Þjóðviljinn - 01.04.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 01.04.1953, Side 4
4) — 1>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. apríl 1953 Hermann ©g herinn Fjölskyldubætinr - Mæðralaun Hermaan Jónasson birti grein eftir síg í Timanum 21. marz undir fyrisögninni ,,Á ísland íað vera réttarríki- eða skril- ríki?“ Grein þessi fjallar um stofn- un íslenzks hers og forustu Hermanns í því máli. Ráðherr- ann reynir enn sem fyrr að halda fram nauðsyn hers fyrir íslendinga, þótt þeir hafi kom- izt iaf án vopna til þessa dags. En það nýstárlega við þessa grein Hermanns er það, að hann. vill ekki eiga hugmyndina að herstofnuninni sjálfur, held- ur vill hann igefa Gylfa Þ. Gíslasyni hugmyndina. Þessu til sönnunar tekur hann kaf-lia úr þingræðu, sem Gylfi hélt í sameinuðu þingi 22. obt. sl. Þannig má í upphafi igrein-ar Hermanns sjá, -að hann hefur ekki mikla trú á þessu barátt-u- máh sínu sem kosningabeitu, lann-ars hefði h-ann v-arla .látið Gylfa eftir slíkia hlutdeild í málinu sem rau-n er á. Það er einnig lathyglisvert að flokks- þing Framsóknarflokksins var sett í Reykjavík daginn áður en g.reinin birtist og má á því sjá, lað Herm'ann hef-ur vilj'að gefia nánari skýringu á áramóta- grein siinn-i og kvartar hann jiafpvel yfir lað hún hafi -ekki verið nógu g-a-umgæfilega les- in. Þeim sem þan.nig er ást-att fyrir, reynir hann -að skýra ýmis -afcriði í greini-nn-i. Nú eru Rússamir ekki Jeng- ur það hættulega-sfca, sem að. þjóðinn-i steðjiar, nú er sá her sem stofna skal og taka á vörzlu flugv-allanna, ekki l&nig- ur tæki ti-1 þess að stemma stigu fyrir vaíd-atöku Rússa hér á landi, held-u-r eru það reyk- viskir verkamenn. Þes-su til sönnun-a-r skrifar Herm-ann -langt mál um verkfallið sem verk-alýðurinn háði i desember sl. Þa-r lýsir -greiriárhöfundur mikl'um lögbrotum Þess „skríls“ sem að verkfallinu stóð. Þeir hlóðu götuvirki, sem hindruðu það a-ð mangarar seldu mjólk á okurverði í t-rássi við lög og rétt, ‘þeir lögðu bílum sínum j-afnvel þver-t fy-rir þá, sem reynd-u að brjóta niður sam- tök þess fólks, se-m hefur fram- færi -af -að dreiía benzíni og olíum um -landið. Svo mjög voru þeir menn aðþrengdir, er m-istókst prang þetta, að þeir söfnuðu liði og komu með f jöl- menni itil þess, eins og Her- miann orðar það svo smekklaga, ,,-að brjót-a á bak af-tur umsátr- ið um Reykjavík". En, nú fer frásaga ráðherrans að ver-a dálí-tið athyigl-isverð — segir hann iað þeir sem að sóttu, hafi verið ákveðnir í að berj-ast með grjóti og verður -ekki bet-ur séð en ráðherranum hafi -verið k-unnugt um fyrir- fram hvað til stóð og hvemig berjast skyldi. Hitt e.r vitað, -að þei-r sena stóðu vörð kölluðu lögregl-u fcil -aðstoðar þegar þeir sáu að hverju fór, og forðuðust allt igrjótkast. Þessi hund-rað m-anna hópur mun ver-a fyrir- mynd -ráðherrans -að lögregl-u og grjótkas-t sva-r til „skrílsins" í lögregluríki hans. Ráðherrann (talar líka um vald, sem igrípa mæ-tti ti-1 ef til verkf-alls kæmi og kennir þar grein-ilega uggs hjá honum um -að verka-lýður 1-andsins láti ekk-i skammta sér ú-r hnef-a meira en orðið er. En þyng-sta dóminn fær þó