Þjóðviljinn - 28.03.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 28.03.1953, Síða 11
Laugardagur 28. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Bæjaspóstur Framhald af 4. síðu. mest á, skrælingjahætti þess- um kippt í iag? — R“ SVO er hér að lokum bréf frá Heiðu: „Kæri Bæjarpqstur. Mér er kunnugt um, að miklar yrking- ar hafa upphafizt í t’ilefni af þeim orðum sr. Jóhanns Hann- essonar, að kommúnistar í Kína hafi gefið honum spark í botn- ■inn. Til ©amans sendj ég þér, Bæjarpóstur góður, þrjar rass- sparksvísur, sem þú ræður hvort þú notar. Reyndar eru þær mesti barningur, en „men- ingen er god nok“ Svart er á-stand, séra minn, sviði, kvöl oig pína. Ráku spark í rassinn þinn rauðliðar í Kína. f Jesú nafni, Jóhann minn, játning gerðu þínia. — Blökuðu 1 bossann þinn bolsiarnir í Kína. Æðrastu’ ekki, unginn minn, — ;allt í þessu fína! Mun er betri Mogginn þinn en marxistar í Kína. Með beztu kveðjum. — Heiða“. Framliald af 4. síðu. um dómum, sem ákveðst sam- tals kr. 1900,00. Dómsorð: Áfrýjandi, Ólafur F. Ólafs- son, greiði stefnda, Helgu Finns. dóttur, kr. 203,36 og samtals kr. 1900,00 í málskostnað í héraði °g fyrir Hæstarétti. Dóminum ber að fullna’gja að viðlagðri aðför að lögum. LÆKNAFJÖLDI Framhald af 5. síðu 31.000 íbúa í Úsbekistan. Þetta er svipað hlutfall og nú í Pak- istan. Sem stendur er hlutfallið í Úsbekistan einn læknir á 895 íbúa. í Úsbekistan er fólki langt- um betur séð fyrir læknisþjáip en itil dæmis í Egyptalandi, þar sem e:nn .læknir er fyrir hverja 4350 liandsmenn og betur. én í Vestur-Evrópulöndum éins " og Frakkfendi, þar sem hlútfiailið er einn læknir á hvert þúsund iandsm'anna og Holiandi, þar sem það er einn á hverjia 1160 l'andsbúa. I Sovétlýðveldinu Aserbaisjan er einn læknir á hverja 490 landsmenn. íbú-ar Sovét-Aser- baisjan búa við heilbrigðisþjón- U'S'tu, sem hefur átta og hálfu S’inni fjölskipaðra starfslið en sú, sem íbúar írans búa við. Hvað viðvikur sovétlýðveldinu Georgíu er þar einn læknir á hverja 373 íbúa og í sovétlýð- veldinu Armeniu eru 483 íbúar um hvern lækni. Þjóðir þessar búa við betri heilbrigðisþjónustu en nokkrar aðrar þjóðir í veröld- ’inni. En ekki er nóg að líta á það að Jæknastéttin í sovétlýð- veldunum er fjölmenn. Ef heild- ai-myndin á iað verðia rétt verð- ur það iað koma fram að í Sovét- ríkjunum er öll Iæknislijálp veitt ókeypis og að milljónir vinnandi fólks. fá vist á hinum beztu heisluhælum og hvíldarheimil- um á ári hverju, þar sem hins- vegar í 'auðvaldslöndunum verð- ur víðast hvar að greiða fyrir •læknishjálp og hún er svo dýr að lallur fjöidinn hefur ekki efni á 'ao veita sér hana. Hvað heilsu- hælum viðvíkur eru það alger forréttind'i iðjulausra arðræn- ingja lað -geta sótt þau“. Eln af þeim kvíkmyndum, sem talin var nieðál 'líiunii bftztu, Sem $í8B?ar voru í Bretlandi á síðasta ári, var ,BROTTNING AFRÍKU1. Það var eltki sízt fyrir leik þeirra Humphrey Bogart og Katherine Hepburn, að myndin fékk svo góðar viðtökur, enda eru þau bæði í hópi Iiinnh reyndustu leik- ara, sem HoIljTvood hefur á að skipa, Þau sjást hér í einu at- riði myndarinnar. =SSs== .Merkisdagai í menn- ingarsögunni HEIMSFRIÐARRÁÐIÐ tók í fyrra upp þann ágæta sið að hvetja þjóðirnar til að minnast þeirra andans höfðingja, sem áttu eitthvert afmæli á árinu. 