Þjóðviljinn - 28.03.1953, Page 6

Þjóðviljinn - 28.03.1953, Page 6
$) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 28. marz 1953 KINA TAIWAN lllÍÍIÍÍi INDIEN PHIUPHNERN P/rii *'»• ; BIRMA SIAM INDOKlNA inoonesien M ssra biur þeirra' Þaö fer ekki hjá því aö allur almenningur í landinu hafi síðustu viKurnar skemmt sér dável við lestur stjómar- blaöanna og fylgihnattar þeirra, AB-blaösins. Þaö er sama hvert þessara hlaöa er lesiö, öll flytja þau þjóöinni þann boðskap aö flokkur þeirra séu í greinilegri sókn meö þjóóinni og þeirra bíöi miklir og umtalsverðir sigrar í þeim alþingiskosningum sem fram undan eru. Vitaniega forðast málgögn hernámsflokkanna og aft- urhaldsins þaö eins og heitan eld aö færa minnstu líkur fyrir sannleiksgildi þessara endurteknu fullyröinga. Þetta er eölilegt af þeirri auöskildu og einföldu ástæöu aö staöreyndirnar eru allt annars eölis, þær eru einfald- lega þannig aö allt útlit er fyrir aö afturhaldsflokkarnir allir bíði tilfinnanlegt og eftirminnilegt afhroð í kosn- ingunum í vor. Það fer ekki íram hjá neinum manni sem fylgist meö hræringuin stjómmálalífsins aö Framsóknarflokkurinn tapar stórlega fylgi í næstu kosningum. Allar horfur eru á því að fiokkurinn veröi fyrir miklu fylgishruni í kaup- stööum landsins og þáö fer ekki hjá (því aö fráhvarfiö frá Framsókn nái einnig til sveitanna þar sem flokkurinn hefur til þessa átt sitt ömggasta fylgi. í AB-flokknum er hver höndin upp á móti annari í heil- an ái’atug hafa kosningahorfur AB-manna aldrei veriö jafn skuggalegar og nú. ÞaÖ er hverjum manni sýnilegt aö „stjórnarbylting“ Hannibals hefur runnið með öllu út í sandinn. Þaö eru gömlu foringjamir sém ráða lögum og lofum í leifum AB-flokksins eins og áöur. Þeir hafa eignir ir flokksins sem rænt var af verkalýösfélögunum, í sín- um höndum og geta 1 krafti þeirra sagt Hannibal og sprellikörlum hans fyrir verkum í einu og öllu. Skrif AB-blaösins sýna ljóslega aö stýrt er eftir sömu stefnunni og áöur. Þaö er níöiö um sósíalismann og ,.kommúnistana“ sem skipar öndvegi, allt geipið um bar- áttu gegn íhaldi og afturhaldi er máttlaust og utangama. Ifannibal og menn hans hlýöa í auðmýkt þeirri' fyrir- skipun sem Stefán Jóhann gaf í áramótagrein sinni, enda lofaöi hann þeirn ströngu og miskunnarlausu eftirliti meö því að hvergi yröi hvikað frá hinni „mörkuðu stefnu.“ Þau framboð sem AB-flokkurinn hefur þegar tilkynnt tala skýru máli um aö eftirlit Stefáns Jóhanns heldur full- líomlega. Þaö eru auðmjúkustu agentar Bandaríkjanna sem valdir eru til framboös af hálfu AB-flokksins. Hanni- bal og fylgismenn hans viröast taka viö fyrirskipunum gömlu ráöaklíkunnar af fylistu auömýkt og undirgefni. Þeir sem trúöu á þaö að formannaskiptin boðuöu breyt- ingu til batnaöar i pólitískum lifnaöarháttum AB-manna hafa orðiö fyrir algjörum vonbrigöum. AB-flokkurinn á því þaö eitt fyrir höndum að halda áffam að veslast upp og liöast sundur í átökum kosninga- baráttunnar. Og ekki eru horfurnar betri hjá íhaldinu. Þessi furðu- legi samsetningur manna meö hin ólíkustu sjónarmið, sem leikarahæfileikar Ólafs Thors hafa hingað til forðaö frá opinberum klofningi þótt oft hafi tæpt staðið, er nú a'ö liðast sundur. Fólkið flýr unnvörpum þennan forustu- ílokk hernámsins og marsjallstefnunnar, þegar þaö sér hverjar afleiðingarnar eru í reynd. Og það er ekki aðeins fjöldinn sem nú gerir uppreisn í „flokki. allra stétta“, rnargir helztu máttarstólpar hans ;ru að yfirgefa hiö sökkvandi skip og undirbúa af kappi stofnun nýrra stjórn- málasáímtaka. Þa.nnig gengur upplaumin sinn gang í öllum hernáms- ílokkunum. Þeir eiga fyrir sér að tapa stórlega fylgi í þeim Irosningum sem nú eru framundan og það <er rökrétt af- leiðing af stefnu þeirra og verkum. En þaö er mikiö und- ir bví kornið að þaö fólk sem nú snýr baki við flokkum hersetu og hrörnunar skipi sér í eina órofa fylkingu og f.ryggí þannig gjörbreytta stefnu í íslenzkum stjórnmál- iim. Leiöin til þess'er sú þjóðfylking íslendinga.'sem Sósí- álistaflokkuriíin berst fjrrir aö mynduð veriö fyri-r kosn- ir.garnai’ í vor. Kœra Burmasfjórnar yfir árás manna Sjangs mótmœíi gegn stefnu Bandarikjasfjórnar Stöðugt er bar- izt meira og minna í Indó- Kína, bótt heimsfréttirn- ar skýri ekki frá