ríkis- stjórnin sjálf. Herm-ann segir að fhún. hafi s-arnið -um -að fella niður .refs-ingia-r fyri-r svo mikil ilögbrot og óhæfuverk, sem eru þess eðliis- í -augum -eins ráð- herrans, að það þarf að s-tofn.a vopn-aðan. her ti-1 þess að þau endu-rtaki sig ekki. Lengi hefur þjóðin vitað að ríkisstjórnin er ■aum stjóm, en að hún jéti „skrílinn" þvinga sig til þess >að kasta réttarfari la-ndsins út í yz-tu myrk-ur, með jafn harð- snúið lið -að bakhjarli og hundr -aðmennimgana, því hefði eng- inn trúað. Þannig eru skýri-ngar ráð- herr-an-s opinberun á því að h>ann og hans samstarfsmenn hafa mjög veikan málstað gegri þjóðinni. Það kemur sérstak- -leg-a fram í svartletraðri klausu í grein ráðherrans, en þar seg- ir: „Ef kommúnisfcar eiga að igeta náð völdum, er þ-að fyrsfca skilyrðið, að lögreglan sé veik og ekki sé -til neitt varalið til hjálpa-r, ef á reynir.“ Þegar Herm-ann talar um kommún- ist-a á h-ann að sjálfsögðu við sósí-alist-a, því það kalla stjórn- arliðar .-sósíalisita. Nú er það Vifcað, -að allt sitt fylgi, bæði í verkalýðsfélögum og á Alþingi, hafa þeir fengið við kosninga-r og breyt-ir þar engu hvort lögregla hefur ver- ið sterk -eða veiik. En það eru tvær hliðar á þessu máli, eins og öllum. öðrum málum. Því er þannig v-arið, að Sósíalistaflokk urinn hef-ur vaxið mjög síðan Herm-ann man fyrst effcir sér. F-rá því -að ver-a áhrifalítill flokku-r bæði á Alþingi og í verkalýðshreyfingunni, hefur hann vaxið til þess að vera forustuflokkur íslenzkr-ar verka -lýðsh-reyfingiar og sá flokkur á Alþingi, sem allir þjóðhollir íslendiniga-r setja -allt sit-t itraust -á í -baráttunn-i gegn erlendri ásæln-i og endurheimt sjálf- stæðis, sem þríflokk-ami-r hafa fargað með -afs-ali á stjórn: sinna eigin fjármála, með mútum og siíðast en ekki sízt tilraunum til þess -að láta þjóðina, týna sjálfri sér í -amerískum her- búðum á íslenzkri gr-und. Að þes-su -athuguðu sést glöggt hótunin sem í sv'artletursklaus-u Hermanns felsit. Það er með öðrum orðum þetta, -að haldi þjóðin áf-rarn að auka fylgi Sósíalistaflokksins eins og hing a.6 ,til, getur ha-nn tekið völdin áður en varir og h-aldið þeim, — „ef lögreglan er veik“. Her- mann hefur -aldrei verið talinn drenigilegur glímumiaður, sem fcann -að falla með sæmd, han-n vill h-afa — „v-aralið til hjálpar ef á reynir.“ Nú er He-rmann þess ekki du-linn iað sósíalistar mun-u auk-a mjög fylgi sitt við næstu kos-n-inga-r, samhliða því sem fylgið hrynur af stjómarflokk- un-um, þes? veign-a liggur svo mikið á fyrir þá ,að stofna her til þess að halda völdunum, hv-að s-em það kost-ar. H-ann ve-it, að það mund-i ekki mæl- >ast vel fyrir að kall-a dát-ana af Keflavíkurvelli til þess að h-ald-a ho-num í ráðherras-tóln- um efitir að haf-a tapað mei-ri- •hl'Uifca á Alþingi. — Magnús Magnússon. Það er nokkuð algengt a'ð -heyra réttarbót þá er einstæðar mac*3- ur fengu með samningunum eftir verkfallið í vetur nefnda mæðralaun. Meir að segja kveð- ur svo rammt að þessu að Haraldur Guðmundsson segir þa'ð blákalt í grein sinni í Al- þýðublaðinu nýl.: „Mæðralaun in eru jafn há fjölskyldubótun- um og koma í staðinn fyrir þær“. Þetta er hinn