1 fyrra tilnefndi það hjá Gogol (100. ár- tíð), Hugo (150 ára afmæli), da Vinci (500 ára afmæli) og Avi- cenna (1000 ára afmæli). Víða um iönd voru haldnar hátíðir og gefin út rit í minningu þe^sara meistara. Að sjálfsögðu liggur sú hugsun að baki þessarar ákvörð- unar friðarráðsins um alþjóðlega minnisdaga, að menningararfur mannkynsjns sé óskiptur,sgmeig- inleg eign okkar allra, sem nú lifum, og skylda okkar sé að varðveita hann, en ekki glata hon- um i viðurstyggð nýrrar heims- styrjaldar. 30. marz fundurinn í Austmbæjarbíó á mánudagskvöid klnkkan 9 slnndvíslega ;' Ðagskrá: Stefán Ögmundsson talar á fundinum. Hæstiréttur dæmdi hann í árs- fangelsi og ævilangan missi kosningaréttar og kjörgengis. 27 þús. ísleadingar hafa kraf- izt sakaruppgjafar fyrir hann og félaga hans. 1. Stefán Ögmundsson: Varnarstríð á friðar- tímuni. 2. Morgunljóð (Jak. Sig- urðard.): Upplestur -—- Anna Stína Þórarinsdóttir 3. Jónas Árnason: Hver vorður íslenzkur her- maður? 4. Loforð og landráð: Yfirlýsiagar Ólafs Thors 5. Pétur Þorsteinsson, lögfr.: Sjónarmið hins venjulega borgara og framkvæmd réttvísinnar. 6. Gestur af Suðurnesj- um. 7. Einsöngur: Jón Múli Árnason. 8. Þorvaldur Þórarinsson, lögfr.: Krafan urn sakar- uppgjöf. 9. Atburðirnir 30. marz 1949. Kvikmynd. Fundarstjóri Guðgeir Jónsson Það er vissara að tryggja sér miða að fundinum í dag. Seldir í bókaverzlunum Kron og Máls og Menningar og á skrifstofu Sósíalistaflokksins. Sósíalislaflokkurinn EINNIG í ái' hefur friðarráðið ákveðið að minnast nokkurra þeirra listamanna, skálda og hugs uðá, sem merkisafmæli eiga á ár- inu. Fyrsti minningardagurinn er liðinn. 28. janýar s.l. var minnzt 100 ára afmælis frelsisskálds Kúbumanna, Jose Marti. En á mánudaginn, 30. marz, verður minnzt 100 ára afmælis hollenzka málarans Vincent Van Gogh. ís- lendingum er ekki með öllu ó- kunnugur æviferi'.l þessa stór. brotna manns; á þúsundum ís- lenzkra lieimiia er til ævisaga hans í skáldsöguformi: Lífsþorsti eftir Irving Stone, sem Mál og menniþg' gaf út. .En gýðum mönn; um. kymiist Sehginri of vel, og iþKýí er það vel til fallið, að islenzka ríkisútvarpið ætlar að heiðra minningu lians á þriðjudagskvöld- ið. ALLIR. hinir merkisdagarnir eru á næstunni. 9. apríl verður minnzt 400. ártíðar franska skálds ins Rabelais, höfundar hins milda yerks um Gargantua og Panta- gruel. Bandalag kínverskra lista- manna hefur kosið að heiðruð verði minning kínverska skálds- ins Sjú Júan, en 5. maí eru liðin 2,200 ár frá dauða hans. 23 mai verður minnzt 410. ártíðar pólslca stjörnufræðingsins Kópernikusar, en ekki var hægt að halda upp á 400. ártjð hans vegna stríðsins og hernáms Póllands. Og tveim dögum síðar, 25. maí, verður minnzt 150 afmælis bandaríska heimskepingsins RalphWaldo Em- erson. 