öðru en höfuðorustum í styrjöldinni Þar, sem nú hefur staðið látlaust í hálft finimta ár. Hér sjást verðir úr her sjálfstæð- ishreyfingar- innar Viet Minh fylgja stríðsföngum úr franska ný- , - lenduherniun til fangabúða að baki viglin- unni. eru að láta þjálfa og vopna á Taivan „á réttum stöðum og réttum augnablikum“ ,eins og Slark Clark, yfirhershöfðiogi í Kóreu komst að orði við blaðamenn á Taivan í fyrra- dag. jj^óreuför Eisenhovers rétt áður en hann tók við for- setaembættinu ’var upphafið á nýjum kafla í skiptum Banda- ríkjanna og Asíuríkja. Á sigl- ingunni heimleiðis yfir Kyrra- hafið sat Eisenhower á stöð- ugum ráðstefnum með Dulles utanríkisráðherra, Wilson land varnaráðlierra og öðrum helztu ráðunautum sínum. Margfróðustu blaðamenn í Washington, svo sem James Reston í Neiv York Times, liafa síðan margsinnis skýrt frá því, að þótt ekki hafi verið teknar á þessum fundum á- kvarðanir um meiriháttar nýj- ar aðgerðir á þessum hjara, hafi þarna á skipsfjöl verið á- kveðin í meg'ndráttum ný stefna í Asíumálunum. Hætt skyldi að líta á Kóreustríðið, aðstöðu Sjangs á Taivan, ný- lendustyrjöld Frakka í Indo Kína og Breta á Malakkaskaga (Malaya) sem að meira eða minna leyti aðskilin viðfangs- efni. Hér eftir Skyldi öll Suð- austur-Asía álitin einar víg- stöðvar og öllum aðgerðum þar hagað eftir því. gtefna þessi er þegar komm ti framkvæmda. Mark Clark hefur verið gerður yfir- hershöfðingi alls lierafla Bandaríkjanna og skjólstæð- inga þeirra í Suðaustur- Asíu á borði þótt ekki sé það enn Viðurkennt í orði. Um það ber ferðalag hans til Indo Kína og Taivan órækt vitni. Banda- ríkjastjóm er hætt svo mikið sem að þykjast vilja leysa Kóreustríðið út af fyrir sig, nú er litið á það sem einn þátt í hinni fjölþættu herferð til að „frelsa" Asiuþjóðimar frá sjálfum sér. Augljóst er nefni- lega að meginhugmyndin, sem allt annað hyggist á er kenn- Framh. á 11. síðu i%kvörðun Burmastjórnar að um öðmm Asíuríkjum lagt kæra stjóm Sjang Kai- megináherzlu á það I utanrik- séks á Taivan fyrir öryggis- itíði SÞ og krefjast að hún verði lýstur árásaraðili fyrir atferli sitt gagnvart Burma var ekki tekín vonum fyrr. I nærri fjögur ár hefur mörg þúsund manna heriið Sjangs hafzt við í Burma, lagt vmdir sig verulegar landspildur við landamæri Burma og Kína, rænt landsfólkið og brytjað það niður og notið til þess- ara hervirkja stöðugra vopna- sendingar af birgðum þeim, sem Bandaríkjastjórnir hafa látið Sjang og liði hans á kínversku eynni Taivan í té. Flugferðir með vopn og menn hafa verið famar milli Tai- van og flugbrauta í frum- skógum Burma og flutningar isstefnu sinni að forðast að bianda sér í deilur hinna miklu ríkjablakka, leggur til atlögu gegn helzta skjólstæð- Erlend tíöin di ingi Bandaríkjastjómar í Austur-Asíu skömmu eftir að BandaAkjaötjórn lýsti iyfir að hún gæfi honum frjálsar hendur til hernaðaraðgerða gegn meginlandi Kína. egar Eisenhover lýsti yfir að ógilt hefði verið fyrir- Kort af Suðaustur-Asíu. hafa farið fram landveg yfir Tailand (Síam). jpramferði Sjangs og manna hans hefur því gefið Burmastjórn jafn mikið til- efni til kæru ámm saman, og það liggur í augum uppi að sérstakar ástæður liggja til þess að hún er borin fram nú frekar en einhvemtima áður. Enginn vafi leikur ■ heldur á því, áð atburðirnir í Burma standa í nánu sambandi við allt ástandið í Suðaustur-Asíu. Það er engin tiiviljun að Burma, sem hefur ásamt flest- skipun til Bandaríkjaflota um að koma í veg fyrir að í odda skærist milli hers Sjangs og liðs kínversku alþýðustjóraar- innar var öllum sem málunum em kunnugir Ijóst að sú ráð- stöfun ein gat enga þýðingu haft. Sjang hefur ekki minnsta bolmagn til að ráða3t til land- göngu á meginlandinu með stuðningi bandarísks flota og flugliers, til þess þyrfti*hann fulltingi bandarísks landhers, sem er ekki fyrir hendi. En stjórnendur Bandaríkjanna vilja hafa frjálsar hendur til að beita þeim her, sem iþeir þióeviuiNN ■Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sígurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteínn Haraidsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja ÞjóðviljanE h.f. V_________________________________________________✓

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.