Þjóðviljinn - 01.04.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 01.04.1953, Side 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. apríl 1953 . i , I da'í er miðvikudagurlnn 1. j ^ april. — 01. dagur ársins. Enn um i>ær þrívíðu Vér fóriun eklti allsko.slar rétt með staöreyndir um hrívíðu kvik- myndirnar hér á síðunr.i í gær. Sannleikurinn er sá að Kússar hafa starfrækt kvikmyndahús fyr- ir greindar myndir aílt frá 1941, og eru brautryðjendur um gerð þeirra. Þeir eru einnig komnir yfir smámyndastigiö, og gera heil- ar kvikmyndir með þessari að- ferð; og mun sagan af liobinson Krúso liafa legið til grundvallar þeirri fyrstu. Somuieiðis eru þeir komnir yfir gleraugnastigið, sem vér drápum á. Er sennilegt að þegar við förum að fá þrívíðar myndir muni eklci þurfa gler- augu lianda þeim, og iokaspurn- ing vor í gzer þannig út í hiá- inn spurð. Skautasve',1 á Tjörnlnni. Nú þegar voriö er að koma og maður er allt í einu farinn að koma • heim i kvöldmatinn í björtu, er skautasveil kom- ið á Tjörnina að nýju. — J»ó hún væri lengi fiosin í vetur var hún ekki skautafær nema endrúm og eins, vegna bleytu og annaís! óliroða á svellinu, énda hiti ofti.um eða rétt yfir frost- markt þannig að ísinn tálgaðist upp ef farið var á skauta á hon- um. Síðan leysti a’lan ís af greindri tjörn, og virtist skauta- mönnum öll von úti þennan vet- urinn. Nú er sveilið sem sagt aftur lcomið, og mikil var lulcka unga fólksins í gærmorgun. Enn mest var þó hamingja barnanna. Það var eins og ný verö’d hefði opnazt þeim. Og svo kemur æsku- lýðshöllin og hægt að „skauta“ árið um kring. Við eigum áreið- anlega eftir að eignast mikla skautamenn. Það voru væntanleg- ir heimsmeistarar á Tjörninni í gffii'. ==SSS=5 Ojafir til Þjóðviljans N.N. 100 krónur. — S.B. 100 krón- ur. — Kaerar þalckir. Málverlc í í.istvinasainuni. Nú þegar markaðir vetrarins eru að fjara út, en þeir hafa verið margir, hefur enn verið opnaður einskonar markaður á listaverkum, í Listvinasalnum. Þar eru til sýnis og sölu málverk eftir 20 málara okkar, yngri og eldri. Aðgangur er ókeypis, eins og að hv.erri annari búð, og menn eru heldur ekki slculdbundnir til að kaupa neitt þó þeir líti inn. Vér vildum aðeins minna á að þarna eru málverk til sölu og lcaups. Þjóðviljlnn tekur á móti gjöfum til Hnífs- dælinga vegna tjónsins er barna- skólinn fauk á dögunum. Læknavarðstofan Austurbæjar- ekólanum. — Sími 5030. Nætuivarzla í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. ,Jo.. ___ . ..... .. .jvcins, seni syndur verour i 3o. skiptl, í Þjóðleikhúsjnu í kvöld. Aðsókn liefur verið afbragðsgóð, og liafa ííeiri Ieikhúsgestir (urr. 20 þúsund) séð Skugga-Svein en nokkurn annan s.jónleik í Þjöðleikhúsinu, að lslandsklukkunni einni undan- skilinni. Fáar leikpersónur eru jafnlifandl í vitund vorri og gamli stórskorni útilegumaðurinn Skugga-Sveinn. Þeir sem enn hafa ekki b.aft tækifærl til að sjá karlinn ættu elckl að draga það mlklu lengur úr þessu, því nú eru tiltölulega fáar sýningar eftir. Kvennadeiid Slysavarnafélagsins í