háskaleg- asti misskilningur, fjölskyldu- bætur geta aldrei komið í stað- inn fyrir mæðralaun, og það er ^-------------------------- Raddir kvenna háskalegt að nefna þær því nafni, því a'ð það slævir vitund fólks fyrir hvað átt er við með orðinu mæðralaun, og manni fer e. t. v. að finnast að mæðralaun séu þegar fengin og ekki þurfi lengur að berjast fyrir þeim. Sannleikurinn er sá a'ð einstæðar mæður fengu engin mæðralaun með samning- unum í vetur og standa enn nlákvæmlega jafn langt frá að fá það sem í því hugtaki felst nú og áður en samningarnir voru gerðir. Fyrir samningana höfðu einstæðar mæ'ður ekki rétt á fjölskyldubótum, þó að þær hefðu fleiri börn en þrjú á framfæri sinu, ef tryggingarn- ar greiddu föðurmeðlagið, því áð tryggingarnar máttu ekki borga tvisvar !!! Það sem gerð ist í vetur var að þær skyldu framvegis eiga rétt á fjölskyldu bótum auk fö&urme'ðlagsins. Þetta ættum við að gera okkur vel ljóst, því að yfir- völdunum er sjálfsagt ekki ó- ljúft að þetta verði kallað mæðralaun áfram og krafan um þau þar með úr sögunni. Mæðralaun eru auðvitað eins og gefur að skilja framfærslu- eyrir til einstæðra mæðra, svo að þær geti helgað vinnu sína uppeldi barna sinna. Kæmi það þá að sjálfsög'ðu auk barnameð lags, sem er þáttur föðurins í uppeldi barnsins, einnig auk fjölskyldubótanna, sem gift konan fær einnig, þó að hún njóti vinnu manns síns við að sjá -börnunum farborða og geti því fremur en sú ógifta helgað starf sitt heimilinu. 1 tilefni af þessu væri fróð- legt að hugleiða hvenær það ranglæti verði afnumið, að ein- stæðu mæðurnar verði að telja föðurmeolög barna sinna sér til tekna. Virðist það harla ein- kennilegt réttlæti að þá upphæð sem faðirinn greiðir mcð börn- um sínum, og reiknast hoaum til frádráttar frá skatti, skuli móðirin, sem tekur við upp- hæðinni og ver heani til fram- færslu fyrir barnið, sem hún el- ur önn fyrir, verða að telja sér til tekna. Hitt fyndist mér sönnu nær, að með allri sanngirai ætti hún heimtingu á að draga tilsvar andi upphæð frá skattslcyldum tekjum sínum, enda þarf hún. að borga sömu upphæð og fað- irinn, ef barnið er fóstrað upp annarsstaðar en hjá henni sjálfri, og er þá meðlag hennar væntanlega talið lienni til frá- dráttar. Mér finnst þetta fyrir- komulag svo ranglátt að það- sé okkur ekki vansalaust að una við það ár eftir ár, og eig- inlega furðulegt að það skyldi ekki vera tekið upp í samning- ana í vetur eins og fjölskyldu- bæturnar, virðist mér að meiri þörf hefði verið á því, en að láta hátekjufólk hafa fjölskyldu bætur með öðru barni. María Þorsteinsdóttir. Nýkomið: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujám, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hrærivé'l- ar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Varðveizla staðarins þar sem sagt var ’.Véi mótmælum allir” „REYKVÍKINGUR“ skrif-ar: „Kæ-ri Bæj-arpós'tu-r! Loksi-ns s-endi óg þér nokkrar lín-ur um efni, sem ég bafði víst lofað að m'inn-ast á fyrir löngu — by-g-gðasafn Reykjavíkurbæj-ar. Hvað er nú byiggðasafn? mun m-argu:r spyrj-a. — En orðið skýrir sig sjálft. Það er safn fomminj-a og heimdda um störf og