10 ’ÓltSSOIi Framhald af 9. síðu. loftvömum borgarinnar á stríðs- 'árunum; öil störf sín vinnur hann af dugnaði og trúmennsku. Jón toer hag Þjóðleikhússins mjög fyrir brjósti, og mun eiga þá ósk helata á þessum tíma- mótum æfi sinnar að það megi vaxa og eflast að áhrifum og vinsældum og ná. háum list- rænum þroska. En hver sem framtiðin verður er bað áreiðan- legt og vist að ekki sofnar Jón Eyjólfsson á verðinum. Á. Hj. 95 vegiia ra vof 66 Framþald af 7. síðu. sem þeir séu að undirbúa. Allt þetta og margt fleira getum við sagt þéim að lokmim kosn- ingum í sumar ef þjóðin ber þá gæfu til að losa sig \ið þá dularfullu leiðtoga sem kalia ölmus-una sæmd og mútuna 'gjöf. Ef svo ólíklega skyldi far.a að Bandarikjamenn vildu endur- skoða „siögæðislega kröfu“ sín.a „til endurgreiðslu“ í til- efni ,aí islíkum tilmælum, enda þótt þeir hafi „marglýst þvi yfir. að slíkt væri ekki í huga þeirra“, þá rnundi ég itil sam- komulags geta fallizt á hina lítilmannlegu tillögu gamla hankastjórans um endur- . 'greiðslu mótvirðissjóðs — o.g það jafnvel þó þess yrði kr.af- izt að bankastjóiri ameríska framkvæmdabankans fylgdi - með í endurgreiðsl'unni. Jóhannes úr Kötlum. Erlend tíðindi Framh. af 6. síðu. ing Dulles utanríkisráðherra. og annarra bandarískra valda- maana um að ekki sé nóg að hindra frekari alþýðubyltingai - í Asíu, ekkert minna cn gagn- bylting í Kína dugi ef að- staða Bandaríkjanna í þessum heirnshluta eigi að vera trvgg.. kpinbert afnám allra haftæ á hernaðaraðgerðum af hálfu Sjang K.aiséks er opin- ber yfirlýsing um þetta loka- markmið. Að því stefnir eianig-: aukin bandarísk aðstoð við Frakka í Indó Kína, þar sem. Bandaríkin greiða nú beint 40% af herkostnaðinum auk: óbeinnar aðstoðar. Og loks er" engiiin vafa bundið að hernað- ur Kuomintanghersins f Burma er framia með vilja og vitund Bandaríkjastjórnar, sem hefði ekkert á móti því að öðlast stökkpall til árásar á Kína úr suðvestri auk Indó Kína i suðri, Taivan í suðaustri og Kóreu í norðaustri. Burma- stjórn segir líka að hernaðar- aðgerðir Kuomintangmanna upp á síðkastið bendi til þess að þeir stefni að því að leggja. undir sig allt landið með tím- anum. v- . - ' ‘E'n þótt ikóngur vilji sigla: hlýtur byr að ráða. Djúp- hugsaðar ráðagerðir John Foster Dulles og bandaríska herráðsins eru þýðingarlausar- nema skilyrði séu til að fram- kvæma þær og þau skortir í Suðaustur-Asíu. Viðbrögð Burmastjórnar sýna að fyrsta. afleiðing bandarískrar ævin- týramennsku gagnvart Kína. yrði að sameina gegn Baada- ríkjunum allar sjálfstæðar- þjóðir Asíu. Það var Nehru, forsætisráðherra Indlands, sem sagði að hve illa sem sér væri við kommúnisma væri hann þó margfalt æskilegri en nýlendukúgun Vesturveld- anna. 1 Indó Kína falla liðs- foriagjar Frakka jafn ört og þeir eru brautskráðir úr her- ■ skólunum heima í Frakklandi og landsbúar eru jafn frá- hverfir Frökkum og leppum þeirra og nokkru sinni fyrr.. Og Bandaríkjamenn, nýkomn- ir úr fangavist í Kína, biðja landa sína þess lengstra örða við héimkomuna að vaða ekkí í þeirrí villu að harkaleg með- ferð stjórnarvaldanna á þeim„ sem taldir eru gagnbyltingar- menn, hafi orðið til þess að rýra traust almennings á al- þýðustjórninni, hvað þá held- ur til að vekja bændum og- verkamönnum Kína löngun tii að fá Sjang Kaisék og bófa hans yfir sig á ný. M.T.Ó. Mý Éil síiia sMsisi Ný aðferð til að súta ski.in hefur verið fundin í Bandaríkj- uQum, og heldur félagið sem gert hefur uppgötvunina, Secot- an Inc,, því fram, að með þess- ari nýju aðferð megi súta skinn á fjórum mínútum. Félagið hef- ur unnið að ramisóknum á þessu sviði sl. 10 ár og aðferðin grund- vallast á nýfenginni þekkingu á eðli eggjahvítuefna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.