Þjóðviljinn - 01.04.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 01.04.1953, Side 5
Miðvikudagur 1. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Var annar hengdur fyrir verk kvennamorðingj ans? Fundur kvennalíkanna fimm í Lon- don vekur grunsemdir um dóms- morð vegna fyrri glæpa í sama húsi Fundur líka af fimm myrtum konum' í gömlu liúsi í London hefur or'ó'ið til þess a'ð’ grunur hefur vaknaö um aö hróplegt dámsmorö hafi veriö framið áriö 1949 vegna r.tburöa í þessu sama húsi. Þá var Timothy Evans, sem bjó í húsinu, sakaður um að hafia myrt konu sína og dóttur. Hann héit fast fram sakleysi sín,u en var dæmdur til dauða og hengdur. Aðalvitnið gegn Evans var John Christie, sambýlismaður lians, sem nú er leitað um allt England af mciri ákefð en dæmi eru til um nokkurn mann, sem grunaður er um . afbrot. Lögreglan er viss um að Christie hafi myrt konum- ar fimm og allar líkur benda til að hann sé einnig valdur aS dauða Evansmæðgnanna. Evans bar það fyrir róttinum að Christie hefði boðizt tiil að eyða fóstri úr konu sinni. Dag nokkurn, þegar hann kom heim, lá konan kyrkt á eldhússgóJf- inu. Hétt á eftir kom hann að Christie þar sem hann var að bera lik hennar niður stiga. Þeir hjálpuðust að við .að bera það inn í þvottahúsið, þar sem það fannst svo og lík telpunnar við hlið þess. Christie neitaði þessu fyrir róttinum, orð hans voru tekin trúanlegri en Evans, sem var dæmdur til dauða og hengd- ur. Fóstuveyðingar skottulaekna Chr.istie hefur mikið fengizt við skottulækningar og margt bendir til þess að hann hafi fengið færi á fómarlömbum sínum með því að taka að sér að eyða úr þeim fóstri. Að minnsta kosti ein konan hefur verið með barni þeg'ar hún var ,myrl og helzt er að sjá að tvær aðrar hafi látizt af blæðingu eft- ir fóstureyðingu. í Bretlandi eru fóstureyðing- ,ar skottulækna mjög aigengar. Lögin itakmarka mjög aðgang að löglegum fóstureyðingum. Eftirsóknin eftir slikum aðgerð- um er hinsvegar gevsileg, bæði af hálfu fátaekra húsmæðra, sem ekki treysta sér til að fá viðbót við barnahópinn, og ó- giftra kvenna, sem vita, að Framhald á 11. siðu. Þritugur verkamaður í G-auta- borg í Svíþjóð hefur verið dæmdur í hálfs annars árs þrælkunarvinnu fyrir niauðgun. Það kom í l.iós við réttarhöld- in að kona hans hafði veitt honum virka aðstoð við að vinna verknaðinn og var hún einnig dæmd í fangelsi en ski1.- orðsbundið. Læknar komust að þeirri niðurstöðu að maðurinn hefði unn.ið ódæðisverkið í ceðliiegu sálarástandi en' bó væri ekki hægt að téíjá h,a,nn geðveikan og þa,r með óábyrgan gerða sinna. mi taistfeii Krafðir um skatt fyrir að ber jast Kaþólski biskupinn í Leeds í En.glandi er nýkominn heim úr heimsókn til brezka herliðsins í Kóreu. Kvað hann hermennina ver,a mjög beizka yfir því að þeim er gert að greiða tekju- skatt af mála sínum og fjöi- skyldur þeirra fá ekki þær bæt- ur, sem fjölskyldur brezkia her- mann.a í friðsamlegum setuliðs stöðvum fá. „Hermennirnir greiða tekjuskatt fyrir að búa 5 moldargryfjum og þeím finhst það allt annað en fyndið", segir biskupinn. Lát Maríu ekkjudrottningar í Brettand'i hefu-r gefið brezkum blöðum itlleftti ti.l að rifja Það upp, hverftig hún va,r að