lífsskilyrði takmarkaðs svæðis, byggðarm-nar sem um er að -ræða. Hvorfc heldur by-ggðin. er borg, þorp eða sveifcahérað hlýt-ur -safnið -að miðasfc við það sem einkum hefur verið sérkennilegt og sögulega fróðlegt um staðinn. Sums sfcaðar úti á landi bafa risið upp slík nöfn, sum fiurðu góð, ei-ns og saf-nið sem -kvað ve-ra fcil húsa í Skógaskóla. Segja má einni-g, iað vísir að slíku safni sé til hér í höfuð- borginni, þar sem eru heim- áldir um sögu hennar varðveitfc- ov í myndum, ýmist teiknuðum eða fceknum, í vö'rzlu skjala- safns bæj-arins. Það -sem fyrir mér vakti með fcillögu um bygigðasafn hér, var bó í nokk- -uð víðari skilningi. Eg vil nefnilega lófca varðveita gömul hús, tæki, jafnvel mannvirki þar sem slíku verður við kom- 'ið. Ef ég man rétt, henti ég eitt sinn á Unuhús við Garða- stræti. En til viðbótar má nefna fc. d. igamla -húsið í Aðalsfcræti þar sem verzlun Silla og Valda er fcil húsa, en það er í senn elzta hús höfuðborgarinnar, ef ekki á öllu landinu, hefur ver- ið biskupssetur og meira að s-eigja íbúðarhús forstjóra sjálfra „innréttinganna". Að vísu er húsið stórlega -brey-tt frá því sem áður var. En það má færa það til síns fyrra horfs með tiltölulega litlum kostnaði. ★ EINNIG vil ég í þessu s-ambandi gera iað tillö-gu minni, að saln- um í Menntaskólanum verði bj-argað frá eyðileggingu. Eins og öll-um mun kunnugt, er hann einhver sögufrægasfci stað- iur landsins, sfcaðurinn þair sem Jón Sigurðsson forsefci sat öll þau þing, er hann gótfci, og þar sem hann reis upp til -mótmæla gegn hi-nu erlendia v-aldi. Ekk- ert er a-uðveldara en að viarð- veita þenna-n hluta hússins, -end-a þótt skólinn -sjálfur yrði rifi-nn — sem ú-t -af fyrir si-g er síður en -svo æski.legt. Hins- vegar er ólíklegfc, -að nokkurn tíma verði að því horfið að flytja hann buidu, held-ur 'beð- ið eftir þvi, -að hiaTm fuðri upp einn góðan veðurdaig, ef ég þekki landann irétt. ★ MEGINTILLAGA mín er í því fólgin, að áðurnefnd hús — og reyndar fleiri — verði varð- veitt frá glötun og flutt hurt úr bænum, út fyrir bæinn. En hvert? munu menn spyrja. Bg svar-a því hiklaust: Öfc í Viðey. — Viðey er sjálf nátengdari sögu okbar en svo, að ég þurfi að rifja það nánar upp. — Fegurð hennar, lega og sögu- frægð ætti allt að hvetja okk- ur til þess lað viðurke-nna hve -heppileg hún hlýtur að ver-a einmitt fy-rir -reykvískt by-ggða- safn >aí því fcaigi, sem ég minnt- ist á. Þar m-æ-tti kom fy-rir í igömlum (og nýjum) húsum heimi-ldum -um íbúa þessa lands hlufca -allt frá fyrstu tíð, hús- m-unum, verkfærum, klæðnaði o. þ. h., -og -ge-ria st-aðin-n eftir- sóttan bæði >af landsmönnum og erlendum ferðamönn-um. I samráði við sérfræðinga værí hæ-gt -að kom.a þessu í kring mjög bráðlega, því .að eftir en-gu c-r að bíða. Þetta þy-rffci á -en-gan hátt -að ver-a Þjóðminja- safninu fcil baga. Síðu-r en, svo. Eg fæ ekki -annað séð -en þetta yrði beinlínis víkkun þjóð- minjas-afnsins og heyri undir v-erksvið þjóðminjavarðar að st-uðla að og vemd-a byg-gða- s-afnið, ef -af framkvæmdum verður. Læt ég þefcta nægja í bili. — Reykvíkingur",

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.