Reykjavik he'dur fund þriðju- daginn þriðja í páskum kl. 8.30 í Sjáifstæðishúsinu. Til skemmt- unar: Ei’indi, Thoroif , Smith og einsöngur. Afmælisfagnaði deiid- arinnar verður frestað þar til á fyrsta fundinum í niáí. Söfnin em opin: Landsbókasafnlð: klukkan 10—• 12, 13—-19, 20—22 alla virka dága nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Jbjóðminjasafuið: klukkan 13—16 á sunnudögum; kl’ 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: kiukkan 13.30—15.30 á sunnudög- um. Náttúrugripasafniö: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Hækliuuargjöldin. Daglega berast biaðinu tll- kynningar frá lcaupendum sem vilja grelða 10 kr. hærra á mán- uði eu tiiskiiið áskrifendagjald. Þetta sýuir ánægju lcaupendanna með blaðið og ákveðinn vilja til að tryggja áframhaldandi útgáfu þess í núveraudi formi. Þeir sem vilja taka þátt í 10 kr. auka- greiðsluuni hriugl sem fyrst í sima 7500. Kvöldbænir í Hallgrímslcirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (ncraa messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passíusáimum. — Allir veikomnir. Sr. Jakob Jónsson. Iðnnsmar Taltið miða í happdrætti Fulltrúa- ráðs iðnnemafélaganna í Reykjá- v'lc óg Hafnarfirði. Skiiadagur er i dag. - Kornið á skrifstof- una Óðinsgötu 17. Takið og seljið miöó. , Fastir Hðir eins og venjulega. Kl. 18.30 B.'irnatjmi: Útvarpssaga b.arn- anna: „Bpðhlaupið í Alaska“ eftir F. Omelka; II. (Stefán Sigurðsson kennari). b) Tómstundaþátturinn (Jón Pálsson). 19.15 Tónleikar: Ó- perulög pi. 20.30 Útvarpssagan: St'ur’a 'í Vogum eftir Guðmund G. Hagalín; X, (Anrlrés Björns- son). 21.00 Islenzk tónlist: Iáig eftir Sigvalda Kaldalóns pl. 21.15 Hver veit? (Sveinn Ásgeirsson hagfi-æðingur annast þáttinn). 22.20 Brazilíuþaettir; II. Land og ioftslag — þjóð og saga (Árni Friðriksson fiskifræðingui'). 22.45 Kynning á kvartettum eftir Beet- hoven; VI. Strengjakvartett op 18 nr. 6 (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vig fússon leika). 23.15 Dagskrárlok. GENGISSKRÁNING (Sölugengi): l bandarískur dollar kr. 16,32 l kanadislcur dollar kr. 16,79 l enskt pund kr. 45,70 00 danskar kr. kr. 236,30 00 norskar kr. kr. 228,50 00 sænskar kr. kr. 315,50 00 finsk mörk kr. 7,09 00 belgískir frankar kr. 32,67 0000 franskir frankar kr. 46,63 00 svissn. frankar kr. 373,70 00 tékkn. kcs. kr. 32,64 00 gyllini kr. 429,90 000 Urur kr. 26,12 Gjafir til Ilnífsdalssöfnunariimar: Jalomc Jóhannsdóttir 25 kr„ Friða og Hermann Jóhannsson 100 kr., Inga Jóhannsdóttir 20 Jci'., L.J. ">0 kr., Sigríður M. Erlendsdóttii’ 25 kr, N.N. 10 kr„ Á.Ó. 10 kr„ Margrét Snæbjörnsdóttir 20 kr„ Guðfinna Suæbjörnsdóttir 100 kr„ Jskar Jóha.nnsson 200 kr„ skips- ’löfnin á togáránum ' Neptúnusi '.730 kr. í>á hefur Bókmenntafé- •’agið Mál qg -mennmg' tilkynnt að þaö gefi útgáfúbsek.i|i' sjpav ,pð, verðfnæti kr. IQÖp kr. ' ".