS Sjö fjal’göngumenn fórv.sí nýlega undir snjóskriðu í fja’li lá Hokkaido, nyrztu eyju Jap- ans. 26 félagar þeii-ra komust heilu og höldnu til byggða. ® a Sfórhveii skorið í sundur á ströndinni. Hlutverk mellukóngsins er að þessu sinni leikið af þekktum atvinnutennisleikara, John J. Howard yngra, en hann var góð ur kunningi Jelkes. Howard hef- ur verið kvæntur Hollywood- leikkonunni Díönu Barrymore, dóttur hins kunna leikara John Barrymore, sem lézt fyrir nokkrum árum. k ver 2300 bílasmiðir í Austinverk- smiðjunum í Englandi hafa átt í verkfalli undanfarnar vikur. Þeir lögðu niður vinnu í mót- mælaskyni við brottrekstur trúnaffarmanns þeirra í verk- smiðjunum. Nú hefur stjórn vcrksmiðjanna hótað að reka alla þá sem ekki hafa snúið til vinnu nú um helgina. Verka- menn krefjast þess að trúnaðar maður þeirra sé tekinn í vinnu aftur og hafa boðizt til að leggja málið fyrir gerðardóm stól. GseideSi ekki skaSta af tmaiásfæðum Hreppstjórinn í Astrup á Jótlandi seldi um daginn bæ toónda eins í hreppnum á upp- tooði og lét flytja bóndann og heimilisfólk hans nauðugt burt af bænum. Bóndinn hefur um árabil þrjóskazt við að greiða hreppnum skatta og borið fyr- ir sig trúarástæður. hafa leitt unga Hollywoodleik- konu út á ólifnaðarbrautina og tekið toll af tekjum hennar, sem voru milli 100 og 1000 dollarar á nóttu. New York blaðið Daily Mirror segir, að ýms sömu vitnin og komu fram í Jelkemalinu mur.i leidd fyrir rétt í máli Howárds, en auk iþeirra muni fjöldi þekktra leikara og kvikmynda- framleiðenda verða flæktir i málið. Mikiff- fannkyngi hefur verið í norðurhéruðum Noregs og Sviþjóðar að undanförnu og hefur járnbrautarumferð stöðv- ast víða. 1 Svíþjóð hefur snjó- koma verið mest í grennd við Kiruna. Farþegar með jórn- brautum hafa orðið að taka sér gistingu á hótelum. Á ein- um stað í Noregi, nálægt Bjarn arfelli, stendur eimreið á kafi í snjó, og eru ekki taldar horfur á að hægt verði aff koma henni af stað á næstunni. Frasiski? fréftameim | siáðun Eésen- : A hvalveiðam í SaSirvhöfum B vCii. e’ga e’n: tr’.-’sta. h.v.rlvö ðlflM h'r.rns. Nýlega hefu: vorið gerð kvBnayii' af lífi og starfi hva! veiðimanna — „/ hvalveiðum í Sué'jr íshaf'nu“, og vai hún tekin í lituni. Þessar myndir cru úr myndinri. mt Hvalur dreginn um borð í eltt nióðurskipið. & ems Fulltrúar starfsmanna frönsku fréttastofunnar Ag- ence France-Press (AFP) hafa gengið á fund banda- ríská sendiherrans í París með beiðni um náffún Rós- enbergshjónanna. Starfs- mennimir hafa jafnframt sent Eisenhower forseta skeyti sama efnis. Auglýsingaíélag undirbýr komu hans til Bandaríkjanna Aurlýsir gafélagi í New York hefur veriö faliö að undir- búa kdmu Adenauers, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, til Ba.udavíkjanna, en hann er væntanlegur þangað innan skamms. Franska borgarablaffið France Soir segir að Bonnstjórnin hafi falið félaginu — Roy Bernard and Co. — að hef ja áróðursher- ferð fyrir Adenauer á sama hátt og þegar ný sáputegund eða ísskápagerð er send á markaðinn í Bandaríkjunum. Félagið hefur þegar hafiff herferoina: það dreifir úr bækl- ingum meðal bandarískra á- hrifamanna, þar sem Þýzkaland FróSIegur samanhurSur á / í hinní árlegu hagskýrslubók Sameinuöu þjóðanna, sem nvlega er komin út, eru birtar fróölegar tölur um lækna fjölda í ýmsum löndum heims. Það kemur í Ijós, ©ð til eru lönd í heiminum, þar sem ,að- eins er einn læknir á hverja 150.000 íbúa (Abessinia), 66.000 íbúa (brezka. nýlendan .Kame- rún), 26.000 íbúa (nýlenda Frakka í Vestur-Afríku), 10.000 (hálfnýlenda Bandaríkjannia á Haiti) o. s. frv. Hins vegar er getið um lönd í skýrsiunni, þar sem einn lækn- ir er á nokkur hundruð íbúa og eru þau flest í Evrópu. Þessi lönd efu nefnd, þar sem færri en 2000 íbúar eru á hvern lækni: Sviss 700, Bandaríkin 750, Kan- ladia 900, ísland :900, Danmörk 1000, Noreigur 1000, Frakkland 1100, ÁstraJía 1200, Svíþjóð 1400, Finmland 2000. -— Frá þessu öllu er sagt í Morgunblaðinu í gær. Þjóðviljinn vill upplýsa þetta mál betur, og skial því hér á eftir birtur kafli úr ræðu L. Bería á 19. flokksþingi Komm- únis'taflokks Sovétríkjann.a, þar sem hiann ræðir hinar stórstígu framfarir sem á síðustu áratug- um hafa átt sér stað í heil- brigðisþjónustu sovétlýðveldanna í Asíu, sem fyri.r bylt'inguna voru á sama nýlendustigi og þa.u lönd, sem fæsta lækna hafia samkva^mt skýrslu SÞ: „Áður en sovétstjórnin komst á var aðeins einn læknir á hvert Framh. á 11. síðu. Adenauers er hafið til skýj- anna, gefur út tímarit „Facts ábout Germa«y“ í sama til- gangi, hefur gert samning við kvikmyndafélagið March of Time um að sýna stuttfiknu í þiúsundum kvikmyndahúsa, þar sem Vestur-Þýzkalandi og stjóm Adenauers er hælt á hvert reipi. Félaginn hefur einn ig veriff falið að svará árás- um iá stefnu Bonnstjómarinnar, •sem fram koma í bandarískum b’.öðum. Yndislegt bros íraulcin Lotte. Adenauer mun fara til Bandaríkjanna með hinu nýja stórskipi Bandaríkjanna. United States og hann tekur dótt- ur sína, fraulein Lotte, með sér. Yndislegt bros hennar á að hrífa þá Bandaríkja.menn, sem aldrei hafa til Evrópu komið cg muna ekki lengur, hver Hitler var. Iiið franska blað er stórhneykslað á þess- um tilburðum Bonnstjórnarinn- ar, sem þaff segir gerða til að komast í mjúkinn hjá Ba.nda- ríkjastjórn á kostnað Frakka. Adenauer kemur til Washing- ton nokkmm dögum eftir að Mayer forsætisráðherra Frakk- lands fer þáðan, en hann er þar nú til viðræðna við Banda- ríkjastjórn úm aukinn fjár- styrk.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.