frænda ■ráði trúlofuð manni, sem hún þekkti ekkert og trúiofuð bróð- ur hans þegar fyrri unnustinn lézt. Eldri scnur Játvarðs' VII., hertcginn af Clarén'ce, dó rétt áður en brúðkaup þeirra' Má-ríti átti að stánda. Viktoría- gamla drottning skipaði' yngrí sonar- syni sínum, hertoganuni af York, sem síðar varð Geoiyr V. að biðj,a fyrrverand.i unnustu bróð- ur síns. Hann hlýddi og dauðan- um reyndist um megn að hindrn þá ákvörðun stjómmálamanna og hirðherra að María skyldi verða drottning Bretlands. I síðnstu viku konni 22 gyð- ingar frá Póllandi til Austur- r'k’s á leið til Isráel. Er það þriðji gyðingahópurinn á fáúih vikum, sem flyíur búferlum til Israel með samþykki pólslcrá stjórnarvaida. Um daginn hélt Þjóðminjasafnið danslca sýningu, sem nefnd var: Frá þrúgu til víns. Þar mátti sjá framleiðslu vínsins, menningarsögu þess frá dög'um Egypta — sem þótti öl betra — og aftöppun. Á efri myndinni sjást ilmandi vínániur í safn- garðinum og á þeirri neðri er kjallarameistari að sýna af- töppun, sem er vandasamt verk. Ilann lætur renna á 2 flöskur í einu og fyigjast verður með því hvað tært vínið er með því að skj ggna flöskumar, en við J)að kemúr ekkert ljós að gagnl nema kertaljós. Wesley Roberts þriðji flokksformaður- inn, sem mútuþægni verður að fótakefli Á rúmu ári hafa oröið þrenn formannaskipti hjá stóru ílokkunum í Bandaríkjunum og stafa þau öil af þ-ví aö formennirnir uröu uppvísir aö mútuþægni og annarri hlutdeild í stjórnmálá- og fjármálaspillingu. Minot Jelke og Pat Ward, 19 ára stúlka, sem var aðalvitnið gegn honum. Föstudaginn í síðustu viku var kveðihn upþ í New Vork dómur yfir bandaríska milljónaerfin-gj- anum Minot Jelke fyrir að tæla ungar stúlkur til skækjulifnað- ar og fyrir ,að lii-rða tékjur þeiriia af saurlifn-aði. Valenta dómari daemdi Jelke í þriggja til sex ára fangelsi. Um sama leyti v-ar tennisleik- ari-nn John R. How-ard dæmd-ur til eins árs fangelsisvistar fyrir að flytja stúlku yfir fylkjamörk í ósiðlegum tiigangi. Málið gegn Jelke vakti mikla athygli, ekki sízt fy-rir þá sök að dómarinn lét vitna-leiðslurn • ar fara fr-am fyrir ilokuðum dyrum til að leyna nöf-num þeirra stjómmálamanna, kaup- sýslumanna og annarra kunnra Bandaríkj-amanna, -sem Jelke út- vegaði vændiskonur. Bóluefni við lömunarveiki TaliS að almenn hólusefning barna og ung• linga geti hafizt eftir eift til þrjú ár Tekizt liefur að framleifia búln- efnf, sem við tilraunir á 90 börn- um og fullorðnum reyndist valda því að í bióði þeirra myndaðist mótefnl gegn þelm þrem vírus- um, sem valda Uiiniinarveiki. Frá þessu var skýrt í Ncw York á fimmtudaginn á fundi, sem bandaríska stofnunin Nati- onal Foundation íor Infantiie l’aralysis boðaði til. Stofmm þessl hefur skipulagt bjáip við lömiinarsjúklinga og raunsókn- Ir á lömunarveiki og staðið straum af þeirrl starfsemi með almemium fjársöfnunum. Jonas R. Salk, sýklafræðipró- fessor við háskóiann í Pitts- burgh, sem stjómað hefur raun- sóknum á ygscum stófnunarinn- ar, skýrði fimdamiönnum frá því að bóluefnlð,- sem hann og samstarfsmenn hans framleiddu, hefði við tllraunir á fólld fram- kallað inótelni í eim rikarí mæli en myndast við það að einhver Jömunarveikivírusinn