‘ov: ■ thrr• ."iot• ‘ *•« vnnuiagarsjóðsspjöld lamaðra og atlaöra fást í Bækur og ritföni' áusturstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssona.r og verzluninni Roði Laugavegi 74. n Sextugsafmæll Systurnar frú Áslaug Vigfúsdóttir, Skeiðarvogi 20, og frú Sigr. Vig- fúsdóttir, Hótel Skjaldbreið, eru sextugar i dag. Apríl-hefti Berg- máis flytur marg- ar þýddar smá sögur, eftir meira og minna kunna höfunda, — Birtar eru Greinar og myndir úr heimi kvikmyndanna. Skrýtlur og neðan málsgreinar, söng- og danslaga- textar, verðláunakrossgáta, og lausnir á eldri þrautum. Helena leysir úr ýmsum spurningum fyrir Bergmál. Á baksíðu er mynd af Rosemary Cloony, en teikning á forsíðu. Eimskip: Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn í .da,g ále.iðis til Hull, Leith og Reykjavikur. Dettifoss ,er á leið til Reykja,víkui' fi'á New Yorlc. Goðafoss íór í gær frá Rotter- dam áleiðis til Iíull ó.g R.evkja- vikur. Gullfoss fór frá Reylcja- vík 25. marz áleið.is til Algier. Laga.rfoss e.r á ieið til New York frá Reykjavík. Reykjafoss fór frá Patreksfirði í gær áleið.is til Rey.kjavikur, .Selfoss kemur til Hafnarfjarðar nú fyrii' hádegið frá Gautabyrg. Tröllafoss kemur til Reykjayíkur um 1-leytið í dag frá New York. Straufney er í Reykjavík. Slvipaútgcrö ríkislns. Hekla var á A.Jcureyri í gær á austurleið. Esja fer frá Reykja- yik kl. 18 í dag vestur uin land til Akureyrar. Herðubreið er á Kúnaflóa .á aúsQurleiS. .Hefgi Helgason fór -f rá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Bald- ur á að fara frá Reykjavílc i dag til Breiðafjarðar. Sldpadeild S.I.Sl Hvassafe'l kemur væntanlega til Rio de Janeiro 6. þm. Arnarfell lestar i New York. Jökulfell lest- ar frosinn fisk í Faxaflóa. Til áskrifenda Landnomans. EF þú átt eftir að greiða síð- asta árgang Landnemans, Ijúktu því þá sem fyrst. Það er mikill stuðningur við blaðið. Krossgáta nr. 47 Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína ung- Sesselja G. Jóns dóttir, Bergþóru- götu 29, og Ög- mundur Kristgeirsson, rafvirki, frá Völlum í Ölfusi. ÞÆJR VORU Á GANGI á ár baklcanum, mæðgurnar; og vissi hvorug fyrri til en dótt- irin féll í ána og sökk með sama. I því bili bar að ung- an mann, er þegar steypti sér til sunds. Tókst honum eftir nokkrar tilraunir að ná tökum á stúllcunni og hjarga henni. Er þau voru bæði kom- in á land heil á húfi, sneri móðirin sér að unga mannin- um og sagði heldur hvasst: Þér voruð grunsamlega iengi í kafi með dóttur minni. Lárétt: 1 smámenni 7 tveir eins 8 lofa 9 bás 11 nokkuð 12 upphr. 14 forskeyti 15 eldfjall 17 frumefni 18 á llt 20 talar Lóðrétt: 1 staldra 2 árstíð 3. tveir eins 4 mánuður 5 æmta 6 slarka 10 vond 13 kvennafn 15 tré 16 eigur 17 sk.st. 19 ættingi Lausn á lcrossgátu nr. 46 Lárétt: 1 jöfur 4 hó 5 óo 7 ell 9 ker 10 ort 11 rok 13 nú 15 nr. 16 tófan Lóðrétt: 1 jó 2 fýl 3 ró 4 Hákon 6 ostur 7 err 8 lok 12 orf 14 út 15 NN Eftir skáldsöcu Cfearlas de Costers, TeíkninKar eftlr Helge Kiihn-NSeisen ,En angárnir létu eklci á sig ganga og komu til hans. Þá þreif hann í stakk eins snáðans og sneri lauslega upp á nefið á honum með sótugum höndum sínum — og lét hann síðan fara leiðar sinnar. En sá litli skrílcti af ánægju, og hinir kraklcnrnir lilógu enn meira að nef- inu á "honnm. ug ivlér plægðu land sitt af eigin rammleik, í orðs- ins fylistu merkingu, því þau gengu sjálf fyrir plógnum. En þó var enn erfiðara að draga herfið me.ð trégöddunum sem iæstu sig í jörðina. En þau strituðu glöðum huga, og sungu við vinnu sína kátar vísur. 9. dagur Það varðaði þau engu þó þau verkjaði í mjóhrygginn, og þó kné þeirra svignuðu af átökunum. Þau námu þá kannski staðar andartak, og Satína sneri mjúku andliti sínu úð Klér, og hann kyssti hana innan úr skegginu. Og þreytan gufaði * upp úr líkömum þeirra við kossinn. Miðvikudagur 1. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — ’(& k mnleudsm sléðum MarmaíæSi og mkkusi f'l yraverifflHiianeiagsffls - Suður í Miðnesheiði er unnið af toappi í vöktum, viku eftir viku, mánaið ipftjr mánuð. íbúð- arhús og birigðaskemmur rísa iaf grunni, nýir grunnar eru lagðir. Hinar gömlu klapppir hedðarinn- ar er,u malaðar í bandarLskum kvömum, hrærivélar snúast, etöðugur straumur bíla með dýr- ansetan varning, flugbrautir eru Jagðar. Það er ólík.t meiri mynd- ar.bragur en í smáíbúðahverfinu hérna í Reykjavík, þar sem kon- ur hi.nna innfæddu sjást 'alloft beita hanidafli sínu til að hjálpa mönnum sínum að konia yfir sig smáíbúð. Samt er . ekkert algengara en heyra íslendingana, sem eru önnum kafni.r í allri þessari ný- sköpun „vemdaranna“, segia bit- urleiga: „ÞAÐ FER ENGINN ÓTIL- NEYDDUR Á KEFLAVÍK- URFLUGVÖLL“. Við erum vanþakklátt 'fólk, ís- lendingar. Og ef ' þú segir við íslendingana : Miðneshéiði: Ófcil- neyddur, segir þú. Hver ætfci svo sem að neyða ykkur tit að vinnia þarna? þá er svarið: — Atvinnuleysið, maður. Hvað ætt- um Viið annars að gera? Hvar ættum við 'að fá vinnu? Já, voru það ekki Eysteinn og Bjami sem töluðu um „mátu- iegt ,atvinnuleysi“. í FÆÐI HJÁ FORMANNI stöðyar hennar, fengiu þó al- mennilega að éta, ekki sízt ef tekið er tilMt rtiI'" þ'ets úð einn umsvifamesti' 'matvörukaupm'aður bæjarins (sem fcunnur er iað því að hafa gnægð góðra vara í bæn- um) tók að sér. það þýðingar- mikla hlutverk í útgerð Samein- aðra verktaka, að leggjia vinnu- liðinu til matinn. Fyrst eftir ;að útgerð þeesi tók t'il starfa mún tiltölulega lítið hafa verið kvar.fcað undan matn- ■um, en menn henda því á milli sín suður þar, að svo virðist, að eftir að kaupmaðurijm gerð- ist formaður Dýravemdunarfé- •lagsins, hafi matur verkafólks ins á Kefliavíkjurfl'ugvelli versneð um allan helming. FR RÆKTUN REYKJA- NESSSKAGANNS HAFIN? Það er lalltaf nc-g á borðum, segja starfsmennimir sem borða i' mötuneytinu mikla, en -hér e-r ýmislegt isem þeir hafa að at- huga: • Það er snætt i tveim flokkum við borðið. Sá flokkurinn sem sktar. keirrnr, fær oft 'ekki full- soðinn mat og alloft geta þeir ekki iosað fískinn frá beiminum. Fyrir heíur það komið, að ný- búið er að setia matinn í suðu- pottinn þegar þeir koma. Það kvað háfa komið fyrir að aðeins 2- menn af rúml. 20 hafi fengið kai-töflur, því 'ekki var til meirn soðið. í vetúr' var lengi vel beljukjöt, en nú, þegar skipt hef- ur verið yfir í kindakjöt, er það ‘ húsa? Ekki myndi hagfræð- illa meðhöncUað. Áleggið á hrauð- ið er ósjaldan skemrnt. Brauðið er smurt með smjörlíki. „Okkur finnst helviti haxt, að þegar smjör er notað í skóáburð og gólfbón, skulum við ekki fá annað en smjörlíki á brauðið". Þrifnaði bæði úti og inni er svo ábótavant, segja þeir, að ær- in ástæða væri fyrir heilbrigð- iseftirlitið að athuga þenna stað, —ef Keflavík heyrir undir nokk- urt heilbrigðiseftirlit! Umhverf- is mötuneytið hefur verið fleygt fiskslori, en það er sem kunnugt er góður áburður til uppgræðslu. Hver veit nema það sé upphafið á framkvæmd hugmyndarinnar um ræktun Reykjanessskagans! SKILABOÐ TIL FOR- MANNS DÝRAVERNDUN- ARFÉLAGSINS. Á ströndinni umhverfis Kef’a- víkurfluigvöll eru beztu verstöðv- ar landsins. En þegar fiskurinn kemur á diska verkamanna í jnötuneytinu er hann orðinn 'gamall og skemmdur. AU oft er hann úr ís, og stundum er hann brytj- aður niður í bala fyrir ut- an og . látinn lig'gja. þar 1— Borgai-stjórinn í Reykjavík Kvœði og ritgerðír eftir iiigur bæjiax- ins svara þeirri spumingu ját- andii, því fyr- ir 6 árum taldi hann ár- toga þörf nýrra íbúða í Rvík vera 600—700. Síðan hefur ekki verið byggt árlega nema litill hluta af þeirri tölu. Húsnæðis- leysi hefur aldrei verið filfinn- anlegra í Reykjiavík en einmitt nú. ■Hversvegna eru þá ekki by gginga iðna ðarmenni rn i r önn- um kafnir við að byggja ibúðir yfir íslenzka húsnæðisleys- ingja? EinfaJdlega vegna þess að samkvæmt bandarískri fyrir- skipun hefur íslendmgum verið ' bannað að byggj.a yfir sig nema helzt e'inhverja hungurlús af , I „smáíbúðum," sem þeir eiga helzt að byggja sjálfir í frístund- um sínumx Bygging herstöðva fyrir er- lendan her er sú „nýsköpun" .sem núverandd ríkisstjóm býður bygigi nga r iðn a ða rmö nn u m að vinna að. Þess vegna hafa þeir verið reknir ,til erlends hers suður í Miðnesheiði. . Borgarstjór- Ný HeimshringlubGk gefisi út al HalMérf iCilfani Laxness Út er komin hjá Heimskringlu bókin Kvæöi og rit- gerðir eftir Jóhann Jónsson, en s.l. haust voru liöin tuttugu ár síöan hann lézt. „Á Jóhanni Jónssyni höföu vinir hans og félagar meiri vonir festar til skáldskap- arafreka en á flestum mönnum er í þann tíma óxu upp“, segir Halldór Kiljan Laxness í formála, en hann hefur séð um útgáfu þessarar bókar. Jóhann Jónsson fæddist að Staðarstað á Snæfellsnesi 12. scptember 1896, en ólst upp í Ólafsvík. Hann lauk stúdents- prófi 1920 og birti á skóla- árunum fyrstu kvæði sín. Til Þýzkalands fór hann 1921 og stundaði um fjögurra ára skeið háskólanám í bókménntum í Leipzig og Berlín. Hann kom aldrei aftur heim til íslands. en dvaidist mest á Þýzkaland; siðustu ár sín, cn einnig á Ital- íu og í Sviss, og eitt sumar á Norðurlöndum. Sakir van- heilsu hafðist hann mjög við á hejlsuhælum. Hann andaðist 1. sept. 1932, en aska hans var flutt til Ólafsvíkur. Um útgáfuna segir Iíalldór Ióljan Laxness í formála: „I .