iiemst inn í líkamaim. Prófessorinn Iagði áherslu á það að enn þyrfti að gera ýins- ar tilraunir áður en hægt væri að nota bóiuefnið almennt og hólusetja í stórum stíl. Af ummælum hans dregur William I.. Laurence, vísinda- fréttaritari New York Times, þá ályktun að líða muni eitt til þrjú ár áður cn tekið verður að bólusetja við lömimarveikl þær 46 mlllj. Iiarna og unglinda í USA frá eins ávs aldri tii 19 ára, sem mest þörf er talin á að bólusetja. Þeniian tíma verð- ur tilraúnúm háldið áfram og bóiusettir takmarkaðir hópar ínanna og árangurinn rannsak- aður. Tiiicoma þessa fyrsta, árang- ursríka hóiuefnis. við lömunar- veiki fylgir í fótspor margra * þyðingarmikiila uppgötvana, sem gevðár liafa verið á síöustu ár- um. Vegna góðra undirtekta al- mennings undir f jársöfnunar- beiðnir var hægt að clnbelta vís- indamöiutum og tæk jum að þessu eina viðl'angsefni i ríkari mæli en áður og áranguriim lét ekki standa á sér. Fyrst var Jiað að á daginn lcom að lömunarveiki valda Jirír vírusar en ekki einn eins og áður var haldiö, og að ónæmi við sýkingu af völdum eins Jieirra gagnar ekki gegii hlft- um tveimur. Síðan tólcst að rækta vírusana í öðrum vefjum en taugum, bæði úr mönnum og öpum. Þar næst fannst aðferð ti! að drepa vírusana svo að þeir gátu ckki lengur váídið sýk- ingu eii- héldu hæfiieikammi tii aö koma af stað myndun mót- efna. veittu ónæmi við sýkingu af víntsum í fullu fjöri. Loks kom á daginn að mýndún mót- efnanna jókst verulegá ef dauðu vírusarnir voru settir í þeytu með jarðoUu. Bóluefnið við lömimai-veiki er iramieitt á Jiann hátt að vírus- amlr eru ræktaðir í eistna- eða nýrnavef úr öpuiti, skildir frá vefnum, drépnir með formálíni. Eftir að tilraunir á dýrum hafa sýnt að vírusamir eru ckki lengur virkir er hóiuefnisjieytan úthúin og reynd á mönnunt. Mótefni mýndast í mönnum innaii séx vikna frá bólúsetn- ingunni. I?au hafa ekki rýrnað Jiá fjóra og hálfan mánuð, sem llðnir eru frá fyrstti tilrauna- bólusetningunni á mönnum, og vonlr stáitda tii að þau endlst árum sainan. Siðastliðinn laugardag sagðí Wesley Roberts af sér for- mennsku í miðstjórn républik- lanaflokksins, stjórnarfiokksins í Banda'i'ikjumim. Tilefni þess að Roberts segir af sér er ig-agnrýni, sem hann hefur orðið fyrir í blöðum fýt'ir hlu-tdeild sina í éigendaskiptum á sjúkrahúsi í fylkinu Kansas. Viðurkennt er að hnnn itók á móti 11.000 doll- airá þóknun fyrir að veifa ,,að- stoð“ við spitalasöluna. „Viturleg ákvörðun“. Roberts hefur skrifað Eisen- hower forscta bréf þar sem hann bendir á að hann h,afi ekki gegnt neinni opinherri stöðu í flokki eða fylk’i þegar viðskpti þessi íói-u fram og segist hafa orðið fómiaa'jiamb ’ dnnianflokkserjum repúbiikana í Kansias o,g hafa komizt að þeirri niðurstöðn að formennska sin geti ekki leng- ur verið flokknum «ð gagni. í svarbréfi séigir Eisenhower að Roberts hafi verið kósinn formaður flokksstjómar að sínu 'undirlagi vegna bess að hann h-afi treyst „dugnaði hans, rétt- sýni og skapfestu ... Hann hef- ur nú siálfur ákveðið að segja af sér og ég álit það vituriega ákvörðun". Boyle og Gabrielson Ekki er 'liðið nema rúmt ár Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.