þessari litlu bók eru safn- aðir þeir einir hlutir sem Jó- haun setti saman eftir að hann náði þroska; hlutverk ritsins er að sýna hann fullveðja bsta- mann, en rekja eigi þroska- sögu skáldsins ait frá veikum frumsmiðum bernskupnar. DÝRAVERNDUNAR- Formaður 2 daga áður FÉLAGSINS. DýnaverndurL- en hann. er larfélagsins. soðinn. — Sé Það rnætti ætLa að mennirnir kv.artað við sem vinna þá dýrmætu vinnu frammistöðufólkiið, er svarið of-fcast ónot og skammir. Eig hef verið beðinn fyrir eft- irfarandi skilaboð til formanns inn í Reykjavík lætur ■ ógert að Prentun úngiíngsverka hans ^þæriim byggi yfir húsnæðisleys- ingjana. En hann hefur lánað elsku kananum malbiksfiokk bæjaaiins. UNDIR VINSAMLEGU EFTIRLITI BORGAR- STJÓRANS Isdendingamir sem vinna fyr- Dýraverndurcarfélagsins: Er eng-j ’r herraþióðinia á Keflavíkur- in leið til þess að við getum; hugvjeilli njóta þeirrar náðár að fengið nýjan fisk á verfíðinni,'vera 'Undár vinsamlegu eftirliti og sá fiskur sé ekki ævinlega hins alsj'áandi auga. bogarstjór-1 gekk hann á fund inn-rukkunar- þorskur? mundi eigi samrýmast þeirri minníngu sem skylt er að geyma um svo nákvæmt og há- mentað skáld sem sá var er Söknuð orti, og þau smákvæði önnur sem eru að efni og formi undanfari Saknaðar og aðdrag- andi. Aftur á móti hefur verið haldið hér til haga mokkrum smámunum hans á þýðversku í bundnu máli sem óbundnu, svo og kvæðum er hann snaraði á þá túngu, ýmist eftir sjálfan sig eða Gunnar Gunnarson, eti sjúkur vann hann fyrir sér með því að lesa fyrir þýðingar af verkum Gunnars af dönsku á þýsku. Hér er og prentuð þýðíng sú er hann gerði af hinum óheimspekilega hluta kvæðis Einars Benediktssonar. Fákum. Nokkrir smámunir Jóhanns í óbundnu máli þýð- versku eru látnir fljóta moð kvæðunum til að forða þeim frá glötun; þeir bera vott um mentun höfundarins og smekk ". Bókin er 98 síður í allstóru broti, en allur ágóði af sölu hennar rerinur í minningarsjóð um Jóhann. Spítalarnir hafa ekki eim fallizt á aS lialda gerða samninga við starfsfólkið Enn hafa spítalarnir ekki fallizt iá að framfy!gja ákvæð- um kjarasamnmga, hvorki að því er snertir fæðishækkrinina sem stjórn Ríkisspítalanna lét VILJA FÁ FULLTRÚA Þeim sem vinna hjá Samein- uðum verktökum, ber saman um •að yfirleitt haldi þcdr gerða S'amninga 03 séu Jiðlegir í við- slciptum við verkafólk sitt. En óþrifnaðinn, ókurteisina, sleifar- iagið og skemmda matinn í mötuneytinu vilja mötunautam- framkvæma á sl. áramótum í bág við desem'bersámkomulag- ið né lieldur fengizt til að láta starfsfólkinu á Kleppi í té ein- stakar máltíðir svo sem-því ber réttur til samkv. 3. gr. kjara- samninganna milli Sóknar og ■ans í' Reykjavík. Sendlar hansj stjóra bæj'arins og samdi við spítalanna. korna þar reglulega á útborg-j hann. ,um ,að borga 150 kr. viku- unairdögum. Engan hef ég heyrt le@a upp í skuldina, þegar hann mælia gegn. því að greiða bæjar-j væri fiarann að fá útborgaðar af þessu máli og væntanlega I dag mæta fulltrúar starfs- fólksins fyrir sáttasemjara út igjöld sín, en það eru allar horf-: fullar vikur. Þegar bann bafði ur á því að innheimtU'aðferð-! unnið á veilinum í 3% dag var inni gleymd raenn ckki í bráð. ÖFUGMÆLI GUNNARS Gunniar borgarstióri í Reykja vík hefur allofit hælt sér iafi því iitborgunardagur og hann íékk einhverjir frá spítölunum. Er vandséð hvernig hægt er að standa gegn svo skýlausum •greiddar 701 kr. — en 400 kr. | samningslegum rétti starfsfólks ,af því var kvittun frá mklcara ins sem hér er um að ræða. Hér er því það eitt til álita ir ekki sætfca sig við. Hafa þeirj að hér sé ekkerfc iatvmn'uleysi, rætt um það sín á milli að þeir, því íhaldið stjórní bænum svo þurfi nauðsynlega eð fá fuU-j vel. Raunar verður Gunnar að t-rúa í stiórn möúmeytisins. Má þola það að ahnenninigur lilægi Gunnars Thoroddsen. Annar kvað hafa áft að fá 620 kr. •en í pendngum fékk hann 20 kr. hdtt fékk hann í vitsvarskvittim- um. Einn hefur þá sögu að segja að hann fékk 400 kr. eftirgjöf a ■telja hklegt að verktakanur að þessu ofugmæli hans — en , , , ,,, , , , , t utsvannu smu vecna þess iað hkjega þo hvergi me)ra en á' . .... , ............ hann hafði verið atvmnulaus. En Keflavvkurflvrgvelli. — „Það fer verði fúslega við þeirri ósk. REKNIR SUÐUR A MIÐNESHEIDI. eiigiim ótilneyddur á Keflavík- urfíugvöll". Það er erfitt að 'innheimta bæjargjöld hjá aívin.nu’a'usu fólki, og því gott að hafa erlent herlið ,til ,að hressa upp á f jár- 1 málastjóni íhaldsins. i Það er ekkd ófróðlegt að tala við reykvíska iðnaðarmenn og byggingaverkamenn sem vinna við iiers tö ðva byggi ng a r fyrir bandiariska herinn suðu,r í Mið- nesheiði. Fram að þeim tima að þeir hófu það starf, hafa þeir margir hverjir eytt starfsárum sínum við að byggja íslenzkan bæ Hér er saga af iðnaðarmannii, ' sem nefnist Reykjavík. En hvers sem verið hafði atvinnulaus í 3 vegna halda þeir því ekki á- mánuði og komst síðan í \nrmu j fram? Er það vegna þess að á Kefk»víku'rí'lug\relli. Hann svo mikið hafi verið byggt í skuldað! bænum 1400 kr. í út- | Reykjavik að ekki sé þöri íleiri l svar. Áður en hann fór suður MÝKRA Á MANNINN KOSNINGADAGANA þegar hann var kominn í vinnu á Keflavíkurflu'gvelli var í'ukk- ari frá bænum látinn sækj-a upp- hæðinia heim til konu hans. □ Það er kurteisara og mýkra á manninn, Ihaldið, vikunrar fyr- ir bæjarstjcimarkosninigamar. En sumir telj® þó takmörk fyrdr því hvað hægt er að leyfia sér á milli kosninga. Enn er margt ósagt af því sem íslendingar \dð herbúða- byggingar Bandaríkjamianna á Keflavikurflugvelli vilja koma á framfæri. Það verður gert síðar. I B. hvort staðið skuli við samn- inga eða ekki. Og mætti að óreyndu ætla að fulltrúar spítal anna gerðu þessum stofnunum ekki meiri vanvirðu en orðið er með þessari afleitu framkomu gagnvart starfsfólkinu og féll- ust nú loksins á að láta gerða samninga við fólkið vera í gildi. Gjöf fii slysavarnadeiM- ax í Höfn Matthías Þórðarson, iimhoðs- maður Slysavamafélags fe- lands í Kaupmannahöfn, hefur skýrt félaginu frá því að Jón He’gason heildsali í Kaup- mannahöfn, formaður slysa - vamadeildarinnar Gefjun er var stofnuð þar í borginni á 25 ára afmæli Slysavarnafé- lagsins, hafi ákveðið að gefa deildinni 5000 krónur, j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.